Reykjavík - 07.01.1905, Blaðsíða 2
KR. KRISTJÁNSSON,
Skólavörðustíg 4,
smíðar manna bezt húsgögn og gerir við.
Hagur landsins.
XLandssjóðsrcikningurinn 1903).
— :o: —
Þá er vér fengum fjárrforræði
"ítjálfra vor, þá vóru útgjöld lands-
sjóðs um 340,000 kr. á ári fyrstu
Sr’ií.
Alt hafði svo lengi legið í kalda-
kolum hjá oss, að mikið verkefni
var fyrir höndum. Hins vegar hafði
©ss svo lengi verið innrætt sú trú,
að vér værum of fátækir og of ó-
íorsjálír til að geta staðið straum af
sjálfum oss.
Vér fórum því varlega fyrstu árin
©g lögðum jafnt og drjúgt í viðlaga-
sjóð. Dró það meðfram til þess, að
nokkur hluti árgjaldsins úr ríkissjóði
átti að fara þverrandí eftir nokkur
ár og hverfa loks með öllu; og vild-
um vér eðiilega koma fyiir osssjóði,
•er með vöxtunum gæti fylt upp það
skarð.
Því fórum vér hægt á stað með
umbætur, enda var reynslan og eng-
•in á að byggja fyrxi cn hún kæmi
með árununr.
1883 eru þó gjöldin komin upp i
412,681 kr., og þó urn 100,000 kr.
afgangs gjöldum.
iO árum siðar, árið 1903, eru út-
gjíld landssjóðsins orðin 936,725 kr.,
en tekju-a'g! ngur það ár 76,117 kr.
Fjistu sjidf.sfon æðisár vor vóru
árstekjur landssjóðs um 360,000 kr.
— 1883 vóru þær orðnar ríflega
530,000 kr.; en 1903 e:u þær orðnar
1,040,426 kr., og þá er þó bráða-
Íiírgðatillagið úr ríkíssjóðí löngu
horflð úr sögunni.
'ÚtgjÖ]d vor og tekjur hafa þvi
vaxið gríðarlega á þessum sjálfstjóm-
arárum vorum, og er það sízt að
syrgja. Það ætti að vera, og það
er lika, áreiðanlegur vottur þess, að
vér höfum unnið oss margt til þjóð-
þrifa á þessum árum.
Gjöldin til landssjóðs eru vitaskuld
þreföld á þjóðinni nú við það sem
þau vóru, er vér fengum fjárráð vor
í vorar hendur.
Alt um það má örugt fullyrða, að
þjóðin finnur ekki meira, eða jafnvel
*minna, til iandssjóðs-gjalda sinna nú,
©n hún gerði fyrir 30 árum.
Þetta kernur auðvitað að nokkru
leyti af því, að gjöldin eru að miklu
leyti óbein — tollar. En að mjög
miklu leyti stafar það af því, að
efnahagur þjóðarinnar er betri.
Bæði auðæfl landsins og fram-
leiðsla hefir stórum aukist. Til
þess þarf ekki annað en Iíta á vöru-
jnagn landsins fyrrum og nú.
Má vera sumir segi, aðmennleggi
ekki meira fyrir nú en áður, háfi
engu meiri afgang nú en þá.
En menn eyða miklu meiru; menn
hafa nú fleiri lífsþarfir, fieiri nautnir;
lifa betra lifi. Þetta er nokkurs
virði. Það þýðir: betra fæði, betri
klæðnað, betri húsakynni. Einnig
meiri skemtanir. Alt þetta er gott.
Auk þess leggja margir talsvert í
jarðabætur og bætt áhöld. Þetta er
og að ieggja upp á sinn hátt. Það
er að auka eign í landinu.
Fólkinu er að fjölga, þrátt fyrir
alt of mikinn og óskynsamlegan út-
flutning fólks til Ameríku, sem vænt-
anlega fer þverrandi, að minsta kosti
eftir áratug hér frá liðinn.
Fjárhagur vor er merki um stór-
kostlegar framfarir.j- |
J^Og þó að vér stöndum öðrum þjóð-
um að baki enn, þá er það ekki af
því, að oss hafi ekki farið stórkost-
lega fram siðustu 30 ár, heldur af
hinu, að vér vórum þá svo úr von
og viti langt á effir öllum öðrum.
