Reykjavík - 28.04.1904, Síða 2
74
Kattarins 9 líf.
i.
Það er gömul trú, að kötturinn hafi 9
lit
Sé sú trú sönn, þá dugir ekki stórt að
drcpa köttinn einu sinni. Hann deyr ekki
mikið við það. Nei, það verður að ganga
9 sinnum milli bols og höfuðs á honum
áður en gengið er af honum dauðum.
En vér höfum hingað til aldrei heyrt
getið um neina aðra veru milli himins og
jarðar, en köttinn, sem væri 9 líf léð. —
Peg&r búið er að murka einu sinni lifið
nr mönnum og mállausum skepnum, þá
eru þeir steindauðir og rísa ekki upp til
þessa lífs aftur. Það er ekki fyrri en í eilífð-
inni, að mennirnir eiga sér upprisu
vou — og gæðingarnir meðal hestanna
ihsesta lagi, ef trúa má skáldunum okkar
sumum.
Afturgöngur koma hér ekki til tals, því
að öll trú á þær er útdauð.
"Vitaskuld kemur maður í manns stað;
og missir þú gæðing, getur þú alið upp
annan nýjan í hans stað. En hvað góð-
ur sem ungi Brúnn verður, og þótt hann
xerði betri en gamli Brúnn var, þá er og
vcrður þó gamii Brúnn dauður, eftir að
búið er að slá hann af og rista skæði úr
hánni.
Og þegar gamii Brúnn er dauður, þá
er ekki hægt að slá hann af aftur, hvorki
í annað eða þriðia sinn eða oftar.
Slikt verður ekki gert við nokkra ves-
ningu nema köttinn. Hann er sú cina
vera, sem lífláta má oftar en einu sinni —
heilum niu sinnum
Að minsta kosti vissi almenningur ekki
betur en þetta þangað til á Laugardaginn,
að rísafold“ kom út. Hún gat þá um,
að það stæði grein eftir hr. yfirdómara
Jón Jensson í blaðsnepli, sem hér kvað
hafa verið að koma út síðan í fyrra, en
sárfáir lesa í Keykjavík og því nær eng-
inn fyrir utan Reykjavík; þetta kvað vera
málgagn landvarnar-manna siðan ,.Land-
vörn“ sáluga gaf upp öndina (h ú n átti til
aJlrar hamingju ekki níu líf — ekki nema
laklega hálft líf, og það vesalt).
Hvað gengur að yfirdómaranum — hugs-
aði ég — að setja svona Jjós sitt niður í
landvarnarstrokkinn, þar sem enginn sór
það ?
Aldrei hefði ég vitað af þessu Ijósi, ef
„ísafold“ hefði ekki sagt mér frá þvLog
komið mér til að fara að leita uppi land-
varnar-strokkinn og gægjast ofan í hann.
Og svona liefði víst flestum farið, öðrum
en þessum 100—200 sálum, sem annars
leita sér viðbitís úr þessum strokki.
Ég hélt að hr. J. J. s k r i f a ð i, til þess
að ritgerð hans yrði 1 e s i n, og svo grofur
hann hana þarna!
Þetta gat ég ekki skilið — í fyrstu.
En svo fór ég að sjá betur, hvar fiskur
lá undir steini. Þetta var í rauninni
hygginda-bragð. „lsafold“ er nú farin að
„meðganga“ sina landvarnai'-trú; hreistr-
íð er að falla af augum henni, svo húner
farin að sjá, hve „meingölluð“ stjórnar-
bótin ér. „ísafold“ er blað, sem er lesið.
Snepilinn — landvarnarmálgagnið — lesa
og þekkja nær engir. Að birta í sneplin-
um grein, sem „ísafold“ gerði sér að ræðu-
texta og féllist á, það var sú bezta ókeyp-
is augljsing fyrir málgagnið ólesna. Þriðju
vikuna verður greiuin aðaltexti „Þjóðvil-
jans“, sem einnig tekur upp eitthvað af
ummælum „ísaf.“, og næstu viku þar á
eftir tekur „ísaf.“ svo aftur upp ummæli
„Þjóðviljans11 og fimtu vikuna sýður
svo „Fjallkonan“ sér sætsúpu af öllu
saman.
Svona þvær ‘hver höndin aðra.
£n nú er Kltmenz fyrir norðan, tvo
farflegur
Yarningur!
Kú hefl ég flestallar tegundii af
Smiðat&lum,
sem trésmiðir þurfa að brúka.
Reynsian hefir sýnt, að hvergi hér á landi fást margbreyttari,
betri og jafnframt ódýrari verkfæri og ýmis járnvara, en í verzlun minni.
Ég kosta kapps um að hafa sem flestar tegundir og jafnframt
svo góðar, sem kostur er á, og sel þær með sanngjörnu verði, og hafa
þær því áunnið sér almenningsiof.
Óþarfl og ógerningur er að teija allar hinar margbreyttu tegundir.
Menn eru að eins beðnir að gera svo vel að líta inn til mín áður en
þeir gera kaup á slíkum vörum annarstaðar, og munu þeir þá sjá og
sannfærast um, að ég býð eins góðar vörur og engu dýrari en aðrir,
en hefl mikið
meira úrval.
Ég vil að eins nefna nokkrar tegundir af verkfærum:
Handsagir — Sveifar — Axir
Bora alls konar — Bitjárn svo sem hefiltennur.
Hallamæla o. fl.
Ennfremur ýmsa hefla, sem hvergi hafa fengist hór á landi, fyr
en hjá mér:
Kontrakíla. Nóthefla.
Grundhefla. Gradhefla.
Fyldingshefla. Falshefla.
Húlkílshefla. Rundstabhefla.
Cárnishefla. Simshefla.
