Reykjavík - 08.04.1905, Blaðsíða 3
1%
Gullið í Skólavörðu-mýrinni.
Lyfsalinn hér fékk eitthpSTf'íír'fitið" Sýtt-
ishorn af málmi, er upp korn á jarðnafr-
inutn, «g pröfaði, að það var kopar, en
«kki gulk Sama varð niíurstaðan hjá
kaupm. Bimi Kristjánssyni, er reyndi aðra
Kn Mr. Hanson hafði reynt agnir,
cr hann tók af bornum, og í þeim var
skírt Magnússon gullsm. reyndi
°8 e'i*a þeirra, og í henni var .ssírt gul).
Nú liefir annað púk-a-blaðið hér (Fjk.)
fundið út, að litlar, rqiður sé að hcnda á
prófi.im þeirra Hansons og Erlendar, af
Þvi að agnirnar, sem þcir' prófuðu, hafi
farið svo margra á milli (Iíanson tók þær
sjálfur af bor-meitlinumj. Aðrir halda, að
Hanson fiafi skafið agnir þcssar af brjóst-
úáli-nni sinni — en í hverju skyni?
Vér höfum engan efa á ráðvcndni Mr.
Hansons, og það virðisit bæjarstjórnin
reymdar ekki hafa haft beklur; hún setti
í fyrr.a kvöld 3 manna nefnd (Gfuðm.
Björ.nsson, Bj. Kr., Halld. Jónss.), ekki
eins og Fjk. segir til að íhuga, hvort bær-
inn skyldi sjálfur standa fyrir að rann-
saka. þetta b.etuiy (sú till, v,ar feld), held-
ur til ,að annast um að iáta rannsaka
þetta.
Fernringar-
Afmælis-
Giftingar-
KOBT,
mikið úr að velja, margbreyttar, fMlegar sortir.
Amtmannsstíg 5,
Guiinþ.
ódýr mjög, falleg munst-
ur, ’angir bútar.
> Amtmannsstíg 5.
Gnnnþ. IInll<l*öi*!S<lóttir.
ÚTSALAÁ
1/ÖFIIM úr CLAUS HANSENS bakaríi.
IYUíÝUiM Amtmannsstig 5.
Gunnþ. HaH<lórs<lóttii*.
Grosdrylífeiv (Kaldár).
Vimllar, Tóbak, Mörk Carlsberg.
Amtmannsstio 5.
Gnnnþ. IIsilI <lór*s<1 ó11ir.
Mjög mikið af
HA8DSÍPDM tl ILMTÖTHöM,
hvergi jafn ódýrt og
Amtmannsstíg 5.
Gunnþ. 11;«11 < I <> i* sí <1 ó t tí r.
Jlppalsínur ^an^tig 5.
Gunnþ. IIí»l!<lói-sí<!óttir.
*3ónas & %3cnasson.
I nafni min og barna minna, votta ég peim
er heiðruðu útfdr míns ástkæra eiginmanns,
og á annan hátt veittu okkur hjálp sína og
gjaSr, okkar innilegasta hjartans þakklæti,
og bið guð launa peim þegar peim liggur
mest á.
Reykjavik 6/4 —’Oð.
Margrét Björnsdóttir.
Sölubúð í húsi við aðalgötu bæjarins
er til leigu 14. Mai n. k. Sömuleiðis tvö
berbergi til ihúðar fyrir einhleypau. Semja
imá við Magnús Guðmundsson, Laugavegi
■nr. 1.
I nýju búsi er til leigu, frá 1. eða 14.
Maí, herbergi með forstofuaðgangi, hent
ugt fyrir einhleypa. Grettisgötu 42
verður leikin í Iðnaðarmannahúsinu
Sunnudaginn 9. þ. m. kl. 8. síðdegis.
Tekið á móti pöntunum á afgreiðslu-
stofu ísafoldar.
Morguiaen Jóns Jónssonar.
lílessaður sé Bcn. S. Þór,
björg sem þyrstum veitir næga,
því hann selur beztan bjór
og broniiivíiiid þjodaríræga,
IVýtt!
llnnnkona
óskast á fáment heimili. Gott kaup.
Aðalstræti 10.
150 liróna reiölijól
er til sölu á 110 krónur.
Jón Fjelsted.
Púka-vísur.
Hjá Gyðingum það gekk svo til
í Gadarene fyrr:
Þá djöflar aerðu menska menn,
rak Messías þá á dyr
og sendi þá í svína-hjörð,
en svínin rýttu við
°g hlupu fram af hömrum, svo að
háusarnir géngu’1 úr lið.
Á íslandi’, eins og aliir vita,
eru svín ei til,
en töluvert af drísildjöflum
drifur þar sitt spil;
ein seiðin kerling króar þá
á kvöldin suður við Tjörn
og rekur þá i Einar og ísu
og önnur Valtýs börn.
Cantor.
Smælki.
Blaðstjóri einn let undir nafni blaðs
síns efst á fremstu síðu standa:
„Bændablað — Verzlunarblað". —
Danskur kaupmaður, sem þekti til
hlaðsins, sagði einu sinni við kunn-
higja sinn: „Bændablað — Verzlun-
arblað — __ ha> ha> ha, yéd De
vad • Dette tror jeg kan mest
træffende oversættes med: Bonde-
fanger-Organ — Tilfals for hejst-
l>ydende“.
sea> er dugleg, og vön
oskast i arsvjstj
sumarið (fra
Septemberloka)
austanlands.
sveitavinnu,
eða að eins yflr
roiðjum Maímánuði til
á gott sveitaheimili
?átí kanp í boði.
