Reykjavík - 30.03.1904, Blaðsíða 3
55
(#p)cihil animrs!
Álirif stríðsins á ísl. rerzlun.
hað er enn vandsóð, hver áhrif
stríðið hefir á verzlunina, að því er
þetta land snertir. Þó er það tvent
víst:
1) að baðmull og baðmullarvef-
naður er stiginn í verði. Hvort ull
muni nokkuð hækka, er aftur alveg
óséð, og iíklega vafasamt.
2) að ísl. smjör liœlckcir í verði á
enslcum markaði. Þessa hafa þegar
sést merki, þar sem oss er kunnugt
um, að boð munu hafa gerð verið
um kaup á ísl. smjöri fyrir 90—95
au. komandi sumar. En mjólkurbú-
in munu hafa verið búin að festa
samninga helzt til snemma um söl-
una eða sölu umboð i sumar. Það
var þó fyrirsjáanlegra en flest annað
að stríðið hlyti að hækka verð á
ísl. smjöri; því að það er ekki danskt
smjör eða þess ígildi, sem vér höf-
um getað hugsað tii að keþpa við,
heldur Síberíu-smjörið rúsneska.
Thore-félagið. Myndarlega og
rösklega hefir fólagið brugðið við, að
vera þegar búið að kaupa annað
skip i „Scotlands" stað, jafn stórt
og vænt og ganghratt eins og „Kong
Tryggve" er. Sbj-. augl. fólagsins
hér í blaðinu. En það mun engan
furða, er þekkir röskleika og dugnað
hr. Thor E. Tulinus’s.
Það er undarlegt, að sum blöð hér
hafa verið að linýta í félagið oggefa
í skyn, að enginn gæti reitt sig á
ferðir þess, þri að skipin komi al-
drei á réttum tímu.
Á hverju er þetta bygt?
Á því, að í fyrra var áætlun skip-
anna svo ónærgætnislega samin, að
eigi var auðið að fyigja henni. En
engin ástæða er til að álykta af þvi
fyrir árið í ár, þar sem allir sjá, að
ferðaáætlun þessa árs er svo senni
lega samin, að engin átylla er til
að ætla, að henni verði ekki fylgt.
Hins vegar megum vér ekki
gleyma því, að félag' þetta nýtur
einskis landssjóðsstyrks og hefir þvi
engar sérstakar skuldkindinyar til
að fylgja stranglega áætlun. Enhitt,
hversu féiagið breytti áætlun sinni
i ár til rýmkunar, er órækur vott-
ur þess, að það ætlar sér að gera
sér far um að fylgja lienni eftir
fremstu föngum.
Yið eimskipafólagið sameinaða, sem
hefir skrúfað út úr landstjóði 75000
kr. árs-styrk, höfum vór ástæðu og
rétt til að vera strangari í kröfum.
Það er vist, að enginn maðnr hef-
ir af eignum ramleik gert eins mik-
ið til samgöngubóta þessu landi eins
ng hr. Thor E. Tulinius, og nú fé-
lagið, sem hann hefir stofnað og er
formaður fyrir.______________________
SlÐASTL. Sunnudag tapaðist kven-úr
með silfurfesti frá Lækjargötu 6 suður að
fríkyrkjunni. Finnandi beðinn að skila gegn
fundarlaunumí Lækjargötu 6.
Hvíta búðin
hefir nú fengið fáséð úrval af alls
konar vörum, sem of langt væri að
telja upp í augiýsingu. Að eins má
benda á inar miklu birgðir af alls
konar karlmanns-höfuðfötum. Þar
fást,: Hattar, harðir og linir, margar
tegundir. Húfur alls konar: bænda
húfur, sjómannahúfur. drengjahúfur,
mikið úrval af „sport“-húfum; sum-
arhöfuðföt, sem aldrei hafa sést hór
áður jafn-fásóð, praktisk og ódýr. —
H á 1 s 1 í n alls konar, þar á meðal
páska-liálslín og slaufur, sem ekki
hafa þekst hér áður. Tilbúin föt og
fataefni, sem alt er nú selt með þess-
um áður augiýsta mikla afslætti, enda
eru pantanir nú svo miklar, að sauma-
verkstæðið hefir varia undan. —
Yatnsstígvél, götustígvél, klossar,
fjaðrastígvél og fjaðraskór, útlendir
saumaskór, Galoscher.
Útlendingar, sem hór koma, líta inn
í Hvítu búðina, áður enn þeir festa
kaup annarstaðar. íslendingar ættu
ekki síður að gera það.
UN I) I lt 111T A ö U R tekur að
sér að innheimta skuldir, ann-
ast lántökur í bankanum, kaup
og sölu á fasteignum og skipum, gera
samninga og flytja mál fyrir undirrétti.
Lækjargötu 12.
Eggert Claessen,
cand. jur.
’P á s k a k 6 k n r,
1 og 2 punda, bakaðar í Skotlandi,
einkar ljúffengar; enn fremur kex og
kaffibrauð, ótal teg., fæst í
THOMSENS MAGASÍN.
