Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 30.09.1904, Side 2

Reykjavík - 30.09.1904, Side 2
172 tteimsendanna mill’. — 0— Sassulitsj, hershöfðíngja Riísa, er var með 5000 hermanna fyrir sunnan Múkden, hafa Japanar hand- tekið ásamt 3000 manns af liðihans. Eystrasaits-fíoti Rúsa var kom- inn til Reval á léið sinni austur til Asíu; en fékk svo skipun' um að bíða þar og fresta f'ör sinni um hríð, þar til er stjórninni bærust frekari fregnir að austan. Verzlunarfréttir. Kornverð í K.- höfn 7. Sept.: Hveiti nýtt 130 % kr. 5.90; 132 ® 6.00. - Hafrar nýir 88-92 ® kr. 5.10-5.20. - Biigur 124 ® kr. 4.85; 128® 5.00. Snrjör-veið smjörmatsnefndarinnar í K.höfn 4. Sept.: 100 ® kr. 91—92. — í Newcastle o/T danskt smjör bezta 116 — 117 sh. pr. cwt, gott 102 — 106 sh. — í Leith 5. Se.pt. 114 -115 sh. — Ensk blöð frá 31. þ. m., með- tekin í þessu, segja ekkert nýit, nema að Kuroki hefir nú 300,000 heriiðs við Mukden, og búist við orrustu á hverri stundu. — Port Arthur segja sumar fregnir nú að ekki muni fá varist lengur en 10—14 daga. TRc^hjavíft oð ðrcnC). ,.Yesta“ fór til útlanda 27. þ. m. Með henni ýmsir farþegar, m. a. prent- smiðjueigandi Þorv. Þorvarðsson (til Skoti., Danm. og Svíþjóðar). ,Skálholt‘ for vestur um 26. þ. m. og með því m. a. sýslum. L. H. Bjarnason og séra Árni Jónsson, að afloknum kyrkjumálanefndar-störfum. ,Hólar‘ komu að austan í gær. — Með þeim fréttist, að „Ceresu hefði slysast á Seyðisfuði og legið þar. — Hafði jámþráður, er hún var tengd með við bryggjuna, flækst um skrúf- una, og var sóttur norskur köfunar- maður suður á Fáskrúðsfjörð til að reyna að gera við þetta. Stjórnartíðindi. — Stokkseyrar- prestakall veitt 23. f. m. séra Stef- áni M. Jónssyni á Auðkúlu. - Rang- árvallasýsla veitt 9. þ, m. Einari málaflutningsmanni Benediktssyni. — S, d. Árna Thorsteinsson landfógeta veitt lausn frá embætti frá 1. Okt. og hann jafnframt sæmdur komman- dör-krossi Dbr., 2. fl. Nýtt! Nú geta menn fengið gamlar og slltnar regnhlífar klæddar að nýju með rönduðu efni. Það kostar 3—6 kr., eftir gæðum. Sömuleiðis eru hrítir og mislitir vaskaskinns- hanzkar hreinsaðir. Menn snúi sér til [ — 45 Xouise Zimseti. Með 8|s ,Y e s t a‘ kom nú í verzlun mína mikið af mjög snotrum og smekklegum gripum, sem bæðí eru nauðsynlegir og hentugir í gjafir handa börnum og full- orðnum. Yerðið er enn lægra en áður, þó ótrúlegt sé. — Það borgar sig því, að ganga yfir götuna af gangstéttinni á móts við búðina nr. 19 á Laugavegi, þó gatan sé hlaut, koma inn, skoða vörurnar og kaupa sér og sínum eitthvað tíl gamans og gagns. — Það sér enginn eftir þvi. Reykjavík, 26. September 1904. Virðingarfylst. Guðm. Guðmundsson, bóksali. Til amatera og ljósmyndara á íslandi. In nýja verðskrá 1904 með myndum frá firmanu Heinrich og Poul- sen er nú sendur út. Sérhverjum amator og Ijósmyndara er hagur í því að geta keypt alt, sem til Ijósmynda heyrir, frá stærstu sérverzlun í þessum efnum á Norð- urlöndum. Jirgíir og útsala á öllum ný-tizku áhölðum. Specialitet: Hand- og Stativ-Kamerur, plötur, „íilms“ og Ijós- mynda-pappírstegundir frá beztu húsum erlendis. In stóra og prýðilega verðskrá 1904 fæst ókeypis fiitt send, ef menn snúa sér til umboðssala verzlunarhússins, Ijósmyndara Péturs Brgnjólfs- sonar í Beykjavík. HEINRICH & POULSEN, Kobenhavn, Hoibroplads 6. Kristiania, Akersgaden 65 B. Veðurathuganir í Reykjavík, eftir Sigeíbi Björksdóttcr. 