Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 03.06.1904, Síða 1

Reykjavík - 03.06.1904, Síða 1
ÁGÆTAR DANSKAR KARTÖFtUR SELUR VERZL. BEIS. S. ÞÓRARINSSONAR, 'Útgefandi: hlutafélagib „B,ErKjAvfK“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gtjaldkerí og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinsson. Útbreiddasta biað landsins. — Bezta f r ét tab I a ð i ð. — Upplag Arg. (60tbl. minst) kostar með burðai> ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 aura.— 2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla: Laugavrgi 7. 3010. V. árgangur. Föstudaginn 3. Júní 1904. 25. tölublað gST ALT FÆST 1 TH0SV1SENS WIAGASÍWl. Dfita og elðavélar selur kristján Þorgrímsson, Til þeirra sem ætla að byggja. Á næstkomandí vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík" alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum, J.amir, Farfa. Reykjavík, 10. Febrúar 1904. BJ. GUÐMUNDSSON. Tii atliugimar íyrir þá sem aetla að byggja! Hlutafélagið „YÖLUNDUR11 verzlar e i n g ö n g U með Sænskt timbur af b e z t u tegund, og selur þó f u 11 s v o 6 d ý r t sem aðrar timburverzlanir hér í bænum. Hjá „Y Ö L U N D 1“ fæst einnig — ef menn óska — flest annað, sem til bygginga heyrir, svo sem: Cement, Kalk, Járn, Saumur, Skrár, Lamir o. fl. „VÖLUNDUR' annast einnig um uppdrætti af húsum og kostnaðaráætlanir, og sclur liúsin fullgerð að efui og smíði, ef óskað er. STÓR TIMBURFARMUR væntanlegur um næstu íliánað- arnót. M eginreg’la: VANDAÐ og ÓDÝltT EFNI. YÖNDEÐ og ÓDÝR VINNÁ. Reykjavík, 19. Apríl 1904. JKagnás S. pnðahl Sigvatði Bjarnason. íjjörtur ^jartarson. TAPAST hefir peningabudda 29. þ. m. frá Sjávarborg og niður í bæ. Finnandi rskili á afgreiðslu þossa blaðs. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín! Pastcuríscruð mjólk fæst nú á öllum þessum stöðum, á 20 aura pottflaskan: í bíið Jóns Olafssonar, Jóns Þórðarsonar og Asm. Oestssonar, og au.k þess í Orjóta- götu 7, Laugavegi 54 og Veghúsutn. Innlendvinna. íslenzkan sjófatnað er ég undirritaður nýbyrjaður að láta vinna heima lijá mér (ísérstakri vinnustofu), og sel hann bæði í stór- og smásölu, á Laugavegi Nr. 13. Efni er vandaðra en gerist í Olíufatnaði aðfluttnm liingað, og Vinna (snið, sanmur, olíuí- burðnr) og Handbragð (allur frágangur) betri. Útgcrðarmenn og kaupmenn geta sætt vildarkjörum hjá mér. Birgðir fyrirliggjandi. Yirðingarfylst. Siggeir Sorjason. —W- úrsmíðavinnnstofa, 27 Laugaveg 27. Fjölbreyttar birgðir af Gull-, Silfur- og nikkel-vasaúrum. Margs konar stofu- og vekjara-úr. Loftvogir og hitamælar. Mikið úrval af alls konar úrfest- um, slipsnælum og slipsprjóuum. — Armbönd, Armhringir, Steinhringir, Manehettuhnappar, Gleraugu o. m. fl. Allar pantanir og aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Jóliann Ármann Jónasson. SÖ K U M peningarfæðar baejar- sjóðsins er skorað á þá, sem enn eiga ógreitt fyrri hlutann af bæjargjöldum sínum fyrir 1904, að gera það nú sem fyrst. Lögtaks- skipun er þegar út gefin. 1 OSKILUM á afgrciðslu „T h o r e“- félagsins hjá H. Th. A. Thom&en -, 1 poki ull merktur J. B. Rvík, 1 guitar ómerktur. Réttir eigandur gefi sig fram sem fyrst. Verzlunarstörj. Efnilegur unglingspiltur 16—18 ára sem skrifar og reiknar vel og kann nokkuð í dónsku, getur fengið pláss við verzlunjá vesturlandi frá 10. Júní. Upplýsingar gefur Sigurður Guðmnndsson. Hsimsendauria tnilU. ^erjregnir til 23. þ. m. —o— Japanar missa tvö herskip—650 manns drukkna. — Japanar taka Njú-tsjang. — Japanar berja á Rúsum við Kai-tsjá; 20C0 falla og særast af Rúsum, O. fl., 0. fli, 0. fl. Fyrsta stórslys Japaua. Fimtu, dag 19. þ. m. eru dagsett símskeyti frá Tókíó, Wei-haiwei, Shanghai- Tsjífú og Pétursborg, er herma frá ?ví, að Sunnud. 15. þ. m. hafi Jap- anar mist tvö herskip sín, vígskip og beitiskip. Vígskipið var Hatsjúsí, eitt af beztu vígskipunum: 400 feta langt, 76l/2 fet á breidd, risti 27 fet; 15000 tonna stórt, smiðað 1899 og hafði 19 mílna ferð. — Beitiskipið var Yos- jínó, smiðað 1892, 350 feta langt, 46 f. breitt, risti 17 fet, 4180 tonna stórt, hafði 23 mílna ferð, brynjað ofansjávar að eins. Atvikin vóru þessi: Rúsar sáu, að Japanar höfðu vandlega athugað, hverja leið herskip Rúsa fóru út og inn af Port Arthur höfn, og lagtþar við dregg sprengivél, er marði í kafi, og þannig sprengt upp „Petropav- lovsk" fyrir Rúsum. Nú lærðu Rús- ar af Japönum að athuga, li verja leið skip þeirra w.i vön að halda, og hafa nú hleypt tuudurbátum út úr Port Arthur og lagt margar dreggvólai í hafið umhverfis suðurodda Ljá-tung- skagans. Sunnudaginn létu Japanar skothríð dynja á Port Arthur, en jafnframt vóru þeir að setja her á land rétt á bak við borgina, og er af því auð- sætt, að þeir ætla að sækja hana i einu bæði af sjóoglandi. „Hatsjúsí“ var þar við, er liðinu var lent, og skyldi hlifa því meðan lent væri. En svo rekur það sig á sprengivél rúsneska og fær gat á sig, annað- hvort að aftan eða framan; én með því að skipið var alt hólfað vatnsheld- ♦---------;----------------- URSWSIðA-VINNUSTOFA. Vönduð ÉR og KLUKKER. Bankastræti 12. Helgi Kannesson. ♦---------------------------♦

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.