Reykjavík - 13.05.1904, Síða 3
88
ssa Foulard-sli
Biðjið um sýnishorn af vor- og sumar-silkjum vorum.
Sérstaklega: Þrykt Silki-Foulard, hrá-silki, Messalines, Louisines,
Sveizer-isaumsssilki o. s. fr. fyrir föt og blússur, frá 90 au. og þar yfir
pr. mcter.
Yér seljum beinleiðis einstaklingum og sendum^ silki, þau er menn
kjósa sér, tollfrítt og burwargjaldsfrítt heim til manna.
Luzern y 6 (Schweiz)
Silki vaminga-Utfly tj endur.
Gufuskipafélagið „Thore“
„Iíong Trygg'vc" á að fara héðan til Vestm.eyja, Eskifjarðar og
útlanda (Leith og Kaupm.hafnar) á miðvikudaginn þ. 18. Maí.
Fargjald til Khafnar í 1. farrými ... 65 kr.
matur á dag . . . 2,50
— r— —-------í 2. farrými ... 45 kr.
matur á dag . . . 1,50
Skipið á að hitta annað skip frá félaginu á Eskiflrði, og er það
skip á leið norður til Siglufjarðar í 7. ferð.
Allskonar ísl. vörnr,
svo sem íiskur, sumlmagi og lirogn, keyptar liæsta verði fyrir
pcninga út í hönd við verzlun J. P. T. Brytlcs í Reykjavík. Þar
fæst og keypt allt það er til báta- og skipaútgerðar heyrir o. m. m. fl.
Pappír og alls konar ritföng, mjög ódýr í verzlun J. P. T.
Bryde’s í Reykjavík.
Með s/s „ísafold", sem nýkomin er til
J. P. T. BRYDE’S verzlunar i Reykjavik,
er komið ágætt pakjárn af
öllum tegundum, sem selt verður lægsta verði. Sömuleiðis salt, sem selt
verður mjög ódýrt við skipsliliðina og einnig í landi.
Framanrituðum tíðindum útbýtti blað
vort og sló upp hér í bænum að morgni
10. þ. m. — Hér skal enn fremur geta
þessa :
Sínverjar hafa mikinn liðsafnað á
landamærum Siulands og Mandsjúrís — til
landvarnar, að þeir kalla; en það ugga
menn nú, að beri Japanar svo liærri hlut
i Mandsjúrí, að þeir fái tekið járnbrautina
fyrir norðan Njú-tsjang (Njú-tsjwang) og
Port Arthur, þá muni Sínverjar falla Kús-
um í opna skjöldu, svo að Njú-tsjang-liðið
komist hvergi burt og verði að gefast
upp.
Bandaríki N.-Am. Þar er -nú scm
óðast verið að kjósa kjörmenn til forseta-
kosningarinnar, sem fram fer í liaust. Er
það sýnt, að samveldismenn halda einhuga
fram Roosevelt til forsetaefnis. Um sér-
valdsmenn er tvísýnna, en iíklegast að
forsetaefni þeirra verði Parker dómari.
ALHKIMSSVMINGIN í St. Louis Var Opnuð
1. þ. m. Það gerði Roosevelt forseti á
þann hátt, að hann studdi fiugri á typpi
eitt lítið austur í Washington, en það var
tengt með málmþræði við sýniuguna vest-
ur í St. Louis; svo að á sama augnabliki
fóru allar hreyfivélar á sýningunni á stað.
— Sýningin cr in lang-mikilfenglegasta,
sem enn hefir verið haldin í heimi. Ekki
var alt tilbúið á henni 1 þ. m. og verður
ekki fyrri en síðla í Júni, hvorki hús öll
fullger né sýningarmunir allir í röð komnir.
Ein tvö þjóðríki í heimi vóru altilbúiu
með liús sín og sýningu þcnnan dag, en
það vóru Brotlaud ið mikla og Japan!
TRe\>kja\nk 00 orenö.
Jes Zimsen liefir fongið seglskip
hlaðið eements farmí.
