Reykjavík - 07.10.1904, Síða 2
176
KR. KRISTJÁNSSON,
Skólavörftustíg 4,
Smíðar marma hei.t hnsgögn og gerir við-
Að snífta föt eftir máli kennir
Anna Benediktsdóttir,
Doktorshúsi.
Stórt herbergi til leigu með
Ihúsgögnum fyrir einn eða tvo karl-
3nenn eða stúlku og með kosti, ef
íiskað er. Suðurgötu, hús d.k.prestsins.
. Karla og kvenna íatnaði s a u m a r.
Anna Benediktsdóttir,
Doktorshúsi.
Þessu tbl. fylgir
til allra kaupenda í Eeykjavik sér-
prentuð auglýsing frá Bóka- og nótna-
ftrentsmiðju D. östlnnds.
Abvrgftarfélágift
MflNBBS
(danskt hlutafélag) tekur að sér:
Barnatrygging
(Útborgun í lifanda lífl eftir ákveðinn
árafjölda; deyi barnið áður, endurborg-
ast öll iðgjöld, nema ið íyrsta; deyi
sá sem tryggir barnið, jiarf éigi lengur
að borga iðgjöld, en tryggingin geng-
ur samt sem áður eigi úr gildi).
Lífsábyrgð.
Lífrentur.
Læknisvottorð eigi nauðsynleg.
Ef þess er óskað, kaupir félagið
ábyrgðirnar eftir 3 ár, og veitir mönn-
um lán út á ábyrgðarskírteini.
Bónus fimta hvert ár.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland:
Cand. jur. Eggcrt Claessen,
Reykjavík. [ah.—49.
T417V8-19 20 21 KOLASUNB I-2 -
*REY K J AVIK •
Tækifæriskort alis konar, fæð-
ingardags, hátíða, silfurbrúðkaups o.
s. frv. fást á Amtmannstíg 5. [tf.
Þeir, sem sem enn eiga
óborgað blaðið „REYKJAVÍK“, eru
vinsamlegasi: beðnir að borga það
sem fyrst til gjaldkera blaðsins
• HftFNARSTRÆTI -17 18 19-20 21 KOLASUNO I 2 •
•RE YKJAX/IK’
Klæðskerað eilðin.
Nýkomin falleg, vönduð og ódýr
fataefni
sérlega vönduð og falleg
Vctr arf r akkae|ni,
eftir nýjustu tízku.
Vetrarhnfur
loðnar 15 tegundir verð 0,70—8,50
Vetrarhanzkar,
margar tegundir ódýrari en nökkru
sinni áður.
ijattar
harðir og linir, svartir, barðastórir,
verð frá 1,00—8,00.
Silkihattar
ííjfkoniift í vefnaftarvör udeildina:
Ágæt peysufataklæði og enskt vað-
vi.át, margar tegundir, hálfklæði, svört
og mislit, Sjöl, slétt og hrokkin,
Derðasjöi, höfuðsjöl, svört og mislit,
Silkitau, feikna mikið úrval.
Kjólatau, liiúsutau, Svuntutan.
Gardínutau, hvít og mislit, Rullu-
gardinutau, Borðdúkar, Gólfteppi,
llúmteppi, Vaxdúkar á góif og borð,
Cíólfteppatau, Kven-regnhlífar, Skinn-
rkragar (Boar), Múffur, inn alþekti
jskófatnaður fyrir dömur og börn.
■Saumavélar frá heimsins beztu og
*tærstu verksmiðjum o. m. m. fl.
Jtyhafnarðeilðin
er nú eins og endrarnær mjög
vel birg af alls konar ný-
lenduvöruin, niftursoftn- =
3 nm mat, brauftvörum sáp- gT
CO
§ um,allskonartóbaki,vindl- 'O
</> "s— '
um, eigarettum og sæl-
co
<o
o
N
C
=3
c
ox
c.
»3
gætisvörum.
Það er ekki of sagt, að þar
er saman komið það lang-
fjölbreyttasta úrval í þeirri
grein, hér í bænum.
Nýjar birgðir koma með
hverri póstskipsferð.
Ýmislegt, sem ekki fæst
annarstaðar, héríbænum, er
oftast til í
TH0MSEKS MAGASÍKI.
Ben. S. tórannssonar,
STEINHÚS lítið til leigu nú þegar fyrir
litla fjöiskyldu með mjög vægum
Ritstj. ávisar.
kjörum.
[tf.
Nú geta menn fengið gamlar og
slítnar regnhlífar kiæddar að nýju
með vönduftn efni. Það kostar 3—6
kr., eftir gæðum. Sömuleiðis eru
hvítir og mislítír vaskaskdnns-
lianzkar hreinsaðir. Menn snúi
sér til [ — 45
louise Zimsen.
Smjör.
