Reykjavík - 19.08.1904, Blaðsíða 2
146
HeimsendaTma miUi.
Með e/s „Frithioí“ bárust oss 15.
l>. m. blöð til 10. þ. m.
Stríðið. Af fregnum þeim erber-
»st frá Port Arthur, eru engar frá
•'Kjáifum þeim er þar eigast vopnavið-
• shifti við, og er því mjög varlega
anark á þeim takandi, nema eftir ná-
Ikvæman samanburð fregna úr ýms-
*im áttum um sama atburð, og þó
með náinni þekking á uppsprettum
jþeirra.
Svo mikið má þó telja fullvíst, að
útvirkjum Rúsa, þ. e. inum fjarstu
virkjuro, er svo hátt liggja, að þaðan
má skjóta yflr borgina, hafa Japanar
máð flestum eða öllum, nema Gull-
liöfða-virkinu (sunnan við bæinn,
austan við hafnar-mynnið). Einkum
liafði atsókn Japana verið ákaflega
Siörð 27.—30. f. m.; sóttu 40,000
Japana að virkjum Rúsa á Úlfshöfða
fWoolf’s Hilis) og börðust í 48 eða
50 stundir látlaust; af liðiRúsatóku
15,000 þátt í vörn virkjanna; stóðu
Jieir vel að vígi; því að virkin á Úlfs-
liæðum vóru sterk; en það er álit
herfróðra manna, að þá er setið er
um víggirta borg eða virki eru sótt,
þurfi umsátursherinn að vera fimm-
Saldur að töiu við verjendur, ef
ikaíla megi jafnt á komið með sækj-
©ndum og verjöndnm. — Svo lauk
þessari viðureign, að Japanar náðu
virkjunum. En stundum er mælt
»5 þeir yrðu að sækja fram yfir nokk-
urra feta háan valköst af dauðra
rnanna búkum. Mun mannfall hafa
verið mikið af hvorumtveggju.
Vér gátum þess í síðasta bi., að
oss skyldi ekki furða, ef það fréttist,
að Japanar hefðu tekið Port Arthur
Föstadag eða Laugardag 5. eða 6.
jþ. m. Þetta hefir nú að vísu ekki
urðið; en einmitt þann 5. hófu Jap-
anar hörðustu skothríðina, sem enn
hafði orðið á borgina, og héldu henni
fram 7. þ. m.
Þá segja fregnir að austan, að Jap-
anar hafi náð mörgum beztu skot-
stöðum, þaðan sem skjóta megi á
alian bæinn og á skipin á höfninni.
Úlfshæða-virkin eru 7 rastir rús
neskar (minna en danska mílu) frá
miðri höfninni í PortArthur. Þang-
að hötðu Japanar nú komið 60 af-
allra-stærstu og langdrægustu fallbyss-
jum sínum. Frakkneskur fregnriti
einn segir, að þeir verði að múra
öflugar undirstöður undir fallbyssur
þessar, ef þær eiga ekki að raskast,
cg geti það tekið 3 vikur.
Aftur er svo að heyra á fréttum
eftir flóttamönnum úr Port Arthur,
að Japanar séu farnir að hagnýta
íallbyssurnar á Úlfshæðum og hafi
gert mestu spillvirki og skemdir bæði
í borginni og á höfninni.
Fregn frá Chiíu 8. þ. m. segir, að
síðasta sólarhring hafi komið þangað
200 Sínverjar og 50 Rúsar (ekki her-
menn), er leyft hafi verið burt úr
Port Arthur. Japanar virðast ekki
meina neinum að faraburt þaðan,—
Frakkneskir fregnritar tveir reyndu
um 6. þ. m, tvívegis til að komast
sjóleiðis inn til Port Arthur, en vóru
heftir í því áformi og teknir fastir, en
hleypt síðan á land í Sínlandi. Þeir
sögðu, að fyrir utan Port Arthur
hefðu legið 24 herskip japönsk í tvö-
földum hring.
8. þ. m. er símað frá Tien-tsin til
Róir.aborgar, að í síðustu árásunum
hafi Japönum tekist að sverfa svo að
hafnarvirkjunum (naval batteries), að
þau hafi þagnað, hætt að skjóta.
Flóttamenn frá P. A. segja, að Jap-
anar hafi tekið Louisa-flóa (vestur af
Port Arthur) og sé að setja þar )ið
á land. Þykir af því mega ráða, að
þeir ætli einnig að greiða atlögu að
borginni að vestan.
Ritstjórnar-grein í „Daily Telegr."