Járnhefla margskon., beina og beygjanlega.
Til bygginga margs konar vörur, svo sem:
Saum alls konar. Skrár. Lamir.
Húna, stórt úrval.
Rúðugler einfalt og tvöf. o. m. m. fl.
BÚSGÖGN:
Em. Potta, Katla, Könnur o. fl., sérl. ódýrt.
Olíumaskínur — Mjólkurfötur.
Brauðhuífa — Pönnur.
Sykurtengur o. s. frv.
Á g æ t a r
Skójlur
og fjölda m. fl.
JES ZIMSEN.
♦oooooooooooo*
o Cvær stórar kjaíl- o
o ara stofar tit leign o
o frá 14. jtíaí ýiust- o
o nr siræti 18. o
o o
♦oooooooooooo#
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
magasin !
SAIPA, ejsilfurbúin, hefir fundist á göt-
um bæjarins. Yitja má í Hverfisgötu 55.
Fyrirlestnr
í Báruliúsinu á Sunnudaginn kem-
ur kl. 4 e. h. Allir velkomnir.
I. ðstiunð.
það er valt á að gezka, hvað „Norður-
land“ gerir.
Ég mátti til að fara út og reyna að
drífa mér upp ónefnda blaðið með grein
hr. J. J., og eftir nokkra leit tókst mér
að fá eintak léð.
Hr. J. J. er bölsýnn maður í stór-póli-
tíkinni. Hann aðvaraði oss um þingtím-
ann í hitt-ið-fyrra — varaði oss við að
drýgja pólitískt sjálfsmorð. Þingið
sinti ekki aðvörun hans þá, en fór að
brýna kutann og krukka á hálsæðarnar á
sjálfsforræði íslands; það samþykti ríkis-
ráðs-setu ráðherrans i frumvarpi stjórnar-
innar 1902. Hr. J. J. tók þetta sárt, því
að honum er þetta mál ALvÖKU-mál. Haim
tók sér það nærri, og hann hefir persónu-
lega lagt mikið i sölurnar til að reyna að
sannfæra landa sina og aftra þeim frá því
sem i lians augum var banvænn voði. —
Það játa allir, hve ósamdóma sem þeir
eru honum.
„Landvarnarmenn sönnubu það með- •
skýrum rökum“. að hann sjálfur segir, „að
samþylct rikisráðs-ákvæðisins í stjórnarfrv.
. . . þýddi viburkenning á gildi grund-
vallarlaganna dönsku fyrir Island, einnig
á sérmálasvæðinu, og að með slikri við-
urkenning væru öll landsréttindi íslands,
ALT LAGALEGT ÞJÓBARSJÁLPSTÆBI VORT UND-
1R LOK LIBIB.“
Þetta sönnuðu þeir — fyrir sjálfum sér.
Það var að eins sá eini galli á þessum
„sönnunum“, að af öllum 36 alþingísmönn- .
um”sannfærðu þær alls engan, nema að
eins 1, segi og skrifa einn.
Og svo samþykti alþíngi þá með öllum
atkvæðum í neðri deild, og öllum gegk
einu í efri deild, ríkisráðs-ákvæðið.
Þar með vóru þá, eftir „sliýrum rök-
um“ studdri kenning lir. J. J. landsrétt-
indi íslands steindaub, alt lagalegt þjóð-
arsjálfstæði vort „undir lok liðið“ —
dautt — myrt af landsins cigin sonum á
alþingi.
Aftakan fór fram hátíðlega á alþingi
1903. Og nú hefði mátt ætla, að með
staðfestingar-undirskrift sinni hefðu þeir
konungur og Alberti kastað rekum á lik-
ið og grafið það, og með það væri ævi-
saga inna myrtu landsréttinda og þjóðar-
sjálfstæðis úti. Þau áttu eftir sönnun
landvarnarmanna að vera „undir lok lið—
in“ — komin undir græna torfu.
Því að þeir herrar landvarnarmenn höfðu.
ekki gefið oss neiua hugmynd um, að
„landsréttindin“ og „þjóðarsjálfst,æðið“-
hefði niu líf eins og lcötturinn, svo að auð-
ið væri að myrða þau aftur í ár, eftir að-
alþingi var búið að ganga milli bols og
höfuðs á þeim í fyrra.
En nú er svo að sjá sem þeir liafi allir-
'gert samsæii: forsætisráðherraríkisins, ís-
landsráðgjafinn síðasti og íslandsráðherr-
ann nýji, og farið til og grafið upp líkið,
— líkið vorra myrtu landsréttinda og þjóð-
arsjálfstæðis — til að myrða það enn á ný...
Og ekki nóg með það.
Þótt landsréttindin og þjóðarsjálfstæðið
sé nú skjallega og skilvíslega myrt i annað
sinn — þá er það þó bráðlifandi samt,.
eftir orðum hr. J. J. sjálfs — á líklega
sjö líf eftir enn ! — Eða hver ,veit hvað-
mörg?
AÓ minsta kosti segir hr. J. J. í enda
ritgerðar sinnar: „En hvað ætlar þjóðin
nú að gera ? . . . Ætlar hún aðrísaupp,.
meban enn er tími og krefjast réttingar á
máli sínu ? Eða æt'ar hún að láta leiðtog-
ana leiða sig enn til að sætta sig við það
sem orðið er og afneita þjóðarsjálfstæði
sínu'1) Og GFPA MEB ÞVÍ UPPGJAFARVIBUR-
knningunni það gildi, sem hún enn ekki .
HEFIR ÖBLAST, VEGNA ÞESS HÚN ER GEFIN AF
ALGERBUM MISSKILNINGI ÞINGS OG ÞJÓBAR?“
í) Hún hefir þá ekld gert það í fyrra.