Reykjavík - 04.03.1905, Blaðsíða 3
47
£22 Schweizer-silki
Biðjið um nisharn aýjait.5a vorra í svörtu, hvítu eða lituðnn frá
au. til 13 kr. motrið.
Afbrögð: Silkidúk»r í sa æalk'V æ m i s-, brúðar-, dans,- ogáfi-
húninga og blúzur, fóðuro e. ifrv
Vér seljum beinleiðis einstaktingum og sendum umbeðnar eilkiwiör-
ur lótollaðar og burðargíaWlslaust heim til manna.
Schweizer & Co., Luzern Y 5 (Schweiz)
Siiki-útflytj-endur -— Kgl. hirðsalar.
ir margar tilraunir látið til leiðast á eudan-
Hveimi" kosningin muni falla að lok-
skal iátið ósagt, því bæði eru þessir
askorendur í minui hluta. og óvíst að all-
w *a.uðir komi til rétta; og sagt var, að
ekki vseri fleiri fiskar fáanlegir en þeir,
sem seileuðir voru; og svo er ekki víst
urn hverja verður að velja, því vonandi er
að góðir prestar sæki eins um brauðið fyr-
ir þessu, en sorglegt er ef þetta áskorana-
uppþot verður til þess að halda við æs-
ingum og flokkadráttum í söfnuðinum.
Hingað þarf að koma mikilhæfur og lip-
ur mentamaður, sem er svo sjálfstæður að
verða ekki verkfæri í neinni „klikku“ eða
með öðrum orðum, prestur, sem stendur
„fyrir ofan“ fjöldann. ' x-fy
Hvaðanæva.
Akureyri, 24. Jan. 1905.
Nú heflr verzlunarmannafólagið hér
gengist fyrir að fá Magnús Kristjáns-
son til að gera kost á sér til alþing-
iskosningar. Magnús er raaður, sem
óhætt er að trúa, hann svikur ekki
lit. Ekki vill hann binda hendur sín-
ar fyrir fram við þá flokka, sem nú
eru; en vitanlega vill hann styðja
stjórn þá sem nú ©r. -—g—
Kaupmannahöfn, 11. Febr.
Enn þá 'þrauka þessir „patríótar"
hér i sýningarnefndinni og líkar okk-
ur stórilla.
í gærkvöldi var Valtýr rekinn úr
stúdentafélaginu islenzka (auðvitað
líka fyrir óhreina og ósæmiiega fram-
komu við félagið).
Kaupmannahöfn, 9. Febr.
Meðal landa hér er mest talað um
sýningarmálið. Því er nú svo komið,
að þiátt fyrir yfirlýstan vilja þjóðar
f? stúdentafélaganna] og sfjórnar á
samt að halda sýninguna, en í breyttii
mynd nokkuð þó, sem sé: Viden-
skabelig eihnografisk Udstilling fra
(ekki: for) Islayul, þ. e. vísindaleg
þjóðfræðileg sýning frá íslandi.
Landai hér eru að vonum mjög
reiðir yfir þessu, einkum þykir mönn-
um framkoma Dr. Valtýs óhæf í alla
staði sakir tvöfeldni hans, undirróð-
urs og milliburðar. Stúdentafélagið
ritaði honum þegar við upphaf þessa
máls og skoraði á hann að segja sig
úr nefndinni; en hann svaraði aftur
að sór þætti ekki ástæða til að segja
sig úr nefndinni þá þegar, en lét í
veðri vaka, að hann sæti kyr í nefnd-
iuni eingöngu til að vinna á móti
sýningunni. Hve mikil alvara honum
heflr verið, sést bezt á því, að hann
situr þar kyr enn.
Auk þessa heflr hann á allan hátt
kotnið mjög óhreint fra.m gagnvart,
stúdentafélaginu; þegar t. d. var tal-
að um að finna dönsku sýningar-
nefndina að máli, afstakk hann það
með öllu; kvað það ekki vera til
neins. — En er danska sýningarnefnd-
in vildi leita viðtals við stúdentana,
sagði hann henni, að það væii ekki
til neins; þeir væru svo æstir og vit-
iausir, að við þá væri ekki talandi
né nokkru tauti komandi. Svo heflr
frú Gad sagt frá.
Ofan á alt bætir hanr^því, að hann
sitji kyrr nefndinni fioklc síns vegna l1)
Allir landar hér lofa, sem maklegt
er, framkomu ráðherrans, og er leitt
að sjá honum hallmælt fyrir hana i
sumum dönskum blöðum. „Vort
Land“ flytur hverja níðgreinina eftir
aðra um hann og bregður honum
um óhollustu við konungs-fjölskylduna,
ósjálfstæði og bleyðimensku og þar
fram eftir götunum. Sumar þær
greinar munu vera skrifaðar af próf.
Matzen, en aðrar eru alment eignað-
ar Valtý.
Á stúd.fél.fundi í gær var tekið á
dagskrá til næsta fundar, að reka
Dr. Valtý úr fólaginu. Mjög stendur
hann nú einn uppi; ekki einu sinni
svæsnustu fylgismenn hans leggja
honum nú nokkurt liðsyrði.
Khöfn, 11. Febr.
