Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 11.02.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 11.02.1905, Blaðsíða 4
32 Sjómenn! £itið á Sjöfatnaðinn i íiverpool. ritstióri var þá ritstjóri fyrir, og skrifstofustjórinn (A. Fr.) var eigi að eins hluthafi í blaðinu, heldur var hann í stjórnarnefnd hlutafélagsins. Þá hafði hr, Einar Hjörleifsson ekkert að athuga við þetta, þurfti enga refsiræðu að halda um það efni. En nú — Ja, nú er öldin önnur. Tvennir gerast tímarnir! „Tímarnír breytast og mennirnir með. “ Fyrirspurn til Stjórnarráðs íslands. Ið háa Stjórnarráð íslands er beðið svara og gefa upplýsingar við- víkjandi eftirfarandi spurningum, í þessu blaði: 1. Hefst Lagaskólinn að hausti komandi (eða má ekki telja það víst, að þingið í sumar veiti fó til hans)? 2. Og ef það er tilætlunin, hve nær geta menn þá átt von á, að reglugerð hans verði birt, svo sem einkum, hvernig tilhögun verður með nemendur, hvaða kcsti þeir fá setta og hverjar lögfræðisbækur (danskar) verða notaðar í byrjuninni? Allra-virðíngarfylst. Studiosi juris í Khöfn. AFGREIÐSLUSTOFA „Reykjavíkur“ er i'ramvegis í iíókaverziun Jons Oiaisson- ar, Kyrkjustræti. — Opin kl 10—3 og 4—7. Afgreiðsluna annast Sigríður Ólafsson. Hún tekur við pöntunum á bl., kvörtun- um um vanskil, auglýsingum o. s. frv. Ritstjórinn og prentsmiðjan taka líka við augl. í „R.vík“. £5.—r>'. tbl. þ. á. af „Reykjavík“ keypt og vel borgað á afgr.stofu blaðsins. (Amtmanmslíg 5) er nú opnuð, og fæst þar meðal annrrs: Súkkulaði (ágætt). Margar nýjar og góðar sortir af Brjóstsykri. — Einnig fást margskonar Ilmvötn, Sápur (mikið úr að velja). Margskonar Burstar bæði góðir og ódýrir o. m. fl. Lágt, verð — lítill hagnaður — hönd aeiur hendi — lipur og þægileg afgreiðsla, Gerið svo vel og litið inn. Virðingarfylst Omnþórum HalUórsdóUir. Á AMTMANNSSTlG 5 fást, Vasahnifar snotrir og ódýrir, einnig leðuráburður, 20 aura dósin, og fægipúlver, 8 aura dósin o. fl. þess konar. Gunnþórunn Halldórsdóttir. í lilutaféíaginu 99"V ölundur44, verður haldinn í „Bárubúð" næst- komandi Miðkudag, þann 15. þ. m. kl. 4 síðd. Reykjavík, 10. Febrúar 1905. Stjórnin. Á AMTMANNSSTÍG 5 fást góðir Vindlar og Cigarettur. Reynið, og þá munuð þér sannfærast, um gæðin. Gunnþórunn Halldórsdóttir. Taugaveiklun og magakvef. Stöðugt naut óg læknishjálpar, en ekki batnaði mór fyrii það; svo fór ég að nota elixírið og þá' batnaði mér. Sandvík. Mars 1903, Eiríkur Runólfsson. Meltingarskortur, svefnleysi og andþrengsli. Nýja seyðið er óg nú að taka inn í vatni, þrjár teskeiðar þrisvar á dag, og við það hefir mér stórum batnað, og því mæli óg sem bezt með þessu afbragðs elixíri við náunga mína, þvi það er sá bezti og ódýrasti bitter sem til er. Kaup- mannahöfn, Fa heildsali L. Friis Eftf., Engel. lileiksótt. Elixírið hefir allækn- að mig ai bleiksótt. Meerlöse, Sept- ember 1903. Marie Christensen. Stöftugt magakvef. Þrátt fyrir sífelda læknishjájp og strangt mat- aræði uxu þjáningarnar; svo fór ég að nota elixírið og finn mig nú al- bata og get nú ótið allan mat. K.