Reykjavík

Issue

Reykjavík - 17.12.1904, Page 1

Reykjavík - 17.12.1904, Page 1
Útgefandi : hlctafklagib BRKrKjAVÍKu Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gjaldkerí og afgreiðslumaður: Ben. S. Þókakiksson. qpfcjavíh. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 aura.— 2 sh. — 60 cts). Afgreiðsla: Ladoavkgi 7. Útbreiddasta blað I a n d s i n s. — B e z t a f r é 11 a b I a ð i ð . — U p p I a g 3010. V. árgangur, Laugardaginn 17. Desember. 1904. 59. tölublað. ALT FÆST I TH0MSENS MAGASÍNl. Ofna og diavélar selur kristján Þorgrímsson. p Ofnar og eldavélar játa allir aðbezt og ódýrast.sé hjá steinhöggvara Júl. Schau ; eða getur nokkur mótmælt þvi? Til þeirra sem ætla að byggja. Á næstkomandi vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík" alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum I.amir, Farfa. Reykjavík, 10. Febrúar 1904. BJ. GUÐMUNDSSON. Stórt íirval a f ]Ma og íukkuiska kortum, 03 Silki-kven-sli|sum komu með s/s „Yesta" á Laufásveg 4. SKOZKU J ólakökurnar góðu, og nægar birgðir af €ggjura THOMSENS MAGASÍNI, (Nýhafnardeild). Frainfarafélag i ð. Fundur í Bárubúð næsta Sunnud. kl. ti síðd. Umræðuefni: Lóðargjöld í Reykjavik. JÓLAKAFFIÐ ER BEZT AD KAUPA I THOMSENS MAGASlNI. Prentsmiðja Reykjavíkur ] er nú & Iiauf&MvegS, eknmt suður ai lœrða Bkólanum (hvítt hús með rauðu þaki) — beint 4 múti Eyv. Ámasyni snikkara. ÞORV. ÞORVARÐSSOX. "UNDIRRITUÐ hefir/mjólk til sölu kveld og morgna. Sigrun Jónsdottir, Nýlcndu- -götu 19. [ NÝBRENT Á HVERJUM DEGI MALAD I VIÐURVIST KAUPENDANNA. Hvergi jafn mikið úrval af LlKKISTU-MYNDUM eins og á íaufásveg 4. Verzlunin „6oðthaab“ Reykjavík. CJ Með s/s „Lanra“ hefir verzlunin GtODT- HAAB fengið stórar birgðir af allskonar nauðsyn- j um, til haustkauptíðarinnar, svo sem alls konar inatvæll, kryddvörur margs konar, tóbak allar tegundir vindla og vindlínga, Three Castles. Ávextir svo sem epli, melónur, iauknr o. fl. Tvistgarn í öllum litum, — afar-margt til ltúsbygginga að venju. TIL ÞlLSKIPAÚTGtERBAR segldúk, fleiri tegundir, saumgarn, ií-kaðal, vír í vanta, stiflbik, tjor u, verk o. fl. TIL BÁTAÚTGtERÐAR bóiuullardúk í segl, nctjagarnið franska góða og ódýra, vir í stagi og margt fleira. Yfir höfuð er verzlunin nú vel birg af allri þeirri vöru, sem með þarf um þetta leyti árs, og selur þær að venju MJÖGt ÓDÝRT. Ilvcrgi betri vörur né betra að verzla en í verzluninni o ro> G0DTHAAB“. •JljAetJiXaH „qítiH809“ uiunjzja^ Bræðurnir Gr. og S. Eggcrz, candidati juris, flytja mál, semja sam- ninga og annast yfir höfuð að tala öll málaflutningsmanns störf. Heima 12 — 2 og 6-7 síðdegis. — Suðurgötu 8. ftf. Ullariðnaður. Thomsens Magasín hefir tekið að sér afgreiðslu og umboðssölu fyrir ullarverksmiðjuna á Álafossi, og einn- ig fyrir erlenda verksmiðju: Silkeborg Klædefabrik, og í þriðja lagi lætur Magasínið prjóna alls konar nærfatn- að og annað prjónles, sem er selt í hvítu búðinni og dömufatadeildinni samhliða útlendu prjónlesi. Á Álafossi er kembd og spunnin ull, og búuar til góðar voðir úr ó- blandaðrí íslenzkri ull, og er verkið vel og ódýrt af hendi leyst. Frá Silkeborg geta menn fengið alls konar fataefni, klæði og kjólatau, ódýrt eftir gæðum. Yerksmiðjan hefir áunnið sér ið bezta álit hér, tekur alls konar ull og uliartuskur í skift- um og vinnur vel og smekklega. Afgreiðslan fyrir ullarverksmíðjur- nar er í Hafnarstræti 17 (Mobeldeildin). H. TH. A. THOMSEN. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.