(Lond.) segir svo 10. þ. m. um um-
sátina í Port Arthur:
„Þetta getur ekki haft nema einn
enda. Rúsneska setuliðið er í gildru
alveg líkri kvalræðis-vélinni í Feneyja-
ævintýrinu, þar sem fanginn var í
járnklefa með hreyfanlegum veggjum,
lofti og gólfi; daglega færðust vegg-
irnir saman og gólf og loft nálguð-
ust, svo að fanginn var orðinn vit-
stola, áður en veggir og loft féllu
utan að honum og mörðu hann í
sundur“.
„í Tokio er það fullyrt, að Japan-
ar hefðu gebað tekið boigina með á-
hlaupi fyrir löngu, hefðu þeir viljað
eyða svo mörgum mannslífum, sem
til þess þurfti. Þetta er viturlega
að farið af Japönum; en véi vitum,
að mannh'fin eru þó hjá þeim minna
metin, en mikilvægur sigur; svo að
þar sem þeir spara þau, þá má full-
treysta því, að þeir sjá sigurinn vís
an í hendi hér á léttari hátt en þeir
höfðu við búist í fyrstu.„
— Rúsar virðast gera við skip sín
í P. A. furðu-vel. „Boyan“ heitir
feeitiskip þeirra eitt, smíðað í Kaup-
mannahöfn hjá Burmeister & Wain.
Það hefir fengið 218 skot, í skrokk-
inn, en er þó enn sjófært.
— Úlfshæðirnar eru 430 fet yfir
sjávarmál.
Ljá-yang segja Rúsar sé mest á-
ríðandi vamarstaður sinn nú í Man-
dsjúrí; borgin er á hæðum, og ramm-
I egast víggirt af öllum stöðum í Man-
dsjúrí. Henni segj&st þeir verða að
halda í lengstu lög; því að missi
þoir hana, sé ekkert viðnám fyrri en
norður í Harbin, og yrði öll Port
Arthur-járnbrautin á Japana valdi.
í Múkden sé ekki tiltök að veita
nokkurt viðnám, því að sú borgliggi
á sléttlendi og sé alveg varnalaus.
Kuropatkin hefir nú dregið saman
1500 farþega-vagna á járiibrautar-
stöðinni í Ljá-yang, og eru það 70
lestir, ef 20—21 vagnar eru taldir í
lest hverri. Eigá vagnar þessir að
vera til taks, er hann þurfi að flýja
með her sinn norður.
En svo er eftir að vita, hvort Jap-
anar verða ekki búnir að ná haldi
á brautinni norður áður. Er mælt
að þeir noti braut, sem liggi norður
fyrir Múkden, vestan við þá borg, í
námunda við járnbrautina þar, til
að flytja her þangað norður frá Njú-
tsjang, og þykjast Rúsar í Múkden
hafa fengið njósnir um Japana-her
norður og vestur af borginni.
— Rúsar halda áfram að taka
kaupskip hlutlausra þjóða. Hafa þeir
tekið skip bæði fyrir Bretum, Banda-
ríkjamönnum og Þjóðverjrm. Eink-
um hefir vakið mikið athygli, að
rúsneskt herskip (frá Vladivostok) hitti
þýzkt kaupskip „Thea“, er enskir
kaupmenn höfðu á leigu. Rúsar ráku
skipshöfnina í bátana og söktu skip-
inu. Skipsskjölin gátu þeir ekki les-
ið eða skildu ekki. Skipið hafði að
farmi sjófangs áburð og þorskalýsi,
og ekkert annað — engan bannvar-
ning — og átti að fara til Yokohama.
Stólpasund. Tyrkjastjórn hefir
leyft Rúsum að fara með skip í gegn
um Stólpasund, ef þau hafi verzlun-
arfána einn uppi og stjórnin rúsneska
heiti því, að þau skuli ekki verða
notuð til herskapar.
4 ny morð á Rúslandi. Andrieff,
varalandshöfðingi í Elizabethpol, Bog-
uslavski ofursti í Swemalu, Tregu-
benko formaður skógræktar-stjórnar-
innar í Kákasus og Kuznezoff lög-
reglustjóri í Nakhichevan, hafa allir
nýlega verið myrtir 1 þ. m. um há
bjartan dag á strætum úti. Aðferð-
in áþekk í öllum tilfellunum, og eng-
inn vafi á, að þetta eru pólitísk
morð.
Kólera hefir gert vart við sig I
Pétursborg, segja fregnir frá 9. þ.
m. Nokkrir hafa þegar dáið, og stjórn-
in er að gera sitt til að hefta út-
breiðsluna, en blöðin rúsnesku eru
látin þegja um þetta enn þá.
