Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 13.05.1904, Qupperneq 2

Reykjavík - 13.05.1904, Qupperneq 2
82 Parfle gur Varningur! Nú heíi óg flestallar tegundii af S m í í a t i I u ra, sem trésmiðir þurfa að brúka. Reynslan hefir sýnt, að hvergi hér á landi fást margbreyttari, betri og jafnframt ódýrari verkfæri ogýmis járnvara, en í verzlun minni. Ég kosta kapps um að hafa sem flestar tegundir og jafnframt svo góðar, sem kostur er á, og sel þær með sanngjörnu verði, og hafa þær því áunnið sér almenningsiof. Óþarfl og ógerningur er að telja allar hinar margbreyttu tegundir. Menn eru að eins beðnir að gera svo vel að líta inn til mín áður en þeir gera kaup á slíkum vörum annarstaðar, og munu þeir þá sjá og sannfærast um, að ég býð eins góðar vörur og engu dýrari en aðrir, en hefi mikið meira úrval. Ég vil að eins nefna nokkrar tegundir af verkíærum: Handsagir — Sveifar — Axir Bora alls konar — Bitjárn svo sem hefiltennur. Hallamæla o. fl. Ennfremur ýmsa hefla, sem hvergi hafa fengist hór á landi, fyr en hjá mér: Kontrakíla. Nóthefla. Grundhefla. Gradhefla. Fyldingshefla. Falshefla. Húlkílshefla. Rundstabhefla. Carnishefia. Simshefla. Járnhefla margskon., beina og beygjanlega. Til bygginga margs konar vörur, svo sem: Saurn alls konar. Skrár. Lamir. Húna, stórt úrval. Rúöugler einfalt og tvöf. o. m. m. fl. BÚSGÖGN: Em. Potta, Katla, Könnur o. fl., sérl. ódýrt. Olíumaskínur — Mjólkurfötur. Brauðhuífa — Pönnur. Sykurtengur o. s. frv. Á g æ t a r Skóflnr og fjölda m. fl, JES ZIMSEN. í verslun J. P. T. BRYDE’S í Reykjavík. fást in alþoktu vín og vindlar ( in beztu í bænum) frá konunglegum liirðsölum Kjær & Sonnnerfeldt. Þeir, sem vínin kaupa, fá alls konar glös lánuð, án borgunar, sé þeim skilað aftur óskemdum. Kin-Iíen-tsjang. Aðal-varnarstöð sína hafa Rúsar í Ljáyang, en í Fenghjú- anstjang er næsta vama stöð og Mrgða, en fremsta varnastöð í Kin- líen-tsjang og Antung. Var Kin-Jíen- tsjang talin sem lykillinn að hinum varnarstöðunum, og var einlægur her- jjarður af liði fram með veginum frá Ijáyang til Kin líen-tsjang, og 'svo þaðan norður með fljóti, norður á móts við Tsjó-san. Er nú sagt, að á því svæði (norður frá Kin-líen-tsjang) hafi Rúsar haft 30,000 hermanna og margar fallbyssur. Þá er nú þar til máls að taka, að Þriðjudaginn 25. f. m. fóru Japanar að reyna að sækja yfir Yalú-fljót. JÞað er skipgengt þar neðst og höfðu þeir lagt fallbyssubátum upp í fljótið og skutust þeir á við landher Rúsa; er það fátítt, að herskip og landher heyi þannig orrustu saman, þar sem ekki er um setulið í sævirkjum að ræða. í fljótinu eru ýmsar eyjar, og höfðu Rúsar búist um á sumum þeirra. Japanar reyndu að koma á flota-brúm eða fleytibrúm yfir fljótið, en Rúsar skutu á þá og þær og fengu skotið þær sundur í fyrstu. Hélt þessu áfram í sífellu næstu daga. Japanar náðu brátt tveim eyjum í fljótinu, annari rétt fyrir neðan Wídsjú; hana flýðu Rúsar viðstöðulítið; hina skamt fyrir ofan Wídsjú, og var þar harðsótt, en loks hröktu 1500 Japanar Rúsa burt af eyjunni og féll talsvert þar af Rús- um, en fæmi af Japönum. Loks tókst Japönum að koma flotabrúm yfir ána á þrem stöðum: undan Wí- dsjú, yfir eyjuna Somaiinda; yfir fljót- ið undan Tsjó-san, og enn á þriðja stað miðvega þar á milli; þetta var á Laugardaginn 30. f. m. Það var á næturþeli að Japönum tókst fyrst að koma brúnum á og nokkru liði yfir; héldu síðan áfram allan dag, en Rúsax sóttu að þeim ið harðasta. Meginhernum virðast Japanar hafa komið yfir um á Laugardaginn. Sunnudaginn 