Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 19.08.1904, Qupperneq 4

Reykjavík - 19.08.1904, Qupperneq 4
148 hefir ísl. ráðh. fengið að vita, að hugsanlegt sé, að „St. N.“ takist á hendur að leggja sæsima til íslands án nokkurs stuðnings frá útl. ríkjum, að eins með styrknum frá alþingi og ríkisþingi, ef það fái framlengingu í Bretlandi á einkaleyfi sínu fyrir Englandshafs-síma sinn. En til þeirr- ar málaleitunar þurfti það aðstoðar utanríkisstjórnarinnar dönsku. Síðar í vor var nú það lengra komið, að allsherjar-starfa ráðgjafinn danski segir „alla útsjón til“ að félagið („St. N.“) taki að sér að leggja hingað sæ- síma með þessum kjörum. Og það hefir frá öudverðu verið áhugamál Isl. ráðherra, eigi að eins að koma þessu máli í verk, heldur og að gera það sem allra fyrst. Nú eru góðar horfur á, að það Yerzl. LIVERPOOL Rvík. Landsins ódýrasta fatasöiubúð. I*ar fást flcstallar vörur, cr sjómenn þarfnast. Góð og ódýr matvara. Botnfarfi á þilskip. VAGNHJÓL M. M. þvottur fæst með því að nota M. Zadigs þvottaduft með fjóluilm. Er e k k i bland- Snjóhvítur hreinn að með klór eða öðrum skaðlegum efnum. Reynið cinu sinni. Yarist eftirstælingar. l*vottaduft frá M. Zadig er mjög gott, sparar vinnu, er ódýrt. Fæst í THOMSENS MAGASÍNI, Nýhafnardeild. YEFNAÐARYÖRUBÚÐ verði næsta ár. Báðherra vor mun ætla bráðlega utan, til Lundúna og Hafnar, til að reyna að fá þessu máli til lykta ráðið. Niðurl. næst. TH. THORSTEINSSON AÐ INGÓLFSHVOLI í HAFNARSTRÆTI Um Bjornstj. Bjornson talaði séra P. O. Monrad hér nýverið. Talaði hann eitt kvöld um hluttöku Bj. í stjórnmálum, annað kvöld um hlut- töku hans í almennum félagsmálum, og þriðja kvöld um Bj. sem mann. Séra Monrad er prýðisvel máli far- inn og ber vel og sköruglega fram. meðferð hans á umtalsefninu var á- gæt og bar vortt jafnt um næman skilning á Bj., hlýja ást til hans og virðing fyrir honum og þó fulla óhlut- drægni. Það var nautn — naut.n, sem hér . er fágæt — að hlýða á séra Monrad. 2 herbergi fyrir austan bæ handa tveimur skóla* piltum óskast til leigu frá 1. Oktbr. næstkomandi. Menn snúi sér til amfcmanns J. Havsteen, Ingólfsstræti nr. 9. [—38. selur allra ódýrast smekklegustu og beztu álnavöruna í bænum. (slðebal annats! —o— „Eltki bregður mær vana sín- um“— og Bessastaða-Góðviljinn ekki heldur; hann er samur við sig. „Enn er að vísu of snemt, að segja nokkuð ákveðið um þetta [o: hvort stjórnin muni verða „réttlát og óhlutdræg"], þar sem stjórnin má heita alveg ný-sezt á laggirnar; en því miður benda embættáskipanirnar yfirleitt eigi í þá áttina, að réttlæt- ið og óhlutdrægnin muni verða leið- arstjarna hennar. „En þó að byrjunin sé að þessu leytí alt annað en glæsileg, og þjóð- inni mjög skaðvæn, svo sem bent var á í 31. nr. „Þjóðv.“, þá er þó eigi loku fyrir það skotið, að stjórn- in kunni að öðru leyti að sýna rétt- læti og óhlutdrægni i gjörðum sínum. „Embættaskipanirnar geta verið skiljanleg afleiðing þess, hve afar-rík sú hugsun virðist hafa verið innan „heimastjórnar-flokksins“, að starf hans hafi verið þjóðinni svo heilla- vænlegt, að hann væri fylstu launa maklegur.“ Þessi orð standa í „Þjóðviljanum" 17. þ. m. Vel veit blaðið, að ekki er satt orð í þessari aðdróttun; hún er ger- samlegur uppspuni. Blaðið gæti ekki fært nokkrar sönnur á þetta mál sitt, ef á reyndi, og því er það líka svo forsjált að reyna það ekki, en endur- taka að eins lygina blábera. En blað, sem ekki virðist hafa neinn annan tilgang, en að villa þjóðinni sjónir með ósannindum, gerir þjóð vorri svívirðing með því, að nefnast „Þj óðviljinn.