Reykjavík - 04.02.1905, Síða 2
26
KR. KRISTJÁNSSON,
SkólaTörðustíg 4,
smíðar manna bezt húsaxgn og gerir 'við.
Bókmentir.
Alveg nýtt!
Ðie Nordische Atlantis (Isíana und
Faeröer). Kulturbilder und Land-
schaften Yon Jaques Jáger. Mit48
lllustrationen. Wien und Leipzig
1904.
Bókin er, þegar öllu er á botninn hvolft,
eín með þeim vitlausustu, sem ritaðar
hafa verið um ísland; varla sú blaðsíða,
sem ekki er eitthvað rangsnúið eðaslcaktá;
staíar sumt af því, að maður úr Suður-
löndum álfu vorrar á bágt með að skilja
land vort og þjóð, og er þeim það flestum
meðskapað; sumt stafar af ónógri ment-
un höf.; hann talar svo oft um það, sem
hann auðsjáanlega ber ekkert skynbragð
á; og því miður: sumt virðist stafa af ill-
girni.
Ég sleppi nú öðru eins og því, að
„Eimreiðin“ sé hið bókmentalega band,
er knýti Khöfn við ísiand (s. 8.) og að
hann, sem náttúrl. er, i sömu andránni
dáist mjög að ídu Pfeiffer, sællar minn-
ingar (s. 8.). Ég sleppi lika gorti eins og
því, að ferðamaður, sem lýsa ætlar landi,
þurfi ekki dagbókar, því að minnið sé
bezta dagbókin.
Hitt er óneitanlega fróðlegra í sögu ís-
lands, að VestmannejTjar hafi á landnáms-
öld verið leikvöllur fyrir allstórar orrust-
ur milli „hinna tveggja flokka landnáms-
mannanna“ (bls. 83.), nema ef á að skilja
það svo, að Dufþakur þræll liafi verið fyrsti
fyrirrennari Lincolns á Norðurlöndum.
Að tala um framtíð Island, segir hann
sé/sama sem að gera sér vonir um, fram-
tíð háaldraðs manns; það er nú bygt á
því, að íslendingar séu ekki enn farnir að
nota gufuafl eða rafmagn (bls, 38).
Þá er ég nú hræddur um að það só
eigí alveg sannað, að í Sahara hafi „þang-
að til fvrir nokkrum þúsundum ára víða
verið bygð. og þar fjöldi vatnsfalla11 (bls.
41): nó alþingishúsið sé einloftað (bls.
75) og húfubúuingurinn sé eftir Sigurð
málara, en skaut ekki nefnt (bls. 48—49).
— það er nú smávægis.
Kvenfólkíð leikur á ,,guitar“ og syngur
og hallar sér að pontunni „auðvitað ekki
hver einasta og ekki alstaðar“ - ; reykir
mjög mikið (bls, 50).
Ný hjúskaparlög veita nú konunum
meiri rétt en áður. Þá mátti rjúfa
hvert hjónaband eftir þrjú ár, og, ef svo
stóð á, fyrri. Uppi í sveit þurfti áður
hvorki prest né kirkju, því að væri
leyfisbréf keypt, lýsti sýslumaður hjóna-
efnin réttmæt hjón á bæ brúðarinnar
(l)ls. 54).
Einhver „dama“ hefir gefið Alþingishús-
garðinn (bls. 55).
Líkfylgd sá hann og á kistunni fjölda
lcranza. Ilann skildi ekki vel í öllu þessu
blómskrauti svo norðarlega, en svo fékk
hann að vita, að til væri „Drífhús", þar
sem blómin væru ræktuð (bls. 55).
Svenson Hallgrímsson heitir byskupinn
á íslandi (bls. 55).
Landsbankinn lánar ekki stjórnarand-
stæðingum, en nú eru þeir líka búnir að
fá sér mammonskastala (bls. 58).
*Fæðan í hegningarhúsinu er smér, brauð
og vatn (bls. 58).
Ekki sýndist honum holdsveiklingar í
Noregi né á Sýrlandi jafnbágbornir og á
Lauganesspítala, og hann hefir vit á því,
maðurinn sá, því að hann veit það, að
holdsveikin muni að vísu deyja út með
síðasta manninum, er á jörðinni lifir (bls.
