Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 15.04.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 15.04.1905, Blaðsíða 4
78 ir .larðskjálftar, einkum í Pendsjab , héraði og þar nærlendis. Fregnir eigi fullar enn víða að, en stórtjón hefir þar orðið. Tveir bæir til nefnd- ir, þar sem hvert hús hrundi, og mannalát mikið; í Ðarmsala t. d. létu 140 hermenn líf sitt. Rúsland. Kólera geisar þar rétt í nánd við Pétursborg. — Óeirðir í landinu' sífelt að aukast. Fermingar- Afmælis- Giftingar- KORT, mikið úr að velja, margbreyttar, fallegar sortir. Amtmannsstíg 5, Gunnþ. Hnlldórsdóttir. ío 5. <?Tforí)at annats! —:o:— Frelsið í voða! Hann er ljóti mað- urinn, þessi ráðherra okkar — eftir því sem púkablöðunum farast orð Hvað oft hann er búinn að myrða sjálfsforræði ís- lands og sólunda fé landssjóðs og brjóta allar greinar stjórnarskrárinnar — og gott, ef ekki öll guðs og manna lög — það má „Eimreiðin“, „Fj . . . konan“, „Tsa11 og „Þjóðvil)an“ vita. Alt veraldlegt frelsi í laudinu hefir hann brotið á bak aftur, segir „ísa“; en hon- um nægist það ekki: nú er andlega frels- ið á heljarþröminni fyrir þessum harðstjóra; nú vill hann „bæla niður“ alt „andlegt frelsi“ líka. Hvílikur Neró! „Hvað er til marks um það?“ kann ein- hver andlegur Bakkabróðirinn að spyrja, sem ekki hefir fundið til fjötranna enn. Því er fljótsvarað: Tvö blöð, sem ekki hafa viljað gera það að lífs-takmarki sínu að ofsækja ráðherrann með lygum og rógi, hafa 'leyft sér að vera vantrúuð á kukl og uppvakningar-tilraunir draugatrúarmanna, og annað þeirra jafnvel ekki varist þess að beita græskulausri kímni við þennan fáranlega forynjuskap — og hlæja að honum. Það var „Reykjavikin“, sem byrjaði á þeim ósóma að gera gys að uppvakningar- -vísindamcnsku hr. Einars Hjörleifssonar. Og nú á að gera oss „úalandi, úferjandi, úráðandi öllum bjargráðum“ fj'rir það, að vér höfum óbeit á draugatrú og uppvakn- angar-kukli og hlæjum að hjátrú og hindur- vitnum. Má þá ekki vera hlátur-frelsi í þessu landi jafnframt öðru írelsi? Unglingsetúlka óskast nú eða 14. Maí. Aðalstræti 10. Fundin budda með peningum í. Kristinn Guðmundsson Hverfisgötu 40. Tapasl hefir silkiklútur, frá Mýrargötu og ofan i Aðalstræti. Skila má á Mýrar- götu 3. I fjarveru annast hr. Guðitiundur TB;»í* ii- ússon tréámiður, Ilverlisgötu 30, um leigu á Rjiirnaborg frá 14. Maí 1905, og veitir móttöku greiðslu á húsaleigu og öðrum skuldum fyrir Nýkomið: Millipils — Dömu- og Barna- svuntur — Lök (úr hörlérefti)—Hand- klæðadregil — Viskustykki. — Alt mjög ódýrt. Gunnþ. Hulldórsclóttir. Peir, sem vilja fá sér smekklegar og fallegar fermíng- argjafir, ættu að snúa sér til mín og panta þær nú með næstu skipum. Verð- listar til sýnis — afarmiklu úr að velja. Innkaupsverð á öllu. Rvík, Amtmannsstíg 5. Gunnþ. Halldórsdóttir. Lögreglutijóns- 09 næturvarðar- sýslan í Reykjavík verður lausl. Marz næstkomandi. Sá sem skip- aður verður skal Iiafa á Itendi daglögreglu á sumrum en nætur- Iögreglu á vetrum. Launin eru 400 kr. að sumrinu og 300 kr. að vetrinum, alls 700 krónur. Umsóknir stýlaðar til bæjar- stjórnarinnar skiilu sendar hing- ar á skrifstofuna fyrir 25. ]i. m. Bæjarfógetinn í Reykjavík 7. Apríl 1905 tJCatl&ór fDaníalsson. jMkrar stúlkur geta nú þegar fengið tilsögn í kjólasaumi við Thomsens maga- sín. Semja má við fröken Önnu Bjering. mína hönd. [—23. Reykjavík, 13. Apríl 1905. 33jai*ni Jónsson, snikkuri. Nýkomið í bókaverzlun mína: Veðurathuganir i Reykjavík, eftir Sigríbi Björnsdóttor. 1905 Apríl Loftvog millim. Hit.i (C.) -4-> •O S rC3 u 3 *o o > P fcc CÖ 2 *Þ» GG eð . 