Reykjavík - 22.07.1904, Side 2
128
Kjötkatla-pólitíkin.
Ólíkíir skoðanir um, hvað fóstur-
jórðimii sé fyrir beztu, eða hver leið
sé hagkvæmust til að fá því fram-
gengt, — ]>að er sá grundvöllur,
sem pólitísk flokkaskipun venjulega
hyggist á, og á jafnan einvörðungu
að byggjast á.
Hér á landi er nú verið að, reyna
að mynda mótflokk qegn stjórninni,
vorri fyrstu innlendu stjórn.
Þar sem þingræði hefir staðið
mokkra stund, eru jafnan til tveir
andstæðir flokkar, sem haía andstæð-
ar skoðanir á aðalmálum þjóðarinn-
ar. Þar er sá flokkurinn, sem ekki er
við völd, sjálfsagður mótflokkur hins
flokksins, sem við völdin er.
En þar sem þingræðisstjórn er að
komast á í fyrsta sinni, þar er ekki
nema um tvent að gera: annaðhvort
hafa þar verið til áðurtveir pólitiskir
flokkar, bygðir á ólíkum skoðunum,
eða ekki. Ef ekki, þá verða flokk-
arnir eðlilega að myndast samkvæmt
jþeim skoðana-mun, sem á því verð-
ur, hvort stefna stjórnarinnar, sem
fyrst kemur til valda, sé til heilla
eða óheilla landi og þjóð.
Þá er vér nú Joks fengum þing-
ræðisstjóm, vóru hér engir slíkir
flokkar til. Fulltrúar vorir á þingi
höfðu gengið í félagsskap um að fyJgjast
að í atkvæðagreiðslu um skipun
þingembætta og því um líkt, og köll-
uðu þetta flokka. Þeir gáfu út hvor
sína stefnuskrá, er var svo nákvæm-
Jega samhljóða að efni (eða efnis-
íeysi), að þótt þeir hefðu kastað hlut-
kesti um, hvora stefnuskrána hvor
flokkurinn skyldi hafa, eða þótt þeir
Jtefðu skifzt á, og haft sina stefnu-
ákrána hvor annanhvem mánuð á
víxJ, þá hefði það enga litbreyting
á þeim gert — ekki breytt stefnu
hvorugs þeirra hót.
En bak við þessa efnislansu flokka-
skifting lá annað: mennirnir i öðr-
sm flokknum liöfðu barist fyrir, að
a ðsta stjórn voryrði í Jandinu sjálfu;
Jeir kölluðu sig Jieimastjórnarflokk.
liinn ílokkurinn, sem fylkti sér um
Yaltý Guðmundsson, var upphaflega
flokkur opportúnista o: manna, sem
vildu, til að efla samvinnu stjórnar
#«* þings að nauðsynlegum framfara-
málum, vinna það til, að Játa sér
nægja þá breyting á stjómarskrá
Torri, að sérstakur ráðgjafi yrði skip-
aður fyrir íslandsmál, sá er mætti
á alþingi (að hann væii íslendingur
og að hann skyldi mæta á þingi, var
óeíað tilgangur Yaltýs og hans sinna).
Kn hann átti að vera búsettur í
H&fn, launaður dönsku fé (af rík-
issjóði) og að sjálfsögðu sitja í „rík-
isráðinu.“
Að neita því, að Valtý og hans
li{H hafi upphaflega gott til gengið
með stefnu þessa, væri rangJátt.—
Hitt er annað máJ, hvort lítilþægnki
hafi ekki ekki verið heJzt til mikil,
og hvort, fyrirkomulag þetta mundi
ekki hafa reynst óholl afturför í
sumu tilliti, svo sem sumir héldu
fram, og meðal annara vér í „Nýju
öldinni“, 1. árg. Þetta gat alt sam-
an skiljanlega verið skoðunar-mál.
Vér fyrir vort leyti höfðum ekki
trú á Valtýskunni í þessari mynd.
En hitt megum vér og játa, að vér
höfðum heldur ekki trú á því, að
til lengdar tækist að kveða hana
niður án þess að hafa neitt betra
fyrirkomulag að halda fram í hennar
stað. Sérstaklega gazt oss ekki að
sumu í bardaga-aðferðinni gegn þessu,
svo sem ýmsum skammsýnum mót-
bárum, sem Ben. Sveinsson taldi
fylgismenn sina á að beita (t. d. bar-
áttu fyrir að banna ríkisráðssetu ráð-
gjafans). Svo fór líka, að VaJtýsk-
unni óx heldur fylgi, en heimastjórn-
arflokknum þvarr það að sama skapi,
meðan Bened. Sveinsson sat við stýri
í honum með tóma neikvæða stefnu.