Nánari upplýsingar gefur ól. Oddsson
Jjosmyndari. r_10
þurfa allir að fá sér, þær fást hvergi
á landinu nema i Atelier Moderne.
Chr. 13. Eyjólfsson.
Frá því í dag fæst ágætur rjómi
á 12 au. pelinn á Laugavegi 27.
HÚSGÖGN-
seJur Ileu. S. S*óa*ai»tnss«ii
langtam ódýrara en allir aðrir.
Mimið eíltir því!
Veðuruthuganir
i Reykjavík, eftir Sigkíbi Bjöknsdóttur.
1905 Marz Apríl Loftvog millim. CO) )1!H -fJ *o 8 i-C 3 0) í> 3 fco cÖ a 'p-. C/3 Úrkoma millim.
Fi 30. 8 752,1 2,0 E 1 8
2 753,2 4,0 ENE ] 9
9 751,1 2.8 SE 1 10
Fö 31. 8 751,9 1,6 E 1 10 0,4
o 753,4 2.6 E 1 9
9 754,1 4.2 SSAV 1 7
Ld 1. 8 760,1 L8 NW 1 3
2 761,1 0,6 N 1 7
9 760,1 —0,3 N 1 8
Sd 2. 8 763,6 -0.2 NE 1 9
2 763,1 0.9 0 8
9 762.8 1,0 0 7
IVLá 3. g 760,1 1,3 0 9
2 758,0 4.4 W 1 9
9 755.6 0,7 W 1 10
Þr 4. 8 760,0 —5.0 N 1 1
2 760,6 —3,0 N 1 7
9 763,9 -6,3 NE 2 2
Mi 5. 8 770,8 -7,7 N 1 0
2 769,4 —5,6 0 0
9 769,1 -7,4 E 1 0
Stúlka
óskast frá 14. Maí n. k. til að prjóna
á maskínu; frí kensla. Ritstj ávísar.
Valdemar Petersens
E k t a K í n a-l í f s-E i i x í r
sem er útbúið einkennismiða sem
hér að ofan og innsiglinu -y,- i
grænu lakki á ílöskustútnum.
Útsölumenn: Fáskrúðsfirði 0r-
um & Wulff. Norðfrði, Sigfús
Sveinsson. Seyðisfirði, Gránufé-
lag, Þórarinn Guðmundsson, St.
Th. Jónsson, Stephan Steinholt,
Framtiðin. Vopnafrði, 0rum &
Wulff. Jorgen Hansen, Grímur
Laxdal, Akuregri, Gránufélag, Sig-
valdi Þorsteinsson, F. & M. Krist-
jánsson, H. Schioth, St. Sigurðsson
& E. Gunnarsson, Páll Þorkelsson.
Sauðárkróki, Gránufélagið, Krist-
ján Gíslason. ísafrði, L. Tang.
'Stykkisliólmi, L. Tang. Reijkjavík,
H. Th. A. Thomsen, J. P. T. Bryde,
Jes Zimsen, Jón Þórðarson, G.
Olsen, Bened. Stefánssón. Borð-
eijri, R. Riis. Stöðvarfrði, Þorst. T.
Magnússon. Breiðadalsvík, Björn
R. Stefánsson.^Pjji^Wo^í, Örum
& Wulff. Vik, J. P.- T. -Bryde.
Vestmanneyjum, J. P. T. Bryde.
Stokkseyri, Ólafur Árnason. Kefla-
vík, H. Duus.
Tatiisþurðariiiaður getur
fengið vinnu frá 1. Maí hjá bakara
E. Jensen.
Sfúlka vönduð og þrifin getur fengið
vist 14. mai hjá Sigríði Sigríðardóttur,
Caféeu.
„<ffiet/RjavíR“.
(íjaldkeri „Reykjavikur“ er Sig-
fús JEymundsson bóksali. Hann tek-
ur við borgun fyrir blaðið og auglýs-
ingar.
Smáleturs.auglýsingar eru
teknar fyrir 3 au. orðið (25 au. minst), ef
fyrirfram er borgað. Þeim má koma til
ritstjóra, eða á afgr.stofuna eða í prent-
smiðjuna.
Afgreiðsla Reykjavikur er í
Bókaverzluu Jóns Olafssonar á Kyrkjutorgi
(sunnau við kyrkjuna), opin kl. 10—3 og
4—7.
Sigríður Ólafsson.
jiti jx-imIiuh er blaðið borið reglu-
lega, undir eins og út er komið, en auk
þess dreift á fjölmörg heimili i bænum. En
kaupendur einir geta búist við að fá það
reglulega (hinir á vixl, sína viku hver oft).
Til að vera viss um að fá bl. reglulega,
þarf ekki annað en vera áskrifandi (allir
umburðardrengirnir hafa áskriftabækur).
Engin fyrirframborgun er áskiíin. Yerðið
er að eins 1 ltr. um árið.
Akurnesingar, Kjalnesingax,
Hafnfrðingar og syðri hluti Mos-
fellssveitar vitji blaðsms á afgreiðslu■
stofuna á Kyrkjutorgi (búð Jótis
Ólafssonar); en nyrðrihluti Mosfells-
sveitar í afgreiðslu Alafossverkstmðju
(liúsgagnadeild Thomsens Magasíns.)