2 2 o rX 7Z •pS Fí 678 770,2 —7.3 0 0 2 767,3 0,6 NE 1 0 9 766,1 —3,1 0 0 Fö 7. 8 763,9 -2,8 NE 1 9 0,2 2 764,7 —0,2 NW J 4 9 764,7 -0,3 NNE 1 1 h* o° 00 765.5 - -5.4 0 3 2 761,5 1,8 S 1 10 9 758,4 0,2 ESE 1 5 Sd 9. 8 760,6 -2,3 N 1 4 2 759,5 N 2 3 9 756,9 -2.7 N 1 9 Má 10. g 747,6 -0,7 NW 2 10 2 745,6 —0,5 NW 2 10 9 741,5 1,6 NNW 1 10 Þr 11. 8 749,7 2,8 NE 1 10 2 752,1 6,6 NE 1 6 9 747,4 2,7 ENE 3 10 Mi 12. 8 749,7 4.8 NE 2 9 2 752,8 7,6 NE 2 7 9 753,2 3,6 ENE 1 2 Teiknibestik, teikniblýaiitar, marg- ar tegundir, tuschblek í smáglös- um, teiknipappír í álnatali og örkum, teikniléreft, transparent- pappír, strokleður til að má af blekskrift, margs konarpennahöld, vasabókarblýantar og ballblýant- antar. Eosk „general" sjókort ýfir íslandsstrendur og partakort dönsk ertt jafnan að fá. Nýkomið mikið af útlendum bókum, einkum hentugum til sumargjafa. Sigjns €ymnnísson. Til Pástaua. Ostar margar teg. og góðar Pylsur, Syltetau, Niðursoðnar vörur. Hveiti og kryddvörur allsk. í verzlun Siinars Jlrnasonar. í verzlun Einars Árnasonar. Heyktóbalí °S aIikIIíii* margar teg. í verzlun Einars Árnasonar. X ^itmy uclii* stækkaðar eftir nýjum og göml- um myndum fást í Atelier Moderne. Verð frá 2,50 til 200 kr. Chr. €yji!jsson. Sans og látprýði. Eins og ég hefi áður auglýst, ætl- ar herra Georg Berthelsen, dansari við kgl. leikhúsið í Kaupmannahöfn, að koma hingað í juní næst, og veita tilsögn í látprýði og dansi. ef nógu margir hluttakendur skrifa sig. Þeir sem viija taka þátt í því, geta feng- ið allar upplýsingar um, hvað það kostar fyrir hvern, hjá undirskrifuð- um. Þeir sem vilja taka þátt i þess- um æfinguin, verða að hafa samið við mig um það fyrir 28. þessa mán- aðar. Sigfús Eymundsson. Reglnsamnr, “ fengið þægilega ársatvinnu, uppá kaup sem svarar til alt að 25 aur- um á tímann alveg stöðugt frá því nú og til jóla. Ritstjóri ávísar. 2 herbergi saroliggjandi fást til leigu frá 14. Maí n. k. i Vesturgötu 33. Loftherbergi til leigu 14. Maí. Aðalstræti 10. hef ég í ár eins og að undanförnu fengið talsverðar birgðir af útgengi- legum og lientugum munum. Vörurnar komu í dag með aukaskip- inu; dálítið seinna en vant er, vegna stríðsins. T. d. má nefna: Brauðkörfur, bollabakkar, hanzkakassar, klútakassar, saumastokkar, glerbakkar, flöskubakkar, spilastokkar, tóbakskassar, vindlaveski, öskubakkar, bandkörfur, frímerkjadósir, bréfspjaldaöskjur, pennaskálar, tannstönglaílát, heklibaukar, vatnsflöskur, bollar, sykurker, tepottar, blekbyttur, baðskór, 500 flug- drekar ódýrir, borðburstar, skúffur, skrín, bastmottur, pappírshnífar, skálar, pappírs- boltar, og m. fl. smávegis. Vörurnar verða fyrst um sinn sýnd- ar í Nýhafnardeildinni, þangað til þær verða færðar í hinar ýmsu deildir, sem þær eiga við. H. TH. A. TH0MSEN. hefir gjört samiiing við U. í*. I >iuis verzlun um vörukaup þetta ár. Vörurnar eru sérlega góðar. Sýnishorn eru hjá hr. Sigtusi Eymundssyni. Félagsmenn eru beðnir aö afhenda pöntunarskrár sín- ar sem allra fyrst. Rvik, 13/4 1905. délagsstjórnin. Jón Þorsteinsson, 34 Hveríisgötu 34 eftir 14. Maí þ. á. 55 Laugavegi 55, hefir afarmikið úrval af reiðtýgjum, hnökk- um, söðluro, töskum, aktýgjum og yfir höf- uð öllu því er reiðskap tilheyrir, með ó- trúlega lágu verði ; hvergi eins vönduð vinna né betra efni; munið því staðinn: 24 Hverfisgötu 24, eftir 14. Maí þ. á. 55 Laugavegi 55. •Tón I ‘orsteinsson. Inger Frederiksen kennir börnum handavinnu frá 1. Júní. Prentpmiðjan Gutenberp. Pappírinn frá Jóni Olaftayni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.