Reykjavík - 04.03.1905, Blaðsíða 2
46
KR. KRISTJÁNSSON,
SkólaTÖrðustíg 4,
smíðar manna bezt húsgögn og gerir við.
Gjaldkeri „Reykjavíkur" er Sig-
fús Eymundsson bóksali. Hann tek-
ur við borgun fyrir blaðið og auglýs-
ingar.
Afgreiðslustofan tekur og við borg-
un fyrir blaðið og gefur kvittanir fyrir
hönd gjaldkera.
ur Smáleturs-auglýsingar eru
teknar fyrir 3 au. orðið (25 au. minst), ef
fyrirfram er borgað. Þeim má koma til
ritstjóra, eða á afgr.stofuna eða í prent-
smiðjuna.
Eaupendum er blaðið borið reglu-
lega, undir eins og út er komið, en auk
þess dreift á heimili í bænum sömu tölu
6g áður (alls borin í bæinn um 1400);
en kaupendur einil* geta búist við að fá
það reglulega (hinir á víxi, sina viku hver
o.ft).
Til að vera viss um að fá bl. reglulega,
þarf ekki annað en vera áskrifandi (allir
úmburðardrengirnir hafa áskriftabækur).
Éngin fyrirframborgun er áskilin. Yerðið
er að eins 1 kr. um árið.
Afgreiðsla Reykjavíkur er i
Bókaverzluu Jóns Olafssónar á Kyrkjutorgi
(sunnan við kyrkjuna), ópin kl. 10—3 og
4.—'7.
Sigríður Óiafsson.
2., 3., 4 B. og 6. tölubl. at'þ.á. rRvík“ er
keypt fyrir hátt verð á afgreiðslustofunni.
Bæjarstjórnin.
heldur áfram að búa til ný ernb-
ætti, að því er virðist án allrar
lagabeimildar. í Iiaust var létt af
þæjarfógetanum því skylduverki
lians, að vera formaður fátækra-
nefndarinnar, og Kristján Jónsson
assessor og bæjarfulltrúi gerður að
fátækranefndar-oddvita með 600
kr. launum úr bæjarsjóði.
Nú í fvrradag var stofnað nýtt
embætti; beilbrigðisstjóri fyrir bæ-
inn, og var til þess skipaður dansk-
ur maður, hr. Petersen »ingenior«,
er kom liingað upp í sumar erl
leið og keypti bér túnblett og bygðij
sér hús á. Hvort hann skilur eða
getur talað íslenzku, er oss ókunn-
ugt um; en ætla má að sjálfsögðu
að svo sé. Hann á að bafa 800
kr. árslaun.
Kkki verður séð, að bæjarstjórn-
in bafi neina heimild í bæjarstjórn-
arlögunum til þessa. Og ekki bef-
ir lienni þótt vert að kveðja til
borgarafundar og leita samþykkis
gjaldenda til þessa.
Nei, hún ristir þessar ólar
hvora á fætur annari af hrygg-
lengju gjaldenda án þess að spyr-
ja þá leyfis.
Hvaða embætti skyldi hún stofna
næst?
Hvað vilja þeir?
Stjórnfjenda-blöðin liggja ráðherr-
anum fast á hálsi fyrir þarfasta og
bezta verkið, sem hann heflr enn
unnið — það, að koma á firð-rita-
sambandi milli íslands og útlanda.
Þau segja þetta gert þvert ofan í
vilja þingsins og ákvæði, og þó er
það gert í fylsta bókstaflegu samræmi
við ákvæði þingsins. Þau þylja upp
skilyrðin, sem sett vóru við fjárveit-
inguna ef henni yröi varið til þráð-
lauss firðrita, og heimfæra hana til
síma-lagningarinnar.
Þau segja kjörin, sem vér höfum
fengið, óhæfilega þungbær ossog rang-
lát, þó að þau sé langtum betri og
oss liagfeldari, en þau kjör, sem nokkru
sinni áður hafa staðið til boða — betri
miklu en þau kjör, er sömu blöðin
hafa áður talið aðgengileg í alla staði.
Þau segja, ekki hafi verið reynt
nema til málamynda að semja um
Marconi-firði itun (þráðlausa firðritun
eða loftritun), þó að ráðherrann geiði
alt sem auðið var að gera í því efni,
og fengi skýr og skilmerkileg tilboð
um loftritun, með ýmsri tilhöguri, svo
að um margt var að velja.
Þau segja, að ódýrara hefði orðið
að fá loftritun en síma, þó að vér
höfum prentað upp hér í blaðinu öll
tilboð Marconi-félagsins, og þau sýni
sjálf, að loftritunin yrði margfalt dýr-
ari í sjálfu sér, og auk þess hefðum
vór þá orðið að bera einir allan kost-
naðinn, því að Danir vildu eðlilega
ekki leggja einn eyri til að kaupa
loftritasamband, sem er miklu óáreið-
anlegra, fyrir mai-gfalt dýrara verð, en
síma-samband.
