Reykjavík - 03.12.1904, Blaðsíða 4
222
með oss að reyna að gera svningu þessa
sem bezt úr garði, svo sem með því að
senda lil hennar íslenzkar afurðir, muni,
foma og nýja, smíðisgriþi, tóvinnu, hann-
yrðir o. fl., er þeir kunna að vilja selja,
og með því að iána til hennar einkenni-
lega 8ýningarmuni, forna eða nýja, þó að
þeir vilji ekki selja þá. Vér sjáum að
sjálfsögðu algerlega um gripi þá og muni,
sem oss eru sendir í þessu skyni, kostum
flutning þeirra fram og at'tur og lcaupum
ábyrgð á þeim.
AUa þá, er þessu vilja sinna, biðjum vér
að snúa sér scm fyrst til einhvers af oss
undirskrifuðum.
Reykjavík 28. Nóv. 1904.
Margrethe Havsteen, Þórunn Jónassen,
Ágústa Sigfúsdóttir, Bryndis Zoéga,
Þórhallur Bjarnarson, Jón Jakobsson,
Erlendur Magnússon, Björn M. Olsen,
Pálmi Pálsson.
Veðurathuganip
i Reykjavík, eftir Sigríbi Björnsbóttur.
1904 Nóv. Loftvog millim. Hiti (C.) Átt s r£i U 3 *o <v í> Ó0 cð s GG TJrkoma millim.
Fi 24. 8,754,7 3,0 0 10 2,7
2 757,8 3,2 0 10
97 „ 3,0 0 10
Fö 25. 8 756,5 4,4 0 10 5,2
9 757,3 4,5 0 10
9,757,1 5,5 SE 1 10
Ld 26. 8 756,2 3,5 SW 1 10 4,2
2:755,9 3,4 wsw 1 10
9 j 738,0 3,0 w 1 4
Sd 27. 8W3,2 -0,1 s 1 2
2 764,3 —0,3 NNE 1 6
9 760,7 0,0 0 9
Má 28. 8 754,5 1,7 NE 1 10
2 753,8 2,5 W 1 10
9 753,7 1,7 0 10
Þr 29. 8 749,8 1,1 0 5 11,7
2 751,6 -0,3 sw 1 5
9 750.2 1,8 s 1 10
Mi 30. 8 740,2 2,0 NE 2 lo 0,2
2 730,5 3,1 SE 2 10
9 794,9 4,7 SSE 1 3
/
3sknzkt smjör
jYíargarine
í
THOMSENS MAGASlNI.
JYialt Ijeilt
ðo. kurlað
THOMSENS MAGASÍNI
í Thomsens magasíni hefir fengið
mað „Kong Trygve" mikið úrval af
góðum og ódýrum mnblum svo sem
Stóia frá kr. 1,75 — 10,00.
Rekka kr 10,00.
Hillur kr. 8,00 9.50, 10,00.
Borð kr. 7,00 8,00 10,00.
NÝKOMIÐ:
/
yígxtar kartö/lur
í THOMSENS MAGASlN.
H. P. DUUS
REYKJAYÍK
hefir nú með „Kong Trygve“ og „Laura“ fengið nýjar birgðir
af alls konar vörum.
Mikið af ýmiss konar
Vefnaðarvöru.
jliöursoðin matvaeli
0. m. fl.
Enn fremur mikið af ýmsum munum hentugum ti!
Jólagjafa,
og verða þeir til sýnis í nýju-búðinni, sem verður opnuð eftir
nokkra daga.
Hý verzlun i Austurstræti 10,
(beint á móti Sturlu-búð)
Þar fæst margt FALLEGT, GOTT og GAGNLEGT svo sem: flestar
vörur nauðsynlegar til daglegra þarfa. Ýmis konar GLYSYARNINGUR til
Jólanna, alls konar KRYDDVÖRUR. Ágætar HANDSÁPUR, REYKTÓBAK
margar teg. VINDLAR o. s. frv.
Heiðruðu bæjarbúár!
Ég vona að þér sýnið mér þá velvild, að sneiða ekki hjá þessari
verzlun, þegar þér þurfið einhvers með, af því sem hún hefir að bjóða.
Virðingarfylst
Gísli Ijelgason.
Islenzkur matur.