68).
Annars segir hann, að Kínverji einn á
Japan hafi fundið ráð við holdsveiki; þó
setur hann spurníngarmerki við þau 100
þús. gyllini, sem einhver læknasamkoma á
að hafa veitt þessari uppfundningu (bls.
59).
Það kemur oft fyrir að líkin era bara
vafin í líndúk og svo jörðuð; tré fæst
ekki í líkkistu (bls. 68).
E-
E-
>
2
O
W
>
w
<
Caecpcam (kei-krím) nefnist ný tegund af feiti, sem sér-
staklega er ætluð í alls konar kökur í stað-
inn fyrir smjör eða svínafeiti.
Caecrcam má nota eingöngu í kökur, og er þá
smjör, þar sem 12 kvint
16 kvintum af bezta smjöri.
drýgra
jafngilda
en
miklu
af því
Clacícream má líka blanda
með 8 af smjöri, og er
miklu
Caccrcam
betra en að blanda smjörið með svínafeiti.
er nýlega farið að
hefir nú þegar áunnið
um meðal bakaranna,
um gæði þess hafa
er framleiðir það.
nota alment á Bretlandi, en
sér svo mikið lof, eink-
að fjöldi af vottorðum
borist verksmiðju þeirri,
Caecream
ættu allir bakarar að reyna, og sömuleiðis all-
húsmæður, sem baka kökur sínar heima.
ar
>
<
tH
Q
Z
>
H
Þingeyri verður auðvitað að Pingóyrí
(bls. 127).
Á Flateyri við Öuundarfjörð fann hann
hraunsteina; hvaðan þeir séu komnir ? —
Maðurinn getur ekki ólíklega til: þeir
hafi kastast þangað úr Snæfellsjökli! (bls.
128).
Kostuleg mynd af skötu(?), sem hann
nefuir „svtulandi heimspeking í íslands-
hafi.“
Þrjár ísl. stúlkur, sem hafi verið í fylgd
með Mr. Ward, segir hann að hafi haldið
ig mest á þilfarinu; tvær þeirra vóru
svartar um nasaholurnar; skipsjómfrúin
sagðí honum að þær tækju í nefið; skyldi
)að ekki hafa getað verið sót úr reyrk-
háfnum ?
Caccrcam er tiltölulega mjög ódýrt og fæst að cins í
m
JjU
n
iíí
i,
Hár- og skeggskurðarstofan, Hafnarstræti 16, Reykjavík.
>
cc
CD
£B
co
t-
cö
£=
cd
cö
M—
o
•4—»
co
s~
ctf
>o
co
CJ5
05
O
JXL
O>
05
O
Hár- og skegj
skuröarstofa min
(Smiths hús).
Qcrib svo vcl og Romié.
Með virðingu.
Cxudm. 11. Sigurðsson.
Hárskeri.
o
co
co
CD
co
co
tf>
o«
“5
3
3
&
s
tf>
HK
"5
CD
3J
<
■>l!AHf>|X8a ‘9| uæJisjeujBH ‘uejO}SJE0jn>|sBB0>js Bo -jbh
Lævirkja heyrði hann syngja á íslandi
(bls. 72).
Þrælameðferð.á hestum, telur fylgdar-
manninn voða-hesta-níðing (bls. 78, 92).
Stúlkurnar upp í sveit verða feimnar
og roðna þegar á þær er horít, en efþær
hafa verið í Rvík, þá má svo sem tala um
„feirnní sem er mist“.
Tvær blaðsiður um óhreinlæti í Krýsu-
vík; þar kemur hann að latínuversi; í
þvi eru tvær vitleysur og versið rangfeðr-
að. Þá kemst hann út í náttúrufræðisl.
athuganir, en þær eru allar vitlausar, eins
og rétt að segia alt sem hann skrifar í
ekki
lapið úr öðrum
verið leikinn á íslandi
al
þá átt, ef það ai
(bls- 105-106).
Per öynt hefir
(hls. 111).
81/7 1903 segir hann að hafi verið
þingisveizla og hafi einn rótturinn veri
súrsaður hvalur (bls. 112—115).
