Reykjavík - 24.06.1904, Blaðsíða 1
Ötgefandi: hlctafélagib „REyKjAVÍK“
Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson.
Gjaldkerí og afgreiðslumaður:
Ben. S. Þórarinsson.
Útbreiddasta blað landsins* — Bezta f r é ttab i a 3 i ð.
♦
— Upplag
Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar-
ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 60 aura.—
2 sh. — 60 cts). Afgreiðsla:
Latoaveöi 7.
3010.
V. árgangur.
Föstudaginn 24. Júní 1904.
28. tölublað
ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. ~9C
öjsta og elðavélar seto kristján borgrímsson.
Ofnar og eldavélar
játa allir sé bezt og ódýrast hjá steiuhöggvara Júi.
Schau; eða getur nokkur mótmælt því?
Til þeirra sem ætla að byggja.
Á næstkomandí vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík“
alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum,
J.amir, Farfa.
Reykjavík, 10. Febrúar 1904.
BJ. GUÐMUNDSSON.
»
Til atlmgimar íyrir |)á
sem ætla að
Hlutafélagið „YÖLUNDUR" verzlar eingongu með
S æ n s lí t t i m b tt r af b e z t u tegund, og selur þó f u I t s v o
ódýrt sem aðrar timburverzlanir hér i bænum. Hjá „V Ö L U N D 1“
fæst einnig — ef menn óska — flest annað, sem til bygginga heyrir, svo
sem: Cement, Kalk, Járn, Saumur, Skrár, Lamir o. fl.
„Y ÖLUNDUR" annast einnig um uppdrætti af húsum og
kostnaðaráætlanir, og sclur liúsin fullgerð að efni og smíði, ef
^ óskað er.
STÓR TIMBURFARMUR væntaniegur um næstu mánað-
Hamót.
Meg'inreg’la:
YAND AÖ og ÓDÝltT EFNI. YÖNDEÐ og ÓDÝR VINNA.
Reykjavík, 19. Apríl 1904.
jfíagnús S. giönðahl Stgvalði pjarnason.
ijjörtiir Ijjarfarson.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
magasin!
G0TT 0G ÓDÝRT FIDUR
í undir og yflrsængur fæst í verzlun
Gunnars Einarssonar.
Af vanþekkingu
einni stafar það væntanlega, að blöð
sum hér kenna ráðherranum og
bankaráðinu um það, að ísl.-banka
hafi verið „bannað" að lána þágegn
fasteignarveði. Hvorki ráðherrann
nó bankaráðið heflr nokkru sinni
gefið út neifct slíki „bann.“
Hitt er annað mál, að reglugerð
bankans heimilar eigi fasteignarlán.
En hvorki á ráðherra H. Hafstein né
bankaráðið neinn þátt i henni.
Af vanþekkingu stafar og sjálfsagt
sú fullyrðing eins blaðs hér, að það
sé einsdæmi, að ísl.-b. er ekkiheim-
ilað þetta; það sé annars alment
allra banka hlutverk, að lána fé
gegn fasteignar-veði.
Sannleikurinn, sem. allir banka-
fróðir menn þekkja, er sá, að það er
alment talin sjálfsögð og föst regla,
að enginn seðla-banki megi lána fé
gegn fasteignarveði. Fasteignarveðs-
lán hljóta, samkvæmt eðli sínu, að
vera til langs tíma, en öll löng lán
eru þess eðlis, að þau geta, ef mikið
kveður að þeim, gert seðla-banka ó-
kleift að uppíylla iunlausnar-skyldu
sína á seðlunum. Af þessu stafar
það, að það er fost regla, að öllum
seðla bönkum eru bönnuð fasteigna-
lán.
Föst regla segjum vér, því aðþað
raskar elda regiunni, að tíl eru ein
eða tvær imdantekningar frá henni.
Vér munum, að minsta kosti, ekki
eftir nema tveim undantekningum;
þær eru þessar: önnur: Landsbankinn
íslenzki, en hitt er Noregs banki. En
í raun réttri er þetta ekki nema ein
undantekning; því að þá er Lands-
bankanum var heimilað að lána fé
gegn fasteignarveði, þá lá engin inn-
lausnar-skylda á honum — og liggur
ekki enn. Svo að aðalá,stæðan gegn
fasteignarlánum hvarf við það. Og
þó segir Axel Nielsen, að það, að
Landsbankanum var leyft þetta, hafl
„nánast komið til af þeim sérstöku
ástæðum, er ollu stofnun bankans"
(gersamlegt peningaleysi og skortur
á lánsstofnun), enda telur hann þetta
„ekki heyra til reglulegum banka-
störfum"; en það hafl „ekki verið
hættulegt" eftir þvi sem „öll tilhög-
un bankans var“ (seðlarnir óinnleys-
anlegir).1
Noregs-banki er því reyndar eina
undantekuingin. Þar sfcóð líka sér-
staklega á, er bankinn var stofnaður,
1) Nat.pkon. Tidskr. 42. bd. (1904), 165.
bls. (Axel Nielseu: Islands Bankforhold“).
og í fasteignalánum má hann að
eins binda tiltölulega mjög litla upp-
hæð, og ekki lengur en um 1 ár í
senn.
Annars er, oss vitanlega, öttum
bönkum í heimi, er gefa út innleys•
anlega seðla, bannað að binda fé
sitt í fasteignalánum,
Þetta er sannleikur, sem enginn,
er til fekkir, mun dirfast móti að
rnæla.
Annað mál er hitt, að slíkir bank-
ar hafa fyrir löngu fundið veg til,
að „gera“ fasteigtia-eigendum „úr-
Iausn“ með lán með óbeinni trygg-
ing í fasteign. Það má auðvitað
segja, að með því sé siglt dálítið í
kring um lögin, án þess að reka sig
á þau (brjóta þau). Þetta er gert á.
þann hátt, að fasteignamaður, senr
láns þarf, gefur kunningja sínum veð-
skuldabréf fyrir láni gegn veði í fast-
eign sinni, en sá maður fer í foank-
ann og fær þar lán gegn handveði í
skuldabréflnu („ Accommodations-Ob-
Iigation“). Á þennan veg geta fast-
eignamenn fengið peninga út á fast-
eign sína í seðlabanka (t. d. í ísL-
banka, í Þjóðbankanum danska o. s.
frv.); en þessi lán eru aldrei veitt til
lengri tíma en árs; en endurnýja
má þau svo oft sem um semur.
Þiinnig mun víst engin skotaskuld
verða á að fá peningalán í íslands-
banka fyrir þá sem fasteign eiga,
og varla nein viðstaða á að fá þau
framlengd heldur, meðan fasteignin
gengur ekki úr sér og bankinn heflr
næga peninga, sem hann heflr og
líklegt ei að haan hafl enn um all-
mðrg ár.
Svona liggur í þessu málL Hér
er ekki ráðherra eða bankaráði um
neifct að kenna. Og hér er ekki að
ræða um annað fyrirkomulag en þaðT
sem sjálfsagt er talið við alla seðla-
banka í heimi, sem eiga að innleysa
seðla sína.
Að finna sér sakargiftarefni úr
þessu, lýsir að eins furðanlegri van-
þekking á bankamálum. Blöð, sem
ekki eru fróðari en þetta um slík
mál, ættu að leifca sér fræðsln hjá
þeim er befcur vita, heldur en að
flagga svona með vanþekking sinni,
GULLHRINGUR hefir fundist. Vitja
má á Grettisgðtu 27.
ÚH59líaA-Vi»MUSTdFA.
Vönduð ÚR og KLUKKUR.
Bankasvræti (2.
Helgi Hannesson.