1. þ. m. var barist látlaust allan dag frá morgni til kvölds. Þann dag komu fyrstu fregnir um viðureignina, símaðar frá Tokio. Er þar fyrst getið viðburða fyrirfarandi daga, og kl. 11 árd. á Sunnudaginn sagt: „Oirusta hófst í dag í lýsingu. Rúsar munu vera um 30,000. Enn höfum vér haft lítið mannfall“. Kl. 2 síðd. s. d.: "„Öll skotvirki vor á suðurbökkum fljótsins og fali- hyssubátarnir á fljótinu hjálpa oss með því að skjóta á Rúsa. Yér höf- um nú betri afstöðu en Rúsar og er- om öruggir um sigur“. Kl. 3 síðd.: „Vér höfum nú tekið Kin-líen-tsjang; væntum að Rúsar muni flýja til Feng-hjúan-tsjeng“. Japönsku fregnirnar geta ekki um liðsfjölda Japana, en franskir og enskir íregnritar gezka á, að þeir hafi haft 34,000 manna að varaliði meðtöldu. Ferðatöskur, 21.—] fleiri tegundir, ódýrar í W. Fiscliers-verzlun. NOKKUR herbergi til ieigu, í góðu húsi á góðum stað í bænum, semja má við Ámunda G uðmundsson Laugavegi 70. [21 Steinoliumaskí nur, 2 og 3 kveikjaðar, ódýrar í W. Fischer’s-verzlun. [—21. SAUMAVÉLAR (Saxonia) í f — 21. V. fischers-vcrzlun. pakkalitir, Vinðla-Veski og úrval af Peningabuddum í verzlun Björns fórftarsonar. rjl 14- Maí 5 herbergi «•&! IblljU samliggjandi auk eld-- húss og geymslu og einnig nokkur herbergi smærri og stærri, hentug fyrir einhleypa. Semja má við Guðm.. Magnússon, Lindargötu 5. [tf. Aftur segja Rúsar, að Japanar haö verið sér fjölmennari. Kl. 11 síðd. s. d.: „Kl. 8íkvöld náðum vér allri línunni til Antung, umkringdum Rúsa á þrjá vegu; eftir harða orustu náðum við 20 fallbyss- um með hestum og vögnum; yfir20 foringja, marga undirforingja og fjölda liðs tókum við til fanga. Rúsar flýja nú hvervetna til Feng-hjúan-tsjeng.. Fallnir og særðir af voru liði eru 700. Alls höfum vér í dag tekið af Rúsum 28 hraðskeytar fallbyssur og flrn af byssum og skotfærum. Fall- byssur vorar hafa reynst fyrirtaks vel. Rúsneskir foringjar, sem vér höfum hertekið, segja að báðir yfir- hershöfðingjarnir rúsnesku séu særð- ir, og að tala fallinna og særðra hafi. verið yfir 800, auk þeirra ervérhöf-- um tekið til fanga". Hershöíðingjarnir rúsnesku heita Sassulitsj og Castolinski. Frá Tokio fréttist á Mánudaginn (2. þ. m.), að Rúsar hefðu flúið úr- Antung, en kveikt fyrst í borginni;. Japanar hafa nú tekið hana á sitt vald. — Allur Yalú-her Rúsa er nú flúinn vestur í land, áleiðis til Feng- hjúan-tsjang. Norðurfloti Japana reyndi að gera. árás á Wladivostolc, en varð frá aíý- hverfa sakir þykkrar þoku. Situr þá. um færi, nær sem það gefst. Hér verður því ekki til dreift, segja. ensk blöð um orrusturnar við Yalú,, að Japanar hafl komið Rúsum á ó- vart. Rúsar hafa búið um sig í Mandsjúrí í mörg ár, haft nægan tíma, en Japanar nauman og orðið að sækja að úr öðru landi. Rúsar- gátu kosið, hvar þeir vildu vörnum sínum skipa; þeir kusu Yalú-línuna og hafa beðið stórkostlegan ósigur. Þýðing þessara viðburða getur orð- ið miklu meiri, en nú verður Ijóst fyrir séð. Það er víst, að álit Rúsa. heflr beðið stórkostlegan hnekki —inn þyngsta til þessa dags, því að á landi trúðu flestir, að þeir mundu Japönum. fremri. Þeir höfðu barist sem hetj- ur, er sagt; en þvi meiri er frægð* Japana, að hafa reynst þeim fremri bæði að vopnum, hreysti, vígflmi og- herkænsku. Að undanhald þeirra heflr verið fums-flótti, það sýnir missir fall— byssna og fanga til fulls. Japanar sagðir í þann veg að setja her á land í Takú-sjan, svo að þeir geti sótt að Feng hjúan-tsjeng bæði: sunnan og austan í einu.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.