Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 25.02.1905, Blaðsíða 3

Reykjavík - 25.02.1905, Blaðsíða 3
39 sem fljótast aftur og eins mun verða hér á landi, ef nokkur glæpist á þeim. Eg skal ekki slíta merginn úr töflunni hans Bjarna, en láta mér nægja að geta þess, að til þess að ná samræmi, verður annaðhvort að draga frá „fartinni“ hans Bjarníi og bæta við oliueyðsluna, eða þá t. d. bæta við ferðhraðann hjá „Dan“ og draga frá olíueyðslunni, — en líkl. væri það fyrra þó réttara; eða hvað skyldu þeir segja þar um, sem hafa óhlutdræga reynslu fyrir sér? Hvað bátana snertir, sem hr. Bjarni auglýsir, þá dettur víst engum í hug sem séð hefir hvoratveggju, að líkja þeim, hvað vandvirkni, lag og efni snertir, saman við báta þá sem búnir vóru til í Höfn síðastl. vor og sendir vóru hér ti! íslands undir „Dan“-mótorum — enda er nú í vetur héðan I'rá íslandi búið að panta 6 báta frá sama manni, og mikið fleiri pantanir væntanlegar. Af þvi eftirsóknin að bátum þeim, sem ég hefi útvegað, er svo mikil, þá er nú í ráði innan skamms að setja „Baadbyggeri“ á fót á nokkrum stöðum hér á landi, svo menn eigi kost á að fá almennilega og ódýra báta undir mótora. — Einnig er nú búið að útvega nokkra h æ f a menn. sem eftir að hafa sett sig nákvæmlega inn í alla meðferð á „Dau“- mótorum, koma bingað tíl lands og kenna mönnum hér bæði að setja „Dan“-mótora inn og alla meðferð á þeim, — og þetta, eru ómetanl. kostir _ fyrir þá sem þurfa eða ætla að fá sér mótor. — Að ráðist hefir verið í þetta má þakka inni miklu aðsókn að „Dan,“ þrátt fyrir það þó ný- lega sé byrjað að selja hann hér á landi. — En menn kunna að metaþað s e m g o 11 e r. Og þar hafið þér rúsínuna, Bjarni sæll! Patreksfirði, í Janúar 1905. Pétur A. Olafnson. Hús til s<)lu 2J^F“ téir félagsmenn, og aðr- ir, sem vilja láta hreinsa salerni sín og safngryfjnr, snúi sér til Jóns Sigurðssonar, Laugaveg 85. Áburðarfélagið. Ullarsængur handa sjómönnum, fást nú sem áður fyr í verzl. „Ctodtliaab“. KVENNÚB, hefir týnsl frá lcvennaskól- anum og inn á Laugaveg. Skilist í prentsm. Cxutenberg gegn fundarlaunum. Vejnailarvaran .■■■ g,-,ð f«n- eg' og ódt'r í verzlun ISjönis Þórdai'sonar. <3óéar Rartöfiiir nýkomnar í verzlun H. H. Duus. Bezt kaup á alls konar Sjófötum í verzlun II. P. I >1111». Skonrok til skipaútgerðar selur hakari Cmií cJansan. Rúgbrauð á 42 au. hvert selur bakari Emil Jensen. Kriiio-li b i* á 20 au. pd. selur bakari EMIL JENSEN. franzbrauð, Vienerbranð m. m. uýbökuð á liverjum morgni selur bakari á góðum stað i bænum Sanngjarnt verð. Góðir borgunarskilmálar. Semja iná við Helga Þóráarson prentara, Holtsgötu 7. „feikjélag Reykjavíkur“ leikur Sunnudnginn 26. þ. m. kl. 8 siðdegis í Iðnaðarmannahúsinu Jeppa si Fjalli. Alt af keypt fyrir peninga gott íslenzk snijöi', f Vallarstræti 4. Björn Símonarson. [—tf. Fundin svunta 12. þ. m. Kitstj. vis- ar á finnanda. Veðurathuganir i Reyk.iavík, eftir Sigkíbi Björnsdóttur. 1905 Febr. [ Loflvog millim. Hiti (C.) Átt <3 § 3 o Sb cð a m Úrkoma millim. Fi 16. 8 729,1 —1,3 SW 1 0,4 9 726.4 0,9 ssw 1 9 9 729,1 0,9 sw 1 10 Fö 17. 8 736,8 0,9 w 1 9 0,2 2 741,8 1,4 wsw 1 7 9 730,2 -0,3 0 10 Ld 18. 