Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 17.12.1904, Blaðsíða 4

Reykjavík - 17.12.1904, Blaðsíða 4
236 Safnaðarfundur í Fríkirkjunni á morgun (Sunnd. 18. desbr.), kl. 5 síðdegis. Safnaðarstjörnin. Gosdrykkjaverksmiðjan „GEYSIR“ selur til HÁTÍÐANNA, 30 TEG- UNDIR af BETRI og FJÖLBREYTT- ARI GOSDRYKKJUM, en fást annar- staðar í bænum. Þar á meðal eru íslenzkir, danskir, enskir og ame- rikanskir gosdrykkir. Ennfremur selur verksmiðjan AGÆTA SÆTA og SIJRA SAFT. Ef fólk kaupir í sameiningu í einu 50 fi. Limonade eða 4 potta Saft, fæst mikill afslátt- •HAFNARSTRÆTI • 17-I8-I9'20-2I * KOLASUND'1*2* ® REYKJAVIK* nr. C. Hertervig. Með gufusVipinu „Vesta“ hefir enn þá komið ósköpin öll af Öllum þeim, sem á ýmsan hátt sýndu mér hluttekningu við lát konu mjnnar, Ingibjarg- ar Sigurðardóttur, með því að heiðra útför hennar með návist sinní og á annan hátt, votta eg hér með mitt innilegasta þakklæti. Sérstaklega vil eg tilnefna húsfrú Þórkötlu Ólafs- dóttur' og Ólaf Sigurðsson og konu hans, sem hafa gert alt, er í þeirra valdi heflr staðið, tii að létta byrðina í þessum minum erfiðu kringumstæðum. Rvík 1. Desember 1904. Sigurgeir Sigurðsson. alls konar vörum í allar de ldir Magasínsins. Hér kemur að£eins stutt yfirlit: í PAKKHÚSDEILDIN A: Hercules pappínn góði, ofnar, eldavélar og alls konar steypugóz, blakkir, holl. farfi, þakpappi, skóleður, saumur og stiftí, þakjárn o. m. fl. í KJALLARAJJEILDINA : mikið af alls konar góðum vínum og öltegundum bæði áfeng- um og óáfengum, gosdrykkir o. m. fl. í BAZARDEILDINA: mjög mikið af alls konar skrautgripum til Jólagjafa. í YEFNAÐARVÖRUDEILDINA: HVAR KAUPA MENN JÓLAGJAFIR? JÓLABAZAR í Reykjavík, I THOMSENS MAGASlNI, Hver sem kaupir fyrir 2 kr., fær gefins veggalmanak fyrir 1905. svört kiæði, silkitau svðrt og mislit, ball-kjólitau, sateen 11 litir, sjöl, gardínatau, gólfteppí, borðteppi, Tull-blúndur, hatt- fjaðrir o. m. fl. í DÖMUFATADEILDINA: dömukápur, dömukjólar, barnaföt, barnahúfur, alls konar ný- tízku kjólaskraut frá Bcrlín og París o. m. fl. í GÖMLU BÚÐINA : stórt úrvol af alls konar járnvörum (Isenkram), emailleruð- um hlutum, glervörum og postulíni, trélím, taurullur, j" tam vindur o. m. fl. f HVÍTU BÚÐINA: vestisefni hvít og mislit, sérlega falleg, eftir nýtízku, mörg j)úsnii(l slifsí og slaufur, skófatnaður mjög smekklegur og ó- odýr, lakk dansskor fynr karlmenn, hattar harðir og linir, stórt ’úrval af vetrarhúfum o. m. fl. í MÖBELDEILDINA: konsolspe glar, stofuborð, saumaborð, stólar o. m. fl. í NÝHAFNARDEILDINA: mikið af niðursoðnum mat og ávöxtum, syltetöj enskt og danskt, þvottaduftið góða, reyktóbak, og cigarettur, stuttar og langar pípur, merskúmspípur, vindlamunnstykki úr ckta rafi, . ostar beina leið frá Sviss og Hollandi, beinlaus svínslæri (Klubskinker) o. m. m. fl. Mebeldeildin í Thomsens Magasíni. Nýkomíð: Borðstofuborð frá Kr. 3,00—45,00. Mjög lagleg stofuborð kringlótt og 6 köntuð frá Kr. 16,50—30,00. Stólar fráKr. 1,75, 2.75, 3,00, 15,00. Borð, 5,00, 7,00, 11,00. Etagerer, 8,00, 10,00, 12,00, 15,00 45,00. Sa.umaborð mjög ódýr, Speglar, frá 11,00, 12,00, 14,00, 25,00. Þvottaborð, 15,00, 25,00. Nótnahyllur, 13,00, 16,00, 19,00. Haflð þið heyrt það nýjasta nýja? Það er komin ný verzlun á Lauga- vegi 61 og nýr maður, sem verzlar. Gerið svo vel ©g Htið inn, til að sjá nýju vörurnar og nýja manninn. Eg vil sérstaklega benda fólki á, að hér fæst GÓÐ og ÓDÝR álnavara og ís- lenzkt Bankabyggsmjöl úr vindmyln- unni, og margt fieii-a. Virðingarfylst. Jóhann Hallgrímsson. Stórt ’úrval at DÖNSKLM RAMMALISTUM á LAFÁSVEGI 4. Hvergi betur innrammaðar myndir. JÓLATÖSKUR, fást hvergi eins ódýrar eins og í TJARNARGÖTU 5. G. Clausen. fflunið eftir verzluninni í Austurstræti 10. Ýmiskonar vörur, svo sem: Viðar- reykt kjöt úr Þingvallasveit, nýtt ís- lenzkt smjör, ágætt flórmjöl 2 teg., sitronolía, cardemommur; gerpúlver, rúsínur m. m. Auk þess ágætar handsápur, margar góðar tegundir af reyktóbaki. Jólatresskraut margbreytt og fallegt o. fl., o. fl. Gisli ijelgason. David Ostlund heldui- samkomur í Hverfisgötu nr. 5., Sunnudaga kl, 4 e. h. og Þriðjudags- og Fimtudagskvöl4 kl. 8. — Alíir velkomnir. Seltirningar eru beðnir að taka „Reykjavík" í pakkhúsinu hjá hr. Andrési Andrés- syni hjá Bryde. 'égtifT Næsta blað „ReykjavíJair“ snemma iit á Fimtudaginnfrewmr. Prentari: Þorv. Þorvarðsson. lirJuja í'rá Jóni ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.