Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 06.05.1904, Blaðsíða 2

Reykjavík - 06.05.1904, Blaðsíða 2
78 50 ára minning verzlunarfreisisins. 3. Agr. af ræðu Ben. S. I\ fyrir minni verzlunarstéttarinnar. (Niðurl.). Það var þó hvorki fyrirhaínarlaust né áhættulaust, að vera í kaupferð- um á þjóðveldistímanum. Skipin vóru lítil og illa útbúin og bæginda- laus. Engan leiðarstein höfðu þeir og urðu því að stýra eftir gangi .himintungla, en eftir sjávargangi og vindi og hugboði sínu, þegar þau sáust ekki. Yar fleira að óttast en Ægi gamla og dætur hans, en það vóru víkingarnir, sem lágu í hver- jum leynivog. íslendingar tóku sjálfir mikinn þátt i verzlun sinni alr fram undir 1350 eða miðja 14. öld; þá er talið, að þeir séu hættir að fara í kaupferðir að nokkrum mun. Staðirnir Hólar og Skálholt áttu þó lengi eftir það kaupskip í förum. Um þessar mund- ir tóku Noregskonungar að leggja stund á verzlun hér við iand og þótt- ust eiga rétt á henni. Þá vóru Norðmenn sjálfir að missa verzlun sína í hendur Hansakaup- mönnum. Á 15. öldinni verzluðu hér mest Englendingar og á 16. öld mest Þjóðverjar. Fátt var hér um ísienzka kaup- menn fyrir 50 árum, er landið fékk verzlunarfrelsi. Þeim fjölgar og lítið fyr en 1885. Þá var iandsbankinn £tofnaðm\ 'Eftír að fjárforræðið var fengið (1874) var farið að leggja fé tii sam- gangna á sjó og landi. Þá var og fjöl- gað stórum löggildum kauptúnum. Þetta þrent tel ég hafa gert oss verziunarfrelsislögin að gagni mest og bezt og eflt íslenzku verzlunar- stéttina í landinu, því að fæstir vóru þá svo efnum búnir að geta hafr skip í förum. Nú getum vér sagt, að vér eigum efnilega íslenzka verzlunarstétt í land- inu. En í hana vantar öflugasta hlekk- * inn, svo að hún geti heitið heil, og það eru stórsalarnir (Grosserere); þann hlekk verðum vér að fá sem ailra fyrst svo al-íslenzk verzlun geti tdómgast og dafnað í landinu. Eins og nú stendnr á, er það lög- gjöfin, sem lætur á sér standa. Það eru löggjafarnir, sem geta bætt úr þessu. Það eru einkum þrjú skilyrði, er mér virðist vanta til þess að hér geti risið stórkaupaverzlun. Fyrst og fremst vörugeymsluhús, er reist sé á kostnað landsjóðs fyrir ailar tollskyldar vörur. Annað, að lög vanta til að gera upp á milli smásala og stórsala. Ið þriðja skilyrði er ritsíminn. Fymefnd þijú höft þarf að leysa, <jUa hefst hér aldrei stórkaupaverzlun. Til yerzlunar J. P. T. BRYDE’S í Reykjavík komu nú með s/s „ísafold" ógrynnin öll af allskonar vörum, svo sem: Allskonar KORNVÖRUR, VEFNAÐARVÖRUR OG AME- RÍKSK SMÍÐATÓL. Sérstaklega má benda á það, að HROKKNU OG SLÉTTU SJÖLIN eru hvergi fallegri né ódýrari en þar og hvergi meira úr að velja. Svo er og um smíðatólin, að þau eru mjög vönduð og ódýr, enda hafa margir smiðir þegar keypt mikið af þeim og lokið á þau miklu lofsorði. í verzlun í Reykjavík fást beztu og ódýrustu SKILYINDUIt (Fenix Separatorer) frá 80 kr., sem allír ættu að kaupa, þvi þær skilja miklu fljótar og betur en nokk- urar aðrar, en eru þó að mun ódýrari. Húsgögn. Þrátt fyrir alla samkeppni um hús- gagnasölu hefir „Thomsens maga- síni“ gengið salan á þeim svo vel, árið sem ieið, að það hefir séð sér fært, að láta útbúa nýja búð fyrir húsgögn eingöngu, í Hafnarstræti nr. 17, niðri. Þar er nú til sýnis hið lang-fjöl- breyttasta úrval á öllu landinu, en þó samt sem áður ið ódýrasta. SÓFAR, CHAISELONGUER og STÓL- aR með ýmsu lagi, klæddir eftir hvers manns ósk. STOFUBORÐ, MATAR- BORÐ, „STUMTJENER“-BORÐ, „AN- RETNINGS “ -BORÐ, BLÓMSTUR BORÐ stór og smá, skrifborð fyrir karla og konur. Borðbúnaður, skáp- ar, dragkistur, kommóður. Bama- stólar og borð. Barnavagnar komu