Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 17.12.1904, Side 3

Reykjavík - 17.12.1904, Side 3
235 Scliweizer-siiki svörtu, hvítu eða lituðu frá d a n s,-Jog ú t i- Biðjið um sýnishorn nýjunga vorra 90 au. til 13 kr. metrið. Afbrögð: Silkidúkar ísamkvœmis-, brúðar búninga og b 1 ú z u r, fðður o. s frv Vér seljum heinleiðis einstaklingum og sendum umbeðnar silkitör- ur ótollaðar og burðargjaldslaust heim til manna. Schweizer & Co., Luzern Y 5 (Schweiz) Silki-útflytjendur — Kgl. hirðsalar. í Bazar-deiidirmi íThomsens Magasíni eru Jóla-, Nýárs- og alls lconar tækitæris gjafir fjSlbreyltastar, Skrautlegastar, Vanðaðastar og Ódýrastar. Hver sá, sem kaupir á Thomsens-Basar ,fyrir 2 krónur, fær gefins, eitt skrautlegt Almanak fyrir 1905 á meðan upplagið endist. H. TH. A. THOMSEN. ♦ ♦ ♦ A Amtmannsstíg 5 ' (rctt á móti Félagsbakaríinu nýja) ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦t t t ♦ ♦ fást fallegust, margbreyttust og ódýrust JÓLAKORT tto í ♦ ♦ ♦ bo X t'-P l ♦ CO ♦ I co I ♦ ♦ ♦ ♦ í öllum bænum — mörg hundruð úr að velja. — t>ar w C ♦ fæst og lampa-skerms-pappír (ný falleg munstur), — ♦ ♦ S ♦ ýmislegt til gamans handa börnum (t. d. á aðfangadags- i ~ c ..... 3 | c-b t 3 I CD fcJ ♦ r* ♦ iBt Glansmyndir (fyrir börn). j-. ^ 1 uiiuiii uœuum — morg uunuiuo ur ao veija. — Par ♦ ♦ fmol Aff JomT,n.olTnvr«f, ívir'r fnltor. ---J__\ ♦ B ♦ ♦ TO ♦ ♦ ♦ CfQ ♦ ♦ ^ ♦ bréfsefni með þerriblaði alt á 10 aur.) o. m. fl. X ♦ ♦ ^ ♦ Það eru bezt kaup á þeim varningi, sem til sölu er á ♦ m* ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ x * ♦ ♦ X kvöldið við Jólatréð). „OlietrykJ — Bréfsefni (10 umsl. ágæt og 10 góð ♦ ♦ Amtmannsstig, 5. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Hentugar Jólagjafir. Hvergi er eins mikið úrval af fallegum og ódýrum Skxifliólkum og í VALLARSTRÆTI 4; Þar eru einnig Brjóstnálar, Ármbönd, o. m. fl., alt einungis úr ekta silfri. Sjörn Símonarson. t-«». Hjálcigusýningin. I^Stúdentafélagið hér hélt fjölsóttan fund ýt af því máli í gærkvöldi. Fjöldamargar iæður voru haldnar. Allir ræðumenn töluðu móti sýning- unni nema prófessor Bjórn M. Ólsen og aiþm. Jón Jakobsson, sem báðir eru í sýningarnefndinni hér heima. Eftirfarandi tillaga frá formanni félagsins cand. juris Sig. Eggerz var samþykt með öllum atkvæðum gegn 2. „Um leið og Stúdentafélagið í Reykjavík Jýsir því yflr, að það vill eindregið vinna að því, að gott sam- iyndi megi verða á miili Dana og íslendinga, lýsir það jafnframt yfir, að það muni verða á móti hverju því spori, hvort heldur það er stigið frá Danmörku eða íslands hálfu, sem á nokkuin hátt má verða til þess að óvirða land vort. Slíkt spor sýn- ist oss nú stigið með sýningu þeirri, sem nú er fyrirhugað að halda, að hinni íslenzku þjóð fornspurðri, næst- komandi suinar á skemtistaðnum Tivoli í