Reykjavík - 22.07.1904, Qupperneq 3
129
N° 10 = N° 10 ===== N° 10
REYNIÐ
Bs W W««¥
og þér munuð eigi vilja aðra tegund.
Selt hjá öllum helztu kauþmðnnum á Islandi
og um allan heim.
N° 10 ======= N° 10 = = N° 10
staðið, hafði þeim smámsaman
gleymst bar áttuefnið, upphaflega mark-
miðið, en baráttan sjálf var orðin
markmið. Það að hafa betur en
inótstöðurnennirnir, komast að völd-
unum, fá sigurlaunin og geta veitt,
fylgismönnunum „trúrra {ijóna verð-
laun.“ — Þetta var orðið aðalatriðið.
Og svo bættist bað nú við, sem
stundum vill við brenna, einkum í
fámennu landi, að menn telja sjálf-
um sér trú um, að allir mótstöðu-
menn sínir sé annað hvort flón eða
fantar, eða þá hvorttveggja; þeim
gengur aldrei annað en ilt tfl alls,
sem þeir gera, og því eru reyndar
oli vopn drengiieg, eða með öðrum
orðum allur ódrengskapur leyfllegur,
gagnvart þeim.
Svona atvikast það, að kjötkatlar-
nir verða þrætueplið, markmiðið, sem
um er barist, en fósturjörðin og vel-
ferð hennar verður að hverfa í fjar-
sýn, sitja á hakanum,
Annað er ekki auðið að sjá, en að
svona sé komið fyrir þeim málgögn-
um, sem nú virðast ekki annað maik-
mið hafa, en að rægja ráðherrann.
Eftir því er ekki beðið, að hann sýni
stjórnarstenfuna i aðalmálum lands-
ins; til þess kemur fyrst á þingi.
Ekki heldur eftir því, að hann vinni
neitt til saka í stjórnarathöfnum sín
um. Bessastaða Góðviljinn beið ekki
einu sinni eftir því, að hann yrði
kvaddur ráðherra; undir eins og það
varð vitanlegt, að hann œtti að
verða ráðherra, fór málgagn það að
spá í eyðurnar um, hvað hr. Haf-
stein mundi gera.
Sérhvað sem hann hefir geri, hefir
verið afí'ært af þessum málgögnum
með ósannindum, oft gegn betri
vitund.
Yér skulum nú minnast. lítið eiÞ
á nokkrar sakargiftir kjötkala-pólitík-
usanna gegn raðherranum, og höfum
vér að vísu minst á ýmsar þeirra
áður. En það virðist vera trúar-at-
riði hjá þeim, að ekkert geri, þó á-
sakanir þeirra sé hraktar með rökum;
ef rógburðurinn sé að eins endurtekinn
á ný i sífeflu, muni gagn-röksemdir-
nar gleymast, og eitthvað kunni að
loða við af lyginni á endasum ; drop-
inn muni hola steininn, ef hann sé
látinn dtjúpa nógu títt.
Fyrst var nú útnefning ráðherrans.
Útnefningin var undirskrifuð af íor-
sætisráðherra konungs, í stað þess
að vér íslendingar óskuðum allir, og
bjuggumst flestir við, að hún yrði
undirskrifuð af hr. Albertí, fráfarandi
íslandsráðgjafanum. Allir bjuggust
reyndar ekki við þvi, t. d. ekki dr.
Valtýr (sjá Alþ. tíð 1903, A. deild,
109. dálk).
Vér höfum nú í 30 ár haft ekki
svo fáa íslandsráðgjafa; allir hafa þeir
verið útnefndir á þann hátt, að for-
sætisráðherrann hefir ritað undir köll-
arbréfið. Annaðhvort hafa þeir allir
verið ólöglegir eða enginn. Hafi þessi
útnefningaraðferð verið lögleg í 30
ár, þá hlýtur hún að vera það enn
þá. En sé utnefningin siðasta ógild,
þá hafa þær allar verið það allar, og
er það kynlegt, að enginn skuli hafa
fundið ástæðu til að hreyfa því fyrri,
hyorki Jón Sigurðsson, Benedikt
Sveinsson, Jón Jensson, ísafold né
Þjóðviljinn. (Sbr. „Rvík“ 28. apríl
þ. á., 75. bls.)