Þau vita vel, að kjörin urðu svo
góð, sem þau eru, og að samning-
arnir yfir höfuð komust á, fyrir það,
að hagnýtt var færið, er stóra nor-
ræna firðritafélagið þurfti að fá -end-
urnýjun einkaleyfis síns. 'Og þó vilja
þau endilega, að ráðherrann hefði
beðið með samningana fram yfir þing,
þótt tækifærið hefðá þá veríð hlaupið
úr höndum oss, og vér að líkindum
mátt bíða ein 15 —f'Oár eftir að það
kæmi aftur.
Hvað vilja þau þessi blöð? Hver
er vilji og stefna þessara manna í
máli þessu.
Er tilgangurinn sá, að halda landinu
fyrir utanfirðritasambandvið umheim-
inn enn um einn mannsaldur?
Sé svo, því segja þeir það þá ekki
berum orðum?
Hvað vilja þeir að stjórnin hefði
gert?
Eða vilja þeir ekkert annað en að
villa fáfróðum mönnum sjónir með
ósannindum, að eins til að svala sór
á stjórninni?
Islandlsch Iilut. Drama in funf
Akten von Wilhelm Henzen. Leipzig.
(Buhnen-manuskript).
Svo heitir bók, sem út kom á Þýzku
í fyrra. Á íslenzku mundi hún heita:
íslenzkt blóð. Leikur í fimm þátt
um eftir Wilhelm Henzen. Leipzig.
(Leikhús-handrit).
Efnið er tekið úr fornsögum okk-
ar og hefir höfundurinn einkum notað
sögu Gunnlaugs ormstungu, en þó
einnig tekið ýmislegt úr öðrum sög-
um og fornrituin, svo sem Njálu,
Eyrbyggju og Sæmundar-eddu (Ham-
arsheimt). Nöfnin hefir hann lánað
úr Gunnlaugs sögu ormstungu. Höf-
uðpersónurnar heita Gunnlaugur,
Helga og Hrafn. En reyndar hefir
hann ekki bundið sig við söguna að
öðru leyti en því, að þeir Gunnlaug-
ur og Hrafn deila um Helgu. Gunn-
laugur leiksins hefir fengið töluvert
af skaplyndi Gunnlaugs þess sem
sagan er af, Helga sömuleiðis ferigið
nokkuð af nöfnu sinni, og þó minna,
en Hrafn leiksins e'kkert af nafna sín-
um Önundarsyni. í sögunni er Hrafn
jafnoki Gunnlaugs að flestu, en í
leiknum er hann gerður að ódreng
og mannskræfu. Það er, eins og sjá
má á þessu, alls ekki ætlun höfund-
arins að sýna með leiknum beinlínis
þet.ta fólk, sem hann hefir tekið nöfnin
eftir, heldur notar hann einstök at-
riði úr sögunni, eins og margir leik-
ritahöfundar hafa gert á undan hon-
um, til þess að leiða fram persónur
frá söguöld íslands og sýna skaplyndi
þeirra og lifnaðarhætti.
Og þetta hefir honum yfirleitt tek
ist vel. Allar persónurnar gætu vel
átt heima í fornsögum okkar, þótt
ekki falli alt saman hjá þeim og
einhverjum ákveðnum sögupersón-
um. í leiknum er mikið efni og
getur hann að hkindum farið vel á
leiksviði og orðið þar áhrifamikill.
Um prestkosningu.
—o—
Eyrarlj. 15. Febr. 1905.
Það sem mestum tíðindum þj’kir sæta
hér, eða mest umtal hefur vakið, er prests-
leysið. — Eins og allir vita, varð Stokks-
eyrar-prestakall laust fyrir nærfelt einu
ári við fráfall sóra Óiafs Helgasonar. En
þó brauðið sé i röð beztu brauða landsins,
erum við enn þá prestlausir. Það má ef
til vill segja um okkur í þessu tilliti, að
.„hver þjóð á við þau kjör að búa, er hún
verðskuldar“. — Það er víst og satt, að
siðan prestakallið varð Iaust,, hafa átt sér
stað innan safnaðarins of miklir fiokka-
drættir, og jafnvel æsingar. — Eins og
kunnugt er, hlaut séra Stefán M. Jónsson
á Auðkúlu kosningu hér í vor, fyrir ötula
framgöngu Ólafs kaupm. Árnasonar á St,-
eyri og fleiri manna, er með honum unnu,
að líkindum mcst fyrir þá sök, að Good-
templarar víldu fá prest úr sínum flokki,
en það var eitur í þeirra „búk og bein-
um“, og höfðu G.-templarar þó ekki auga-
stað á neinum pokapresti, héldur inum
þjóðkunna merkismanni, séra Zóphóníasi
Halldórssyni, og svo megnar urðu æsing-
arnar, að einungis 7 menn kusu séra Jónas
Jónasson, þrátt fyrir það, þóhann sá ekki
að eins þjóðkunnur, heldur orðinn frægur
í útlöndum sem prestur og rithöfundur.
