Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.03.1904, Blaðsíða 4

Reykjavík - 18.03.1904, Blaðsíða 4
48 Leikfélag Reykjavíkur, Suiinudaginn 20. Marz verður le'kin Ambáttin, sjónteikur í 4 þáttum eftir LCDWIG FULDA. THOMSENS MAGASÍN. Herrafatadeildin: Hálsiín, fínt og smekklegt eftir nýjustu tízku. — ,Patent‘-axlabönd,hanzkar, sjómanna- og drengjapeysur, sportpeysur, liatt- ar og húfur í stórum stíl et'tir nýjustu tízku. Alls konar karlm. og drengja skófatnaður, morgunskór, túristaskór, utanyfir-skór (Galocher). FATAEFNI af alls konar gerð og eftir nýjustu tízku: Margaríne bezt í verzlun Björns þórjðarsonar. Mikift úrval af vasahnífutn fyiir karla og konur er í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Verðið fyrirtak. lilikkbrúsar eru ódýrastir í verzl. Ben. S. Þórarinssonar. Nýlenduvörar alls konar í verzlun Einars Árnasonar. GAMLE CARLSBERG & JVIÖRK CARLSBERGÖL er nýkomið í verzlun Ben. S. Þórar- inssonar. Mildar birgðir. THQMSENS MAGASÍN. Dömufatadeildin: afarmikið úr- var af Jjómandi fallegum NÝTÍZKU- KJÓLATAUJUM. Prjónaðar HÁTÍZKU dömublúsur, Barnakjólar, Barnaföt, Dömu- og Barnahöfuðföt af nýjustu gerð, Dömu slipsi og siaufur, Kragar, SKRAUTFLIBBAR, SCHARF, POMPA- DOURE, Beltisspennur, SKRAUT-hatt- prjónar, Skrautnálar, Belti o. m. f). Enn fremur feiknarstórt úrval af alls- konar NÝTÍZKU KJÓLASKRAUTI sem aldrei hefir sést hér áður. sérstaklega góð, fæst nú fyrst um sinn í verzluninni „GODTHAAB." Aðal-umboðsmaður LAUFÁSVEGI 4 fást SILKISLIPSI og MYNDIR, fleiri tegundir, FERMINGAR- og LUKKU- ÓSKA-KOPT, tl. huudruð úr að velja. THOMSENS MÁGASÍN. Vefnaðarvörudeildiu: — svart klæði, svart enskt vaðmál, hálfklæðí sv. og misl. Silkitau svört og mislit. ' Afarstórt úrval af undurfallegum nýtízku svuntuefnum! Baðmullar kjólatau, scm þola þvott. Oxfords, Tvisttau, Sirz, Flonel, Hálf flonel, Léreft, hvít, W. og óbl., Pique, Bommesi hv. og misl., Sængurdúkur margar teg. Hvitar gardínur, Gar- dínutau, Möbelbetræk alls konar, Möbel-frunsu-snúrur og dúskar. Lin- oleum. Vaxdúkur á gólf og borð, einkar snoturt úrval. Sjúkradúkur. Gólfteppi, Borðteppi, Kommóðudúkar, Ljósadúkar, Rúmteppi, Rekkjuvoðir, Prjónles alls konar, Lífstykki (Frakke- corsetter), af fl. tegundum. Skinn- og ullar-lianzkar, hvitir og misl. Hrokknu sjölin og margar nýjar tegnndir af sjölum. Cachemir-sjöl, Herða- sjöl, Hálsklútar úr silki, ull ogbaðm ull. Alls konar skófatnaður fyrir kvonfólk og telpur. Líaloscher. Inar heimsfrægu Saumavélar, o. m. fl. jjirgðir aj nauðsynjavöru — alt ágætar tegundir, í verzlun Björns Þórðarsonar. B ARNAHÚFUR og fu llorðinna, ásamt góðri og faJlegri VEFNAÐARVÖRU, TVINNI, NÁLAR, BANDPRJÓNAR, TÍTUPRJÓNAR sv. og hv., KRÓKA- PÖR, SJALPRJÓNAR og mjög margt smávegis í verzlun BJÖRNS ÞÓBÐARSONAR, íjúsgögn (Mcubler). Um næstu mánaðain. kemur í verzl. Ben. S.Þórarinssonar sú langstærsta og fjölbreyttasta húsgagna-vöru- sending, er nokkru sinni lielir komið hingað til laudsins. Þeir sem út um Jandið búa og þurfa hús- gagna við, ættu að panta frá þessari verzlun, það skal borga sig vel. %0ST Verðið lægra en cnnþá hefir þekst hér. í inni nýbyrjuðu verzlun minni í Að- alstræti hefi ég á boðstólum ýmsar algengar vörutegundir svo sem: Kaffi, Sykur, Export, Jarðepli (Kartöflur), Appelsínur, Epli, Sveskjur, Rúsínur, Sagomjöl, Rúgmjöl, Kartöflumjöl, Sagogrjón, Kringlur, Tvíbökur, Kex, Skonrok, Ost, Pylsur, Chocolade, Bolla- pör, Krukkur o. fl. Sérstaklega skal ég leyfa mér að benda á l’llarnærfatnað handa börnurn, konum og körlum. Með mikilli virðingu jvlatihías jWatthiasson. |Cargs konar pakkaiitir í verzlun Björns Þórðarsonar. hór