Reykjavík - 26.08.1904, Qupperneq 3
151
N° 10
N° 10
...-...... N° 10
REYNIÐ
m W WBHT
og þér munuð eigi vilja aðra tegund.
Selt hjá ðllum helztu kaupmönnum á Islandi
og um allan heim.
N° 10
N° 10
N° 10
Mær í lögreglu-þjónustu.
Sannar sögur
eftir Miss Loveday Brooke.
IY Tygilhnífarinn,
[Frh. frá nr. 29, B.].
„Já, Sir George reit mór og bað
mig að hafa vandlega gætur á bréfa-
viðskiftum hennar, svo að auðið
væri að stöðva þegar í byrjun sér-
hverja tilraun til að halda áfram
bréfaviðskiftum við Danvers. En það
er ekki að sjá, að hún hafi gert
neina tilraun til þess. Hún hefir verið
mjög ódul í því efni. Hún hefir sýnt
annaðhvort mér eða konunni minni
öll þau bréf, sem hún hefir fengið,
-og þau hafa verið frá gömlum vin-
um föður hennar hér, sem hafa ósk-
að að kynnast henni nú, erhún ertii
Englands komin. Aftur verð ég að
segja, að hún er mesti letingi um
ailar bréfaskriftir. Konan mín segir,
hún hafi enn ekki svarað nokkru
einu af bréfunum, sem hún hefir feng-
ið. Enginn hefir sóð hana taka sér
penna í hönd síðan hiin kom í þetta
hús, og hafi hún skrifað á iaun, þá
skil ég ekki, hvernig hún hefði átt
að koma bréfunum af sér — hún fer
aldrei ein út fyrir dyr, og ekkert af
vinnufólkinu hefði hún getað beðið
fyrir bréf, nema herbergisþernuna kon-
unnarminnar; en á henni getur eng-
inn grunur leikið, því bæði höfum
við varað hana við, og svo er hún
ekki þessieiðis stúlka, að hún mundi
hjálpa ungri stúlku með bréfaskriftir.“
„Það held ég nú iika. Miss Monroe
hefir að líkindum verið við matborðið
í bæði skiftin, er þér fenguð tygil-
hnifana með póstinum — migminnir
þór segðuð þeir hefðu komið með
fyrsta pósti að morgninum?11
„ Já, Miss Monroe kemur mjög
stundvislega til borðunar, og var við-
stödd í hvortveggja skiftið. Þegar ég
fékk þessa kynlegu sendingu, varð
mér eðlilega eitthvað að orði, og lét
ég svo myndina ganga mann frá
manni við borðið til sýnis. Miss
Monroe var mjög mikil forvitni á,
hver sá duldi óvinur gæti verið, er
sending þessi gæti verið frá.“
„Eðlilega. En nú vérð ég að biðja
yður sórstakrar bónar, séra Hawke,
«g vona þér uppfyilið hana nákvæm-
lega.“
„Þér megið reiða yður á það.“
„Þakka yður fyrir. Ef svo skyldi
þá fara, að þér fengjuð snemma á
morgun eitt af þessum stóru umslög-
um, sem þér kannist nú við, og í
því skyldi vera mynd af þremur, en
ekki tveimur, brugðnum tygilhníf-
um —
„Guð almáttugur varðveiti mig!
Hvað kemur yður til að hugsa, að
þetta muni verða?“ sagði séra Hawk
lafhræddur. „Hvað getur komið til
að ég skuli eiga að verða fyrir þess-
um ofsóknum? Á ég þá að ganga
að því visu, að ég só til dauða
dæmdur ?“
Hann fór að ganga um gólf og var
mjög æstur í skapsmunum.
„Ekki held ég að ég liti svo á
málið, ef ég væri í yðar sporum,"
svaraði Miss Loveday Brooke rólega.
„En gerið svo vel að lofa mér að
ljúka máli mínu. Ég bið yður um,
ef þér fáið stórt umslag á morgun,
að opna það eins og áður í við-
urvist allra, sem við borðið eru, og
láta myndina, sem í umslaginu kynni
að vera, ganga millri allra við borð-
ið: konu yðar, frænda yðar, og Miss
Monroe. Yiljið þór lofa mér því?“
„Já, ég hefði líklega gert það, hvort
sem var, svo að því get ég lofað.
En — en — ég vona þér játið, að það
stándi óþægilega á fyrir mér, og mér
þætti undur vænt um, ef þér vilduð
gefa mér dálítið nánari skýringar."
Miss Brooke leit á úrið sitt og
mælti: „Ég hugsa konan yðar sé
nú rétt í þessu að koma á Water-
loo-stöðina, og ég er viss um, að þér
viljið feginn vera laus við mig. —
Gerið svo vel að koma heim til mín
í GovYer-stræti á hádegi ámorgun,—
Gerið þér svo vel; hérna er nafn-
miðinn minn. Þá vona ég að ég
geti gefið yður nánari skýringu. —
Yerið þér sælir!“
Gamli maðurinn fylgdi henni kurt-
eislega til dyra, og um leið og hann
tók i hönd hennar og kvaddi hana,
spurði hann hana, hvort henni fynd-
ist ekki „standa mjög óþægilega á
fyrir sér.“
Þá er hann beimsótti hana næsta
dag í Gower-stræti, spurði hánn hana
enn að sömn spurninguuni, en var
þá sýnu órólegri.