Kaupmannahöfn. Er oss það kunnugt, að þar eru einkum sýndir viltir þjóðflokkar, sem að einhverju leyft eru frábrugðnir mentuðum þjóðum. I þetta skifti á að sýna jafnhliða oss Sveitingja og Grænlendinga; þyk- ir oss slíkt ósamboðið menningu vorri og þjóðerni, og skorum því fastlega á þá íslendinga, sem sæti eiga í sýningarnefndinni, að afstýra hluttöku íslands í sýningunni. Enn fremur skorum vér á Dani í nafni vináttu þeirrar, sem vér á báða bóga ættum að styðja, að taka í sama stenginn til þess að forðast að særa þjóðernistilfinningu vora. Ef svo fer, að þessar tillögur vorar verða ekki teknar til greina, þá skorum vér á ina íslenzku þjóð að mótmæla sýningu þessari með því að senda ekkert til hennar“. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir- Sigríbi Bjöbhsdóttgr. 1904 Des. Loftvog millim. Hiti (C.) -4-3 s t-* fl KD 03 > fl bo cð s m Úrkoma millim. Fi 8. 3,756,7 -8,4 N 1 i 2 757,1 —8,9 0 i 9 758,5 -9,0 0 0 Fö 9. 8 758,1 —6,8 0 10 2 757,1 — 6 6 E 1 7 9,757,2 -3,8 E 1 9 Ld 10. 8 755,9 -8,6 N b O 2 754,6 —7,0 E 1 1 9 753,3 -4,6 N 1 8 Sd 11. 8 751,9 -5,4 E 1 6 2 752,1 —8,5 E 1 3 9 753,1 —10,1 NE 1 0 Má 12. 8 752,9 —11,3 0 1 2 753,0 -9,9 E 1 3 9 751,3 -8,6 NE 1 0 Þr 13. 8 742,5 —0,9 NE 1 10 2 735,1 1,6 NE 2 10 9 733,6 3,1 NE 2 9 Mi 14. 8 729,5 3.1 NE 1 10 0,7 2 732,5 3,6 0 9 9 734,4 2,6 0 10 yitvinnu hjá ÁBURÐARFÉLAGINU í REYKJA- YÍK getur trúr og duglegur maður fengið, frá 1. Jan. næstk. Upplýsingar um kaup o. fl. gefur Tryggvi Gunnarsson formaður. Sögur herlasknisins er sú bezta, Jólgjöf sem til er, hún fæst hjá öllum bóksölum. Reykjavik, ——B—■■BBEMBaBE ***’■*■'-■ kostar að eins I kr. árgangurinn 60 tbl. minst, „Reykjavík" segir beziar úleiular fréttir, og flytur þær venjulepn iij.it- ara og tíðara en önnur blöð, „Reykjavík" mun frá nýári 1905 gera sér far um að flytja sem bezt- ai innlendar fréttir, svo að hversem heldur hana, þurfi ekki fyrir al- mennra frétta sakir, að halda neitt annað blað. „Reykjavík" vill efla hag og vel- ferð höfuðstaðarins með öilu réttlátu móti. „Reykjavík" segiraldiei víssvitandi rangt frá viðburðum eða atvikum, og ei eina blað á landinu, : em fús- lega leiðréttir missaguir. Flún vill veia „málgagn sannsöglinnar Hún er ekki stjórnarblað, hvað sem málgögn lyginnar þar um segja. En sannmælis vill hún unna stjórn vonTsem öðrum, og bera af henni ósönn ámæli, 0g vill styðja allar gagnlegar framkvæmdir þings og stjórnar — ekki „rífa niður“ nema það sem skaðvænt er; telur þjóð vorri nú meiri ' þörf á að „byggja upp.“ En finna mun hún að því sem húnplítur ranglátt, hver sem í hlut á. „Reykjavík" er komin í hverja sveit á landínu. Hana langar tii að komast á hvert heimili. 1000 nýja kaupenöur viH i*ún fá næsta ár, svo að hún hafi 4 0 0 0. • WT" Stvðjið oss til Jicss!

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.