Þeir sem vilja panta smjör frá
mjólkurskólanum á Hvítárvöllum,
verða að láta undirskrifaðan vita,
hvað mikið þeir vilja kaupa í einu
og hvað oft á að senda smjör til
þeirra.
Skólinn byrjar 1. Oktober 1904 og
frá þeim tíma verður smjörið selt
og svo árið um kring framvegis.
Verð á smjörpundinu er 80 aurar.
II. Gronfelt. [—46
Kensla. Kennari óskar eftir börnum
til náms nú þegar. Kenslugreinar: kver,
biblíusögur, reikningur, skrift, landafræði,
náttúrusaga. Kenslukaup frá kr. 1,00—1,25
mánaðarlega. Góð meðmæli. Heimili mitt
er á Smiðjusiíg 11. Menn semji sem fjrst.
. Friðrik Jónatansson.
eiu nú komnir aftur, verð 10,00.'
SkójatnaSur,
feiknin öll — vatnsleðursstígvél, verð
6,25 — 7,50 — 8,00. Chevrestígvél
10,00, skór 7,75. Boxcalfstígvól 9,50
hvergi eins góðar og ódýrar.
tilbúinn jatnaður
ávalt til, stórt úrval — íslenzk vinna.
10° ajsláttnr
af tilbúnum fatnaði og fataefnum.
NÝTT! NÝTT!
Við kennum ungum stúlkum til
munns og handa, saumum alls kon-
ar kven- og barna-fatnað, einnig
húslín, og sterkjum iín, alt fyrir
lægstu borgun.
51 Hverflsgötu 51.
Elín Sigurðardóttir, Sig. Jónsdóttir.
UNDIKRlTUÐ kennir ungnm stúlkum
næsta vetur ýmsar hannyrðir, svo sem
kunstbroderí,hedebosyning, rósabandasaum
og alls konar hvítan saum; ennfremur
dönsku ; kennsla er einnig veitt á Sunnu-
dögum. Laugav. nr. 2. Kristin Jónsdóltir.
HÚSNÆÐI fyrir 2—3 einhleypa í mið-
jum bænum. Fæði á sama stað. Upplýs-
íngar í prentsmiðjunui.
ÉG undirrituð tek að mér að sauma
karlmanna- og dreugjafatnaði, einnig Vms-
an kvenfatnað. Jafnframt tek ég stúlk-
ur til kenslu. 1, Fiszherssund 1. Oddný
Þorsteinsdóttir.
Enska.
Þeir sem ætla að fá tilsögn hjá mér og
hafa enn ekki gefið sig fram, verða a5
gera það nú þeoak.
Sigríður Ólafsson.
Stóran flsk
í spánskri aftgreiningu kaupir
Th. Ihorsteinsson.
Rann.
Það er hér með öllum bannað án-
sérstaks leyfis að festa upp auglýs-
ingar á hús- og portveggjum verzl-
unarinnar Godthaab í Pósthús- og:
Austurstræti.
Rvík, 27. Sept. 1904.
Tlior Jensen.
VEFNAÐABVÖRUBÍT©
TH.TH0RSTEINSS0N.
INGÓLFSIT V OLI.
♦$ Stór ntsala $♦
á alls konar kjólatauuin; sclt með^
miklnm afslætti, t. d.
Kjólatau áður 1,00, 1,65, 1,90.
nú 0,80, 1,30, 1,45..
Einnig stór afsláttur á
Sjölum og fleiru.
Eins og síðastliðinn vetur, held óg
kvöldskóla frá 8 —10, fyrir stúlkur
og unglinga; námsgreinar eru; ísl.r.
Danska, skrift og reikningur. Kenslu-
kaup 12 kr. fyrir veturinn, ef 10f-
nemendur fást.
Borgunin mánaðarleg.
Einnig kenni ég ensku fyrir lágt:
gjald. Þeir sem vilja sinna þessu,.
gefi sig fram sem fyrst.
Laugavegi 10.
Sigurbjörg Þorláksdóttir.
Flöskur, kaupir
vín- og ölkjallarinn
í Ingólfshvoli Hafnarstræti.
Tombólu
heldur „A1 J>ýftu 1 estrarfé 1 agr
Reykjavíkur" Laugard. og Sunnu-
dag 8. og 9. Okt. þ. á. í Iðnaðar—
mannahúsinu.
Nákvæmar skýrt á götu auglýsing-
um.
Undirritaður skrautskriíar á lukku-
óskaspjöld, nafnspjöld og framan við bæk-
ur, Skrifar einnig mjög smekklega tæki-
færiskvæði, grafskriftir og á líkborða.
Engin tilgerð, ekkevt rósaflúr, som skemm-
ir skriftina. Alt skrifað skýrt og skipulega.
Benedict Gabríel Bencdictsson
Austurstræti 3. (Hús Jóns Lrynjólfssonar)...