Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 21.05.1904, Síða 3

Reykjavík - 21.05.1904, Síða 3
91 fram, og hr. verkfræðingur Jón Þor- láksson borinn fyrir, að hentara og ódýrara yrði að taka vatnið úr Ell- iðavatni. En eftir upplýsingum í gær frá hr. Weir má fullyrða, að þetta yrði stórmiklu dýrara, svo að þús- undum punda mundi hema. Spar- naðurinn átti að vera fólginn í að sparar túrbínu (hverfihjó]) við fossana, er hæfl vatnið nógu hátt. En þá hafa menn víst hugsað sér að leggja hólkana (pípurnar) niður með ánni. En nú yrði fyrst geipidýrt og ilt að flytja hólka þessa vegleysu, en þó ræður hitt meiru, að jarðvegurinn niður með ám er mýrlendur og mundi því jarðvegurinn geta gefið þar eftir, auk þess sem frost læsa sig lengra niður í votri jörð, en við það yrði hætt við að járnhólkarnir spryngju. Leiðsluna yrði því að leggja upp yf- ir hæðirnar og hafa þar uppi dýrt sogdæluverk (syphoon). Nein nákvæm -áætlun um kostnað- inn við vatnsleiðsiuna er enn ekki gerð (inundi og að* líkindum kosta nerið fé, ef til vill 10- 12,000 kr.) En svo mikið hafa þeir Mr. Depree og Ware látið uppi, að þeir vildu skuidbinda sig til að'leiða vatnið nið- ur í bæ (leiðsla um stræti þá ekki meðtalin) fyrir 360,000 kr. Alls mundi þá vatnsleiðslan geta icostað í allra hæsta lagi alt að 500,000 kr. En þetta er vel að merkja það hæsta; getur verið, og all-liklegt, að er ná- kvæm áætlun yrði gerð, reyndist þetta talsvert minna —ef til vill þrið- jungi. Mr. Depree er og fús að lána bænurn fé til þessa gegn 20 ára af- borgun. En telur hagfeldara fyrir bæinn, að fá féð annarstaðar, ef hann geti fengið það með lengri afborgun. Það eru nú allgóðar horfur á, að fá megi féð (t. d. fyrir inilligöngu ís- lands-banka) upp á t. d. 40 ára af- borgun. Eftir er og að vita, með hverjum kjörum vatnstakan fæst, hjá eiganda ánna. En, sem sagt, hér er ekkiað ræða um að hrapa að neinum sam- ningum óundirbúið, heldur að koma sér niður á, hvort þessu máli sé sinnandi, ef kostnaðurínn verður ekki meiri, en það * er nú er hœst talið að hann geti orðið: 500,000 kr. Þetta á að leggja undir álit ogat- kvæði bæjarmanna, og þyki þeim þetta ekki frágangssök, þá verður farið að fá nákvæma áætlun og und- irbúa fyrirtækið. Það yrðu að minsta kosti 3—4 ár þar til er þetta gæti verið koroið í verk, og það er engnm efa bundið, að þá verða yflr 10,000 íbúar hér í bæ, eins líklegt þeir verði þá nær 12,000. Yerði nú íbúar að eins 10,000, þá mundi árskostnaður við vatnsleiðsl- una (afborgun, vextir, árl. starfskost- naður) nema um 25 kr. á hverja fjölskyldu í bænum að jaf naði. En auðvitað yrði kostnaðurinn ekki jafn á öilum, minni á srnælingjum og meiri á stórlöxunum. Vegurinn til að jafna kostnaðinum niður, yrði að líkindum heppilegast- ur sá, sem tíðkast mjög í Englandi, að leggja hann á eftir húsaleigu. — Þá er skýrsla ger um leigu á öllum íbúðum í bænum, og