Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.03.1904, Blaðsíða 1

Reykjavík - 18.03.1904, Blaðsíða 1
lítgofandi: hlutafélagib „RF.yKjAVÍK11 Ábyrgðarmaður: Jón Ólaksson. Gjaldkerí og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinsson. IRepkjavtk. Arg. (60tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au í! sh. — 50 cts). Afgreiðsla Laugavegi 7. PRÉTTABLA Ð — VERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AUGLÝSINGABLAÐ V. árgangur, Föstudaginn 18. IVlarz 1904. 12. tölublað B. itnnavs „Mjðlnir.“ Ég lá veikur í vetur þegar eigendur „Mjölnis" buðu rit,- stjóium Reykjavikur-biaðanna að koma inn eftir og skoða Mjölni, svo að óg gat ekki farið. Ég lagði því upp hér á dögunum með einum af eigendum „Mjölnis" og tveim öðrum skemtilegum förunautum, til að skoða ’harðkjaft þennan. Hvað er „Mjölnir" ? Að upprun -anum þýðir orðið: sá sem mylnr. Því var hamar Þórs kailaður Mjölnir, að með honum muldi hann, haus- kúpur bergþursa, þegar hann „fór í Austrveg at berja tröll.“ — Sá „Mjöl- uir“, sem hór er urn að ræða, er grimmasta villidýr úr stáli. Það hefir síopinn kjaftinn og tyggur svo títt, að einn maður heldur ekki út, nema svo sem eina stundarfjórð i senn að mata lrann; en bitarnir, sern sífelt er stungið i gin ófresk- junnar, eiru grjóthnullungar all vænir; hryður Stálkjaftur þá af mikilli grimd og hrækir svo út sér tuggunni. Eftir þessu er nefnd verksmiðjan „Mjöl nir“ og félagið „Mjölmr", sem á hana. Aðalmenn þess og stjórnendnr eru þeir herrar Jón Jakobsson forngripa vörður, Sturla Jónsson kaupmaður og Knútur Zirnsen bæjar-verkfræð- ingur. Verkstjóri og meðeigandi er Valentínus Eyjólfsson steínsmiður. Hlutverk verksmiðjunnar er að mylja griót og gera úr því stein- steypu (beton). Félagið heflr hér fyrir innan Rauð- ará reist 4 hús, öll áföst hvort öðru •og hvort niður af öðru, og mun láta nærri á að gezka að húsin taki yflr 1000 □ álnir. Efsta (syðsta) húsið er hæst, og efst innum vegginn þar hgg ir sporbraut utan úr holtunum og renna þar inn vagnar fullir með hnullungs-grjót, og er þvi steypt úr þeim inn á gólflð rétt við hlið mul ningar-vélarinnar. Þar stendur svo maður og tekur upp stein og stein í einu, jafnt og þétt, og stingur í kjaft vélarinnar. En hana knýr eimvél með eitthvað 12—15 hesta afli. Vél- in hrækir stöðugt út úr sér aftur tuggunum, og kon.a fram úr henni fiemst flísmulningar (skœrver) af þeirri stærð, sem tiðast er í stein- steypu haft. Nær henni fellur nið- smágerðara mul, og allra-næst sér slefai hún fínum sandi úr munn- vikunum. Þegar vélin er í gangi, mylur hún 15 tunnur á klukkustund, og verða anenn sífelt að moka frá henni mul- Með póstgufuskipunum „laura; „ceres" °g „yesta’ hefir verzlunin ,G 0 D T H A A B‘ fengið mikið af alls konar nauðsynjavörum, og er því nú aftur vel birg af öllum vörum til heimilisþarfa, skipaútgerðar og húsabyggingar. Allar vör- ur verða að vanda seldar mjög ódýi't. Enn fremur bráðlega von á gufuskipinu „IÍEKLA“ með stóran farm af úrvals timbri, SEM ER OG VERÐUR BEZT f VERZLUNINNI ,. G 0 D T H A A B “• ti! þeirra, er ætla að byggja. Tilbúnar hurðir og glugga umgerðir fást nú hjá mér undirrituðum ; alt úr nijög góftu efni. Sömuleiðis tek óg að mér að smíða hús i akkorði, gera yfirslög og annast uppdrætti að húsum. Komið sem fyrst og semjið við mig, það mun borga sig. Laugavegi 57. hfuftiiLiiiidur Egtlssou. trésmiður. yiuto-kóp iub ækur aar renna út til kaupmanna og embættismanna bæði i Reykjavík og út um land. Allir hrósa þeim, sem reynt haf’a. Verð (400 bfs. í 4to ) 9 kr. 37 au. Ný bók, til að setja innan í gömlu spjöldin, kostar 3 kr. 75 an. Maður skrifar með hverju algengubleki á vonjulegan pappir. — Þær fást hvergi í Daumörku né á íslandi nema hjá mér. JÓN ÓLAFSSON. uingnum í tunnur, og eru þær svo bornar burt. Hér virtist mér sem betur hefði mátt til haga, láta vél- ina standa svo hátt, að nokkuð meira