Reykjavík - 04.02.1905, Blaðsíða 1
Útgefandi: hldtafélagib „Rf.tkjavík"
Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson.
A fgreiðslumaður:
Gubm. Gamalíelsson.
IRe^kjaxúk.
Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar-
ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 6P aura.—
2 sh. — 60 cts). Afgreiðsla:
Hafnakstræti 16:
Útbreiddasta blað landsins. — Bezta f réttablaðið, - Upplag 3100.
VI. árgangur.
Laugardaginn 4. Febrúar. 1905.
7. tölublað,
ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI.
fnar OS eldavélar ^áta a^'5ezt °& ó d ý r a s t sé hjá steinhöggvara Júl.
& Schau ; eða getur nokkur mótmælt því?
! Steinolíumótorinn 1
„DAN
M
m
m
m
m
er bezti mótorinn, sem enn þá hefir komið til landsins.
DAN MÓT0RINN fékk hærri verðlaun á síðustu sýningu en
nokkur annar mótor.
DAN MÓT0RAR, sem hingað hafa komið til landsins, hafa
allir undantekningarlaust gefist ógætlega vel.
Undirskrifaður einkaútsölumaður Dan mótora á suður-
landi gefur allar nauðsynlegar upplýsingar viðv. verði og s.
frv., og útvegar einnig vandaða báta smáa og stóra með
mótor í settum.
Reynslan hefir sýnt að bátur, sem eg hefi útvegað, eikar-
bygður, með 6 hesta mótor, hefir hingað kominn verið að
stórum mun ódýrari en hér smíðaður bátur úr lakaia efni.
Bátur þessi er eikarbygður með litlu bálfdekki að framan;
ber ca. 80 til 100 tunna þunga og kostaði hingað upp kom-
inn ca. kr. 3300, með mótor og öllu tilheyrandi; það hafa
verið á honum 3 menn, og liefir hann verið notaður við
síidveiði, uppskipun, til flutninga og fiskiveiða og hefir nú
þegar eftir ca. 4 mán. notkun borgað liðlega helminginn
af verði sínu.
Allir, sem mótor-afl þurfa að brúka, hvort heldur er í
báta (smá og stóra), hafskip eður til landvinnu, ættu að snúa
sér til mín, áður en þeir festa kaup annarstaðar, því það
mun áreiðanlega borga sig.
Stokkseyri 31. des. 1904.
ólafur irnason.
Ilvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
magasín.
Næsta blað árd. á Laugardag-
inn kemur.
1*4 fcáia
8 Viking-pappinn
þekkja orðið flestir á íslandi hvað er. Þeir sem enn eru ekki
búnir að reyna alla hans góðu kosti, þyrftu sein fyrst að gera
það, og sannfærast um, að það óefað er sá lang'bezti og ódýr-
asti utanliússpappi, sem enn þá hefir þekst.
Yíking inniheldur í sér alla þá kosti, sem útheimtast til
þess, þar eð hann er tilbúinn úr rerulega góðu efni og sór-
lega vel „asfaiteraður“, sem gerir það að verkum, að hann
verður bæði seigur mjög og haldgóður, enda hefir hann fengið
verðlaun vegna gæða sinna.
Yíking mælir með sér; sá sem einu sinni hetír reynt hann,
vill ekki sjá aðra pappategund utan á hús sín.
Yíking mun útrýma öllum öðrum utanhúspappategund-
um; in sívaxandi sala er fullnæg sönnun fyrir því, t. d. árið
1 9 0 3 seldust 2,000 rúllur og árið 19 0 4 8,800 rúllur.
En þar sem mér hefir tekist að láta framleiða þennan
fræga og góða pappa, er það mikil freisting fyrir aðra keppi-
nauta að láta stæla hann með laksiri cftírlíkingum, sem
kaupendur þurfa að vara sig á.
V í KIN G er að eins búinn til fyrir verzlunina
GODTHAAB og VÍKING er að eins ekta, ef hver rúlla ber
verzlunarnafnið GODTHAAB, REYKJAVÍK.
Reykjavík 9. Des. 1904.
Virðingarfylst.
Tlior Jensen.
a-
Áppelsinur.
Með „Vestu“ fékk eg mikið af
góðum Mcssína-APPELSÍNUM,
og með því að eg hefi keypt þær í
Messína, án nokkurs milliliðs, get eg
selt þær sérlega ódýrt. [—7
clas Sjimsen.
Framfar afélag ið.
l’undur í Bárubúð næsta Sunnudag kl.
6 síðd. Umræðuefni: Bæjarmál-
efni.
Afgreiðsla, licykjavíkur4
er í Hafnarstræti 16 (rétt hjá póst-
húsinu) hjá
Guðm. Gamalíelssyni.
Ágætar danskar
5
nýkomnar til [—8-
c7cs Sjimsen.
Bræðurnir O. og S. Eggerz,
candidati juris, flytja mál, semja sam-
ninga og annast yfir höfuð að tala
öll málaflutningsmanns störf. Heima
12 — 2 og 6-7 síðdegis. —
Suðurgötu 8. ftf.
FLEIRI HUS
til sölu, með góðum kjörum.
Semja ber við
GrUÖin. Einarsson, steinsmið.