Reykjavík

Issue

Reykjavík - 22.12.1904, Page 1

Reykjavík - 22.12.1904, Page 1
Útgefandi: hlutaff.lagib „RR7KJAVÍK0 Ábyrgðarmaðnr: Jós Ói»afssok. Gjaldkerj og afgreiðslumaður: Bbn. S. Þókahinsson. IRe^kjavík. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 aura,— 2 sh. — 60 cts). Afgreiðsla: Lauoavkgi 7. Útbreiddasta blað landsins. — Bezta fréttablaðið. — Upplag 3010. V. árgangur. Fimtudagínn 2 2. Desember. 1904. 60. tölublað. ALT FÆST I TH0MSENS MAGASÍNI. Ofna og elðavélar 8<íim kristján í’orgrimsson. Ofnar og eldavélar játa allir að b e z t og ó d ý r a s t sé hjá steinhöggvara Júl. Schau ; eða getur nokkur mótmælt því? Til þeirra sem ætla að byggja. Á nðestkomandi vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík" alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum Lamir, Farfa. Reykjavík, 10. Febrúar 1904. BJ. GUÐMUNDSSON. Stórt úrval a f ]öla og £nkkuiska kortum, og Silkt-kven-sli|sum komu með s/s „Vesta“ á Laufásveg 4. SK0ZKU Jólakökurnar góðu, og nægar birgðir af € g g j um TH0MSENS MAGASINI, (Nýhafnardeild). Messur í Fríkyrkjunni um Jólin. Aðfangadagskvöld Jóla, kvöldsöngur . kl. 6 síðdegis. A Jóladaginn messa á hádegi. Á annan Joladag messa á hádegi. Fríkyrkjupresturinn . flytur aliar messurnar. UNDIRRITUÐ liefir mjólk til sölu kveld og morgna. Sigrún Jónsdóttir, Nýlendu- götu 19. [—60. JÓLAKAFFIÐ ER BEZT AÐ KAUPA í TH0MSENS MAGASÍNI. NYBRENT Á HVERJUM DEGI MALAÐ í VIÐURVIST KAUPENDANNA. Hvergi jafn mikið úrval af LlKKISTU-MYNDUM ems og á £aujásveg 4. Víking-pappinn þekkja orðið flestir á íslandi hvað er. Þeir sem enn eru ekki búnir að reyna alla hans góðu kosti, þyrftu seni fyrst að gera það, og sannfærast um, að það óefað er sá langbeztl og 6(1^1'- asti utanhússpappi, sem enn þá hefir þekst. Yíking inniheldur í sér alla þá kosti, sem útheimtast til þess, þar eð hann er tilbúinn úr verulcga góðu efni og sér- lega vel „asfalteraður“, sem gerír það að verkurn, að hann verður bæði seigur mjög og haldgóður, enda hefir hann fengið verðlaun vegna gæða sinna. Yíking mælir með sér; sá sem einu sinni hefir reynt hann, vill ekki sjá aðra pappategund utan á hús sín. Yíking mun útrýma öllum öðrum utanhúspappategund- um; in sívaxandi sala er fullnæg sönnun fyrir því, t. d. árið 1 903 seldust 2,000 rúllur og árið 19 04 8,800 rúllur. En þar sem mér heflr tekist að láta framleiða þennan fræga og góða pappa, er það mikil freisting fyrir aðra keppi- nauta að láta stæla hann með lakari eftirlíkinguin, sem kaupendur þurfa að vara sig á. VÍ KINS er að eins búinn til fyrir verzlunina GODTHAAB og VÍKING er að eins ekta, ef hver rúila ber verzlunarnafnið GODTHAAB, REYKJAVÍK. Reykjavík 9. Des. 1904. Virðingarfylst. Thor Jensen. H A F I Ð þið séð gluggan með JÓLAMATNUM í, í NÝHAFN- ARDEILDINNi í TH0MSENS MAGASÍNI? Þar er t. d. SÍÐUFLESK saltað og reykt,, BEINLAUS svínslæri (KLUB- SKINKER) DANSK. SPEGEPYLSUR (2 ágætar tegundir), 0star frá DAN- MÖRKU, HOLLANDI, SVISS, og FRAKKLANDI, EGG, ÍSLENZK DILKAKÆFA, nýttÍSLENZKTSMJÖR frá mjólkurskólanum á HVÍTÁR- VÖLLUM o. m. fl. V e r z I u n ijaralös Sigurðssonar, 5 Laugaveg 44, hefir á boðstólum allar nauðsynjavörur jafn góðar og ódýrar sem bezt er annarsstaðar. — Þar fæst hangiket til hátíðanna, og ágætt nýtt skyr öðru hvoru, aulc alls annars. Yfirlýsing. Ut af umtali því, sem orðið hefir í blöðum hér um hluttöku íslands í sýningu í Kaupmannahöfn á næsta sumri, vill áðstoðarnefndin hér í Reykjavík láta þess getið, að hún hefir ritað aðainefndinni í Kaupmanna- höfnumýms atriði, áhrærandiíslenzku sýninguna, sem vakið hafa óánægju meðal Islendinga í Kaupmannahöfn og hér, og er undir svarinu komið, hvei afskifti nefndin hefir af sýningunni framvegis. Ágætt flesk nýtt fæst í ÍSHÚSINU. ÚRSMÍÐA-VINNUSTOFA. Yönduð ÚR og KLIJKKIIR. Bánkastræti 12. Helgi Hannesson.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.