Reykjavík - 08.04.1904, Blaðsíða 2
58
Tigulsteinsgerð og móhnoð.
[Framh. frá 8. tbl.].
Þótt ekki væri nema til eldsneyt-
is á heimilum, býst ég samt við að
J>að væri mjög mikils virðí fyrir ís-
land að eiga kost á mó, sem á rétt-
' an hátt er til notkunar búinn. Eink-
um mundi J>að mikils um vert fyrir
l>á er heima eiga fjani höfnum, að
menn gætu framleitt þar góðan og
hitamikinn mó. Með því yrði hjá kom-
ist að brenna áburðinum (taði, kiín-
ing), enda hlýtur landbúnaðurinn á
íslandi að þarfnast alls þess áburðar,
er kostur getur verið á. Hér skilst
mér svo mikill voði vera á ferðum
ímeð áburðar-brensluna), að það hljóti
að vera velferðarmál fyrir alt landið
að fá annað eldsneyti framleitt —
svo mikið velferðarmál, að lands-
stjórnin ætti eitthvað að gera til að
styðja að því. Yér skyldum hugsa
oss, að menn hór í Danmörku brendu
áburðinum í staðinn fyrir að bera
hann á jörðina! Þá liti illa út fyrir
landbúnaði vorum og mjólkurbúum.
Auðvitað skilst mér vel, að eigi verði
saman jafnað landbúnaðinum hér í
Danmörku og landbúnaðinum á ís-
Jandi, þar sem öll skiiyrði eru svo
ólík. En eitt getur maður þó í öllu
falli skilið, og um það geta víst allir
orðið ásáttir, að brenni menn áburð-
inum, sem á að vere til frjóvgunar
mögrum og köldum jarðvegi, þá
hverfa að sama skapi skilyrðin fyrir
að nokkur uppskera geti úr jörðinni
fengist. Hér er að minu áliti sterk
ástæða fyrir íslenzku þjóðina til að
heita samtökum. Yér Danir höíum
fornt máltæki, er hljóðar svo: ,Þeg-
ar bóndinn hefir peninga, þá hafa
allir peninga. “ — í þessu liggur, að
^egar bændastéttin hafl peninga, þá
haíi hún líka eitthvað að kaupa fyrir.
Skyldi ekki mega segja sarna með
réttu á íslandi, úr því að mikill
hluti þjóðarinnar hefir atvinnu sína
af þvi að yrkja jörðina og af kvik-
fjárrækt? Því verður þó vafalaust
aldrei neitað, að ef menn létu vera
að brenna áburðinum, en notuðu hann
í þess stað til að rækta jörðina, þá
ykjust tekjur landbúnaðarins við
frað; jörðin gæfi meira og betra gras
af sér, og við það má fóðra fleiri
gripi, eða fóðra betur sömu tölu og
áður.
Mér er kunnugt um, að á íslandi
finnast víða heilir mýrarflákar með
mólögum, og að mótakið er sum-
staðar ekki hagnýtt, sízt svo sem
skyldi, og er mér sagt að þetta eigi
sér stað meðal annars í grendinni
'við Reykjavík. Væri nú ekki róttast
að fara að hagnýta þetta? Móhnoð-
unar-srniðja kostar ekkert stór-fé, sé
hún að eins sett þar sem nægt er
jnótak og rétt sett niður og hentug-
lega. Þetta verður auðvitað að láta
anann, sem vit hefir á, skoða fyrir
LESIÐ.
NÝ BIÍÐ
með miklu jjölbrcyitari húsgögnum, en nokkru
sinni hefir sést áður hér á landi, verður
opnuð á jíIánuDaginn kemur í verzlunarhúsi
BEN. S. fÓRARINSSONAR.
Lítið inn í EDINBORG
í Hafnarstræti 12.
Nú er vorið að ganga í garð með sólskin og blíðviðri, og bráðum
fara sumarfuglarnir að láta til sín heyra, og öll náttúran að lifna við og
íklæðast sínu fagra sumarskarti; hví skyldu þá ekki mennirnir gera slíkt
ið sama? Þess vegna hefir verzl. EDINBORCr flutt fádæmin öll af alls
konar sumar-fataet'num, tauum, léreftum og öllu því, sem allar ment-
aðar þjóðir brúka til þsss að skýla og skreyta líkama sinn með, svo að
Reykjavíkurbúar þurfi ekki að standa á baki öðrum heimsborgurum hvað
það snertir, en geti heilsað sumrinu nýir og endurfæddir utan og innan.