en tunnuhæð væri undir opið, er inulningurinn kemur fram úr. Þá hefði ég viljað láta tunnu statfda þar undir, svo hún fyltist sjálfkrafa og hefði hún átt að standa á vagni, er rynni eftir sporbraut fram úr hús- inu. Þyrfti þá að eins að setja tunn- urnar undir, hverja á fætur annari, og mundi það spara mikið manns- starf. Ég hafði orð á þessu við þann eigendanna, er með var, og sagði hann mér, að þeir væru búnir að afráða að grafa niður í gólfið fyrir vagnspori og ætluðu svo að haga þessu eins og á var minst. Verksmiðjan kostar nú, eins og hún stendur, um 18,000 kr., en auk þess þarf veltufé til sementkaupa, verkalauna o. s. frv. Til að steypa steina af ýmsum stærðum hefir orðið að smíða tré- mót; af þeim hafði verksmiðjan nú þegar 120, en er að láta gera 1 — 200 til. Mótin eru dýr, kosta að meðaltali hátt á 3. krónu hvert. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ i ♦ i ♦ i 5 Ég sá þar steypta steina af ýmsri stærð. Verksmiðjan steypir nú steina 24X12X12 þml., 24X12X10, 24X 12X0 og 24X12X8. Steinar 24 X 12X12 á stærð kosta kr. 1,30, en afsláttur í stórkaupum. Steina sá ég þar, er bæjarstjórnin hafði pantað’; það vóru 200 lengdar- álnir af stéttsteinum (24X12X10), og eru þeir seldir bænum á kr: 1,25. Þeir munu vera ætlaðir í gangstétt- ar-rönd. Þá sá ég þar stétthellur, ætlaðar til að leggja úr sléttan flöt, t. d. fyrir framan húsdyr; þær vóru sér- lega fallegar. Þessar stótthellur vóru 24X24X4 þml. á stærð (þ. e. 1 al. á kant, en 4 þml. á þykt); þær kost- uðu kr. 1,75 hver. Aðrar vóru þar jafu þykkar, en minni ummáls á kr. 1,15. Veggsteinarnir eru sléttír, en sé þess óskað, getur verksmiðjan haft þá rákaða, t. d. með tígul-rákum, til prýði. Grjótmul og sand selur verksmið- jan, þegar svo stendur á, að vélin mylur meira af því, en verksmiðjan þarf sjálf að nota, og selur hún þá almennan mulning á 30 au, tn., Frá 1. Apríl 1904 kaupir fjhorvaldsensfélagið fyrir borgun út í hönd, ef þess er óskað, nokkuð af vandaðri ísl. ullarvinnu, svo sem sokka, vettlinga, hvítt vaðmál, húfur o. fl., einnig gamalt silfur og gamla £ útskorna rnuni úr tré og horni. * ♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦# sand með sama verði, en meðal- stærðar-mulning á 40 au. Full reynsla er nú á það komin, að hús úr ísletizku brunagrjóti, eins og þau hafa alment reist verið i í Reykjavík siðastf. 23 ár, eru bæði dýrustu hús og jafnframt óholl og stórgallagripir, því að steinninn er ekki vatnsheldur og húsin fyllast raka og myglu. Alþingishúsið hér svitnar enn saltinu eftir 23 ár og kemur á vetrinnþumlungs-þykk mygla intian á suðurveggina sumstaðar. — Eina húsið hér í bæ úr ísi. steini, sem ég þekki og ekki er slagnings- samt, er landsbanka-húsið, sement- húðað alt utan og asfalt-lagt undir veggjum. En hvað kostaði það líka? Það er geypidýrt að sementhúða ísL steininn. Sé hann slétthöggvinn, verð- u|- hann munum dýrari en steyptur steinn; sé hann ekki alveg slétt- höggvmn, fer margfalt meira sement til að húða vegginn. En án sement- húðar eru steinveggir ónotandi með öllu. Margfalt fijótlegra er að hlaða úr steyptu grjóti, en höggnu, svo að mikill sparnuður verður í verki, ekki síður en efni. Niðurstaðan á samanburði á að gera nús úr höggnum steini og steyptvm verður sú. 1. steyptu steinarnir verða heldur ódýrari en óslétthöggnir steinar; en munum ódýrari cn slótthöggnir steinar. 2. miklum mun fljótlegra, og því ódýrara, er að hlaða veggi úr steypu- steini. 3. eigi að sement-húða veggi (og það er óhjákvæmilegt ef grjótið er höggið), fer miklu minna eement á steypusteins-veggi. 4. steypusteinshúsin verða raka- laus og því hollari- í samanburði við timburhús, þá er þess að geta, að milað af þeim timburhúsum, sem nú eru bygð hér, eru endingarlaus og svo köld, að ekki eru byggileg, nema með óhóf- egri kolaeyðslu. Timburhús, eins- 1

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.