í flestum búðum fæst nóg af alls
konar útlendam mat, en mjög óvíða
er til góður íslenzkur matur eða efni
í hann. Iíúsmæður eiga oft örðugt
með að ná í mjólk, fisk eða kjötmeti,
og verða þá að kaupa útlenda mat-
vöru í staðinn. En stundum berst
svo mikill matur að í einu, að mik-
ið fer til spiliis, eins og t. d. í haust,
þegar skornar voru 1000 kindur í
völlinn á einum degi.
Á þessu vill Thomsens Magasín
reyna að ráða bót. í smíðum eru
þrjár nýjar söludeildir, ein fyrir kjöt
og kjötmeti, önnur fyrir mjólk, smjör
og egg, og sú þriðja fyrir fisk.
Inngangur í búðirnar verður beint
á móti aðsl-pakkhúsdyrunum, og vcrða
búðirnar vandlega útbúnar eftir kröf-
um heilbrigðissamþyktarinnar nýju.
í kjötbúðinni verða t. d. hvítar postu-
líns plötur á veggjunum, loftið gips-
að og gólfið úr sementsteypu. Vör-
urnar, sem verða á boðstólum, verða
vandaðar sem mest má verða. Vel
tilbúinn blóðmör verður seldur á 15
aura pundið, og er það ódýr og góð-
ur matur.
Mjólkursalan byrjar 1. Desbr.,
en þanyað til nýju búðirnar eru
fullsmíðaðar, fer mjólkursálan fram
í Ilafnarstræti 22 (Sivertsens-
húsi). Tilgangurinn er ekki að taka
fasta kaupendur frá öðrum rnjólk-
ursölum, heldur að eins að greiða
fyrir inura mörgu heimilum, sem
hafa ekki hingað til getað fengið
næga mjólk til matar.
Magasínið hefir keypt jarðir hér
nærlendis til þess að geta sjálft fram-
leitt lítið eitt af því, sem verður til
sölu í inum nýju deildum, og ef sal-
an gengnr vel, verður smíðaður
stór mótorbátur til fiskjar og til að
greiða fyrir flutningi á matvörum hér
innfjarða.
Bændur eru beðnir að snúa sér
til Magasínsins, viðvíkjandi sölu á bús-
afurðum sínum, Magasínið vill greiða
fyrir sölunni og tekur mjög lítil ó-
makslaun fyrir miiligöngu sína, hvort
sem það kaupir matvörurnar fyrir
sinn reikning eða selur þær í um-
boðssölu'.
H TH. A THOMSEN.
Dömnjata-ðeilðin
I TH0MSENS MAGASÍNI:
STÓRT ÚRVAL
af alls konar Dömu-blúzum úr
silki, ull og baðmull. Vetrarkjólar
svartir og mish, liátízku. Vetrarkáp-
ur handa börnum og f ullorðnum, barna-
kjólar og drengjaföt af öllum stærðum,
barna kyser,húfur, sem aldrei hafa sést
hér fyr, alls konar kjólaskraut og m.
m. fl. mjög hentugt til Jólanna.
TH0MSENS MAGASÍN,
jlýhajnarðeilðin
fékk nú með „Kong Trygve" mjög
mikið af alls konar vörum. Hér er
lítið sýnishorn:
ÁVEXTIR nýir, svo sem epli, app-
elsínur, vínber, perur. SYLTETÖJ
enskt og danskt, margar tegundir.
KEX og KAFFIBRAUÐ, stórt úrval.
Skosku JÓLAKÖKURNAR góðu.
PILSBURY hveiti. Konfekt, chocolade.
NIÐURSOÐINN MATUR og ÁVEXT-
IR, allar mögulegar tegundir. Konfekt-
rúsínur og gi áfíkjur, krackmöndlur og
heslihnetur og valhnetur. Ostar fl.
tegundir frá 0,85 til 1,75 pr. pd.
FLESK saltað og reykt. SPEGE-
PYLSUR. SVÍNSLÆRI (beinlaus).
EGG. SVÍNAFEITI. Fínir VINDLAR
beint frá Habana, REYKTÓBAK
og CIGARETTUR. Mjög fínar SÁP-
UR. Reykjarpípur og munnstykki
úr ekta MERSKUM og RAFI o.
m. fl.
Thomsens íslenzku, annáluðu
vindlar,
Thomsens íslenzki, velþekti
brjóstsykur.
Nægar birgðir fyrirliggjandi.
OSTAR
fást beztir í TIIOMSENS MA0ÍÁSÍN,
NÝHAFNARDEILDINNI.
x$$@8!r~ Nœsta biað á Miðkudag.
Prentari: Þorv. Þorvarðeson.
Pappírinn frá Júni Ólvfssyni.