á landi fyrir „S U N Tá- trygglngarfélag, ið elzta áNorður- löndum, er Matthías Matthíasson. Félagið tekur í ábyrgð Hús og Bæi, Skip i höfn og á landi og alla hræran- legá hluti. —‘Það er ekki síðurþörf að vátryggja húsgögnin en híbylin. SKRIFSTOFA AÐALSTRÆTl. Hvar fást* sem stendur, verulega góðar .. ppclsínur (blóð)? í VERZL. Sannars €inarssonar. Þangað eru eru enn fremur nýkorcn- ar KARTÖFLU K, Uljðg ódýr ilamlsápa, gott en ódýrt Iilæði, o. m. fl. 10 hænur og 1 hani til sölu. Ritstj. ávisar. Smáleturs-auglýsingar borgist fyrir- í'rani, 3 au. orðið, eigi yfir 15 bókstafi. Minst augl. 25 au. DUGLEG STÚLKA þrifin óskast 14. Mai, Laufásv. 43. Ág. Benediktsson, SANDOW’S leikfimisáhöld, sem ný, til sölu ódýrt. Ritstj. ávísar. ÍBÚÐ til leigu fyrir litla fjölskyidu hefir undirritaður Guðm. Egilsson trésmiðuT. ÚR með festi týnt á strætunum. Finn- andi skili i Suðurgötu 2 KORT nýkomin, mjög falleg, í Þingholts- stræti 8. Samastað fást fallegir telpukjól- ar og peysuslipsi. FRÁ 14. Maí næstkomandi fást 2 her- hergi með eldhúsi tíl leigu í húsi á Bók- hlööustíg. Lysthafendur snúi sér til Hann- esar Hafliðasonar skipstjóra. TIL LEIGU frá 14. Mai á bezta stað í bænum 1 stofa með forstofugangi; 2 loft- herbergi samastaðar. Ritstj. ávisar. BARNAVAGN til sölu, með góðn vcrði. Ritstj ávisar. [—12. SÁÐKARTÖFLUR góðar til sölu. Klapp- arstíg 10. L. G. Lúðvígssonar SKÓVERZLUN hefir fengið með s/s Ceres og Laura stórt úrval af: Galocher fyrir fullorðna og börn frá 2,00 Kvcnstígv. í Iioxcalf og hestask. frá 6,00 Kvenskó af öllum hugsanlegum teg. frá 2,50 Karlm.stígv. af ótal teg. og verði frá 7,50 Karlm.stígv., IioxcalfogChevreau frá 9.50 Karlm.skór stórt úrval frá 4,25 Flókaskór margar teg. frá 2,50 Barnastígv. og skór í 100 teg. Karim.stigv. Boxcalf ekta liand- uiininn frá 12,00 Kvenstígv. Boxcalf ekta liand- II1) n i n II frá 10,50 Allur skófatnaðnr verður seldur afar ódýrt uú fyrst um sirm til Páska. «---------------------------- Blöð-appelsínur nýkomnar í verzl „GODTHAAB." „Leiðrétting11 hcfij hr. útgerðarmað- ur 'Þorst. Þorsteinssou afhent oss, fullar 4 þéttritaðsr síður, á því ,sem minst var á þilskip hans „Georg“ í síðasta bi. Hér slcal alls þess getið, er lir. Þ. Þ. vill leið- rétt láta. 1. ,.Georg“ fékk 2800 (ekki 2500; fiskiar. 2. Þetta fékk skipið „3—4 milur vestur af Garðskaga — en ekki „hór megin við SnæfellsjökuU. 3. Stórseglið d a 11. ekki niður, heldur varð að fella það, aU þvi að eyrað brotnaði af stóru greypirá („stóra-gaftii“). 4. Eigandi var ekki „annar af tveimur“, heldur „einn af þremur“, sem útnefnd- ir eru skoðunarmenn. Það sem um eldavélina er sagt, er rétt í „Rvk“, en hr. Þ. Þ. vill geta þess, að hún var „ný, ljömandi falleg og dýr“; en ónýt reyndist hún auðvitað til að hafa hana í skipi. Óhöpp þessi fullyrðir hann, að ekki hafi stafað af eftirlitskorti. „í óaðgætni“. Hr. ritstjóri! Viljið þér ljá eftirfylg- jandi linum rúm i blaði yðar. Hr. Stefán Runölfsson hcfir nýlega látið prenta sögukorn með fyrirsögninni „í óað- gætni“, sem ég skrifaði á skólaárum mínum (fyrir o: 5—6 árum), og mun ég þá hafa gefið útg. leyfi til að láta prenta hana, en nú hafði ég algerlcga gleymt sögu þessari og mundi a.l 1 s ekki hafa gefið mitt leyfi til þess að gefa hana út, ef eg hefði vcrið beðinn um það, því ég mundi óðara hafa brent hana, ef ég hefði munað eftir þvi, að hún var til. Rvík, ltí. Marz 1904 Virðingarfylst Þórbur Sveinsson stud. med & chir. „GELLIIR" til sölu. Ritstj. ávísar. Prkntsmibja Rrykjavíkur. Proutari: Þorv. Þorvarðsson. • Papiiriun frk Jóni Ólafaayai.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.