Reykt sílð
fæst í kjötbúð Jóns Þórðarsonar.
8ÝNISHORN af ágætum ameríkönskum r i f f 1 u m, fugla,
lireindýra- og refa-byssum, ein- og tví-hleyptum, einnig Salon-
hyssuin og Yindbyssum, heflr verzlunin
..EDINBORG’
fengið nú nýlega. Enn fremur 6 skota Magasínhyssuiii, patrónubeltum
og vatnsheldum byssuhylkjum, og mjög mikið úrval af hlöðnum patrón-
um, sem hvergi á landinu seljast jafn ódýrt.
H v e r sá, sem vill fá sér áreiðanlega góða byssu, ætti að
koma inn í pakkhúsið í „EDINBORG" og kaupa hana þar.
„Enginn fer það svangur", sagði strákurinn, — og eins er með
skotmennina, þeir þurfa að hafa með sér nesti, ef vel á að vera, og það
fá þeir hvergi betra og þægilegra en í
Jfýlenðuvöruðellðinni
í „EDINBOKCr‘% sem nú hefir fengið yflr 80 kassa af inum Ijúffengu,.
lieilnæmu og saðningsgóðu ameríkönsku niðursoðnu vörurn, senx
annálaðar eru um allan heim.
^eiutí itnnars!
—o----
Að víkja úr vegi. Sá er einn
hlutur, er menn kunna alment ekki
hér á landi, og það er, hvernig víkja
skal úr vegi, er menn mætast.
Það er almenn regla hvervetna,
er menn mætast, hvort sem eru gang-
andi, akandi, eða ríðandi, hvort held-
ur á hesti eða reiðhjóli, þá skal
hvor um sig vikja til hægri liandar.
Þetta er ofur einföld regla, og gott
að muna hana. Sé hennar gætt,
þurfa menn aldrei að rekast á.
— Yísa um stríðið. Ég mætti
á stræti í fyrra dag einum af merk-
ustu mönnum í bænum. Hann mint-
ist á herfregnir „Reykjavíkur", sem
hann þakkaði mér fyrir, og sagði
þær hefðu blásið sér í brjóst þessari
stöku:
Skotin dynja hörð og hvell
frá hraustum Japans-mönnum;
Rúsin fær á raæsinn skell,
rennur og gnístir tönnum.
— Hr. Reynolds, inn norski
blaðamaður, flutti hér tölu á Sunnu-
dagskvöldið í Iðnaðarmannahúsinu,
um Noreg, einka,nlega um þjóðtungu
Norðmanna og baráttu þeirra fyrir
að koma henni í hávegu í ræðu og
riti í stað dönskunnar, sem annars
er enn altíðast ritmál og skólamál í
Noregi. Þessa baráttu kalla þeir
málstreitu eða málkapp („maalstræv")
og heyja hana margir ágsétir menn.
Faðir hennar roá heita að Ivar Aasen
væri. Þeim málkappsmönnum hefir
orðið mikið ágengt, svo að fjöldi bóka
og blaða kemur nú árlega út á norsku,
málið er og viða kent í skólum og
ýmsir prestar prédika á því.
Hr. Reynolds mæltist mjög vel,
og sjálfsagt tóku allir áheyrendur und-
ir í hjarta sínu, er hann óskaði að
meiri viðkynning og andleg viðskifti
mætti verða meðal Norðmanna og
íslendinga og Færeyinga.
Á eftir sýndi hann myndir frá Nor-
egi, um 60, og var það og góð
skemtun. Myndinni af Bjornson var
fagnað með endalausu lófaklappi.
Ailir áheyrendur skemtu sér ið bezta.
Vefhaðarvörubúð
Zh. Shorsteinsson
Ingólfslivoli. Iiafnarstræti
heflr með Laura og Yedsyssel fengið
stórt úrvai, eins og vant er, af alls
konar álnavöru, t. d. fóðurefni Laka-
léreft, Dowlas og Twill, Borðdúka,
Karlm.nærfatnað, Telpukápur með
skinnkanti, Sinnkraga (Boaer), Sund-
fatnaði, Skinnhanzka svarta og mis-
lita, mjög ódýra og góða. Mislitar
peysur fyrir börn og fullorðna. Alls
konar garn og tvinna.
(x 1 e r a u g u
spangalaus með gullumgjörð hafa týnst.
Finnandi er beðinn að koma þeim til
Tryggva Gunnarssonar.
líl cnhi nus stærn og smærn a
** góðum stöðum hér í
bænum. Lysthafendur semji við fyrv.
lögregluþjón [ah.—48.
Þorstein gunnarsson,
Reykjavík, Þingholtsstræti 8.
Samkvæmt ákvæðum síðasta aðalf.
„Þilskipaáhyrgðarfélagslns vift
Faxaflóa“ á fram að fara í haust
aðalskoðun og virðing á öllum skip-
um við Faxaflóa, sem eigendur vilja
að fólagið vátryggi næstkomandi. ár.
Er því hér með skorað á skýpaeig-
endur og skipstjöra, að láta virðinga-
menn félagsins vita, þegar þeir leggja
skip sín á land í haust til hreinsun-
ar, svo virðingamennirnir geti skoðað
kjöl og hotn skipanna.
Næstkomandi ár vátryggir félagið
ekkert það þilship, sem virðingamenn
þess hafa eigi skoðað hátt og lágt.
Tryggvi Huniiarssoii,
form. fél.