Að fólkinu fjölgar í landinu, þrátt
fyrir vestui fara-ginningarnar, er vottur
þess, að það er að verða betra að
lifa í landinu, og að augu manna
eru að smá-opnast, þótt hægt fari,
fyrir því, að hér eru mikiar ónotað-
ar auðsuppsprettur, og að atvinnu-
vegir þeir sem nú eru, geta gefið
betri arð við skynsamlegri meðferð.
En svo hefir og dregið úr ungbarna-
dauðanum við betri yfirsetukvenna
og lækna-skipun og aukna þekking
og betri aðbúð. Svo er og manns-
lífið, meðalaldurinn, að iengjast hér,
sem vafalaust stafar af betri ogauk-
inni læknaskipun.
Þó að vegum vorum sé enn svo
áfátt, að heíta má enn veglaust um
stóra kafla landsins, þá höfum vér
þó varið geysi-mildu fé til vegabóta,
og aukin reynsla hefir kent oss að
fara æ betur með það fé. Sk> mst
erurn vér, ef til vill, enn kon nir í
að læra það, að viðhalda veg-
unum — og Iæra það að viðhald-
ið verður dýrara, ef eigi er gert við
jafnótt, það sem. úr sér gengur.
Samgöngurnar á sjó umhverfis land-
íð stafa allar frá þessu tímabili. Þær
eru dýrar — en hver vill missa þær
eða minka?
Til eflingar atvinnuvega, einkum
landbúnaðarins, er árlega varið stór-
fé; og þótt eigi hafi ávalt tekist að
verja öllu jafn-vel, þá hefir þó það sem
í þessu efni hefir gert verið, yfirleitt
borið goðan árangur.
Sjávarútvegurinn hefir svo stórum
eflst, að sé metið eftir afurðunum, þá
er hann orðinn helzti atvinnuvegur
landsins.
En ekki á hann þingi og stjóm eins
mikið að þakka éins og landbúnað-
urinn. Hann hefir verið út undan
hjá landssjóði, og það ómaklega mjög'.
En að hann hefir samt tekið þéim
fiamförum, sem orðið er, meiri en
nokkur annar atvinnuvegur í landinu,
það sýnir Jjóslega, að hann hefir bezt
náttúruskilyrði hér enn, og ætti þing
og stjórn að gera meira til að styðja
hann. Því að hann, og hann einn,
getur aukist því nær takmarkalaust.
Seint þurkum vér sjóinn upp að fiski.
En hann á að styrkja einnig af
annari ástæðu. Hún er sú, að við
þá breýting sem orðin er á fram
leiðslu annara þjóða, þá 'hefir svo
versnað markaður vor fyrir ket, að
til vandræða horfir fyrir landbúnað
vorn.
En sjávarútvegurinn skapar þar
nýjan, arðsatnan og vissan markað í
landinu sjálfu fyrír afurðir landbúnað-
arins, einkum ketið.
Ef vér tvöfölduðum fólksfjöldann í
landinu á næstu 50 árum — og það
œttnm vér að geta gert — og þrír
fimtungar eða meira af því fólki lifði
af sjávárútveg, þá mundi hinn hlut
inn lifa blómalífi á landbúnaði, og
ekki fýsa til Ameríku.
Sitt af því sem menn reka fyrst
augun í á tekjuhlið landsreiknings-
ins, er aðflutningsgjaldið af áfeng-
um drykkjum, og leyfisbréfagjöld og
árgjöld af verzlun og veiting áfengra
drykkja:
Fyrri liðurinn — tollurinn — var í
fjáirlögunum áætlaður 100 000 kr., en
hefir orðið 142 436 kr. Siðari liður-
inn — leyfisgjöld og árgjöld — var
hins vegar áæflaður 30 000 kr., en
varð að eins 22 900 kr.
Þessar tðlur sýna tvent:
1) ; að áfengisnautn í Iandinu er aft-
ur að vaxa, þrátt fyrir það
2) : að löglegum áfengis-seljendum er
að fækka.