Thomsens Magasín hefir fengið
seglskip með alls konar vörur.
Verzl. Edinborg fékk eimsk. „Firda“
með kolum og salti."
Með „Vesta“ fóru Lárus Bjarnason,
Páll Briem (hvor hcim til sín) og Skúli
Thoroddsen til ísafjarðar.
Starfsmenn við ísl. banka eru nú
ráðnir: gjaldkeri Þórður J. Thoroddsen,
læknii (2500 kr.), bókari Sveinn Hallgríms-
son (byskups), ritari oand. jur. Hannes
Thorsteinsson (1800 kr. hvor); assistent
cand. phil. Jens B. Waage (1200 kr.).
, Útibús-stjórar ísl. banka verða: á
ísafirði Helgi Svcinsson, á Akureyri Þor-
valdur Davíðsson, á Seyðisfirði Eyjólfur
Jónsson skraddari. Gjaldkerar verða: á
Akureyri Schiptt, á Seyðisfirði Lárus
Tómasson, á Isafirði Sophus Nielsen(?).
Mjólk
frá Lautasi og Itauöará, hreinsnð
í Ulanders-síu, er seld í mjólkurkjall-
aranum í Aðalstræti 18.
Brauö alls konar í sömu útsölu.
Mjólkin fæst og heima á báðum stöð-
unum.
Stjórnmálaflokkar.
i.
„Reykjavík“ hefir oft og iðulega
haldið því fram — lengi alein
allra blaðanna —, að hér væru ekkí
til neinir stjórnmálaflokkar, að eins
vildar og óviidar lagsmenn, persónu-
legar klíkur. — Þetta lýsti sér ber-
lega, þegar „stefnuskrárnar" frægu
komu á gang; annar „flokkurinu“
samdi „stefnuskrá" svo óákveðna og
víðtæka, að livert mannsbarn á land-
inu gat ritað undir hvert atriði
hennar, hve ólíkar skoðanir sem
menn höfðu, af því að í henni var
ekkert sagt annað en það, að menn
vildu „ið hagkvæmasta“ fyrirkomu-
lag í öllum greinum. Hver vill ekki
það — jafnt ofstopafylstu byltinga-
menn sem stækustu afturhaldsmeun ?
Svo kom hinn „flokkurinn“ og tók
upp alla stefnuskrá andstæðinga
sinna orðrétta með lítiifjörlegum
orðaviðauka, sem hinn flokkurinn
óðara tók upp líka og kvaðst vera
samdóma.
Ljósara var eigi auðið að sýna og
sanna, að hér var engín flokkasxip-
un um málefni framar, engir „st.jórn-
málaflokkar“ til lengnr.
En „Reykjavík“ var tekið þetta
heldur illa upp af aðalmálgagni
„framsóknar-flokksins. “
Á alþingi 1902 keptust þó allir
þingmenn hver við annan að sam-
þykkja stjórnbótarfrumvarpið stjórn-
arinnar, og við kosningarnar til al-
þingis 1903 keptust sérstaklega öll
þingmannaefni „ framsóknarflokkins “
(o: Ísafoldar-klíkunnar), sem orðið
hafði í minni hluta við kosningar-
nar til aukaþingsins 1902, um að
halda því fram, að allir væri á eitt
sáttir; og er kosningar vóru af stað-
nar og klíkan sá, að hún varð enn í
minni hluta, sagði málgagn hennar
beint út, að nú væri enginn flokkur
til lengur, hér væri reyndar umeng-
an meirihluta og minnihluta að ræða
framar. Þetta. var auðvitað gert til
þess, að telja stjórninni trú um, að
hér væri enginn meiri hluti til, þótt
þingið skifti sér í flokka, svo að
ráðherra mætti velja án nokkurs til-
iits til þingíloíka, því að þeir væru
engir stjórmnúdaílokkixr.
