Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 21.05.1904, Síða 1

Reykjavík - 21.05.1904, Síða 1
"lítgefandi: hltitafélagib „Refkjavík" Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gjaldkeri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinsson. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 60 aura.— 2 sh. — 60 cts). Afgreiðsla: Laugavegi 7. Ú t breiddas t a biað iandsins. Bezta fréttablaðið. — Upplag 3010. V. árgangur. Laugardagin n 21. Maí 1904. 23. tölubiað ALT FÆST 1 THOMSENS MAGASlNI. ~9f 0|na og elðavélar selur KRISTJÁN þQRGRllVISSON. Til þeirra sem ætla að byggja. Á næstkomandí vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík" :alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum, I.amir, Farfa. Reykjavík, 10. Febrúar 1904. BJ, GUÐMUNDSSON. Til athugunar fyrir j)á sem aetla að byggja! Hlutafélagið „VÖLUNDUR" verzlar eingðngu með ?S æ n s k t t i m b u r af b e z t u tegund, og selur þó f u 11 s v o d ý r t sem aðrar timburverzlanir hór í bænum. Hjá „V Ö L U N D 1“ íæst einnig — ef menn óska — flest annað, sem til bygginga heyrir, svo sem: Cement, Kalk, Járn, Saumur, Skrár, Lamir o. fl. „V ÖLUNDUR" annast einnig uni uppdrætti af húsum og kostnaftaráætlaiiir, og selur liúsin fullgerft aft efni og smíði, ef -óskað er. STÓR TIMBURFARMUR væntanlegur um næstu mánaft- vamót. Meginregla: o o VAJfDAÖ og' ÓDÝRT EFNI. YÖJÍDFD og ÓDÝR YINNA. Reykjavík, 19. Apríl 1904. jfSagnðs S. pttéahl Sigvalði jjjarnasott. íj.eriur Ijjariarson. TAPAST hefir kvenúr á götum bæjar- ius Finnandi er vinsaml. beðinn að skila.því <til Ritstj. þcssablaðs gegn fuudarlaunum. Hvar á að kaupa J öl og vín? En í Thomsens magasín ! Nokkur hús eru til sölu með góðum borgunar- skilmálum. Menn semji við cand. jur. Eggcrt Claessen. Stór bújörð í Rvík til sölu. Erfðafestuland það við Skerjafjörð, sem W. Ó. Breiðfjörð sál. kaupmaður átti, er til sölu. Það er 30 dagsláttur að stærð, alt umgirt með gaddavír á jámstólpum. Af því eru 15 dag- sláttur ræktaðar, og fást áárihverju af þeim á þriðja hundrað hestar af töðu. Á jörðinni er stórt íbúðarhús alt járnvarið; kjallari undir nokkrum hluta þess. Enn fremur fjós fyrir 10 kýr og undir því vatnsheld áburðar- þró, hús fyrir 4 hesta og 50 fjár, og hlaða sem. tekur 700 hesta af heyi. Vagnvegur liggur að eigninni. Menn semji við cand. jur. Eggert Claessen, Lækjargötu 12, Reykjavík. pnkastjéra £. Schon er að hitta í íslands-banka (horninu á Pósthússtr. og Hafnarstræti) hvern virkan dag kl. 12—3 síðd. Skip til sölu. Þilskipið „Anna Breiðfjörð“,9114/00„ tons að stærð, með rá og reiða og öllu tilheyrandi, er til sölu. Menn semji fyrir 1. Júní við cand. jur. Eggert Claessen, Lækjargötu 12, Rvík. „íjvar er btikksmiðurinn, sem var í £<ekjargötn 10?“ spurði sveitamaður, sem þurfti að kaupa mjólkurtotur. „Ijvert er blikksmiðurinn f l n 11 u r?“ spurði sjómaður, sem þurfti að kaupa luktir og lampa. „Það get eg sagt ykkur,“ sagði bæjarmaður, sem var á leiðinni úl hans, að kaupa pakrcnnu og þak- gtngga. „Ijann er fluttnr í pósthússtræti 16 (gamla Waagcsliús), og meira skal eg segja ykkur, ef þið vitið þiið ekki, og sagan er sú: Að hann vinnur fJjótt og vel og sel- ur ódýrt. Stjórnmálaflokkar. ii. En landvarnar-evangelíið, sem al- drei riáði að Vrlómgast hjá þjóðinni, er nú farið að fölna og sölna. Og svo er það’ dálítið óhöndulegt fyrir þrenninguna (ísaf., Þjóðv., Fjk.) að gera það að flokksfána sínum nú, eft- ir að þau höfðu svo rækilega „svarið fyrir króann“ áður. Og svo heyrðí þrenningin fljótt raddir vina sinna víðsvegar af landínu. Þeirra gömlu flokksbræður vóru alveg ófáanlegir til að bíta á þennan krók. „Þá gerðist ekla’ á úrræðum, en eitthvarð til bragðs að taka“. Hér stóð hnífurinn í kúnni! Þingflokkarnir gömlu bygðust ekki á neinum skoðanamismun um al- menn mál. Til að mynda nýja stjórn- málaflokka þurfti einhverja landsmála eða stjórnmála stefnu, er menn greindi á um. Og meðan vor fyrsti sérstaki ráðherra var varla tekinn við völdum, gat hann ekki sýnt mikinn lit á stjórnmálastefnu sinni. Þess er vaxfla að vænta fyrri en alþingi kemur sam- an og stjórnin leggur fram frumvörp sín. Þá fyrst fer húu að „leysa fi'á skjóðunni“ verulega og sýna, hvað hún heflr „í pokahorninu“. Eu „langtfinst þeim sem búinn bíður“, og það er ekki gaman fyrir þá sem engjast saman af valdfíknar- kveisu, að bíða á aunað ár eftir til- efni til að mynda mótstöðuflokk gegn stjórninni, og vita svo ekki nema skoll* inn kenni henni svo að halda þá stefnu er þjóðinni g< zt að — eiga, ef til vill, á hættu, að mörg ár geti liðið, áður en sá mótstöðuflokkur, sem fyrst verð- ur auðið að mynda að ári, kemst í meiri hluta. Og að eiga að halda út þessar ó- vissunnar kvalir á annað ár — það var óbærilegt; — ekki þjóðinni; hún hefir þolað stæri'i hörmungar ogekki liðið undir lok; en þrenningunni,- og þeim hennar nánustu, er sólgnastir vóru í feitmetið . . . völdin! Henni þótti tvísýnt, hvort hún mundi geta lifað af svo lengi þessa óbærilegu kveisu og magaskruðning. En svo „þegar neyðin er hæst, er hjálpin næst“. Fyrir andríkisins sjálfs- myndunai'afl myndaðist alt í einu í ♦----------------------------♦ ÚRSiniOA-VIIINUSTOFA. Vönduft ÉR og KLUKKUR. Bankastræti 12. Helgi Hannesson.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.