Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 28.04.1904, Side 1

Reykjavík - 28.04.1904, Side 1
Útgefandi: hlutafklagib „Reykjavík“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gjaldkerí og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinsson. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- * ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 sh. - 50 ots). Afgreiðsla: Laugavkgi 7. Útbreiddasta blað landsins. — Bezta fréttablaðið. — llpplag 0 1 0. V, árgangur. Fimtudaginn 28. Apríl 1904. 19. tölublað ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. ð|na og elSavélar seiur kristján Þorgrímsson, Til þeirra sem ætla að byggja. A næstkomandí vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík" 'alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum, J.amir, Farfa. Reykjavík, 10. Febrúar 1004. BJ. GUÐMUNDSSON. TIL ATHUGDIAR. OOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Til atlmgmiar fyrir þá sem ætla að byggia! Hlutafélagið ,VÖLÚNDUR“ verzlar eingöngu með Sænskt timbnr af beztn tegund, og selur þó fult svo 6 d ý r t sem aðrar timburverzlanir hér í bænum. Hjá ,VÖLUNDI“ fæst einnig — ef menn óska — flest annað, sem til bygginga heyrir, svo sem: Cement, Kalk, Járn, Saumur, Skrár, Lamir o. fl. „VÖLUNDUR" annast einnig um uppdrætti af húsum og- kostnaðaráætlanir, og selur liúsin fullgerð að efni og smíði, e£ óskað er. STÓR TIMBURFARMUR væntanlegur um næstu mánað- amót. Meginregla: VAJÍDÁÐ og ÓDÝItT EFNI. VÖNDED og ÓDÝR VINNA. Reykjavík, 19. Apríl 1904. Sijórnin. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO 60000000000000000000000 GLEYMID EKKI að líta á FATAEFNIN IIJÁ L NDIRRITUDUM, cf ]>ið vil.jið fá góð FÖT. ALTAF TALSVERT ÚR AÐ VELJA. H A L S L I N af flestum tegundum úr góðu fjórföldu lérefti. Margar tegundir af: ^álsbininm, rsgnhlijum, göngustöjum og Hegnkápum. Ef menn vilja fá sér tilbúinn fatnað, ættu þeir að "koma til okkar, þar eð enginn þarf að óttast, að útlendur verk- •smiðjufrágangur sé á fötunum. H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. bfulrófnafræ heimaræktað fæst á Rauðará. [—19 TIL LEIGU frá 14. IVfaf 2 herbergi í nýju og vönduðu húsi Hverfisgötu 48, _____ TIL LEIGU frá 14. Maí tvö mjög loftgóð lierbergi í Kjallara ásamt, geymslu á Hverf- ásgötu 50. Guðmundur Sveinsson. TIL SÖLU erein inna ágætu Dundas- prjónavela; sömuleiðis Karlmannsfatnaður og yfirfrakki. Ritst. vísar á. Á SUMARD A.GINN fyrsta tapaðist á bæjargötunum partur af byssuskefti.— Prentsm. ávisar eiganda. VOTTORÐ. Konan mín hefir í 10 ár þjáðst af taugagikt og taugaveiklun og leitað ýmsra iækna, en engan bata fengið. Síðan hún fór að taka inn Kína-lífs elixír WaldemarsP etersens, hefir henni liðið mjög vel og hefir hún því í hyggju að halda því áfram. Stenmagle á Sjálandi 7. júlí 1903. J. Pedersen. timburmaður. Kína-lífs-elixírinn fæst hjáflest- um kaupmömium á íslandi, ántoll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður, að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-eiixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að VF P'- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flösknmiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Fredrikshavn, Danmark. ¥ T N DIR RIT A D U li tekur að sér að innheimta skuldir, ann- ast lántökur í bankanum, kaup og sölu á fitsteignum og skipum, gera samninga og flytja mál fyrirundirrétti. Lækjargötu 12. Fggert Claessen, cand. jur. Til leigu. 2 herbergi, ásamt eld- husi og geymslu frá 14. Maí. Grjóta- götu 10. Leikfélag Reykjavíkur. Á Sunm d ig kemur verður leikið: „Úr öskurini á bálið" Gamanleikur með söng í einum þætti, eftir Frik Bogb. V illidýrið Gamanleikur með söng í einum þættj, eft.ir Frik Bogh. í siðasta sinn (á þessu leikári). Kartöflur bæði til matar og ÚTSÆÐIS. Sömul. Hvítkál — Sellerí Gulrætur —- Redbeder. Með „ Laura" kemur: Laukur og Appelsínur til Jss Zimsen. Sökum sérstakra ástæða er til sölu NÝTT HÚS á góðum stað í bænun. Ritstj, vísar á.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.