Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.03.1905, Blaðsíða 3

Reykjavík - 18.03.1905, Blaðsíða 3
59 Tjarnarbrekkan. Á sama fundi bauð Eggert Briem skrifstofustjóri fyrir bönd eigenda Tjarnarbrekkunnar, að þeir legðu fram helming af kostnaði viðvegar- lagningu meðfram brekkunni og var kost- haðurinn áætlaður 2000—2500 kr. Sam- þykt, að bærinn legði til helminginn, alt að 1250 kr. Yegurinn skal gerður með kanti úr klofnu grjóti undir eftirliti vega- nefndar. Hús mega ekki standa nær göt- nnni en í ð.álna fjarska, og má bærinn á sínum tíma taka þá ræmu endurgjaldslaust undir gangstétt. Leikfélagi Reykjavíkur var á sama fundi veittur 300 kr. styrkur frá bænum í ár. ísl. banki fer nú að láta reisa hús sitt. Olikt þvi sem hér er vant, verður það gert ísl. smiðum einvörðungu. Efnið verður °g íslenzkt. Landshorrianna tnilli. — :o: — Yerzlunarmaiinafélag er ný- stofnað á ísaflrði íyrir kaupstaðinn og ísatjarðarsýslur báðar. titl. ferðamenn til íslands. Auk þeirra ferðamanna, sem óður hefir getið verið (eins flokks með Hamborgar-Amerikulínunni, tveggia frá Harvard háskóla, eins frá Dan- mörku) er og von á heimsókn hing- að í sumar af norskum kennurum (og et ti) vi 11 dönskum óg sænskum með). Drukknun. Albert Hallgrímsson á Svæði 1 Grenivík var nýlega á leið heim til sín innan úr Höfðahverfi, en hefir hvergi komið fram síðan. Er talið víst, að hann hafi drukknað í Lónunum fyrir utan Nes, en iík hans þó ófundið. Munnalát. Grímur Einarsson, bóndi iBreiðuvík í Borgarfjarðarhreppi eystra, andaðist 10, Febr. Nýdáinn er Samúel Halldórsson á Naustum í Eyrarhreppi á Yestfjörð- um. __ „Kári“ heitir stúdentafélag nýtt, sem íslenzkir stúdentar í Khöfn hafa stofnað. Iðnskólinn. Hér i bænum er nýstofnaður skóli, sem ið fjölmenna Iðnaðarmannafélag ðæjarins hefir komið á fót. Þetta félag liafði um nokkur ár haft styrk af almanna-fé til þess að halda uppi kvöldskóla fyrir iðnnema með kenslu í teikningu o. fl. Á síðasta þingi fékk félagið því framgengt, að sú fjárveiting var rýmkuð að mun, svo að skólinn starfar nú í vetur í fyrsta sinn með reglubundnu fyrirkomulagi, góðum kensluáhöldum og í þrem deildum). Námsgreinar eru enn sem komið er. f)íhendisfeikning, flatarteikning, íúmteikning, iðnteikning, íslenzka, reikningur og danska. Teiknikennari er Þórarinn B. Þor- láksson málari, nema hvað Jón Þor- láksson kennir iðnteikningu („fag“- teikningu). í vetur sækja skólann um 80 nem- endur; flestir þeirra (yfir 50) eru trósmíðanemar og trésmiðir. Þeim var skipað í deildir í haust eftir kunn- áttu þeirra í teikningu, þannig, að þeir sem áður höfðu sótt kvöldskóla iðnaðarmanna, vóru settir í 2. og 3. deild, en að fyrstu deildinni (byrjenda- deild) varð svo mikil aðsókn, að henni varð að skifta í tvent, og sækja þeir skólann kl. 6—8 síðdegis, sem geta, en hinir kl. 8—10 síðdegis, samtímis 2. og 3. deild. í vetur hefir skólinn orðið að bjarg- ast við óíullnægjandi húsnæði í íbúðar- húsi einu hér í bænum, en nú ætlar Iðnaðarmannafélagið að reisa honum skólahús í sumar á lóð sinni við tjörnina. Forstöðumaður skólans er Jón Þor- láksson verkfræðingur; að öðru leyti or honum stjórnað — undir yfir- umsjón landsstjórnarinnar — • af nefnd, sem Iðnaðarmannafélagið kýs til þess; og eiga sæti í henni, auk forstöðumanns, þeir Magnús Blöndahl, Guðm. Gamalíelsson, Magnús Benja- mínsson og Þórarinn B. Þorláksson. Næsta vetur og framvegis er ráð- gert að skólinn verði í fjórum deild- um, og verður þá ef til vill fjölgað námsgreinum. Enn fremur er ráð- gert að síðdegiskensla í húsagerð með tilheyrandi teikningu m. fi. komist á svo fljótt sem ástæður leyfa. Iðnaðarmannafólagið lætur sér mjög umhugað um skólann; auk þess sem það ætlar að reisa honum hús í sum- ar, gengst það og fyrir þvi, að þeir iðnnemar, sem sækja skólann. fái eftirleiðis frí frá vinnu kl. 6 síðdegis; nú vinna þeir eins og aðrir frá 6 að morgni til 7 að kvöidi. Það sést á mörgu, að iðnaðarmana- stétt bæjarins er í miklum uppgangi; efnahagurinn meðal stéttarinnar er yfirleitt góður, og ýmis félagsfyrirtæki hafa risið upp síðustu árin. En ef til