Eftir kosningu varð logn um tíma, og svo
kom inn nýkjörni prestur hingað og mess-
aði í báðum kirkjunum, og lét söfnuðjnn
vita, að hann okki gæti komið fyr en á
næsta vori, en lofaði jafniramt að útvega
fullnægjandi prestþjónustu, eða, að því er
sumir segja, er beyrðu: að „söfnuðurinn
skyldi einskis í missa“. Nokkru eftir þetta
auglýstu prestarnir, er tekið höfðu að sér
að þjóna, hvernig þjónustunni yrði hagað,
og var það svo, að séra Ólafur Magnússon
þjónaði á'Eyrarb., en séra Olafur Sæmunds-
son á Stokkseyri og messuðu 3. —41) hvern
helgidag, og gegndu aukaverkum „eftir
þvi, sem því yrði við komið.“—Yfir þessu
vaknaði gremja hjá nokkrum safnaðarlim-
um, er þótti hór vera nokkuð annað „uppi
á tening“ en séra Stefán hafði lofað söfn-
uðinum, og varð hún svo rík, að 50 at-
kv.bærir menn skriíuðu byskupi og báðu
hann að hlutast til um, „að rétti safnað-
arins væri í engu hallað“.— Byskupinn,
sem sízt. vantar röggsemi, mun hafa
von bráðar sent inum þjónandi presti
bréf þetta til umsagnar, eða látið hann
vita efni þess, og um leið gefiðþað í skyn,
að hann myndi vera óliðlegur við söfnuð-
inn, eða með öðrum orðum gefið honum
hógværa áminningu; en þessa röggsemi
hcfði hann alveg getað sparað, blessaður,
því áminst bréf var ekki sprottið af nokk-
urri óánægju moð séra Ólaf Magnússon,
því hann getur sér hér mjög góðan orðs-
tír, lieldur af ó mægju með, hvernig heit
séra Stefáns voru uppfylt við söfnuðinn.
Þetta varð til þess, að séra Ólafur boð-
aði safnaðarfund og vildi fá yfirlýsingu
frá bréfriturum um, að það hefði ekki ver-
iö skrifað út af óánægju með sig, eða, eins
og bréf biskups lá fyrir, að lýsa ytír því
að bréfið hefði verið skrifað í bráðræði og
að ástæðulausu. En með því nokkrir, sem
undirrituðu, munu hafa verið ófúsir á að
taka aftur nokkurt orð, er í bréfinu stóðr
eins og það fór til biskups, þá myndaðist
út af þessu litilsháttar óánægja, er nú mun
reyndar vera horfin, sem betur fer. Á
Nýjársdag í vetur var söfnuðinum birt bréf
frá séra Stefáni, hvar með hann lætur vita
að sér hafi snúist hugur, og hann muni
aldrei lúngað koma — Þessu tóku rnenn
misjafnlega, eins og gengur, en flestir munu
þó hafa hugsað eitthvað líkt því or stend-
ur í gömlu vísunni: „Mas er að hafa'
mammons grát“ o. s. frv. Margir töldu
Hklegt að sækja myndu um kallið nýtir
prestar eins og áður og við fá einhvera
þeirra, aðrir fóru að hreyfa f: íkirkju hug-
mynd, en allir virtust sammála um að út-
lýma æsingum og verða nú sammála, —
en hvað skoður svo? Nú fyrir stuttu skýt-
ur einn dag bólu upip af undirskriftasmöl-
um, með áskorunarskjal til caud. Gísla
Skúlasonar, að sækja um þetta brauð, og
er sú áskorun að sögn gerð að tilhlutun
Olafs Arnasonar á St eyri. Þetta er nú
alt gott og blessað, þvi þessi cand. er sjálf-
sagt mjög alitlegt prestsefni, þó hann sé
alveg óreyndur í þeiriú stöðu, en það er
annað athngavert í þessu máli. Fyrst það,,
að hr. Ólafur A rnason ætlar sér enn á ný
að ráða því einn. liver hér verður prestur,
og nokkur hluti safnaðarins- er svo lítil-
sigldur að lofa honum og hans útsendur-
um að brúka sig sem verkfæri, er ein-
göngu hlýði hans vilja; og annað er þó
enn athugaverðara, að sumir srnalarnir
notuðu þau meðul til að gefa áskorun
þossari „vind í seglin“, er ekki eru góðu
málefni samboðin, sem só þau, að Góð-
templarar hefðu nú þegar skorað á síra
Zophonías, og áskorun þessi væri gcrð til
að koma í yeg fyrir það.
Undir áskorun þessa er sagt að skrifað
hafinál. 150 kjósendur af 370 á gjaldenda-
skrá; margir hafa án efa skrifað undir af
fullri sannfæringu, og þekkingu á mannin-
um, en rnargir líka af venjulogri liugs-
unarleysis-bónþægð, og sumir að sögn eft-
1) 4. hvern á Eyrarb., 3. hvern á Stokkse.