En hvað sem nú þessu líður, þá
var útnefuingin gerð áður en hr. Haf-
stein varð ráðherra (hann var þá vist
í hafi miili landa). Hann sá ekki
útnefningarskjalið fyiri en nokkru á
eftir að hann var orðinn ráðherra og
bafði þegar unnið embættisstörf. Ej
nokkuð væri athugavert við undir-
skriftina á útnefningarskjalinu, þá er
lnin gerð á embættistíð fyrjrennara
hans, og er það hr. Alberti, sem ber á-
byrgð á henni, en eklci hr. Hafstein.
Þetta hefir þó jafnvei „Þjóðviljinn"
játað.
Ef hr. Hafstein hefði gert nokkuð
ólöglegt í þessu máli, þá hafa óvin-
ir hans Damokles-verð ábyrgðarlag-
anna hangandi yfir höfði hans, og er
þeim tii trúandi að beita því, e/ þeir
vita sig Vóg til hafa.
Þá var ráðherranum til foráttu
fundið ýmislegt., er hann átti að vera
meðsekur í sem formaður bankaráðs-
ins (við fsl. banka).
Eitt var það blóðuga óréttlæti, er
hann og bankaráðið hefði komið upp
með þá óhæfu, að banna starfsmönn-
um bankans, að vera’ að vasast í
pólitik, „þótt ekki væri þeim beiniín-
is bönnuð þingseta“, sögðu málgögn
stjórnarfjenda.
Um þetta er það að segja, að
sagan er öll uppspuni. Bankaráðið
kom ekki fram með neina slika á-
kvörðun. Hún var lögð fyrirbanka-
ráðið af bankastjórunum sjálfum, en
bankaráðið iét að eins í Ijósi, að það
hefði ekkert á móti þeirri ráðstöfun
bankastjóranna..
Önnur dauðasynd bankaráðsins og
ráðherrans var sú, að þeir hefðu
hannað bankanum að fást við spari-
sjóðsstörf. Fyrst hefir nú ráðið ekk-
ert slikt blátt bann á lagt, en að
eins látið í ijós það álit sitt, að
bankinn ætti ekki að fást við þessi
störf fyrst í stað eðaað sinni á að-
albúinu — útibúunum er leyft það
þegar í stað. Þetta kváðu málgögn-
in auðvitað gert, til að spilla fyrir
bankanum.
En hvað segir nú bankanefnd al-
þingis um þetta 1901?
Hún segir svo:
„Það er af auðslcilditm ástœðum
áiit í ölhtm löndum, að seðlabanki
eigi ekki og megi ekki binda sig við
sparisjóðsfé. Slíkt gæti reyndar auk-
ið honum starfsfé í bili, en á hinn
bóginn mundi það geta leitt hann út
á brautir, sem honum væru miður
hollar, eins og líka aðrar hættur og
óþægindi eru því samfara fyrir starf-
andi seðiabanka."
Og hverjir vóru þeir þingmenn, er
sátu í nefndinni og sömdu og und-
irskrifuðu þessi orð ?
Það vóru þeir herrar: Guðlaugur
Guðmundsson, Þórður J. Thoroddsen
og Björn Kristjánsson — allir fram-
sóknarflokksinenn. Þá hrósuðu bæði
„ísaf.“ og „Þjóðv.“ nefndaráliti þessu
í alla staði. Þá var þetta álit bygt
á eðli málsins og umhyggju fyrir
bankanum; en þegar ráðherrann og
bankaiáðið fallast á álit bankanefnd-
arinnar, þá er þetta sama álit sprott-
ið af illvilja til bankans.
Einkennileg er sú samvizkusemi,
sem lýsir sér í framkomu þessara
málgagna í þessu máli, eins og víð-
ar þar sem ráðherrann á í hlut.
(Meira).
jmnttrB!
—o—
Islamls banki. Eftir tæps mán-
aðar starfsemi stóð hagur íslands-
banka þannig 30. f. m.:
Eigttir. Málmforði kr. 263,500.
— Fasteignaveðskuldabréf (4°/0) 44,
900. — Handveðslán 30,300. — Lán
gegn veði og sjálfskuldarábyrgð 107,
723.26. — Víxlar 62,062.10. — Áhöld
7,279.24. — Útl. peningar o. fl. 3,500.
76. — Kostnaðar-kontó 10,260.79. —
Ýmsir skuldunautar 1,738,618.35. —
í sjóði 57,376.78.