nú með s/s „Ceres“. Gjörið svo vel að líta inn í Húagagnadeildina í HAFNARSTRÆTI 17, niðri, MUSTAD’S góða og Ijúffenga MARGARINE er nú aftur komið til Guðm. Olsen. Reiðhestur, mjög skemtilegur til sölu nú þegar. Ritstj. ávísar. Sól og sumar er nú komið og þurfa því karlmðnn- irnir að fá sér föt úr fallegu, góðu ogódýru ný--tízku sumarfataefni, snið- in eftir nýjustu tízku. Enginn á öllu íslandi getur eins vel fullnægt allra manna kröfum í þessu efni eins og „Klæðskeradeildin í Thomsens maga- síni“, sem nú hefir miklar birgðir af alls konar fataefnum ásamt öllu öðru, sem karlmenn þarfnast til þess að prúðbúa sig, t. d., skófatnaði, höttum bæðí hörðum og linum, alls konar húfum. SILKIH ATTAR auk afar mikíls af STHÁHÖTTUM með ýmsri gerð, á fullorðna og drengi frá 0,50 aura stykkið. Allir, sem ætla að fá sér ný föt nú fyrir livitasummna, enjafnframt vilja fá liagnaðarkaup, ættu, áður en þeir festa kaup annarstaðar, að líta fvrst inn í ina velþektu Klæðskurðarbúð í THOMSENS MAGASÍN. fást alt af hjá Jónatan Þorsteinssyni, Laugavegi 31. forjalla vegua “ Bt“a vönduð, nú frá 14. Maí. Sigríður Sigurðardóttir. (Café) HERBERGl til leigu fyrir einhleypa. Árni Niknlásson ávísar. Nú höfum vér fengið íslenzkan ráð- gjafa búsettan í landinu, mann, sem þekkir vel til þarfa vorra í þessu sem öðru. Nú getum vér því vænst þess, að lög fengjust um þetta. Þegar þessi höft eru leyst, þá líða aldrei mörg ár svo, að hór rísi ekki upp allfjörug stórkaupaverzlun og auðvitað þá hór í Reykjavík. Þegar vér erum búnir að fá stór- kaupaverzlunina inn í landið, þá fyrst blómgast íslenzk verzlun og íslenzk- ar framfarir. Það eru engir smávægis hagsmunir, sem vér förum nú á mis við fyrir þá sök, er riú var iýst, en ienda í Danmérku og annarstaðar erlendis, sakir þess, að íslenzkir smásalar verða að kaupa vöru sína erlendis. Þeir sem þurfa að fara utan til að sækja sér vörur, vita hvað það kost- ar, «g þá vita margir, hver ókjör fara í útlenda umboðsmenn. Þegar vér fáum innlenda stórkaupa- verzlun, er heflr aðsetur hér í Rvík„ þá sannast það, að innlendur iðnaður fer að blómgast og þá fer landbúnað inum og sjávarútvegnum að fara fram, en það eru höfuðatvinnuvegir landsins. Hugur verzlunarstéttarinn- ar fer að vakna einmitt um að bjálpa atvinnuvegum áfram, því að þá getur henni betur skilist, að framfrarir lands- ins í búnaði og sjávarútveg og fleira eru hennar aðal líf. Yér getum verið aiveg visir um það, að stórkaupaverzlun í Reykjavík,. verður oss miklum mun ódýrari en nú gerist oss til handa erlendis, þegar á. alt er litið, og oss að öllu leyti miklu hagkvæmarj. Vér þurfum minni fjár- alla(„kapítal“)að verzla með og keypt- um þá síður þær vörur, sem vér verð- um innlyksa með, oss til stjórtjóns. Þegar stórsalarnir yrðu innlendir og hér búsettir, þá rynnu allar þær tek- jur inn í landið, er sá hluti verzlun- arstéttarinnar vinnur sér inn, en þaö- er venjuiega drjúgt, þó eklci sé mikið hundraðsgjald af hveiri krónu í hvert skifti. Hver krónan fer oft margai- ferðir á ári. Framfarir Reykjavíkur sjálfrar yrðu og margfaldar: Hér mundi koma verzlunarskóli og máske kauphöll og fleira og fleira oss til þrifnaðar. Ég vil óska þess að lokum, að ís- lenzk verzlunarstétt haldi betur sam- an og verndi réttindi sín og hugsi betur um málefni sín en áður, án þess þó, að samkeppnin minnki að neinu leyti, og að hún kenni viðskifta- mönnum sínum að vera haldinorðiiy með því að vera sjálf haldinorð. 1 orzlunarstéttin íslenzlca lífi. Undirrituð tekur að sér barnafatn- aðsf peysuklæðnaðs og lérefta- saum Ragnhildur Magnúsdóttir Kirkjustræti 2.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.