Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 03.12.1904, Blaðsíða 1

Reykjavík - 03.12.1904, Blaðsíða 1
Ötgefandi: ht.ctapélagib „REyKJAVÍK“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Grjaldkerí og afgreiðslumaður: Ben. S. Þóbarinsson. IRe^kjapík. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 aura.— 2 sh. — 50 ets). Afgreiðsla: Lauoavegi 7. Útbreiddasta blað landsins. — Bezta fréttablSðið. — Upplag 3010. V. árgangur, Laugardaginn 3. Desember. 1904, 55. tölublað. ALT FÆST I TH0MSENS MAGASÍNI. Dfna og eldavélar se|ur kristján Þorgrímsson. Ofnar og eldavélar játa allir aðbezt og ódýrast sé hjá steinhöggvara Júl. Schau ; eða getur nokkur mótmælt því? Til þeirra sem ætla að byggja. Á næstkomandi vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík" alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum iLamir, Farfa. Reykjavík, 10. Febrúar 1904. BJ. GUÐMUNDSSON. Ullariðnaður. Thomsens Magasín hefir tekið að ■sér afgreiðslu og umboðssölu fyrir ullarverksmiðjuna á Álafossi, og einn- ig fyrir erlenda verksmiðju: Silkeborg Klædefabrik, og í þriðja lagi lætur Magasínið prjóna alls konar nærfatn- ■að' og annað prjónles, sem er selt í Ihvítu búðinni og dömufatadeildinni ísamhliða útlendu prjónlesí. Á Álafossi er kembd og spunnin iull, og búnar til góðar voðir úr ó- blandaðrí íslenzkri ull, og er verkið wel og ódýrt af hendi leyst. Frá Silkeborg geta menn fengið -alls konar fataefni, klæði og kjólatau, ódýrt eftir gæðum. Verksmiðjan hefir áunnið sér hið bezta álit hér, tekur -alls konar ull og ullartuskur í skift- urn og vinnur vel og smekklega. Afgreiðslan fyrir ullarverksmíðjur- nar er í Hafnarstræti 17 (Mobeldeildin). K TH. A. THOMSEN. Góðar danskar Kartöflur Og Epli í VERZLUN H. P. DUUS. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín! Prentsmiðja Reykjavíkur er nú á LaufásvegS, skamt suður aí lær.ía skólanum (hvltt hús með rauðu J>aki) — beint á mftti Eyv. Árnasyui snikkara. ÞORV. ÞOKVARÐSSnW David Dsflund heldur samkomur i Hverfisgötu ur .7, Sunnudaga kl. 4 e. h. og Þriðjudags- og Éimtudagskvöld kl. 8. — Allir velkomnir. Bræðurnir Gr. og S. Eggerz, candidati juris, flytja mál, semja sam- ninga og annast yfir höfuð að tala öll málaflutningsmanns störf. Heima 12 — 2 og 6 — 7 síðdegis. — Suðurgötu 8. ftf. Agætt hangið kjöt fæst hjá Jes Zimsen. ÚRSMÍOA-VINNUSTOFA. Vönduð ÚR og KLUKKIJR. Bankastræti 12. Helgi Hannesson. Verzlunin „6oðthaab“ Reykjavik. Með s/s „Laura“ heflr verzlunin BODT- HAAB fengið stórar birgðir af alls konar nauðsyn- jum, til haustkauptíðarinnar, svo sem alls konar ! 1 matvæli, kryddvörur margs konar, tóbak allar —* N tegundir viudla og viudliuga, Three Castles. Ávextir svo sem epli, melóuur, laukur o. fl. g Cl fsS Tvistgaru í öllum litum, — afar-margt til S' lulsbygginga að venju. V» TIL ÞlLSKIPAÚTGERöAR segldúk, — G% fleiri tegundir, saumgarn, lí-kaðal, vír í vanta, stálbik, tjörn, verk o. fl. ji - S3* : TIL BATAÚTGrERÐAR bómullardúk í ] 19 segl, netjagarnið franska góða og ódýra, vír JM í stagi og margt fleira. £ | Yflr höfuð er verzlunin nú vel birg af allri Pð þeirri vöru, sem með þarf um þetta leyti árs, og re »-< s selur þær að venju MJÖGr ÓDÝRT. Hvergi S*5- N betri vörur né betra að verzla en í iöa »— Al verzluninni • „G0DTHAAB“. ; -3|!Ae[5iX3H „qcemgog" njunizjaA Fyrir Jólin verður slátrað c: 100 sauðum 1 og 2 vetra úr Borgarfirðl við verzl. Jóns ^órðarsonar, Rvík. Þeir sem vilja gæða sér á þessu kjöti og panta minst % kropp, eru beðnir að gefa sig fram í kjötbúð minni ekki síðar en 15. þ. m. Sömu- leiðis þeir sem óska eftir svínakjöti. Rvík 1. Desbr. 1904. Jón Pórðarson. Ifattar! fattar! Hattar handa eldri og yngri döm- um eru saumaðir eftir nýjustu tízku, úr vönduðu efni og smekklegu skrauti. Teipuhattar og kýsur, mikið úrval nú sem stendur. Alt selt rneð 10% afsl. fyrir Jólin. Þingholtsstræti 17. Arnia Ásmundsdóttir. Grindur úr smíðuðu járni, hentugar kringum grafroiti, eru til sölu með mjög lágu verði. Semja má við Tryggva Gannarsson. H V A Ð kemur kvenfólkinu bezt í Jólagjöf? Búar og Múífur, sem fást í verzlun jóns Þórðarsonar. og kosta frá 1,50 til 23,00. Framfarafélagið. Fundur í Bárubúð næsta Sunnud. kL 6 síðd. Umræðuefnij Lóðargjöld i Reykjavik.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.