1904 bD . g s O SB ri=J C ho cð a a Sept. '“3 ’-*3 w *o a> > a rX O 'JZ Ó a Fi 22. 8 762,2 6,6 SW 1 7 2 765,9 9,4 wsw 1 9 9 769,4 8,4 0 5 Fö 23. 8 767,4 6,7 SE 2 10 1,5 2 763,3 9,9 SE 2 10 9 760,0 10,0 SE 1 10 Ld 24.8 762,1 5,7 0 10 10,1 2 763,2 8,8 SW i 10 9 761,6 8,2 0 10 Sd 26. 8 755,6 10,7 SE 1 9 0,2 2 754,1 10,1 SE 1 10 9 751,4 8.7 6.8 E 2 10 Má 26. 8 757,3 SW 1 8 8,7 2 759,8 0 5 9 757,5 6,7 0 6 Þr 27. 8 755,6 5,7 E 1 5 2 752,8 7,9 E 1 10 9 749,9 7,1 E 1 9 Mi 28.8 748,3 4,7 E 1 10 2,4 2 746,5 7,6 S 1 10 9 746,6 7,2 0 5 LAMPAR og LAMPAGLÖS eru vanalega ódýrust í verzlun Jóns Þórðarsonar. SFÚLKA, sem kann ullarvinnu, óskast. Ritstj. ávísar. Á g æ 11 Sauða- og Dilkakjöt úr Hvítársíðu og Borgarfirði fæst í alt haust í kjötverzlun kaupmanns Benedikts Stefánssonar, Laugavegi nr. 27, og verður það selt með því lægsta verði sem gerist hér i Rvikur bæ. Júar og pffur komu með Vesta til verzl. Jóns F’órðarsonar, hngholtsstræti 1, verð: kr. 1,50—23,00. Það ætti kvenfólkið að skoða. Kunstbroðeri, '~f enskt og venitianskt broderi, rósa- bandasaum, pomt-lace o. 11. kenni ég í vetur, eins og að undanförnu. — Einnig teikna ég á klœði og angola. Valgerður Ólafsdóttir, í húsi Jóus fetefánssonar Ofí Vilhj, Jakobssonar, neðst við H\ ertibgótu. Notið tækifœrið. 'Wl Þeir sem kaupa álnavöru ættu að skoða hana í klæðabúð JÓNS ÞÓRÐ- ARSONAR, Þingholtsstræti 1; írá því lága verði sem nú er á þeirri vöru, er gefin 5—10% afsláttur gegn pen- ingum, til Októberloka. Á Laugavegi 22. fæst kjöt af sauðum og dilkum. frá Kalmanstungu í Hvítársíðu. Skoðið kjötið áður en þór kaupið annarstaðar. Enn fremur verður 1 alt haust selt kjöt úr beztu plássum; á sama stað ásamt allri nauðsynja- vöru og fleira. Líka mjólk og brauð. Stór viðskifti tekin til greina. Lauga- vegi 22, 28. Sept. 1904. Sigurjón Jónsson. doiviu-regnkápuF frá kr. 6 — 15, komu með s/s „Elisa- beth“ til verzl. JÓNS ÞÓRDARSON- AR, sömul. höfuðföt eftir nýjustu tízku fyrir dömur og herra 0. m. fl. r Ifjarveru minni bið ég alla, sem þurfa eitthvað að semja við prent- smiðju mína, að snúa sér til hr. Ilallgríms Benediktssonar prent- ara, sem stjórnar prentsmiðjunni á meðan fyrir mína hönd og er að hitta í henni. Rvík, 2%’04. oriparðuF ^orvarS^on. Smjör. Þeir sem vilja panta smjör frá mjólkurskólanum á Hvítárvöllum, verða að láta undirskrifaðan vita, hvað mikið þeir vilja kaupa í einu og hvað oft á að senda smjör til þeirra. Skólinn byrjar 1. Oktober 1904 og frá þeim tíma verður smjörið selt og svo árið um kring framvegis. Verð á smjörpundinu er 80 aurar. H. Orronfelt. [—46 ORGELSPIL kent á Skólavörðu- stíg 31. [—45 ÁVEXTIR~ svo sem: MELÓNUR, EPLI, VÍNBER og LAUKUR, nýkomíð í verzlun jóns Þórdarsonar. ÞURÍÐUR LANGE, Laugavegi 10, kennir eins og að undanförnu als konar hannyrðir og selur áteiknað á klæði og angola. Vínbcr, €jili íaukur fæst hjá Gisla Jónssyni. Mysuosiur ódýrastur hjá Gísla Jónssyni. VERZLUN jKistlnar Signrðarðóttur verður flutt 1. Okt., frá Laugavegi 11 í Fischerssund 1. Þar fæst með- al annars vaskekta silki, margs kon- ar áteiknaðir munir, ýmis konar garn til ísaums, fermingarkort og fleiri kort; alt með sérlega góðu verði. Með Laura næst koma nýjar birgð- ir af svuntutauum og slipsum. EFN I í VETRAR- KVENKJÓLA er áreiðanlega bezt og ódýrast í verzl, Jóns Þórðarsonar, Þingholtsstræti 1.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.