Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.06.1904, Blaðsíða 1

Reykjavík - 16.06.1904, Blaðsíða 1
rÚt.gefaiidi: hlutafélagib „Rf.ykjavík“ Ábyrg’ðarmaður: Jón Ólafsson. (jjal<ikcri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinsson. Arg. (6<3 tbl. minst) kostar með burðar- eyii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 aura.— 2 sh. — 50 ets). Afgreiðsla: Laugavegi ,7. Útbreiddasta blað landsins. - Benta f r é 11 a b I a S i ð . — II p p I a g 3010. V. árgangur. Fimtudaginn 16. Jiíní 1904. 27. tölubiað t jlýjar jregnir til 1. ji. m. s ■^ ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. Ofna oj elðavélar selur KRISTJÁN ^ORGRÍMSSON. játa allir sé b e z t og ódjrast hiá steinhöggvara Jál. # ii /i jara ainr se uezi v j i i Utnar Og OiUaVGiar 5cj,all. cga getur nokkur mótmælt því? ■s^s Til þeirra sem ætla að byggja. jgT Á ’nsestkomandí vori frambýður Timbur- og Kolaveralunin „Reykjavik" *"** alt, sem til byggingar þavf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum, a** J.amir, Earfa. Revkjavík, 10. Febrúar 1904. BJ. GUÐMUNDSSON. Kfavi* 8 !<• £3* iss 'CD i Ö •to CD Ö Til atlmgiiiiiir fyrir |kí sera ætla að byggja! Hlutafélagið .VÖLUNDUR* verzlar eingiingn með Sæiiskt tiiubur af bcztu tegund, og selur þó fult svo ó d ý r t sem aðrar timburverzlanir hér í bænum. Hjá „V Ö L U N D fæst einnig - ef menn óska — flest annað, sem til bygginga heyrir, svo sem:: 'Qement, Kalk, Járn, Saumur, Skrár, Lam.ir o. fl. ,VÖLUNDUR“ annast einnig um ujjpdrætti af húsum og selur Iiúslu fullgerð a» efni og siuíði, ef kosfcnaðaráætlanir, og óskað er. STÓR TUVIBURFARMUR Uj^amút Mea-inreQ;la: o o VAS 1> A0 og ÓDÝIiT EPNI. Reykjavík, 19. Apiúl 1904 papás S. glöníahl. ■'CO ■Os •*—t .o Heimsendanna mtlU. 2. 3. væntanlegur um næstu mánað VÖNDED og ÓDÝR VINNA. ö xs> m O Ö :po Sigvalði ijjörtur Ijjartarson. A M Hvar á að kaupa Etl 1 Thomsens BLÓMSTURPOTTAR n.eð blomum í fást á Grettisgötu 10. FÓLK til heyskapar raiður Ouðumndur Þórðarson írá Hálsi: gott kaup. Knropatkin heflr, samkv. fregnum fiá 3. 4., 5. og 7. þ. m., flutt aðal- stöð sína frá Mukden 50 (e.) mílur suður fyrir Ljá-yang. Þetta bendir að það sé satt sem heyrst hafði fyrir nokkrum dögum, að Rúsakeis- ari hefði skipað honum að reyna að fara til liðs við Port Arthur og frelsa borgina. Þetta er eftir tillögum Alex- ieffs (sem aldrei hefir í orrustu verið á ævi sinni), en móti vilja Kúrópat- kins. — Það er föst regla í stríði, að aðalaðsetur herstjórnarinnar fýlgir ávalt eftir meginhernum. Því þykir víst talið, að Kuropatkin hafi orðið að hlýða og seoda her suður; er mælt að sá her sé á leiðinni. Þefcta telja herkænir menn í Bret- landi og víðarglötun vísa fyrir Kuro- patkin, og vísast það endi á því að hann og her hans verði að gefast upp. Glasgow-útgáfan af „Daily Mairf segir 7. þ. tn., að yfir 75000 manns nemi her sá ekki, er Kuropatkin hafi með sér, ef hann nemi einu sinni því. í Ljá-yang verður að láta að minsta kosti 50000 eftir til að veita Kuroki, Japanahershöfðingja, og hans liði viðnám. En