Reykjavík - 30.09.1904, Side 4
174
þekkja hann, og elska hann cillir. —
Þeir geta borið honum vitni.
En það dylst engum, að Jóhannes
hefir ekkert verðskuldað af árásum
stjórnfjenda-blaðanna: Hann er að
eins fórnarlamb á altari haturs þeirra
við stjórnína.
Þei]
sem
3ir, ooiii sem enn eiga
óborgað blaðið „REYKJflVÍK“, eru
vinsamlegast beðnir að borga það
sem fyrst til gjaldkera blaðsins
Ben, S. f’órarinssonar,
Kjötkvárnir
Kjötsxir
Yatnsfötur
Könnur
Katlar
Mjólkurfötur.
Pottar, smáir og stórir.
Leirkrukkur og m. fl.
fæst hjá
jes Zimsen.
Skip til sölu.
Kutter „Solid" frá Mandal Kl. ®/3.
11 fr. Veritas er til sölu. Lysthaf-
endur snúi sér til Ólafs Árnasonar,
Stokkseyri, sem fyrst, er gefur nán-
ari uppiýsingar.
Tækífæriskort alls konar, fæð-
ingardags, hátíða, silfurbrúðkaups o.
s. frv. fást á Amtmaniistíg 5. [tf.
Ijvíia-ganðið
heldur fundi fyrsta Mánudag hvers
mánaðar. Næsti fundur 3. Okt. kl.
8 í Melstedshúsi. Áríðandi að allir
meðlimir mæti.
Stjórnin,
251. afsláttur.
Vetrarkjólatau nýkomið í verzlun
Bened, H, Sigmundssonar.
Laugavegi 6.
DND IERITUÐ tekur að sór
að panta alls konar muni úr
GULLI, SILFRI, PLETTI o. fl.
Yerðlistar til sýnis. Hátíðagjafir,
afmælisgjafir o. s. frv. fást smekkleg-
astar, ódýrastar og margbreyttastar,
ef pantaðar eru hjá mór. Komið
í tfma, ef þór þurflð að panta til
hátíðanna. Amtmannstíg 5.
Ctunnjórunn Halldórsdóttir. [tf.
T'Víl hehr ^hotthúfa með skúf
1 J 1 og silfurhólk settum rauð-
um steinum. Finnandi er beðinn að
skila í hús bæjárfógðtans gegn fund-
aijaunum.
Brunabótafélagið
Union Assurance
Society
í
London
stofnað 1714, tekur í brunabóta-ábyrgð:
HÚSEIGNIR í kaupstöðum og til sveita, HÚSEIGNIR í srníðum,
SKIP á landi og í iiöfum, VERZLUNARVÖRUR, SKEPNUR og alls konar
INNANHÚSMUNI.
Fólag þetta er eitt af þeim sem Landsbankinn tekur gilt þegar
um lánveitingar á vátrygðum húsum er að ræða.
Umboðsmenn félagsins eru:
á Akranesi, verzlunarstjóri Sveinn Guðmundsson.
í Borgarnesi, verzlunarmaður Þórður Bjarnason,
í Ólafsvík, kaupm. Einar Markússon,
á Patreksfirði, verzlunarm. Hafliði Þorsteinsson,
á Bíldudal, hreppstj. Guðm. Einarsson á Hóli,
á Isafirði, kaupmaður Jóhannes Pótursson,
á Blönduósi. verzlunarm. 0. N. Möller,
á Akureyri, kaupm. Snorri Jónsson,
á Seyðisfirði, kaupm. J. L. Imsland,
í Vestmanneyjum, læknir Þorst. Jónsson,
á Stokkseyri, kaupm. Ólafur Arnason.
Aðalumboðsmaðup fyrir ísland:
3ónsson,
ijdgi
banka-assistent. í Reykjavík.
Brauns-Yerzl. .Hamburg'.
Með s|s „Vesta“ kom meðal annars:
ynfatnaíir frá 12,50 Juxur trá 2,00
yjirjrakkar frá 17,00 Vetrarjakkar frá 9,00
Orengjaföt og ungl. 10,00 fataefni 2,00
Ijattar 2,75.
jWylliskyrtur frá 1,20
Sjiföt (jakki, buxur og hattur) ioliuborin 10,00.
Mikln úr að velja.
Alls konar vefnaðarvorur, vandaðar og ódýrar.