8 721,6 -0,5 NE 1 10 0,2 2 736,7 —3,4 NNW 1 9 9 749,4 —6,3 NW 1 7 Sd 19. 8 760,6 -7,3 0 2 2 764,5 —6,0 0 6 768,4 —5,5 NE 1 9 Ma 20. 8 765,1 2,0 E 1 10 0,5 2 762,0 5,1 S 2 10 9 757,5 7,2 SE 2 10 Þr 21. 8 752,5 6,7 S 2 10 8.9 2 750,4 6,3 S 1 10 9 755,8 1,7 wsw 1 10 Mi 22. 8 761,7 1,1 0 4 5,4 2 762,8 2,4 E 1 2 9 757,8 3,1 SE 1 10 góðir og ódýrir [ah. 10 Jes Zimsen. 14ai*lm. Reimastígv. heflr týnsf á leiðinni frá Árna Gíslasyni póst niður á Grettisgötu. Finnandi erbeð- inn að skila því til B. Benónýsonar Laugaveg 58. Passíusálmar í skinnbandi týnd- ist 22. þ. m. finnandi skili í afgreiðslu þessa blaðs. SVUNTA hefir tapast, finnandi skili á Nýlendugötu 8. FUNDIN svunta 12. þ. m. Ritstj. ávísar. Kaupendur í kim, sem ekki fá falaðið skilvíslega, gera oss slóran gi*<*i<)a með því að gera aðvart um það þegar til Afgreiðslustofunnar á Kyrkjutorgi. Emil Jensen. Bláar peysur og hér saumaðar S k y r t n r mikið úrval hjá JSouisc Simscn. Koúa mín hafði hálft ár þjáðst af taugaveiklun, sem einkum lýsti sér í því, að lienni var örðugt um gang, máttleysi og íleiru þessu líku. Þegar hún hafði neytt 2. glasa af inu ófalsaða Iiína-lífs- elixíri Waldemars Petersens fór henni slrax að batna. Hefir hún síðan neytt lians stöðugt og er nú orðin alhata. Brode j>r. Herning, d. 13. Sept. 1904. Y. Ejbye. K.íua-lífs-elixír er því að eins ósvikið, að á mið- anum sé vörumerkið með Sínverja með staup í hendi og nafn framleið- andans Waldemar Petersen, Frede- rikshavn — Kobenhavn, ásamt inn- siglinu vý í grænu lakki á stút- num. Fæst hvervetna á 2 kr. glasið. Sjóhattar inir beztu, sem flytjast tii bæjarins, og öll önnur olíuföt, fást hvergi jafn-góð og ódýr og í verzl. „€}odthaab“. hvítir og misiitir eru nýkomnir i hvítu búðina i Thomsens Magasín milxlii ódýrari en ádur. Sjóvetlingar keyptir hæsta verði í verzl, „Godthaab“. Hvar fást beztar lUJMllÖKPlJKf í verzlun Björns Þórðarsonar, Rúsínum i smáum kössum, sér- lega góðum, getur hvert heimili fengið tœkifœriskaup á í verzl. „Godtliaab.“ I jeirkrukkur fyrir sjómenn fást í verzUiii Björns Þórðarsonar. Þakkarorð. Hérmeð færi ég innilegt þakklæti mitt öllum þeim, skyldum og vandalausum, sem með velgerð og kærleiksríkri hluttekningu veittu mér með nærveru sinni, við fráfall míns elskulega eiginmanns, Arna sáluga Þórðarsonar; nefni ég þar til sérstáklega járnsmið Olaf Þórðarson og konu hans, og Guðjón Kr. Jónasson og konu hans. Þess- um velgjörðamönnum mfnum og öllum öðr- um, sem í sorg minni sýndu mér margs- háttar velgerðir, er oflangt yrði hér upp að telja, færi ég alúðar þakkir í nafni mínu og barna minna, og óska þeim allrar bless- unar frá hendi gjafarans allra góðra hluta. Reykjavík, s°/2 1905. Oddbjörg Pálsdóttir. Enn þá er nokkuð til af Motja- gariiiiiu KÓöa kr. 1,15 d. pund. í verzlun Björns Þórðarsonar. Vasaúr, klukkur, baróinoter, íirfoMtar og m. 11., nýkomið til undirritaðs. Að eins vandaðar vörur. Betra verð en áður hefir þekst. Hverfisgötu (i. Jón llormaiiiiMMoii. Bankabyggsmjöl, malað hér á landi úr prima hankahyggi, fæst hvergi betra né ódýrara en í verzl. „Godthaab“. Hnífapör, Skæri og Fiskhnífar, bezt og ódýrast í verzlun Björns Þórðarsonar.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.