- höfn, Apríl 1903, Agent J. M. Jensen. Kína-lífs-elixír er því að eins ósvikið að á miðanum standi vörumerkið: Sínverji með staup í hendi og nafn framleiðandans, 'WaJdemar Petersen, Frederikshavn — Kobenhavn, ásamt innsiglinu —^ í grænu lakki á flösku- stútnum. Hafið ávalt glas við hend- ina bæði heima og á ferðalagi. Fæst hvervetna fytir tvær krónur glasið. Á AMTMANNSSTÍG 5 fást falleg Mynda-Album og „Poesi“-album. Skrautbréfa-efni margs konar, 10 aura bréfsefni (10 umslög og bréfsefni o. s. irv.) ýmiskonar myndir. Glansmyndir fyrir börn, Blýantar, Pennastangir, Pennar o. s. frv! Gunnþórunn Halldórsdóttir. Tuö herbergi til leigu frá 14. maí yið Grettisgötu með forstofu aðgangi fyr- ir einlileypa pilta, og ennfremur vcrkstæði fyrir snikkara. Semja má við Árna Jósefs- son, snikkara, Laugavegi 65. jíotið txkijxrið meðan það býðst. Undirritaður hefir mörg hús til sölu á góðum stöðum hér í bænum 1—2 --3 ára gömul, með ótrúlega góðum borgunarskilmálum. Sömuleiðis tek óg hús til bygginga og ef óskað er geri eg húsin að öllu leyti fyrir ákveðið verð. Meginregla: vandað og ódýrt. Reykjavík, 31/io ’04. Guðmundur Gíslason, trésmiður, Spnalastíg 5. [ah. — 9- U ppboðsaug'lýsing1. Föstudaginn 17. þ. m. kl. 11 f. h. verður opinbert uppboð haldið í Yeltusundi 3 og þar seld álnavara, nærfatnaður o. fl. tilheyr. Kristinu Jónsdóttur. Söluskiimálar verða birtir á undan uppboðinu á uppboðsstaðnum. Skrifstofu bæjarfógeta í Rvík, 3. Febr. 1905. Halldór Haníetsson. Regnhlijar klæððar og íjanzkar þveguir. Menn snúi sér tii JSouise Simsan. Grjótvinna (samningavinna) í boði. Menn snúi sér hið fyrsta til trésmiðs Xristins Jinssonar, Laugavegi 75. í ÞINGHOLTSSTR. 26 fæst til leigu 14. Maíheil íbúð, en á Laufásv. 6., Lauga- veg 27 og Skólv.st. 33 sérstök herborgi hjá Lárusi Benediktssyni, Lækjargötu 12. ÍVERUHTJS sitt og hlunnindajörðina Deildará í Barðastr.s. býður til kaups Lárus Benediktsson, Lækjargötu 12. Matardeildin f THOMSENS MAGASINI lieflr meðal annars á boðstólum nú Nýskotna fugla, endur á 0,55 og 0,6( og rjúpur á 0,20 og 0,25. Nýt kjöt-Fars á 0,45 og Medisterpylsu : 0,50, nýja kraftsyltu á 0,35 og svína syltu á 0,50, nýjan blóðbúðing : 0,25, Fricadellur á 0,05, Leverposte á 0,35. Altaf nýtt nautakjöt a beztu tegund og ágætt smjör á 0,7( —0,90 aura pundið (Hvítárvallasmjör) í gær var slátrað svíni og fæsi því ágætt flesk i dag. Kálfar eru keyptir eftir samkomu lagi. cTjöWreyttasfa vLearuzlav! og í tölu inna ódýrustu verzl- ana í Reykjavík, er verzlun Björns l*6rðarsonar. Verzlun Eyjólfs Ófcigssonar selur ísl. Smjör, þurkaðanr saltfisk og saudskinn. Caecream er nú uppselt, en kemur aptui með næstu ferðum í Nýtt Bakarí á Hverfisgötu 34. Ég undirritaður, sem hefi læri bakaraiðn utanlands, tek að mér ac baka fyrir þá sem æskja þess. Erauðíð vcrður vaudað eftii megni. Það verður selt í bakaríinu meðar búðin er í smíðum; líka baka óf fyrir þflskip. 3- jKagnðsson bakari. Par sem úísýnié er fallegast og loftið heilnæmast, fæst ti leigu frá 14. maí húsnæði fyrir fjölskyldi og einhleypa. Komið í tíma. Leigan ó dýr. Afgreiðslum. ávísar. Þuriður Kristjánsdóttip, Lauga vegi 31, tekur að sér allskonar prjón. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hálstau er strauað á Klapparstíg 10 Til leigu frá 14. maí 2 rúmgóð her- bergi fyrir einhleypa á góðum stað. Meni semji við verzlunarmann ívar Helgason Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá, Jóni Olafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.