Reykjavík - 24.06.1904, Blaðsíða 4
112
arvaldið var hjá LandshöfÖingja, sera
ekki var bundinn við að fyigjaendi-
lega tillögu byskups. Svo sést og af
pessum orðum, að gerður er munur
á pví í lagamáli: að veita, og að gefa
út veitinyarbréf. Það er sitt hvað.
Ef bankastjórnin veitti jafnt þau
störf við bankann, sem ákveðið er
að hún skipi menn í, og hin, sem
ákveðið er að ráðherrann skipimenn
í eftir tillögum hermar, hvað yrði þá
úr veitingarvaldi ráðherrans í þessu
máli ? -— Auðvitað ekkert: hann veitti
þá ekki (skipaði ekki menn í) -þessar
stöður. — Jú, „ísafold" segir, þetta
sé „alveg sama og þegar ráðgjaönn
veitir brauð þeim einum, er meiri
hluti safnaðar hefir til nefnt löglega".
En hér er sá galli á, að engin ísl.
lög heirr.ila ráðherra að veita slík
embætti. Það gera söfnuðirnir með
kosringu. í L. 8. Jan. 1866 stend-
ur: „Ef . . .' einhyer af ujmsækjend-
um hefir hlotið meiri hlut atkvæða,
þeirra er greidd hafa verið, verður
honum gefið veitingarbréf af hlutað-
eigandi stjórnarvaldi" [o: ráðherra
eða konungi]. Kosning safnaðanna,
ef lögmæt er, er ekki tillaga um
veitingu, heldur veiting ■— alveg
gagnstætt því sem á sér stað með
bókarastarfið.
Enginn Jögfræðingur, sem hæfur
væri til nokkurs embættis fyrir van-
þekkingar sakir, mun láta sér detta
í hug að neita því, að vér höfum
rétt að raæla í þessu, eða neita því,
að það sé fjarstæða ein, sem „ísaf.“
fer hér með.
Og enginn veit þetta betur en rit-
stjóri hennar.
Heimssndanna milli.
Fiskverð er hærra nú semstend-
ur í Khöfn, en verið hefir lengi. —
Stór saltf., óhnakkakýidur 71 kr.
skpd. (320 ®). Srnáfiskur 55 kr. —
Ýsa 54 kr. Þorskaiýsi 30 kr. tn. —
Sundmagi 50 au. pd. Hrognatunn-
an (240 S) 46 kr.
/Eðardúnn stóð nú ytra í 9—10
kr. pd.
Stríöið. Edinborgar-blöð höfum
vér til kl. 7 síðd. 15. þ. m., en iítið
fréttnæmt i þeim. Engin orrusta háð,
sem neitt kveður að, nema hvað
sveit Rúsa, af því liði, er suður vill
halda t.il Port Arthur, réðst á Japana
11. þ. m. suðaustur af Sjun-gumao,
sem er skamt suður af Kai-tsjá. Þar
íéllu 800 rnanns af Rúsum og urðu
þeir að flýja aftur norður að Kai-
tsjá. [Kai tsjá er járnbrautarstöð
suður af Njú-tsjangj.
Japanar hafa nú fuil 100,000 manns
við Port Arthur (l1/^ danska mílu
frá virkjunum), en fá enn liðsauka
úaglega. Oku hershöíð. býst við að
taka Port Arthur bráðlega; þó að
það kosti sig 10,000 manna, verði
*kki i það horft.
Q
C
2
2
>
70
íW
JSl
■ U)
O
2
>
70
m
& <D
S 3
cr4
| S
§*&
» a
5 0“
w
c-t- CO
co *~f-
p s»
>
co
7?
<
2
a
cj
50
Ur
O-
3
i-S
95
•—*
©
Cf?
p
É= 3 „ I
P
o
Oq
bx
- CÝ
-
o :sj
aq c+-
P
CQ '*
CD
B
•ö*
P
Ö
0
m
C-t-
a>
pr?
P
œ
K. P
aq "
- o
2 w
§3
2 w
w O
c+- C?
£0 P
W ^
E 3
<r it
5‘ ^
Cu U1
p g
** • «—I.
2’
æ -
œ _
c+- CD
0
C0
5’
o
aq
Ný
úrsmíðavinnustofa,
27 Laugavegi 27.
Fjðlbreyttar birgðir af
Gull-, Silfur- og nikkel-vasaúrum.
Margs konar stofu- og vekjara-úr.
Loftvogir og hitamælar.
Mikið úrval af alls konar úrfestum,
slipsnælum og silfurprjónum. — Arm-
bönd, Amrhringir, Steinhríngir, Man-
chettuhnappar, Gleraugu o. m. fl.
Allar pantanir og aðgerðir fijótt og
vel af hendi leystar.
Jóhanu irmann Jónasson.
GOTT HERBERGI er til leigu nú
þegar við Bókhlöðustíg 11.
Vindlar.
Verzlunin „G 0 D T H A A 8“
hefir með s/s „Kong Tryggve“ feng-
ið lítið eitt af ekta indverskum
vindlum, sem verða seldir mjög
ódýrt.
Notið tœkifœrið!
AÐ þar til gefnu tilefni taka þessi félög:
Verzlunarmannafélagið,
Reykjavíkurklúbburinn,
Skautafélagið,
engan þátt í „Þjóðhátíð" þeirri sem auglýst er í „ísafold“ 22. þ. m. að
fram eigi að fara hér 2. Aug. næstkomandi.