Að þetta sé svo, að áfengisnautnin
sé aftur að vaxa, er óefað. Nýju
lögin frá 1901, sem hækkuðu tollinn,
eru varla eina orsökin til þess, að
tolltekjur landssjóðs hafa hækkað.
Verzlunarskýrslurnar fyrir 1903 munu
sýtia það.
En verzlunarskýrslurnar eru, því
miður, ekki orðnar áreiðanlegar um
það efni. Auðvitað eru þær áreið-
anlegar um þau drykkjarföng, er lög-
legir áfengissalar flytja inn. En síð-
ustu árin eru stórfengleg tóllsvik far-
in að eiga sér stað.
Ekki sem afleiðing toll-Jaganna;
heldur eru þau afleiðing nýju lag
anna um veiting og sölu áfengra
drykkja.
Af þeim hefir leitt, að fjöldi kaup-
manna hætti við áfengisverzlun, og
við misjafnlega viturlega tilhlutun
bindindismanna lögðu svo margir nið-
ur áfengisvezlun, að nú eru nær
heilir landsfjórðungar, þar sem engin
lögleg áfengissala á sér stað.
Þetta hefir leitt til tvenns:
1. áfengissalan hefir lent á fárra
manna hendur, einkum í Reykjavfk. —
2. á þeim stöðuin, þar semlögleg
áfengisverzlun er horfln, hefir vaxið
upp talsverð ólögleg áfengisverzlun,
og það áfengi er flutt ótollað inn í
landið.
Það sem greitt hefir brautina fyrir
þessum tollsvikum, eru eimskipirtfrá
útlöndum, er hingað fara stöðugt til
lands og með ströndum fram, án
nokkurrar minstu tilraunar til eftir-
lits af tollgæzlunnar hálfu.
Tiltölulega minna- mun kveða að>
þessu af hálfu póstskipanna, utan
hvað ólöglegar vínveitingar eða vín-
sala til neyzlu á sér þar stað. Mest
mun að því kveða með eimskipum
til Austurlandsins, einkum með „Agli"
og „Mjölnk'.
Svo er oss frá skýrt úr skilvísrr
átt, að brytarnir á flestum eða óllum
slíkum eimskipum selji áfengi hver-
jum sem hafa vill, eigi að eins tih
neyzlu á staðnúm, heldur og á flösk-
um og kútum til flutnings í land..
Auk þess kvað stýrimaður á öðru af
nefndum skipum reka reglulega á-
fengisverzlun í ankera og tunnu tali,
og hafa fasta viðskiftamenn (eða
umboðsmenn?) um Múlasýslurnar og
Norður Þingeyjarsýslu, er kaupa í
stórkaupum af honum og selja svo-
út í laumi, í smásölu.
Sé þetta rétt, sem vér höfum enga
ástæðu til að efa, þá er auðsætt, að
miklu meira áfengis er neytt hér á
landi, heldur en þess, er tollur er af
greiddur og fram kemur í skýrslum.
Við þetta bætist svo sívaxandi
vínsala til neyzlu á staðnum á
póstskipunum.
Árin 1896 til 1900 var áfengis-
nautn í stöðugri rénun hér á landi.
1901 stíga tolltekjurnar að míklum'
mun ; en það bendir þó ekki á aukna
áfengissölu það ár, því að stórmikið-
er inn flutt rétt fyrir áramótin, til
að komast undan þvi hækkaða toll-
gjaldi, er þá komst á. Svo falla
tolltekjurnar næsta ár, meðan salan.
er að jafna sig. En 1903 stíga þær
aftur alveg stórkostlega. Þá eru
tollálögur óbreyttar, svo aukni inn-
fiutningurinn getur að eins stafað af
aukinni sölu.
Vínfangatollurinn er:
1896: 148 662 kr.
1897: 143 664 -
1898: 121 438 -
1899: 119 958 —
1900: 101 536 —
1901: 134 050 -
1902: 110 818 —
1903. 142 436 -
Þessar tölur tala. Og má vera’
að síðar verði tilefni til að hugleiða
mál þeirra betur.
Síðasti tekjuliður landsreiknings-
ins er aðflutningsgjald af tegrasi,
súkkulaðe og brjóstsykri, sem að
frá dregnum innheimtulaunum hefir
numið heilum 7920 kr.