Stykkishólmur er eyja (bls. 121).
Einhver danskur kaupmaður kvartar
undan verzluninni, og ekki er til neins að
stefna mönnum fyrir skuldir, þvi að sýsln
maðurinn þarf atkvæði þeirra til alþingis
og af honum er því engrar hjálpar að
vænta (bls. 128).
Svo áréttar þessi höf. góðsemina við ís-
land með því að halda fyrirlestra suður í
Wien, og má nærri geta, hvernig að hon-
um hafi þá hrokkið orð af munni í ís-
lands garð; þegar þessari lýgi hans er
andmælt þar, svarar höf. með rogaskömm-
um og svívirðingum til þeirra er leyfðn
sér að andmæla, nl. hr. stjórnarráðs Po-
estions og Jadens-hjónanna. Nú veit hvei-
Islendingur, að Poestion or allra núlífandi
útlendinga kunnugastur Islandi og ísl. bók-
mentum, en af því að hann er ekki auð-
ugur maður, hetír hann aldrei getað ferð-
ast hingað til lands; um þetta bregður nú
Táger honum meðal annars og telur þar
óinæt öll orð hans. Ætti þessi ritdeila
enn að vera oss hvöt til þess að styrkja.
Poestion til þeirrar farar.
B. M.
w* ýlendn<sýning;in
Á fundi „fólags Sslenzkra stúdenta í
Khöfn“ þ. 7. Des.mán. 1904, var svohljóð-
andi ályktun samþykt í einu hljóbi:
„Fundurinn skorar á Islendinga að af-
stýra hluttöku íslands í „Nýlendusýningd11
þeirri, sem halda á í Kaupmannahöfn á
sumri komandi, þar eð oss sakir stöðu
vorrar í ríkinu, monningar vorrar og þjóð-
ernis er ósamboðið að taka þátt í henni.
Enn fremur lýsir fundurinn óánægju sinni
yfir því, að nokkrir íslendingar hafa orðið
til þess að heita liðsinni sínu til sýningar-
innar, og er það því ótilhlýðilegra, sem
það oru einmit.t þeir menn, sem skyldir
eru stöðu sinnar vegna og eiga beztan
kost á að halda uppi sæmd og sjálfræði
íslands.“
— Þessari ályktun hefir almennur fund-
ur meðal íslendinga i Khöfn þ. 14. s. m.
tjáð sig algnrlega samþykkan (með 95
atkv. móti 3).
Hafnar-sýningin „íslenzka,“
Yér höfum þcgar áður minst á sýning
þessa í 59. tbl. „Rvíkur“ f. á.
Án þess að bieyta í ncinu þeirri afstöðu,
er vér þá tókum til inálsins, skulum vér,
eftir ósk dansks manns i sýningarnefnd-
imii, get.a þess, að smnt af því er þá vai~
fiillyrt hór og meðal Hafnar-stúdenta mn
sýninguna, hefir verið ranghermt.
Þanuig var mikið gert úr því, að sýna
ætt.i islenzkan torfbæ og íslenzka fjöl-
skyldu i honum. En þetta var sönnu
fjarri; tilhæfan sú ein, að Dr. Valt.ýr
Gruðmundsson hafði komið fram með þá
tillögu í forstöðunefndinni, að gera þetta;
en þar mótmælti frú Emma Gad þessu
af þeirri ástæðu, að þetta mundi særa til-
finning íslendinga, cn slíkt væri alve.g
gagnstætt tilgangi nefndarinnar. Með
þessum ummælum hennar var tillaga
doktorsins dauðrotuð.
Annað atriði, sem hér var fullyrt, var,
að sýninguna ætti að halda á þeim stað í
Tivolí, þar sem sýnt hefir verið áður
ýmis loddaraskapur og villiþjóðir (t. d.
Sínverja-bústaður, fyrir 2 árum, og endra
nær fleira því um likt), og því væri sýn-
ing þessi sett á bekk með slíkum sýn-
ingum,
En alt þetta er rangt. Það er einmitt
í Tívólí — en auðvitað á öðrurn stað —
að allar helztu sýningar Dana hafa hald-