þeim er sjálflr eiga íbúð sína, er ger húsaieiga eftir því sem húsin rnundu leigð. Það mundi sízt íara fjarri, að kostnaðurinn mundi nást upp með því að leggja á vatnsskatt, er næmi 10°/0 af húsaleigunni. Sá semborg- ar t. d. 1200 kr. á ári í húsaleigu, borgaði þá 120 kr. í vatnsskatt. Sá sem geldur 480 kr., greiddi 48 kr.; á fjölskyldu, sem borgar 20 kr. á mánuði í húsa]., kæmi 2 kr. vatns- skattur á mánuði. Sá sem borgar 10 kr. á mánaði í húsal., greiddi þá 1 kr. á mán. (12 kr. á ári) í vatns- skatt, o. s. frv. Fyrir þetta fengju menn 90 potta vatns á inann á dag — en nú brúka Reykvikingar eina 17 pt. á mann á dag að meðaltali, og mun enginn bær af jafnri stærð í mentuðum heimi komast af með svo lítið vatn. Það er ekki vafl á, að heilsa og líf bæjarbúa er í veði, ef ekki er bætt úr skortinum á góðu vatni hér. Pað er lifsnauðsyn, sem eigi verður hjá komist Jengur að fullnægja. Fyrir bæinn í heild sinui verður vatnsleiðsla, jafnvel eftir hæstu áætl- un, ödýrari en vatnssóknirnar, auk þess sem vatnið verður betra og nœgiJegt. Óbeinlínis yrði ýmisl. sparnaður, og hann stór, rið vatnsleiðslu. Vá- trygging lausafjár gegn eldsvoða lækkaðí að munum. Að öllu íhuguðu virðist ekkert á- horfsmál að reyna að ráðast í þetta. Að minsta kosti að fá áætlun gerða og annan undubúning. Þetta verður nú lagt undir borg- arafund, er vér heyrum sagt muni haldinn næsta Laugardag. Það gleður oss að heyra, aðhljóð- ið í bæjarmönnum virðist yfirleitt gott í garð þessa máls. Reykjavík verður að byggilegri bær, er það kemst á. TRe^Ujavík 09 Qrenö. , Bókari við Landsbankann er skipaður Olafur Daviðsson verzl.stj. á Voiinafirði. Islands-banki mun byrja störf um eða fyrir miðjan næsta mánuð. Veitt prestaköll: Mýrdalsþing séra Jes Gíslasyni, Eyvindarhólum; — Mosfell í Mosfellssveit og Brautarholts-þing séra Magnúsi Þorsteinssyni á Bergþórshvoli. „Ceres“ fer austur í dag eítir hádegi. Veðurathuganir í Reykjavík, eftir Siobísi Björvsdóttur. 1904 | Maí. j Loftvog millim. Hiti (C.) -4-í -4-3 '<4 *o & rG f~, 3 *o <v C bo cd s & Urkoma millim. Fö 13. 8 740,0 6,5 EÉ 10 11,0 2 739,2 6,6 NE 1 10 9 786,5 6.3 0 10 Ld 14. 8 740.7 5,3 0 10 3,7 2; 742,3 5,6 N 2 8 9 746,0 5,6 N 1 (> Sd 15. 8 753,0 4,9 0 2 2 752,0 11,4 0 5 9 755,5 6,9 EE 1 10 Má 16. 8 754,0 5,1 EE 1 10 1,0 2 750,8 6.8 NE 1 9 9 748,0 7.6 E 1 10 Þr 17. 8 748,3 4,3 N 1 9 2 747.5 4,6 N 2 4 9 751,1 2,7 N 2 6 Mi 18. 8 754,3 2,6 NE 1 7 2 557,1 5,9 N 1 4 9 757,0 5,1 NE 1 10 Fi 19.8 755,1 5,2 E 1 10 2 753,2 3,6 NE 2 10 9 749,9 5,7 NE i 10 Simdmaga VEL VERKAÐAN íinðarpenna Jón Ólafsson. Jréjpoka 3 2 ?