Smávægis.
—-1 Frá Alasha vóru á þessu vori
út fluttir 800,000 kassar af niður-
soðnum laxi; það er 400,000 kösssum
minna en í fyrra vor.
— 1 Berlín lét keisarinn taka
manntal 1. f. m., og reyndist íbúa-
talan 1,967,707.
— Astralm-veldi hefir nú loksins
kosið sér höfuðstað. Heitir hanij
Dalgety og liggur í Bomala-héraði í
New South Wales, við Snæfljót
(Snowy River) 296 ensk. mílur suð-
ur af Sidney. Þetta er lítið þorp
með 1 dómhúsi, 1 lögregluskrifstofu,
2 gistihúsum, 2 sölubúðum, 1 barna-
skóla og 2 kyrkjum — alls eru þar
um 300 íbúar.'
Fyrirlestur
um Noreg og norsk málefni verður
haldinn í Iðnaðarmannahúsinu næstk.
Sunnudag kl. 9 síðd. og 52 ágæt-
ar myndir sýndar til skýringar (sjá
götuaugl.).
TRQfiíavííi oq orenö.
Hagur ísl. banka stóð 31. Júlí
á þessa leið í krónum talið:
Eignir: Málmforði 290,000. 4°/o„
fasteignaveðsk.bréf 44,900. Hand-
veðslán 66,100. Lán gegn veði og
sjálfskuldarábyrgð 173,931. Víxlar-
119,295. Áhöld 9,329. Útl. pening-
ar o. fl. 1901. Verðbréf 120,000
Byggingarkonto 11,579. Kosnaðar-
konto 12,409. Ýmsir skuldunautar
1,683,694. í sjóði 88,894.
Skuldbindingar. Hlutabréf 2,000-
000. Útg. seðlar 550,000. Innstæðu-
fé á dálk og með innl.kjörum 60,-
253. Erl. bankar o. fl. 6,419. Vext-
ir, diskonto o. fl. 5,370.
Lærði skólinn. Settir eru þar_
Yfirk. Stgr. Thorsteinsson til að gegna.
rektors-starfi, en cand. theol. Jóhann-
es Sigfússon til að gegna yfirkennara-
embættinu. Jóhannes fær til afnota.
rekt.ors-íbúðina í skólahúsinu, en greið-
ir inum setta rektor 400 kr. leigu. —
Cand. mag. Bjarna Jónssyni, er skip-
aður hefir verið fastur tímakennari við-
skólann undanfarin ár, er eftir tillögm
byskups og amtmanns vikið frá þeirri
stöðu fyrir hneykslanlega drykkju-
skapar-óreglu.
Frú Stefanín Jósefsson, vornafn-
kunna leikkona, fór með „Kong*
Tryggve" til Hafnar, til að framast
í leikment.
„Ceres“ fór héðan 11. þ. m, sunn-
an um land austur og norður í kring-
og með henni m. a.: fyrv. landshöfð-
ingi M. Stephensen, Stór-kross afDbr..
(II. tignarflokki, 1), bankabókari Sighv.-
Bjarnason jústizráð (V. tignarflokkl
3) og ritstjóri Björn Jónsson, R. Dbr..
(ótiginn. — Dannebrogsriddarar ná ekki.
svo hátt1).
Þin gmannsefni fyrir Reykjavík
við kosningar þær er í hönd farar:
Guðm. Björnsson héraðslæknir, til-
nefndur af hendi stjórnfylgjenda; Jón
Jensson yfirdómari, tilnefndur af „in-
um sameinuðu stjórnarfjendum" (land-
varnar og „fiamsóknar“-fl,okkinum)„
Aðrir verða því eigi í kjöri hér.
Krossar. Jul. Havsteen amtm..
er orðinn K. Dbr. 1. fl., Páll Briem
amtm. Bbrm., Ellefsen hvalveiðimað-
ur R. Dbr.
!) „Þau eru súr!“ sagði refurinn unsi
reyniberin
Landshoruanna miUi.
Mislingarnir. í gær barst stjórn-
arráðinu tilkynning um, að misling-
arnir hafi breiðst út frá ísafirði yfir'
Stykkishólm til Dalasýslu. Svo er
mál með vexti, að Tangs-verzlun þar
hefir gufubát í förum milli ísafjarðar'
og nokkurra kauptúna annnara vestra..
Auðvitað má telja víst, að skipshöfn
og farþegjar þaðan sé sótthreinsaðir