vill er áhuginn fyrir þessum sérmentaskóla stéttarinnar beztur vott- ur þess, á hve tiltölulega hátt stig hún er að komast. „£eikfélag Reykjavíkur" Hjáipia verður leikin í Iðnaðarmannahúsinu Sunnudaginn 19. þ. m. kl. 8. síðdegis. Tekið á móti pöntunum á afgreiðslu- stofu ísafoldar. Líkkranzar. Mikið úrval er nýkomið í 8 Tjarnargföíu 8. Suérún Qíausen. IScn. 8. Pórarinsson upp frá þessum degi með 10 'jo afsl æ tti mót peningum út í hönd. Líka mót smáafborgunum til næstu áramóta. Bakarl tíl lcigu frá 1. Maí næstkomandi til jafnlengdar eða lengur. Við Ben. S. Pórarinsson er að semja. Jarðarför móður minnar, Guðrúnar sál. Sveinsdóttur, er ákveðin þriðjudaginn 21. þ. m. Húskveðjan byrjar kl. IP/2 á heimili inn- ar látnu, Hverfisgötu 36. Sveinn G. Gíslasou. Watenuau’s Idcal lindarpennar eiga engan sinn líka, hvort sem eru inir ódýrustu (10 kr. 50 au.) eða dýrustu (168 kr.)—10 kr. 50 au. Waterman’s penna hefi ég til sölu, og sýnishorn af 27 kr. penn- um. Jón Ólafsson. Eagle lindarpenna á 6 kr. selur Jón Ólafsson. Multig;rai>Ii lindarpenna á 8 kr. selur Jéni Olafsson. Multigrapli-kópíubækur (auto- kópíubækur) 100 bls. 2 kr. 50 au. selur Jón Ólafsson. Memorandum-tablets 10 au. -— „Bendover“ Paper fasteners.— „Gem“ paper fasteners. — „Best“ Paper fasten- ers. — Spike-files 25 au. og 40 au. — „Tenax“ paper Glips (óviðjafnan- legar) 50 au. — Fisklím, sem límir alt og þolir heitt vatn, í stórum tin- hylkjum, 50 au. (þornar aldrei upp i hylkjunum). — Lögmanns-alir o.fl.o.fl. Jón Olafsson. Bréfgeyina (Files) af 4 tegundum selur Jón OlafssiSsioii. Blek, stimplablek, lim, penna, blýjanta ýmisl. og alls konar ríttöug og þessh. selur Jón Ólafsson. Kópíu-pressur á 6 kr. 50 aura selur Jón Ólafsson. Kópíu-bækur algengar (500 bls.), 2 kr. 50 au. Jón Ólafsson. heldur fyrirlestur kl. 8. á Sunnudags- kvöld í Hverfisg. 5. Aðgangur ó- keypis. Húsasmiðir, er kynnu að vilja takast á hendur að byggja bankahús handa íslands banka, gefi sig fram við stjórn bank- ans hið allra bráðasta. Reykjavik 17. Marz 1905. Emil Schou, Sighv. (Bjarnason. Há yerdlaun t heitin hverjum þeim, sem fyrir til- búa Kína-lífs-eiixírs, Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn-Kobenhavn, sann- ar, að hann hafi fengið eftirstæling eftir Kína-lifs-elixírinu, er hann fal- aði ið ósvikna, sem á miðanum ber vörumerkið: Sínverja með glas í hendi og nafn tilbúandans og innsiglið —p- i grænu lakki á stútnum. Ósvikna Kína-lífs elixírið er heims- ins bezti heilnæmisbitter og fæst hvervetna. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir Sxqríbi Björnsdóttdr. 1905 Marz Loftvog ■ millim. ('O) WH Átt •o 8 r-C t-i 2 *o QJ fí tiO cS s 0Q TJrkoma millim. Fi 9. 8 741,3 1,7 NE 1 7 2 743,1 4,2 ESE 1 10 9 743,9 1,3 NE 2 8 Fö 10. 8 743,5 0,4 NE 1 6 2 742,3 2,1 NE 2 4 9 743,8 0,0 e ; 2 4 Ld 11. 8 745,0 - 0,2 E 1 8 2 747,5 3,0 NE 1 3 9 746,4 — 1.4 E 1 1 Sd 12. 8 749,3 —2,4 ENE 1 4 2 749.7 0,5 E 1 2 9 749,6 -2,7 E 1 7 Má 13. 8 749,7 -4,4 NE 1 0 2 746,5 1,8 ENE 1 0 9 744,7 — 1.4 ENE 1 0 00 Tjí u A 741,1 L7 NE 1 7 2 740,0 4,8 N 1 4 9 737,1 1,1. N 1 8 Mi 15. 8 733,6 3,1 N 1 9 2 733,8 4,5 NW 1 8 9 732,1 3,2 N 1 4 Smáleturs-auglýsingar eru teknar fyrir 3 au. orðið (25 au. minst), ef fyrirfram er borgað. Þeim má koma til ritstjóra, eða á afgr.stofuna eða í prent- smiðjuna. er blaðið borið reglu- lega, undir eins og út er komið, en auk þess dreift á fjölmöx-g heimili í bænum. En kaupendur einir geta búist við að fá það reglulega (liinir á vixl, sína viku liver oft). Til að vera viss um að fá bl. reglulega; þarf ekki annað eu vera áskrifandi (allir umburðardrengirnir hafa áskriftabækur). Engin fyrirframborgun er áskilin. Verðið er að eins 1 lcx*. um árið. ygý"' Afgreiðsla Reykjavíkur er í Bókaverzluu Jóns Olafssonar á Kyrkjutorgi (sunnan við kyrkjuna), opin kl. 10—3 og 4—7. Sigríður Ólafsson. 2., 3., 4 B. og 6. tölubl. af þ.á. „Rvík“ er keypt fyrir hátt verð á afgreiðslustofuuiii. Neersveitamenn vitji „Reykjavíkur“ í afgreiðslustofuna á Kyrkjutorgi (búð Jóns Ólafssonar). Opin 10—3 og 4—7.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.