SJatldir (sJaddbindingar): Hluta-
bréf 2,000,000. — Seðlar út gefnir
280,000. — Innstæðufé á dálk og með
innlánskjörum 39,686.85. — Vextir,
diseonto o. fl. 2,900,32.
Misskiliiingur einn er það, sem
einhverjir kváðu hafa lagt í skuld-
bindingabréf ísl. banka fyrir reik'nings-
lánum — sá skilningur, að sjálfskuld-
arábyrgðarmenn bæru jafnframt á-
byrgð á hverju öðru láni, er bankinn
veitti lánþega á sama tíma. Þetta
stendur hvergi í skjalinu, heldur hitt
að veð, sem lánþegi hafi sett bank-
anum jafniramt sjálfskuldarábyrgðinni,
skuli einnig tii tryggingar vera öðr-
um skuldum lánþega við bankann.
En þetta er, auðvitað, sitt hvað.
Heimatrúboðs-hneyksli í Danmörku.
Piófastur nokkur í Friðrikssundi,
Krogh að nafni, hefir nýlega orðið
að játa á sig svívirðilegt stórhrieyksli.
Hann er 64 ára, afar-siðavandur
við söfnuð sinn, stækur heímatrú-
boðs-maður og talinn guðhræddnr
Kijög.
Myndasmiður nokkur, Nielsen að
nafni, þar í bænum á fríða konu 35
ára gamla; prófastur vandi þangað
komur sínar, þegar Nielsen var ekkii
heima, og sat þar tímum saman.
Nielsen var ekki kunnugt, að kona
sín væri neitt sérlega guðrækin, og
skildi ekki í því að þau sætu á guð-
ræknissamtali eins og hún bar fyrir
sig.
Hann kvaðst þá ætla að bregða
sér til Khafnar og verða burtu 2
daga, en hann faldi sig i garðinum
og sá að prófasti var hleypt inn í
húsið kl. 9 að kvöldi og þegar í
stað lokað og tjöld dregin fyrir svefn-
herbergisgluggann.
Nielsen sótti þá iækni og safnað-
arráð bæjarins, konur og karla, fór
með það heim, iauk upp húsinu,
gekk í svefnherbergið. Stóð prófast-
ur á skyrtunni einni saman og kona
Nielsens á náttkjól við hlið hans. —
Konunni brá mjög, en prósi brá sér
hvergi, setti upp tignarsvip ogmælti:
„Hvert erindi eigið þér á þennan
helga stað?“
Nielsen kvaðst kominn til þess að
sanna, að prófastur væri bæði hræsn-
ari og hórkarl.
Svarf nú svo að prófasti, að hann
játaði, að hann hefði í tvö ár verið
í þingum við konunn, en bað inni-
lega um að þegja yfir þessu í söfn-
uðinum, en hljóðbært varð það um
allan bæinn næsta dag.
Prófastur var nú kærður fyrir
Paulli stiftprófasti og boðaður á fund
hans. Játaði þá ást-valdur þessi, að
hann hefði haft ást konu þessarar á
valdi sínu i 8 ár.
Fám dögum siðar hvarf hann og
hefir ekki til hans spurst síðan. —
Ætla menn hann strokinn, því rekst
ur hans frá embættinu var auðsæi
fyrir. [VII þýddi].
1Rcv?Iijavíh oo, cH’cnö.
Ósönn reyndist, sem betur fór, fregnin
um að hr. Þokl. Gubmundsson hefði orðið
bráðkraddur. Vor gamli vinur og starfs-
bróðir lifir enn í fullu fjöri, og vér vonum
hann lifi lengi enn. — Sannorður maður
sagði oss andlátsfregnina, er blaðið var að
fara í pressuna, en henni haiði verið log-
is í hann af ásutninoi *f manni, sem vér
hlífumst við að nefna í þetta sinn.
Beejarstjórnin kaus i gær i yfir-
kjörstjórn (við alþ. kosning í haifst); B»-
jarfógeta, Jón Magnússon (skr.st stjóra) og
Eirik Briem doeent. — Varamenn: Krist-
ján assessor Jónsson og cand. jur. Hannes
Thorsteinsson.
Bæjarbúum (en ekki bænum) er skift í
3 kjördeildir, eftir upphafsstöfum kjósenda