Það var fyrst er Hannes Hafstein
kom tiJ sögunnar með ný frumvörp
um heimastjórn, að heimastjórnar-
flokkurinn fékk fastari fætur að
standa á, hvort sem frumvarp það
var nú að 'óllu leyti heppiJegt eða
eklri. Þá fyrst sýndi flokkurinn, að
hann vildi annað og meira, en að
halda öllu óbreyttu og rífa niður
br ey tingar tii lögur.
Vér skuJum játa það, að vér vór-
um vantrúaðir á, að nokkur stjóm
mundi ganga að því, að búsetja ísl.-
ráðgjafa hér, meðan lagastaðfesting-
arvaldið (og alt konungsvaldið) væri
í Höfn. Því héldum vér fram jarls
hugmyndinni með islenzku ráðaneyti
(„1889“) — og sú er trú vor enn,
að sá verði endir á, þótt síðarverði,
að slikt stjórnfyrirkomulag fáum vér.
En er reynslan sýndi, að Vér höfð-
um rangt fyrir oss í þeirri vantrú,
þá virtist, oss enginn vafl áþvíleika,
að fyrirkomuJag eins og það sem nú
höfum vér fengið (sem óefað er á-
rangur af utanför Hannesar Hafstein
haústið 1901), væri það bezta, sem
kostur var á að sinni1, og Jangt tak-
andi fram yfir Valtýs-frumvarpið, er
alþingi samþykti 1901, og var það
þó það lang-skásta, er Valtýíngar
höfðu enn komið með í frumvarps-
formi, og að svo var, það var óefað
heimastjórnarmönnum að þakka.
En er stjórnin Jagði fram frumvarp
*dtt 1902, það er nú er að lögum
orðið, þá urðu ymsir hlutir undar-
legir: heimastjórnarflokkurinn, sem
fékk þar uppfylta aðalkröfu sína, að
stjórnin yrði innlend, búsett í land-
iuu, gekk glaður að frumvarpinu, og
var það ekki nema eðliJegt; en hann
gekk einnig hiklaust að orðunnm „í
rikisráði", sem virðast mátti öllu
1 Að ekki varð kostur á meiru,
var óefað að kenna samþykki alþing-
is á Valtýsfrv. 1901.
kynlegra, og hann sýndi óneitan-
lega með því, hve lítið hugur hafði
máli fyJgt hjá þeim heimastjórnar-
mönnum, sem höfðu fylgt Bened.
Sveinssyni að máJum síðustu ár
hans; öll baráttan fyrir banninugegn
því að ráðgjafinn sæti „í ríkisráði"
hafði ekki verið þeim alvörumál,
heldur að eins notuð sem vopn gegn
Valtýskunni1. Það vopn hefir síðar
reynst tvíeggjað.
En enn þá undarlegri fyrirburður
fór að koma í ljós í „frainsóknar"-
flokknum2. Hann sá, að þjóðin öll
sneri baki við frv.inu frá .1901, und-
ir eins og hún vissi, að hún átti
kost á, að fá stjórn sína búsetta hér
heima í landinu. Því þorði flokkur-
inn ekki annað, en tjá öllum í blöð
um sínum, að hann yrði samtaka
heimastj.-flokknum um, að ganga að
frumvarpinu. Og er á þing var kom-
ið, þorði hann ekki annað en greiða
því atkvæði; en vitanlegt var það
þá þegar oss og mörgum öðrum
kunnugum, að þetta var nauðungar-
kostur Valtýingum. Þeir álitu þá
betra, að þeír sögðú, er þeir töluðu
í trúnaði, að ráðherrann sœti í Dan-
mörkii.
Það fór þá að koma upp úr kif-
inu, að hvað sem upphaflega hefir
verið, þá var flokkurinn nú orðinn
Hafnarstjórnar-floklmr.
Blöð flokksins þögðu þó um þetta,
og þingmenn hans þögðu um það á
þingi. Og er nýjar kosningar fóru
enn í hönd (til þingsins 1903), vóru
málgögn og þingmannsefni flokksins
óþreytandi að prédika frið og einingu,
og að allir væru sammála um að
samþykkja frumvarp stjómarinnar,
sem þingið hafði samþykt árið áður.
