Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.03.1904, Blaðsíða 1

Reykjavík - 30.03.1904, Blaðsíða 1
Cítgefandi: hlutafélagib „RBrKJAVÍK" Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gjaldkeri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þókarinsson. IRe^kjavtk. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 60 au. — 2 sh. — 60 cts). Afgreiðsla: Ladgavegi 7. Útbreiddasta blað Eandsins. - Bezia fréttablaSiS. - Upplag 2880. V. árgangur. Miðkudaginn 30. Marz 1904. 14. tölublað Heimsendauua milli. ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍWI. 0fU3 og 6lÍ3Vélsr selur KRISTJÁN Þorgrímsson, | Sjón er sögu ríkari. j é Þó flestar vörur sóu nú hækkaðar í verði vegna stríðsins, Ijl £ V þá selur samt verzlunin í EDINB0KG í | * (li U allav nauðsynjavörur nú fyrir I* ÁSKANA með afarlágu veiði, ( |lt .1(1 j svo fátækir jafnt sem ríkir geti veitt sér alt er þeir þarfnast. |lj j Sleppið ekki tækifærinu, er það býðst. (|) OOOOOOOOOOOOOOOOOOaOOOOOOODOOOOOOOOOC Til Páskanna ER ÁREIÐANLEGA BEZT AÐ KAUPA FLESTAR VÖRUR í VERZLUN J. P. T. I RYKJAVÍK, T. D. p EL ARTE- ogLA MARAVILLA-vindlar, ágætar VÍNTEGUNDIR, g O CHOCOLADE, BÖKUNARPÚLVER og HVEITI, mjög gott á 8 8 11 AURA PUNDIÐ. o gooocoooooooooooooooiiooooooooooooooooooo Cil þeirra, sem ætla al byggja. Tilbúnar hurðir og glugga umgerðir fást nú hjá mór undirrituðum; •alt úr mjög góðu efni. Sömuleiðis tek ég að mór að smíða hús í akkoroi, gera yhrslög og -annast uppdrættí að húsum. Komið sem fyrst og semjið við mig, það anun borga sig. Laugavegi 57. Ouðmundur Egilsson, trésmiðr. Nýjustu stríðsfréttir. —o— [Eftir 2 vikublöðum frá 13. þ. m., cr um- boðsmaður vor í Keflavík sendi oss, þang- að nýkomin með botnvörpung]. 10. þ. m. lótu Japanar voðalcga skotliríð dynja á Port Arthur. Yfir 200 sprengikúlna rigndi yflr bæinn. Að morgni næsta dags héldu Rús- ar nokkru af flota sínum út af innri höfninni (höfðu getað dregið fiakið af „Ratvisan" inn á höfn og hreinsað svo sundið) og lögðu til orustu við japanska flotann. En Japanar hröktu þá aftur, svo að þeir urðu að flýja inn á höfnina á ný. Einum tundur- bát gátu Rúsar sökt fyrir Japönum, en Japanar björguðu flestu fólkinu. Aftur mistu Rúsar bezta tundurspilli sinn (með 27 mílna ferð); sökk hann og drukknaði nokkuð af skipshöfn- inni, en nokkuð tóku Japanar til fanga. Orðlagt er, hvað Japanar fari mann- úðlega með rúsneska fanga. Nú er á landhernaðinn skalminn- ast, er bezt að líta fyrst á Herkort „Reykjavíkur". Líáyang er járnbrautarstöð (bær) miðvega milli Múkden og Njútsjang, og geta lesendur markað hann á kortið með svörtu eða rauðu bleki með hring (o) beint niður af legg- num T í nafniuu NJÚ-TSJANG á kortinu. Þá er til að nefna annan bæ, er heitir Feng-hjúan-tsjeng. Hann má marka á kortið með litlum hring, er taki yflr efsta hornið á N og T í nafninu ANTUNG á kortinu. Til Feng-hjúan-tsjeng eru Japanar nú (11. þ. m.) komnir með ailmikið lið, mest af því komið austan frá Yalú-fljóti, en nokkuð af því ætla menn þeir hafl sett á land á Líá- tung-skaga, en svo nefnist skaginn allur n. a. af Port Arthur (en Líá- tung-flói vestan við skagann^ alt upp að Njú-tsjang - þessum nöfn- um geta menn hæglega bætt á kort- ið sjálflr). Frá Feng-hjúan-tsjeg eru að eins 70 mílur enskar n. v. tii Líáyang, en í þeim bæ hafa Rúsar dregið saman 35000 herliðs og hú- ist þar um sem bezt. Mun það vera tilgangur Japana að reyna að leggja þá borg undir sig, því að þá hafa þeir náð bækistöðuin á járn- brautinni, sem liggur suður til Port Arthur, og er þá sá þýðingarmikli X Frá 1. Apríl 1904 kaupir X ♦ ♦ ♦ Hhorvaldsensfélagið ♦ X fyrir borgun út í hönd, ef þess X X er óskað, nokkuð af vandaðri X X ísl. ullarvinnu, svo sem sokka, X X vettlinga, hvítt vaðmál, húfur o. X ♦ fl., eiunig gamalt silfur og gamla X + útskorna muni úr tré og horni. X ♦ ♦ <*>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ hafnaibær einangraður frá öllum að- flutningum á sjó og landi. Var (11. þ. m.) búizt við, að þar mundi verða, fyrsta höfuðorusta á landi innan 3— 4 daga. Smáskærur hafa orðið-á landi milli Rúsa og Japana í Kóreu og Mand- sjúríi, og hafa Rúsar jafnan .orðið að hörfa undan. Á einum stað náðu þó Rúsar lítilli flutnings-troslest með 100 hestum frá Japönum. Það var sunnan við Yalú-fljót. Á korti voru stendur í Kóreu borg- arnafnið Fong-jang (öðru nafni nefnt Ping jang), en borgarmerkið (o ) vant- ar; það má marka það rétt neðan. við millibilið milli stafana F og O í nafninu (þannig: FONG-JANG). — Þennan stað hafa Japanar á sínu. valdi og þangað draga þeir sífelt saman lið sunnan frá Seoul og frá- Tsjinnampo, hafnarbæ á vesturströnd Kóreu (sýndur á kortinu). Þaðan ætla þeir svo að halda liði vestur eftir til Wídsjú við Yalú-mynni, til að hreinsa burc liðslæðing, er Rúsar hafa þar i smabæjum á leiðinni (60 tii 100 manna í stað, alls um 3000 manns). í árásinni miklu á Port Arthur 10. þ. m. misti japanska vígskipið Sjíkísjíma reykháf sinn og eimvélin varð ónýt (af skoti frá virki rús- nesku), en Japanar náðu skipinu ó- skemdu að öðru leyt, úr orrustunni, létu önnur skip draga það á taug. Á Wladivostok hafa Japanar skot- ið nærri daglega. Japanar hafa nú hreinsað svo haf- ið af rúsneskum skipum, að þeir (Japauar) hafa nú sjálflr tekið aftur að láta eimskip ganga reglulegameð póstflutning og farþega milli Japans- hafna og Shanghai i Sínlandi. Stríðið. Á Sunnud. fengum vér með botnvörpung ensk dagblöð til 15. þ. m. — Úr þeim er ekkert sér- legt að frétta. Inn nýi flotaforingi Rúsa eystra, Makharoff aðmíráll, hefir

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.