Stúdentafundur var haldinn í gær-
kvöldi. Valtýr kom á fund og hélt
ræðu til að verja gerðir sínar. Hann
kvaðst hafa verið fastráðinn i að
| segja sig úr sýmngarnefndinni áður
j en hann kom á nefndarfundinn sið-
asta, ef samþykt yrði að halda áfram.
Hann kvaðst enn fremur hafa haldið
margar einarðlegar töiur móti sýning-
unni. En þegar samþykt var að
halda samt sýninguna, þá sagði hann
ekki af sér, heldur sat kyr — af á-
stæðum, sem hann kvaðst hvorki
geta nó vilja segja frá. Svo fór hann
af fundi, þótt á hann væri skorað
að vera kyrr rneðan málið væri rætt.
Burtrekstur hans var samþyktur nieð
21 atkv. gegn 17. Enginn ræðumað-
ur varð til að verja framkomu hans
með einu orði.
Alment er hér álitið að V. sitji kyrr
í nefndinni í þeim einum tilgangi að
víðfrægja(!) ráðherrann.
1) Þar lá nú fiskur undir steini — situr
í nefndinni fyrir höml.Isaf.-Fjk.-Þjóðv., til
að viðfrægja Hannes Hafstein!
Rits tj.
1Re\>hjavíh og orenð.
Alþíngismanns-kosning á Akureyri
for fram 15. Maí í vor..
Fyrirfarandi daga hafa þilskipin verið
að leggja af stað til fiskveiða.
„Fram“, þilskip, sem Jón Laxdal verzl-
unarstj. á ísafirðiá, rakstáSandskeráSkerja-
firði 25. f. m. og sat þar fast. Gufubáturinn
„Reykjavík“ var fenginn til að ná því af sker-
inu, en það tókst ekki og situr það þar enn,
brotið.
Nýgift eru hór í bænum siglfræðingur
Ólafur Ólafsson og frk. Guðrún Sigurlín
Guðjónsdóttir.
AJ” aðalfundi Fríkirkjusafnaðarins, 27.
Nóv. 1904 var eftirfarandi tillaga
samþykt með öllum samhljóða at-
kvæðum:
„Stjórnin leggur til að safnaðarfull-
trúunum sé veitt heimild til, að halda
sömu gjaldaupphæð og safnaðarmenn
hafa lofað árið áður, svo framarlega
sem engin athugasemd er gerð af hlut-
aðeigendum."
Samkvæmt tillögu þessari er skor-
að á aila þá sem að einhverju leyti
ætla að breyta gjaldaupphæð sinni fyr-
ir þetta ár, að vera búnir að tilkynna
það gjaldkera safnaðarins fyrir lok
þessa mánaðar.
Sömuleiðis eru þeir sem enn þá hafa
ekki lofað neinu gjaldi, beðnir að á-
kveða það við gjaldkera safnaðarins
fyrir sama tíma.
Reykjavík 3. Marz 1905.
Stjórn Fríkirkjusafnaðaríns.
„fdkjélag Reykjavikur"
leikur Suimudaginn 5. þ. m. kl.
8 siðdegis í Iðnaðarmannahúsinu
Jeppa íí UJalli.
Tvö loftherbergi
eru til leigu frá 14. Maí næstkomandi
á Laugavegi 62, í húsi Gisla Þorkels-
sonar steinsmiðs. [—13.
yíjaróíýr cjtir gæDum
Fæst inn við Laugar hjá Jóni
Guðmundssyni á Laugalandi og
í sápuverkinu.
Húsasmídi.
Þeir, sem vilja taka að sér að
koma upp 40X10 ál. skúr við Mýr-
argötu fyrir hlutafólagið Steinar, geri
tilboð um það fyrir 8. þ. mán. til
Jóns Þorlákssonar, Lækjargötu 12,
sem gefur allar nauðsynlegar upplýs-
ingar.
Björn Þorsteinsson,
Aðalstræti 6,,
býr til manna bezt allskonar S k ó-
fatnað og gerir við. Einnig hefi
ég tilbúin
sj óstígvél
ný og gömul með mjög góðn verði.
Öllum þeim, sem heiðruðu útför míns ást-
kæra eiginmanns, Forsteins sál. þórðarsonar,
með návist sinni, eða á annan hátt sýndu
mér og börnum mínum bróðurlega hjálp og
hluttekningu í sorg minni, votta ég mitt inni-
legasta þakklæti.
Margrét Sigurðardóttir.
OSTÁR
eru beztir í verzlun
/
€inars ýfrnasonarÐ
margar tegundir, og margt það er að
úfgerð þilakipanna lýtur, er
nú að fá
í Bryde’s verzlun
í Reykjavík,
fagnrt hár er mannsins
mesta prýði!
Það getur sórhver
öðlast, sem ekki
er of gamall, ef
hann í tíma leitar
til mín, sem með
kínín- og Cham-
pooing-böðum og rafmagni framleiði
hárvöxt og eyði flösu.
Með gufuböðum og andlits-massage
eyði ég hrukkum og þreytu af and-
litinu, yngi það upp og geri húðina
mjúka og hvíta.
Reykjavík, Laufásveg 6.
Frú Karólína Þorkelsson.
Rúsínum
í smáum kössum, sórlega góðum, get-
ur hvert heimili fengið tælíifícris-
kauj) á í verzl.
„G o cl t h a a b.“
malað hór á landi úr príma banka-
byggi, fæst hvergi betra nó ódýrara
en í varzl.
„Godthaab."