En þótt flokkurinn sjálfur fylgdi
þannig frumvarpinu í orði kveðnu,
þá reyndu ýmsir helztu menn hans
að vekja mótspymu gegn því, og í
því skyni gerði „ísatoldar“-)iðið Ein-
ar Benediktsson út af örkinni til að
vekja „landvarnar“-stefnuna um þing-
tímann 1902. En er blaðið sá, að
undirtektir urðu daufar undir það
mál d-- enginn málsmetandi maður á
landinu tók í þann streng, nema Jón
Jensson einn —, þá sór hún fyrir alt
saman makkið og lézt hvergi nærri
koma.
Síðan var Kristján Jónsson asses-
sor fenginn til að rita gegn land-
varnarkenningu Jóns assessors Jens-
sonar, og gaf „framsóknar“-flokkur-
inn út það rit hans, til að sýna, að
flokkurinn væri andstæður landvam-
1) Þetta nær auðvitað ekki til
þeirra heimastjórnarmanna, er ekki
sátu á þingi fyrri en eftir dauða
Bened. Sveinssonar.
2) Nafn þetta mun flokkurinnhafa
valið sér um það leyti, er það fór
að verða aðal-markmið hans að
„sækja fram“ að kjótkötlum vald-
anna; því að önnur „framsókn“
hefir ekki komið í Ijós hjá honum.
ar-kenningunni, svo að grunurinií
um fylgi við hana spilti ekki fyrir-
flokknum við kosningar. En ekkí
varð vart við, að flokkurinn útbreiddi~
rit það mjög. En svo sendi stjórn
„írams.“-flokksins Jón Jensson í land-
varnarerindum til Hafnar á fund
Alberti og liœgri manna. En þá
sagði Kristján asse&or sig fyrst úr
stjórninni, því að hanu mun ekki
hafn viljað eiga þátt í því laumu-
spili. Undir eins og Jón var farinnr
gaf svo stjórn „frams.“-flokksins út
vottorð um, að hún væri ekkert við
för hans riðin; hann hefði farið a&
henni „fornspurðri.“ Síðan sannaði
Jón Jensson svo, að þetta væii alt
lygi; hann hefði faríð með hennar'
skriflcgan meðmæla-passa upp á vas-
ann, sem hennar umboðsmaður- eða
erindreki.
En er stjórnarskráin nýja var svo-
étaðfest í haust og það kom í Ijós^
að konungur ætlaði að skipa ráð-
herra íslands samkvæmt þingræðis-
reglunni, þ. e. úr þeim „flokki“, er-
meiri hluta stýrði á þingi, þá fór að-
koma annað hljóð í „framsóknar“-
bjölluna. Nú skar „Þjóðviljinn" upp-
úr með það við nýárið, að það hefði
verið „framsóknar“-flokknum þver-
nauðugt, að samþykkja stjórnarskrár-
frumvarpið 1902 ogl903; þeir hefðir
viljað Hafnarbúsetu ráðgjafans, Hafn-
arstjórn, miklu fremur en heima-
stjóin.
Og nú fór „ísafold" að hafa það'
í hámæli, að stjórnarskrárfrumvarp-
ið, er alþingi samþykti 1902ogl90S-
og hún fyigdi þá, hefði verið „mein-
gallað." Landvarnar-kenningunni „sló“"
nú „út“ á henni eins og mislingum.
Vér höfum vikið stuttlega á þessi
fáu sögulegu atriði (og sagt það eittr
sem hver maður veit að satt er), at
því að þau varpa einkennilegum blæ-
á framkomu þeirra, sem nú eru að>-
reyna að mynda mótspyrnuflokk gegn?
ráðherranum, og skýra hvatir þeirra
og tilgang, jafnframt og þau lýsa-
sannleiksást þeirra, svo að hver máð-
ur ætti að fara nærri um, hve veí
málgöguum þeirra er að trúa.
Þegar Hafnarstjórnar-mennirnir sáur
að þeim tókst hvorki að afstýra því„
að vér fengjum hedmastjórn, nó
heldur að koma manni úr sínum.
hóp í ráðherrasess, þrátt fyrir allar
tilraunir fram í síðustu forvöð, þá-
var svo að sjá, sem hávaðinn af:'
þeirra gömlu fylgismönnum vildu láta
verða vopnahlé, bíða og sjá, hvort-
in nýja stjórn mundi eigi gera
sitt bezta til að vinna að fram-
faramálum og áhugamálum landsins,.
og veita henni andrúmstóm til að-
koma rekspöl á og vinna að undir-
búningi mála til næsta þings.
En þetta var sizt að skapi for-
sprakkanna gömlu og málgagna j>eirra_
Þeim fór eins og stundum viJl verðar
að meðan á baráttunni gömlu hafði