“ Það ætti miklu fremur að heita „Þj óðvillanZ Það væri réttnefni. Það margborgar sig að líta þar inn. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir Sigeíbi Björnsdóttur. 1904 Agúst. Loftvog millim. Hiti (C.) ■4^ *o & -2 *o a> Skýmagn Úrkoma millim. Fi 11.8 762,9 11,8 0 0 2 761,0 13,6 W 1 2 9 759,2 12,4 sw 1 9 Fö 12. 8 758,5 11,2 sw 1 10 2 758,5 12,6 w 1 5 9 757,7 11,7 ssw 1 10 Ld 13.8 757,4 10,7 0 10 0,2 2 757,1 12,1 0 10 9 755.2 NW 1 9 Sd 14.8 754.8 N 1 9 2 754,6 13,6 NNW 1 6 9 753,2 9,6 w 1 3 Má 15. 8 757,8 7,5 0 1 2,757,3 11,7 NW 1 4 9 758.9 10,9 N 1 6 Þr 16. 8 761,4 8,6 N 1 5 2 761,5 12,6 W 1 6 9 758,5 10,8 NW 1 10 Mi 17.8 760,1 5,7 NNW 1 5 4,7 2 759,4 10,3 NW 1 6 9 759,8 10,3 0 3 irjólreiðamenn! Beztu tegund af reiðhjólumfá menn að eins hjá und' irrituðum, bæði fríhjóla og ánfríhjóls, með ágætis kjörum. Verðið afarlágt í samanburði við gæðin. Sömuleiðis flestalt, sem til hjóla heyrir. Jarn- rör allskonar fyrir vatn og gufu, einn- ig tilheyrandi hné, muffur, þjalir, spiralbora og m. m. og fleira. Það Thomsens magasin. é ^4 a>í Reyktóbak.: cfí* Fjölda margar tegundir fást * ávalt í Thoinsens magasíní £ t. d. 5 w Traveller Brand, Pioneer Brand, io O' M Navy Cut. Three Castles, Glas- q p®' a gow Mixture, Golden Cross, ^ 50 Golden Returns, Bright Birdseye, gT ^ alt í blikkdósum og heldur sér ^ ^ því mjög vel; ennfremur í pökk- ^ S um tyrkneskt tóbak, Louisíana, § H Birdseye, Marygold, Moss Rose, 6"t Merki íslendinga, Export Shag, * « (með fálkanum) Anker tóbak, Dark Birdseye, Garland Porto- 2 rico> Þingvalla Shag, Golden 3 Leaf, Elefant Shag, enskt flagg, 2 stjörnur o. m. fl. VERZLUN Ben. S. Þórarinssonar, kaupir tómar háljjlöskur. GÖNGUSTAFIR eru beztir og ódýrastir í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. UNDIRSKRIFAÐUR. tekur að sér að smíða alls konar Húsgögn og viðgerð á sama, og Pólera aisiags Möblur. [ — 39. Kr. Kristjánsson, trésmiður, Skólavörðustíg 4. DNDIRRITUÐ tekur að sér alls konar prjón á eina af þeim fullkonustu prjónavélum. AJt fljótt og vel af hendi leyst Bröttugötu nr. 5 [—40. Arnfríður Mathíesen. jyiaskínuprjön kennir undirskrifuð. Tekur einnig að sér alls konar prjón. Verkið vand- að og fljótt unnið. Prjónavélin stór og fullkomin. Laugavegi 6 PÁLÍNA ÞÓRARINSDÓTTIR. Kvenpeysur saumar undirskrifuð, Laugavegi 6 Pálína f’órararinsdóttir. Stór bókaskápur er til sölu í Pósthússtræti 16. Jfokkrar varphaenur ar á Skólavörðustíg 8. Á sama stað fást eirniig keyptar 2 heilkistur með góða verði. borgar sig að koma. Bjarnhéðinn Jónsson, járnsmiður. TRIIRRI og þrifinní þjónustustúlku býðst góð vist 1. Októb. Prentstj. ávísar. VINNUKONA óskast i vist frá 1. Okt. á fámennu heimili íReykjavík. Ritstj. ávísar. TIL LEIGU 1. Októb. fást ðíbúðarher- bergi í húsinu nr. 6 á Laufásvegi ásamt eldhúsi, kjallara og fl. hjá Lárust Bene- dikt8syni, Lækjargötn 12.______ PENINGABUDDA týndist í austur- hluta bæjarins. Fmnandi skili í nr. 22 á Hverfisgötu, Ófeigi Vigfússyni. STEINHÚS litið til leigu nú þegar fyrir litla fjölskyldu með mjög vægum kjörum. Ritstj. ávísar. [tf. Prentari: Porv. Porvarðssou, Papplrinn frá J6ni Ólafesj’ni.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.