Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 25.02.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 25.02.1905, Blaðsíða 4
40 Yér leyfum okkur að tilkynna heiðruðum viðskiftavinum okkar og öðrum, þeim sem hug hafa á viðskiftum við okkur, að við höfum nú til sýnis í Reykjavík ýmsa verðlista og sýllishorn af flestum vörum, sem til íslands flytjast; og höfum við falið herra GÍSLA HELGASYNI að reka þar erindi okkar. Hann veitir mót- töku pöntunum og mnborgunum fyrir okkar hönd, hefir eftirlit með afgreiðslu á vör- um frá okkur, og annast um sendingu ísl. afurða, þar sem því verður viðkomið og þess er óskað. Auk þess geta menn jafnaðarlega fengið upplýsingar hjá honum um hórverandi vcrðlag á útlendum og innlendum vörum. Tilgangur okkar með þessu er sá, að greiða. á allan hátt sem bezt fyrir útlend- um viðskiftum. Með þessu gefum við kaupmönnum kost á að velja vörur sínar eftir sýnishornunum, í stað þess, að þeir hingað til hafa orðið að takast á hendur langa og kostnaðarsama ferð, án þess þó að eiga kost á að sjá jafn-fjölbreyttar og viðeigandi vörutegundir eins og við höfurn til sýnis, auk þess sem við vonum að geta í flestum tilfellum náð heppilegri kaupum, þar eð við nú höfum mjög góð sambönd við mörg stór verzlunarhús og verksmiðjur, og í sumum tilfellum einkasölu til íslands. Eins og að undanförnu munum við gera okkur alt far um að leysa fljótt og vel af hendi innkaup á útlendum vörum og sölu á ísl. afurðum, og leyfum við okkur við þetta tækifæri, að þakka heiðruðum viðskiftavinuin okkar góða samvinnu, og ósk- um að njóta hylli þeirra framvegis. Leith 14 Febrúar 1905. G. Gíslason & Hay. I >jamabor^ fæst til leigu frá 14. Maí. hefir umboð til að leigja. Lysthafendur snúi sér til undirskrifaðs, sem Bjarni Jónsson snikkari, Vegamótum. [—11. Veggmolð endum. og garðmold hefi ég talsvert aflögum af handa lysthaf- ISjarni JÓiimnoii snikkari. [—li. Branns verzlnn „Hamburg". Tækifæriskaup fyrir kvenfólkið MlIiIrlPIliS, allra nýasta tízka, aldrei sézt eins falleg hér áður, liálfklæði 2,00, Recaull 5,50, íina moiré 5,50. K.IjÆÐIW góða og eftirspurða, á 3,50, komið aftur. SVAHT SI 1,14.1. reglulega fallegt, í svuntum 8.45 — 16.90. M arj^t, íleira við afarlágu verði. Jiomié ocj sRoéié! Gullhringur týndist í fyrra kvöld í Aðalstr. eða Vesturgötu. Ritstj. ávísar. Ágætar danskar Kartöílur fást nii i verzlun Björns Hórðarsonar. Piltur, sem vill læra skósmíði, ósk- ast nú þegar Ritstj. ávísar. Inar ágætu Vekjaraklukkur á 4 kr. eru enn lil í verzlun Björns Þórðarsonar. Nú er dagur að lengjast ogvorið fer í hönd. Yörubirgðir eru farn- ar að koma í Thomsens Magasín, og er þar úr mörgu að velja, eins og' vant er. Með síðustu gufuskipsferð kontu vörur fyrir rúm 20,000 kr., og skulu hér talin fáein sýnishorn. I pakkhúsdeildina: Maísmjöl, ó- dýrt lil skepnufóðurs; þakpapp- inn sterki, klinksteinar, kalk, gips, þakjárn, dúkkstifti, bátasaunnir, hátaviður, önglar, segldúkur, færi, hampur, netagarn, steinolía, steypigóss, kartöflur, margarine, sjöföt, málning, rúðugler o. in. II. I matardeildina: Skinke, flesk, pylsur, og margar tegundir af Mönsteds margarini, ódýrara og hetra en annarsstaðar. Annars er þar á boðstólum alls konar ís- lenzkur matur, vel tilbúinn og þrifalega umgenginn, ennfremur mjólk og brauð, og mörg liundr- uð pund af íslenzku smjöri á 70 —76 80—85 og 90 au. pd. í Nýhafnardeildina: Niðursoðin matvæli alls konar, syltetau, app- elsínur, sítrónur, epli, kaffihrauð, súkkulaði, ílórmelís og margt ann- að til matar. í kjallaradeildina: Þýzk nektar- vín óáfeng, heilsubætandi; malt- extrakt, mörk Carlsberg, Export dolilielt öl, ganili Carlberg, Pils- ner, Sherry, Portvin, Cognak, Whisky o. íl. í gömlu húðina: Jurtapottar, leir- vörur, haðáhöld, mjólkurbrúsar, eldhúsgögn, smíðatól, rafmagns- liatterí o. m. íl. Í vefnaðarvörubúðina: Klæði, hálfklæði, léreft, borðvaxdúkur, gluggatjöld, rúmteppi, borð- teppi, s i I k i k I ú t a r, kvenskór, herðasjöl o. m. tl. í dömufatadeildina: Dömu-nær- fatnaður, r e g n k á p u r, prjónles, drengjaföt, telpukjólar, barnahúf- ur, kjólaskraut o. íl. Saumaskap- ur fljótt og vel af hendi leystur. j herrafatadeildina: Kamgarn og önnur fataefni, lastingur og ann- að til fata, hálslin, leikfimisskór og' annar skófatnaður, sjómanna- stígvél, höfuðföt alls koiiar o. 11. í Silkiborgardeildina: Sterk fata- efni úr íslenzkri ull, mikið úrval. Ull og tuskur tekin í skiftum, og keyptar hæsta verði fyrir pen- inga. í möbeldeildina: Tilbúin húsgögn af ýmsu tagi, matskápar, horð- stofuborð, stólar alls konar, stáss- stofuborð, saumaborð, hornhill- ur, skrifborð, klæðaskápar, gulu borðin alþektu á 6 kr.; enn frern- ur efni í sofa, legubekki og polstr- aða stóla; stærsta úrval af járn- og trérúmum, vöggum og ruggu- stölum. Pessari deild fylgir mabelverk- smiðja og' verkstæði, þar sem stoppaðar fjaðramohlur eru bún- ar til. Thomsens Magasín selur vandaðar vörur með litlum ágóða. Virðingarfylst. H. TH. A. THOIVISEN. Utlenzkir og innlendir ^iiKÍlar, góðir og ödýrir i verzlun B j ö r n s Þ ó r ð a r s o n a r. yijaróíýr eftir gxðnm Pálmasápa H ........ ípa | Fæst inn við Laugar lijá Jóni Guðmundssyni á Laugalandi. Yerzlunin ..(>oiUliaab’a heíir altaf haft stœrstcir birgðir hér í bæ af ofmun, eldavélum ogöllu öðru sleypigózi. Það vita orðið flest- allir, en það sem enn pá ekki atlir vita, er, að nú með voriuu fær hún enn stœrri og fjölskrúðugri birgðir af þessum vörutegundum, og verður það héðan af úrval frii beztu verksmiðjum á Norðurlönd- um, svo ekki þurfi að harnpa að eins einni tegund framan í kaup- endur. Til þess að rýma fyrir þessum nýju birgðum, selur verzlunin llest af því sem fyrir hendi er af ofn- um m. m. með 10 20% afslætti frá hennar alþekkta núverandi Jága verði. Þetta er ekkert »dót«, sem boðið er, því að eins þarfar, góðar og ódýrar vörur selur verzlunin fyrirtaks úrval, mjög ódýr, ný- komin í verzlun Björns Þórúarsoiiiir, á Laugaveg 20. Sjóíot Stórar bii ■gðir af vönduðum sjó- fötum fri i beztu verksmiðjum í Englandi, Noregi og Svíaríki selj- ast með óvanalega lágu verði i verzl, „Gfocltliaalí**. Prentamiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.