Yindlarnir annáluðu.
Brennivínið hans Ben. S. fórarinssonar.
Á í u n d i.
Einn stóð upp eftir annan og allir töluðu löng og snjöll erindi. —
Allir útheltu þeir reiði sinni og gremju yfir vesling „Bacchusi" og þjónum
hans. Enginn mótmælti því, er hinn sagði, því allir töluðu eins og allir
væru templarar. Hver klappaði fyrir öðrum og sumir fyrir sjálfum sér. Allir
hétu því að gera að Bacchusi harða hríð og langa, og afmá hann og upp-
ræta úr landinu. — Loks stóð læknir upp. Hann hafði hugsað sér siðasta
orðið í þetta skifti. Hann vissi líka, sem var, að enginn af bræðrum hans
gat tekið neitt frá honum af því er hann ætlaði að segja; hann var sá eini, er
þekti þetta alt vísindalega. Hann hóf mál sitt á þessa leið: „Kæru bræð-
url alt áfengí er eitur-r-r“, söng í tálknunum á honum, því að einn af
bræðrum hans greip þá fram í og sagði: „Þá værum við báðir dauðir
fyrir löngu“. „No, því þá?“ sagði Jæknivinn. „Af því að við drukkum
syo oft brennivín áður en við fórum í regluna", sagði bróðirinn- Já, en
hrennivínið var frá Ben. S. tórarinssyni44, sagði læknirinn. „Já“,
sögðu allir bræðurnir og hneigðu sig.
Göngustafir
eru langheztir og ódýrastir í verzl.
BEN. S. ÞÓRARINSSONAR.
Auglýsing.
Brúnn hestur mark: sýlt hægra
(óglögt), biti aftan, hvatt vinstra, hefir
fundist í óskilum hér í bænum og
verið tekinn til geymslu; verður hann
seldur eftir 14 daga, ef enginn gef-
ur sig fram sem eiganda að honum
og borgar áfallinn kostnað.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 28 Sept. 1904.
Halldór Daníelson.
selur Ben. S. Þórarinsson
betra en allir aðrir.
og ^önsku, kenslu bók-
****** lega og munnlega byrjar
undirritaður í næsta mánuði. Fyrir
1 eða 2 nemendur í einu hefi ég
reynslu fyrir að kenna með minni
aðferð fullþroskuðum mönnum ofan-
greind tungumál til gagns á 20
klukkutímum hvort málið, með 2—-3
tíma kenslu á viku. Rvík, 28/g ’04.
Snæbjörn Þorvaldsson,
Calbergs-öl
er bezt í verzlun Ben.
S. Þórarinssonar.
KENSLA. Kennari óskar eftir
börnum til náms nú þegar. Kenslu-
greinar: kver, biblíusögur, reikning-
ur, skrift, landafræði, náttúrusaga.
Kenslukaup frá kr. 1,00—1,25 mán-
aðarlega. Góð meðmæli. Heimili
mitt er á Smiðjustíg 11. Menn semji
sem fyrst. Friðrik Jónatansson.
HJÁ Guðmundi á Vegamótum fæst
keypt snemmbær kýr.
1 HERBERGI til leigu fyrir einhlyepa
í miðbænum. Upplýsingar fást í húsi
Hróbjarts skósmiðs.
STÚLKA þrifin og vönduð óskast
í víst nú þegar á barnlausu heimili
hér í bænum. Ritstjóri vísar á.
TIL LEIGU 1 herbergi á Frakka-
stíg 3.
STEINBÆRINN 32 við Laugaveg
er til leígu 1. Október.
TTNDIRSKRIFUÐ tekur að sér
alls konar prjón — fljótt og vel
af hendi leyst. [—45.
Rvík, Bergstaðastræti 3, 6/9 1904.
Hólmfríður Lorláksdóttir.
búsn&ðiíyiir 2~3 einhleypa 1
H miðjum bænum. Fæði
selt á sama stað. Upplýsingar í
prentsmiðjunni.
GULRÓFUR eru seldar á Lauga-
veg 25. [ — 44
HERBERGI fyrir eiuhleypan til leigu
nú þegar áHverfisgötu 6, menn snúi
sér til N. Bode Nielsen. [—44.
'Prentafi: Porv. Porvarðfcson,
Pappíriu frá Jóui ÓlaÍBsyni.