hitt vita menn, að i Porfc Arthur eru eitthvað rnilli 20,- 000 og 30000 hermenn. En í orr ustunni við Kin tsjá höfðu Japanar 45000 hermenn, og nú hefir Oku hershöfðingi full 100000 manns i umsátri um Port Arthur. Það er þvi lítil sem engin von á, að Rúsum geti orðið nokkuð ágengt með að fvelsa Port Arthur, en hins- vegar má telja víst, að þeir Japana- hershöfðingjarnir Kuroki og Nodzu, sem hvor hafa 75000 manna her, ráði sinn hvorum megin að Rusum, og gæti þá svo farið, að Kuropatkin yrði að gefast upp með allan sinn her. Allir telja það ina mestu blindni af Rúsakeisara og herráði hans, að ætla sér að stjórna striðinu frá Pét- ursborg, í stað þess að láta Kuro patkin hafa sem frjálsastar hendur. Afstafta herjaiina. Lesendum „Reykjavikiu*1 er líklega flestum ekki vel ljóst, hvernig herjar J.vpana standa af sér nú, og skal því hér skýrt frá því, að því er herinn í Mandsjúrí snertir, eins og sakir stóðu 7. þ. m. 1. herinn, undir forustu Kuroki hers- höfðingja, er norður af Fenghjúan- tsjeng — 2. og 12. herdeild og væntanloga ein (7.?) herdeild til. herinn, undír Oku hershöfðíngja^ er víð Port Arthur — það er l.r 3., 4. og 5. herdeild. herinn, undir Nodzu, er í námunda við Siu-yen —það er 6., 10. og 11. herdeild. í hverri Japan.skri herdeild eru 25- 000 manua. Siu-yen (þaV sem Nodzu er með sinn her) er bær, sem marka má á herkort „Reykjavíkur" með litlum hring rétt neðan í fremra legginn á M í orðinu „Mandsjúrí". Dalni hafa Japaaar nú tekið og gert þá borg og Talieawan-fióann að höf- uð-flotastöð sinni, og líggja.in smærri skip þeirra inni á Dalni-höfn, en in stærri úti á flóanum fyrir utan höfn- ina. Þar setja jþesr nú orðið á land fólk og vistir og hergögn öll til um- sátursins. II er eru Japanar stöðugt að flytja til Ljá-tung-skaga. Þeir auka við um- sátursherinn, og því liði lenda þeir í Dalni; en svo vöra þeir einmgö. og 6. þ. m. að setja her á land á ný við Pitsewo, norðar á austurströnd- inni, og á sá her fyrst að mæta Kuro- patkin, er hann kemur að riorðan. Snarpar orrustur smærri hafa Japanar átt við Rúsa bæði á Ljá- tung-skaga og eins í Kóreu, og haft sigur í hverri eioni. Kúsar lijálpa Japöiiuin. Illjóð- bært heflr það orðið, að rúsneskir auðmeno, bæði í Pétursborg og eink- ran i Moskow, hafl fúslega og drjúg- uin lagt fra.Hs te til láns þess, er Jap- anar fengu oýlega í Lundúnum og New-York. Eru margir æfir yfir því og hafa heimtað af rúsnesku stjórn- inni, að hún léti rannsaka það máL og birta nófu þeirra manna, er þetta hafa gert. Port Ai tlnir-fregirir. Með bréf- dúíum hefir Stóssel komið skeytum írá sér tvívegis, en Rúsar þegja vendi- lega urn efni þeirra, nema hvað þeir segja, að „alt ið bezta" sé að frétta. Loftrlta-Siiiubandl nýju, eftir frakkueskri aðférð, er Stössei að reyna að koma á milli Port Árthur og stöðvar á Sínlands strönd. Japanskt beitiskip sá fjórar háar stengur reist- ar á hæstu hæðinni við Port Arthur yR5»iiaA>VSNfiU5TOFA. Yöuduft ÚR og KLUKKCIl. Bankastrjbti £2. Helgi Hannessen.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.