Til hægðarauka skal hér talið nokkuð af því sem Vcfnaðardeíldin
hefir að bjóða mönnum, svo sem: Silki svört og mislit ótal teg.
Silkibönd, Flauelsbönd, Mötlakantar, Blúndur og Broderingar ótal teg.
Blussulíf, Pils og Pilsaefni fl. teg.
Kjólatauin yndislegu ótal teg.
Ensku yaðmálin, margar teg., sem allir sækjast eftir.
Flonel og íionelette, margar teg. Þar á meðal ein tvílit á
46. au., hvergi önnur eins.
Shirting og lasting, allar teg.
Shiffon og slöracfni, margar teg.
Tvisttau, mikið úrval. Sirts, ótal teg.
Léroft hvít, margar teg. Oardínur og gardínutau, ótal teg.
Herðasjöl og silkiklútar, mikið úrval.
Borðdúkar og koinuióðudúkar hvitir og mislitir.
Briisselteppi margar teg. Stráliattar, margar teg,
Kvenkápur, Regnslög og Regnhlifar margs konar.
Slitfatatau og nankin, fl. teg.
Vasaklútar hvítir og mislitir.
Og enn fremur:
Fataefni, Rúmteppi hvít og mislit.
Lök og lakalóreft. Skrautblómvasar.
Saumakörfur og ótal teg. af ýmsum körfum,
Nærfatnaðir alls konar.
Búar og Múífur fyrir börn og fullorðna.
Veggmyndir stórar og smáar og myndarainmar, margar teg.,
og m. m. fl.
fram. Sama er að segja um sjálfa
bygginguna og uppsetning áhaldanna.
Só þessu í einhverju ábótavant (sem
auðveldlega getur orðið hjá óvönum),
þá getur það gert alla framleiðsluna
talsvert dýrari en vera þyrfti.
í fyrri grein minni [,,Rvík“, V, 14.
tbl.] sýndi óg fram á, hve mikils-
verð tigulsteinsgerð væri fyrir Island,
ef nægt leirefni væri þar til. í þess-
ari grein hefi ég bent á móhnoðun-
ina, eigi að eins til eldsneytis á
heimilum, heldur og hversu farið er
að nota hnoðmóinn í verksmiðjum.
Ég hefi jafnframt bent á, live mik-
ilsvert það er að koma á móhnoðun á
íslandi, til að útrýma því, að áburð-
inum sé brent, því að honum þarf
landbúnaðurinn nauðsynlega á að
halda. Hér virðist mór vera um
þjóðar-velferðarmál að ræða, að út-
rýma áburðar-brenslunni, og virðist
mikil skilyrði vera fyrir hendi til
þess að það geti tekist. Og hver-
vetna þar sem móhnoðun kemst á,.
þar virðist mór ætti að lögbanna tað-
brenslu alla, þegar hnoðmó er a&
fá við sanngjörnu verði. Eins ognú
stendur, er talsverðu af gróðurmagni
landsins á glæ ka.stað og í eldi brent. _
Eg get ekki með þeim áhuga, sem
ég hefi á máli þessu, lokið svo þess-
um línum, að ég minni eigi lands-
menn, og einkanlega landsstjórnina
á, að hér er mikilsvert verk að vinna,.
sem hlýtur að verða öllu landinu til
ómetanlegs gagns.
Hér í Dannmörku höfum vér einn-
ig haft ýmis þrautaverk að vinna
bæði fyrir landbúnað og iðnað; ea
stjórin hefir veitt þjóðinni öfluga að-
stoð í þeim efnum og hjálpað til að
sigra örðugleikana.
Ef. þessi litla hugvekja mín gæti
fengið áheyrn alþýðu og orðið að gagni
inu fjærlæga bróðurlandi, mundi það
gleðja mig tnnilega.
Vébjörgum, 1. Nóvhr. 1903.
Preben Lanye
inséniör.
margar og góðar teg., nýkomið í
verzlun
Kinars Árnasonar.
c. iDðö vagnar
af áburði fást keyptir fyrir lágt verð
hjá Jónl l*órðarsyiii kaupmanni,
sé samið um það sem fyrst.
Til leigu
íbúðin á 2. sal í húsi .4)1!« Niku-
lássonar rakara, geymslupláz o. s. frv.
fylgir.