Rvík, 28/6 1904.
Gruðm. Olsen, Júlíus Jörqensen,
form. Verzlunarmannafél. form. Skautafélagsins.
Jón Jakobsson,
form. Reykjavíkurklúbbsins.
. Herskip Rúsa frá Vladivostok (þrjú
si.ór beitiskip, og tvö minni, er
þangað höfðu sloppið frá Port Arthur)
hafa lagt út þaðan, gert einhvern
smávægis usla við Japans strendur,
og vóru komnir suður að eyjunum í
Kóreu-sundi (rnilli Kóreu og Japan),
ætla auðsjáanlega að reyna að ná
til Port Arthur, eða þá til hafnar í
Sínlandi og afvopnast þar. En þau
eiga langa leið fyrir hendi, og þar
sem Japanar og allir flotaforingjar
þeirra vita nú af skipum þessum,
eru lítil líkindi talin til annars, en
að Japanar nái þeim, svo að þau
sleppi ekki undan.
■ ■■ Fregnir um þetta flytja væntan-
íega næstu ný blöð frá útlöndum.—
Og árásir á Port Arthur landmegin
má telja víst að nú sé byrjaðar.
L.andshornanna milli.
Prestskosning í Stoklcseyrarkalli
16- þ. m. Kosinn: séra Stefán M.
Jónsson á Auðkúlu (131 atkv.) Kos-
ning lögmæt. Séra Zóph. Halldórs-
son fékk 36 atkv. Séra Jónas Jón-
asson 7 atkv.
Veðurathuganir
í Reykjavík, eftir Sigblbi Björnsdóttdk.
1904 Júní. Loftvog millim. Hiti (C.) -t-3 -4-3 *o £ u O *o <v Skýmagn Úrkoma millim.
Fi 16. 8 745,3 9,1 0 7
2 744,7 11,6 NW 1 4
9 746,3 8.1 N 0 7
Fö 17. 8 751,7 4,7 0 1
2 750,3 10,6 NW 1 4
9 750,7 9,7 0 9
Ld 18.8 752.4 7,2 0 5
2 751,6 12,0 NW 1 8
9 10,1 0 6
Sd 19. 8! 752,0 7,0 0 5
2 751,1 10,7 WNW 1 7
9 750,0 10,1 0 9
Má 20. 8 747,4 7,2 S 1 10 6,2
2 751,9 9,6 sw l 9
9 752,2 8,1 sw 1 9
Þr 21. 8 752,9 7,0 0 4 1,1
2 756,4 10.6 sw 1 3
9 760.2 9,4 N 1 2
Mi 22.8 765,9 8,2 0 0
2 764,0 11,6 NW 1 1
9 764,1 11,9 NW 1 1
,Reykjavík‘
kostar aí eins krónu,
en kostar líka krónu!
Oáinn er 16. þ. m. Tómas Helga-
son læknir í Mýrdalshéraði, f. 1863,
sonur Helga lektors Háifdánarsonar,
gáfaður maður og góður drengur að
upplagi, en löngu þrotinn að heilsu.
Hann er þriðji þeirra systkina, er
dáið hafa nú á einu ári.
Kvikfjársýningar hafa verið hald-
nar tvær hér nærleudis nýlega: 16.
þ. m. við Holtakotsréttir í Byskups-
tungum og 19. þ. m. að Varmá í
Mosfellssveit.
Því að gjaf-verð er það,
en ekki alqerð gjöf.
Því vænta útgefendur borgunar
frá öllum, sem „Reykjavík" fá.
Fyrir lok þ. mánaðar
er gjalddagi árgangsi iis.
YÐUIt er sent BLAðlfl kostnað-
arlaust. Þvi eigið ÞÉIl að senda
BORGrUNINA kostnaðarlaust til
P C í
Ah <0 ^
bn ^
Cð %
Ikke Lotteri,
ingen Risiko,
ikke KvipOllS,
ikke Humbug,
ikke Sneboldsystem.
Ærlig og reel kan enhver Mand eller
Kvinde, der har Lyst, til at agitere blandt
sine Venner og Bekjendte, ved at over-
cd
cd
Ö
O
<D
~u> bO -1—*
£
tage init Skaia-Afbeialings-Agentur,
erholde — (mod Indbetaling af
Jagtgevserer
Sfiisuihre og
Lumnieuhre.
Ægte- fine Guld- og Splvsmykker
Pynte- og Nyttegjenstande. samt Hushold-
ningsartikler, imod en Afbetaling saa lille
De 0nsker, dog ikke under 1 Kr. ellei
Vto af Værdien. Det koster forelpbig kun
et 10 0res Brevkort at overbevise Dem om
Fordelene. Joh. (Jhbesen, Grev Wedels
Plads Nr. 311 Kristiania, Norge.
Gjaldkera og afgreiðslumanns
„RE YKJ AVÍKUR"
LAUGAVEGI 7.
1.-14, tölublað „Reykjavíkur"
er hver kaupandi, sem hefir fengið
of-sent eitthvað af þeim, eða út-
sölumaður, sem nokkurn afgang hefir
af þeim, beðnir að endursenda af-
greiðslustofu „ Rcykjavílmr, “ Lauga-
vegi 7, og borgar hún burðargjald.
Prdntsmibja Rbtkjavíkdr.
Prcntari: Þorv. Þorvarðsson,
Pappírinn frá Jöai Ólafssyni.