Máigagnið gætti þess ekki, að hve-
nær sem einhver fámennari eða fjöl-
mennarí hluti þingmanna bindst
samtökum um sérfundahöld og at-
kvæðafylgi, þá myndar sá hluti þing-
flokk, hvort sem skiftingin er bygð
á skoðanamun á málum, svo að
flokkurinn geti réttilega heitið stjórn-
múZa-flokkur, eða á —einhverju öðru.
En þingmenn sýndu það allir und-
ir eins fyrsta þingdaginn, að hér
vóru tveir andstæðir þing-ílokkíii' á
þinginu, og að Ísafoldar-klíkan var
enn í minni hluta.
Þetta sá stjórnin einnig og því var
eðlilega, eins og sjálfsagt var, einn
úr meirihluta þingsins kvaddur tiJ
ráðherra.
Ef nú Ísafoldar-klíkan, sem kallar
sig „framsóknarflokk“ (líkl. af því,
hve fast hún sótti fram að krækja í
ráðherradæmið), hefði talað af nokk-
urri einlægni, þegar hún var að halda
því fram, að öll stjórnmála-flokka-
skipun væri horfln, þá hefði hún að
sjálfsögðu átt að fagna því, að kon-
ungur kvaddi sér ráðherra eftir þing-
ræðisreglunni.
Allir góðir menn og öll góð blöð
hefðu þá átt að styðja ina nýju
stjórn, eða minsta kosti láta hana
hlutlausa og óáreitta, unz stjórn-
málastefna hennar fór að koma 1
ijós, svo að færi væri til að nýir og
sannir stjórnmála-flokkar mynduðust
á eðlilegan hátt, eftir því hvort menn
yrðu samþykkir eða mótfallnir lands-
málastefnu stjórnarinnar.
Að þessarí nýju og eðlilegu flokka-
myndan áttu allir góðir menn og öll
'góð blöð að styðja.
Því að ekkert heilbrigt stjórnmála-
hf getur að staðaldri átt sér stað
hjá neinni þingfrjálsri þjóð án flokka-
skipunar.
Þegar kunnugt var um, hver ráð-
herra yrði í vetur, virtist svo sem
öll blöð hér á iandi, nema „Þjóðvilj-
inn“ einn, þau er nokkurn tíma eru
talin með þá er um blöð er að ræða,
ætluðu að gera þetta, — meta tillit-
ið til ættjarðar sinnar meira en forn-
an kiíku-ríg og persónulega óvild.
„Norðurland“ gekk þar heiðarlega
á undan og jafnvel „ísafold" tók í
sama streng — alt þar til er eigandi
hennar kom heim.
Jafnvel „Þjóðviljinn“ varð þess var,
að það mæltist illa fyrir hjá þjóð-
inni að ætla að vekja mótspyrnu
gegn ráðherranum jafnvel áður en
hann tók við embætti, með tómum
spádómum um, hvað hann mundi
gera, og varð því sárglaður er hann
varð var við eina landsvoðalega stjórn-
arathöfn, sem ráðherraefnið gerði
meðan hann samkvæmt umboði var
að undirbúa stjórnarbreytinguna.
Þar var stjórnarathöfn, sem „Þjóð-
viljanum“ þótti til kjörinn grund-
völlur til að mynda nýjan mótstöðu-
flokk á. Þetta var ið svo nefnda
gardínu-mál.
„Þjóðv.“ hafði uppgötvað, að' inn
væntanl. ráðherra hafði pantað frá
Kaupmannahöfn gluggatjöld fyrir
skrifstofugluggana í stjórnarhúsinu,
og þótti hann hafa feýnt svo mikla
Dana-ást og þjóðræknisleysi í því, að
kaupa ekki þetta í Reykjavík, að á-
stæða væri til fyrir alla íslendinga
að mynda harðsnúinn mótstöðuflokk
móti ráðherranum fyrir þetta land-
ráða-tiJtæki.
En hversu sem nú þetta var, hvort
sem þjóðin hefir kvisað það, sem satt
var, að slík gluggatjöld vóru ófáan-
leg hér í Reykjavík nógu stór, eða
henni hefir ekki þótt málið nógu