Reykjavík - 04.02.1905, Side 4
28
- HAFNARSTRÆT1-17-18 19 20 21 KOLASUND l-2 •
•REYKJAVIK*
Matardeilclin.
Ljósmyndir,
smáar og stóra,r, eru teknar á hverjum degi í hinni góðkunnu ljósmynda-
stofu minni. *
Efni og vinna betri og vandaðri en hjá öðrum hérlendis.
Viðvíkjandi pöntunum og afgreiðslu allri snúi menn sér til hr. Ólafs
Oddssonar ljósmyndara, sem ávalt er að hitta á ljósmyndastofunni og gegnir
þar ölium störfum jafnt mér.
Þar íæst nú
í kjötbúðinni:
Nýtt nautakjöt, steikarkjöt 38 au. pd.,
súpukjöt 33 au. pd., dilkakjöt 26 au.
og 27 au. pd.
Spaðkjöt, saltað 26 au. pd., læri
söltuð 27 au. pd.
Kæfa 35 aura pd., rullupylsur,
feitar 40, svið 40, lundabaggar 30,
lifrarpylsa 20, blóðmör 15, spegi-
pylsa 80, 1,00, serveiatpylsa 60,
Hamborgarpylsa 45, sylta 35 au. pd.
Hangikjötslæri 40 au. pd., síður
38, r-eykt svínslæri 65, síðuflesk 75,
klúb-skinke 1,00, saltað flesk 70,
reyktur lax 80 au. pd.
Alftir 4,00, stokkandir 60 au.,
rjúpur 25 au., kjúklingar 80 au. st.
Niðursoðið kjöt, islenzkt, margarteg.:
Kæfa í 2 pd. dósum 1,25, steik 6
pd. 3,00, steik 5 pd. 2,50, steik 1
pd. 0,80, enskt karbonade 2 pd. 1,25,
kjötbollur í sellerísósu 2 pd. 1,25,
koteletter 1 pd. 0,80, súpa meðkjöt-
bollum og grænmeti 2x/2 pd. 1,00,
2 pd. 0,80.
Eftir næstu heigi verður á boð-
stólum ýmislegt, fleira sælgæti, sem
nú er í undirbúningi.
í flskbúðinni
er að eins til sem stendur: saltfisknr
nr. 1 0,22 pd., spegisíld 0,10 stk.—
Nýjan fisk mun búðin gera sér far
um að hafa til svo fljótt og oft, sem
kostur er á.
í ínjólkurtleildínni:
Nýmjólk 18 au. pt., undanrenning
10 au. pt., rjómi 12 au. pel., skyr
30 au. pt., mysa 5 au. pt.
ísl. smjör 70 au. pd., Monsteds
margarine í 1 pd. og 10 pd. st.,
<lönsk vis-t, 45 au. pd., tóig 35
au. pd., svínafeiti 50 au. pd.
Deildin kaupir allar íslenzkar mat-
vörur með hæsta verði, fyrir pen-
inga út í hönd, eða móti lágum um-
boðslaunum.
Reykjavík þ. 1. febr. 1905.
H. TH. A. TH0MSEN.
Afgreiðsla fijót og
sérlega áreiðanleg.
Virðingarfyist.
Árni Thorsteinson.
[ah. — 6.
0C
CD
XL.
—I
UJ
>
CC
U1
i—
O
u-
'O
“3
co
8JÓFÖT
Nú er eg búinn að fá mjög miklar birgðir af sjófötum,
og vona eg að þeir, sem þurfa að fá sér sjóföt, líti á þau hjá
mér, áður en þeir kaupa annarsstaðar.
i* a ð e r s a m a g ó ð a t e g u n d a f
sjófötum
eins og eg hefi haft undanfarin ár og fólki líkar mjög
vel, og hafa þau þess vegna áunnið sér
almemiingslof,
og eru þar að auki, eins og sjómönnum er orðið kunnugt,
mjög ódýr.
Virðingarfylst.
JES ZIMSEN,
>
30
cn>
30
>
>
30
>
G7>
O-
o
30
m
-<
■Z.
cn
i—
>
rh
i—
30
oo
m
M
cn
O
m
o
Skrifborð, mahogníspónlagt og pól-
erað, hefir til sölu með bezta verði Guð-
jón Helgason. Laugavep 32 b.
NTJ ' eins og að undanförnu bronzar
Ásta Arnadóttir, Laufásvegi 43.
í Miðbænum, Vesturbænum og í
Þingholtunum sunnan til vantar nú
þegar útsölumenn að hreinsaðri
<steriliseraðri) Iiýmjólk á loftþéttum
pottflöskum, sem reynsla er fengin
fyrir að geymist alveg óskemd í
40 daga — en gæti líklega geymst í
40 ár. Það er sú heilnæmasta mjólk,
sem hægt er að fá, fyrir börn sér-
staklega. Flaskan kostar 20 aura
innih. Sölul. 10°/0 til útsölum.
Lundi í Rvík.
S. lí. Jónsson.
Þrifin og áreiðanleg stúlka getur i'eugið
vist á Reykjavíkur-Apotheki 14. Maí n. k.
Sigfús Sveinbjörnsson
fasteignasali í Iteykjavík,
hefir nú sem fyr langmestar birgðir og stærst úrval af FAST-
EIGNUM o: byggingarlóðum, húseignum (einkum í Reykja-
vík) og jarðeignum í öllum fjórðungum iandsins (einkum
Suður- og Vesturlandi).
Enginn lysthafi að fasteign skyldi svo áfjáður
að staðfesta slík stórkaup, sem jafnvel fjárhagur hans getur
oltið á, að ieita ekki áður sem bezt fyrir sér um slík kaup.
í Gömlu búðina í
zJ’fÍomsans zJYLagasíni
kom mikið úrva’. af skautum á 0,75
—10,00, skíðum á 2,00—15,00. Emai-
leraðir pottar af öllum stærðum, Bað-
ker, vasahnífar á 0,20—L5,00. Allar
mögulegar tegundir af isenkrami,
sem of langt yrði upp að telja. Postu-
línskönnur, bollar, kökudiskar, desert-
diskar, sykurstell og margt fteira úr
postúííni. Vaskastell á 2,25—11,50,
Matarsteil á 10,00—60,00, Olíumaskín-
ur tví-og þrikveikjaðar á 2,50—7,50,
Tommustokkarnir eftirspurðu á 0,75
og mjög margt fleira.
Til þeirra sem xtla að
fá sór 1 föt!
Undirritaður heflr ótal sýnishorn af
ágaúuni fafaííiuiai frá stórri
verksmiðju í Newcastle.
Áreiðanloga 55°/o údýrara
ou aini<arNfaðar.
Qarl fZjarnason,
Aðalstræti 6.
Karlmaður og kvenmaður
geta fengið áxsijívinnu við þægileg
störf, í grend við Reykjavík, upp á
gott kaup auk fæðis. Meðmæli eru
nauðsynleg. Ritstj. ávísar.
Til sölu
nýr handvagn og nýtt skrifpúlt pó-
lerað, hjá trésmið
Steindóri Jónssyni.
Klapparstíg 4.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappírinn frá Jóni Ólafssyui.