É, 1 selur í þúsunduin Jón Ólaf sson. kaupir fyrir peninga Siggeir Torfason, Laugavegi. ‘Landshomanna milU. Selskinn vel verkuð, eru keypt háu verði fyrir peninga. eða vörur í verzlun SIGGEIRS T0RFAS0NAR, Laugavegi. VERZLUNIN í Ingólísstræti 6 selur allar nauðsynjavörur með mjög lágu verði svo sem: Kaffi brent og malað og að eins brent. Export. Sjó-slys. Tvö eyflrzk þilskipkomu inn á Vestfjörðu nýl. og höfðu mist sinn manninn hvort. — Þriðja kom þar og inn með skipstjóra lemstraðan nokkuð eftir áfall í sjó- volki. — Enn kom eitt eyfirzkt skip inn á Dýrafjörð og vóru’S7 af háset- um (allir, er á þeim aldii vóru að sýkst gætu af þeim völdum ?) veikir af mislingum. Skipinu var þegar snúið þaðan til ísafjarðar. — Þá hafði enn eitt þilskip komið inn vestra með þá fregn, að skipið hefði siglt gegn um nokkra röst af lifur og eitt- hvað af skipsflökum, og þykir það benda á, að farist muni hafa (ey- flrzkt?) hákarlaskip. Kandis. Melis. Púðursykur. Rúsín- ur. Sveskjur. Flórmjöl. Grjón 2 sortir. B. Bygg. Rúgmjöl. Hænsabygg. Reyktóbak. Rulla. Haudsápa margar tegundir, Ennfr. talsvert af Prjónanærfat- naði o. m. m. fl. F. Ámunclason. en niðri í lteykjavík cr hæg't að ía. Nú frá 14. Maí fæst h ú s i ð á „Arablctti“ ásamt grasnyt til leigu með ðvcnjulega góðum kjörum. Að semja er við Pál Vídalín. Tómar steinolíutunnur kaupir liáu verði, verzlunin „£iverpool.“ A .1.1« ásamt svefnherbergi, I ðlujíi, með húsgögnum til leigu Vesturgötu 37. til Fríkirkjunnar veiti eg móttöku í Þing- lioltstræti 3. yirinbj. Sveinbjarnarson. ííkkranzasalan sem var í Hafnarstræti 16. er nú ílutt í Tjarnargötu 8. Ouðrún Clausen. Mislingar hafa komið upp með Norðmönnuní í ísafjarðarsýslu, en læknir einangrað sjúklingana. Ingi konungur var seldur á upp- boði 15. f. m. með akkerum, mask- inu og spilum á 3125 kr. Kaupandi Jón Davíðsson, verzlunarstjóri á Fá- skrúðsfirði. Á uppboðinu fór flest með afarverði, segir Nld. Snjókoma töluverð á Seyðisflrði 9. f. m. og stormur og blindhríð á fjöllum. Mannalát. Olafur Gunnlaugsson, húsmaður á Skeggjastöðum í Norður-Múlasýslu, drukuaði á pálmasupnudagskveld i Bakkaá, á ferð frá strandi Inga kon- ungs í Bakkaflrði. Séra Magnús Gislason, uppgjafa- prestur írá Sauðlauksdal, andaðist að Kvígindisdal við Patreksfjörð 28. f. m. Hann var fæddur 1819. 19. f. m. andaðist að Látrurn í Aðalvík Jón Sœmundsson, hálf átt- ræður að aldri, er lengi hafði búið að Fremri-Arnardal. Nýdáin er Guðrtin dóttir Sigurð- ar sýslumanns Ólafssonar í Kaldað- arnesi, mjög efnileg stúlka rétt við tvítugsaldur. KVEN-PEYS4. liefiv fundist. Vitjamá til Markúsar Þorsteinssonar, Frakkastíg. SJAL fanst við Grettisgötu. Vitja má í Grettisgötu 57. BRJÓSTNÁL fundin. Vitja má í Þing- holtsstrætí 21. Til kaupenda „Fi*ækorna“ ■ Reykjavik. Þeir kaupendur „Frækorna11 hér í bæ, sem hafa skift um bústað um síðastliðna krossmessu. geri svo vel að gefa vitneskju um í afgreiðslu hlaðsins. Nú um síðustu krossmessu var ekki hægt að finna marga af þeim vegna heimilisbreytinga, án^til- kynningar um það ! Afgreiðsla blaðsins og prentsmiðja er í Þingholtsstræti 23. Rvík 18/5. 1904. D. Ostlund.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.