Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 11.03.1905, Blaðsíða 1

Reykjavík - 11.03.1905, Blaðsíða 1
Ötgefandi: hlutafélagib „Reykjavík“ Ábyrgðarmaður: ,Tón Ólafsson. Afgreiðsluna annast: SlGRÍBUR ÓlAFSSON 1Rq>kja\>tk. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendie 1 kr. 60 aura.— 2 sh. — 60 cts). Afgreiðsla i Bóksölubúb Jóns Ólafssonar. Úlbreiddasta blað landsins. — Bezta f p é 11 a b I a ð i ð. Upplag 3100. VI. árgangur. Laugardaginn 11. Marz. 1905. 13. tölublað. ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. Ofnar og eldavélar •iáta allir að b e z * og ó d *r a 81 sé hiá steínhöggvara júi. Schau ; eða getur nokkur mótmælt. því? bQ0®®C@©©©®®©®®®©©©©®®®«®0®@ Steinolíumótorinn „D AN“ er beztí mótorinn, sem enn þá hefir komið til landsins. DAN MÓTORINN fékk hærri verðlaun á síðustu sýningu en nokkur annar mótor. DAN MÓTORAR, sem hingað hafa komið til landsins, hafa allir undantekningarlaust gefist ágætiega vel. Undirskrifaður einkaútsölumaður Pan lllótora á suður- landi gefur allar nauðsynlegar upplýsingar viðv. verði og s. frv., og útvegar einnig vandaða háta smáa og stóra með mótor í settum. Reynslan hefir sýnt að bátur, sem eg hefi útvegað, eikar- bygður, með 6 hesta. mótor, hefir hingað kominn verið áð stórum mun ódýrari en hér smíðaður bátur úr lakaia efni. Bátur þessi er eikarbygður með litlu hálfdekki að framan; ber ca. 80 til 100 tunna þunga og kostaði hingað upp kom- inn ca. kr. 3300, með mótor og öllu tilheyrandi; það hafa verið á honum 3 menn, og hefir hann verið notaður við síldveiði, uppskipun, til flutninga og fiskiveiða og hefir nú þegar eftir ca. 4 mán. notkun borgað liðlega helminginh af verði sínu. Allir, sem mótor-afl þurfa að brúka, hvort heldur er í báta (smá og stóra). hafskip eður til landvinnu, ættu að snúa sér til min, áður en þeir festa kaup annarstaðar, því það mun áreiðanlega borga sig. Stokkseyri 31. des. 1904. Ólsifur Árnason. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín. Til leigu 1—2 herbergi fi-á 14. Maí n. k., á góðum stað í bænum. Ritstjórinn ávísar. [—13. Þakkarorft. Ég, sem á síðastiiðnu ári varð fyrir heilsutjóni og þar af leiðandi atvinnumissi, þar sem ég lá tvær langar og strangar sjúkdómslegur, ina síðari hér á sjúkra- húsinu í Landakoti — finn mér skylt að tjá þeim hjónum, hr. Tómasi skósm. Hall- dórssyni og konu hans Ragnheiði, mitt hjartans þakklæti fyrir þá umhyggju og alúð, er þau hafa mér sýnt í veikindum mínum. Mun mér seint fyrnast það, er þessi heiðurshjón fyrst veittu mér móttöku og aðhjúkrun, þá er eg í Maímánuði s. 1. steig sjúkur á land af skipsfjöl, og eins það, er þau nú í sjúkrahúslegu minni (Des.—Jan.) hafa látið sér svo ant um mig, sem væri ég eitt þeirra nánasta skyld- menni. Slíkar velgerðir eru þakklætisverðar. Reykjavfk 29. Pebr. 1905. Magnús Pétursson. TAPAST hefir vasabók, finnandi skili til Bjarna Hannessonar, Hverfisgötu 48, mót fundarlaunum. TIL LEIGU handa einhleypum frá 14. Maí kvistur ásamt svefnherbergi, Berg- staðastræti 11 a. Jarðarför Guðlaugs Sveinssonar fer fram Þriðjudaginn 14. þ. m. Húskveðja flutt í Hverfisgötu 33, og síðan ræða í fríkyrkjunni. ITvrÍrlaetnt* 1 Hverfisgötu nr. 5 fynnedlUl Sunnud. kl. 4 síðd.: D. 0stlund. **lCppBoösauglýsincj. Firatudaginn 16. þ. m. kl. 11 árd. verður eftir beiðni uppgjafaprests Lár- usar Benediktssonar opinbert uppboð haldið á Laugaveg 27, og þar seldir ýmsir lausafjármunir, er teknir hafa verið fjárnámi, svo sem: skrifborð, skápar, kommóða, ‘ stólar o. m. fl. tilheyrandi Jóni kaupmanni Helgasyni. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 8. Marz 1905. Hsilldór Dsiiiíclsson. Alt af keypt fyrir peninga gott ísleuzkt sinjör, í Vallarstræti 4. Björn Simonarson. [—tf. r_Til eru grindur úr smíðuðu járni, hent- ugar í girðingar og kringum leiði. Þær eru iniklu endingarbetri og ódýr- ari en úr steyptu járni. Upplýsingar hjá Tryggva Gunnarssyni. Frsimfarafélag ið. Fundur í Bárubúð næsta Sunnudag kl. 6 síðd. Umræðuefni: Vegur kringum tjörnina. darnsmióir í Reykjavík geri tilboð til undirskrif- aðs um það, hve þeir ódýrast vilja setja saman í leiðis grindur, grindur þær, sem liggja nú á Austurvelli. Tryggvi Gunnarssou. Karlmannsfafnaði saumar ávalt iyrir lægstu borgun Ragnhildur Sigurðardóttir, Grjótagötu 10. [—15. Hudda með peningum fundin í Austurstræti. Ritstj. geymir. Sjóvettlingar keyptir hæsta verði í verzl. „&oóifiaa6“ Tvö loftlierbergi eru til leigu frá 14. Maí næstkomandi á Laugavegi 62, í húsi Gísla Þorkels- sonar steinsmiðs. [—13. Rúsínum í smáum kössum, sérlega góðum, get- ur hvert heimili fengið tæKifæris- kaup á í verzl. „Godthaa b.“ „Eldgamla ísafold, VS®/ ástkæra fósturmold, Fjallkonan fríð.“ JrA * Alstaðar hæzta hrós I:1* jh. — íl hafa mín úr sem rós, seijast þau dreng og drós um dagsins tíð. Bankastræti 12. Helgi Hannesson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.