Hvergi fást betri og fleiri tegundir
af húðingsefnum til Páskanna en í
EDINBORG.
1Re\)Uíavik oö tjvcnb.
Tjófnaðarinál er hér undir rann-
sókn; fjósakarl, Óli kallaður, er hirð-
ir kýr og aðra gripi hjá ýmsum hér
í bænum, hefir gert sér arð af því,
að stela úrgangsheyi frá kúnum og
selja það; hefir hann selt pokana
ýmsu verði, frá 20 til 75 au. Af
honum hefir keypt Magnús Guðmunds-
son á Bergstöðum, sterk-birgur mað-
ur að heyjum, og mun þó hafa kann-
ast við, að Óli vildi fara dult með
pokana. Þeir eru nú báðir undir
rannsókn.
Úr Fischers húö hafa einhverjir
verið að smástela af og til í vetur.
Hefir þjófurinn eða þjófarnir farið
mn um kjallara-glugga. Ekkert hefir
upp komist eða kvisast um þá.
„Cercs“ fór til útlanda, einsogtil
stóð,^ 26. þ. m. og með henni til
austuriands ýmsir austfirðingar, er
með henni komu suður. Til Seyðis-
fjarðar fór og héðan hr. bankastjóri
E. Schou, til að undirbúa útibússtofn-
un íslands-banka þar.
Jlthugasemd við IV. kapítula
af ævisögu Jósafats strokumanns.
Herra ritstjóri. — Af því ég álit að það
geti valdið misskilningi hvað þér, herra
ritstjóri, segið um víxilfölsun Jósafats Jón-
assonar í 13. tölublaði „Reykjavíkur11 þ.
á., bið ég yður að birta þessa athugasemd.
I fyrsta lagi mun vant.a s ö n n u n fyrir
þvi að vixillinn, sem um er að ræða, hafi
verið falsaður, þótt hlutaðeigandi nienn
Rögnvaldur Rögnvaldsson og Eggert (ekki
Bened.1) Snæbjarnarson neituðu að borga
hann2). í bréfi frá Jósafat til mín skrif-
uðu í Des. s. 1. segir hann, að útgefend-
ur víxilsins hafi sent sér til Auieríku á-
kvæðisverð hans3.
1 öðru lagi berið þér mér of vel söguna,
að ég hafi af brjóstgæðum innleyst víxil-
inn; og vil ég geta þess, að ég hefi engu
tapað í viðskiftum við Jósafat.4
pt. Reykjavik, 26. Marz 1904.
Garðar Gístason.
!) Af óskiljanlegri vangá misletrað hjá
oss. ’ Rttstj.
2) Báðir mennirnir vóru fúsir að synja
með eiði fyrir undirskriftirnar og þeir eru
báðir vandaðir menn að allra dómi, er þá
þekkja. Ritstj.
8) Það er óefað lygi Jósafats. Ritstj.
4) Jósaiat mun hafa fengið að eins pen-
inga-lán hjá hr. G. G. og selt lionum að
veði vixla nokkra, og reyndust svo margir
af þeim ófalsaðir, að hr. G, G. náði sínu.
Kjtstj.
BEZT
i Páskakökurnar
er Pilshurv-liyeltið, sem Fröken
Jensen mælir me5 í maÞeiðslubók
sinni. Það og alt annað, sem þarf
til þess að búa til góðar kökur, er
langbezt að kaupa í Nýlenduvöru-
deildinni í
THOMSEHS WAGASlW.
OOOOOOOOOOOOCÐOCCCOO
er bezt og hollast og fæst í
TH0MSENS MAGASfN.
F y r i r
Páskana
fæst kjöt af töðuöldum nautum,
nýtt svínakjöt, nýtt smjör, marg-
ar tegundir af pylsum, sulta,
„Leverpostej" o, fl. í kjötbúð
Jóns Þórðarsonar.
BRENT KAFFI
þykir öllum lang-bezt í
TH0MSENS MAGASfN.
Aðeinssemer.
Yínið er gjöf drottins, neytið þess
í hófi, en drekkið aldrei nema g'Ott
vín. Gott vín er að eins að fá
í verzlun Ben. S. Þórarins-
s o n a r.
páskavinðlana
er lang-bezt að kaupa í
Thomsens Magasín.
£yftiðnfttð í CDinborg
er óviðjafnanlegt, margar tegundir.
Yín, 01 -
Gosdrykki
er áreiðanlega lang-bezt að kaupa í
TH0MSENS MAGASÍN.
Ódýrustu, beztu og hollusu
kr aftsúpur,
sem hægt er að fá, eru til í
Cðinborg.
Mjög handhægt að brúka þær um
hátíðarnar.
í L u n d i geta sjónrenn fengið
drykkjarsýru.
BELTI hefir týnst á götum hæjarins.—
Einnandi skili í Prentsmiðjn Reykjavíkur.