Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.04.1905, Blaðsíða 2

Reykjavík - 18.04.1905, Blaðsíða 2
80 cTvœr íausavísur. eftir Pál Melsteð (nú á 93. ári). 1. Ellimörkin. Af hægra’ auganu hef ég ekkert gagn, í hinu, vinstra, er lítið sjónar- magn, heyrnin biluð, taugakerfið tál — það tekur því ekki’ að kalla mig lengur Pál. 1905. 2. Á Öskmlaginn. Nú er þrotin öll mín forna iðja, þótt einhver vildi gamla manninn styðja; en opin stendur enn mín ljóða- smiðja á Oskudaginn nitugasta og þriðja. 1905. Til jjelga Iféturssonar. Afmælisvisur 31. Marz 1903. Þó hafið sé enn þá að hamast við sand og himinn í stormskýjum sínum, þá er nú þó vorið á leiðinni í land, það er ljós yfir deginum þínum. Þú átt bjartleitan gest, og við unnum þér bezt, að þú ættir hér fræknustu sporin. Hér í álögum öll drúpa dalir og fjöll, ög þau dreymir um kongsson ávorin. Svo verði sá geisli, sem vakti þinn dag, eins og vorboði um landið og bæinn, sem kveður á morgna við léttara lag, þegar lengja fer blessaðan daginn. Og sjálfum að endingu óskum við þér, að þú erjir á stjúpum og tröllum, unz kongsdóttur þú út úr björgun- um ber, þá sem bezt er og fiiðust af öllum. Porst. Erlimjsson, Páll Ólafsson var sjúkur. (IJr bréfi til airaara manns). Þægi drottinn þína sál, það væri minni skaðinn, geymdi ég mér hann gamla Pál, en gæfl’ honum þig í staðinn. Porst. Erlingsson. Morðinginn eflir Guðm. Guðmundsson. —o— »Úh-hú!« vælir uglan inni’ í myrkum skóg, — aldrei get ég fyrir henni sofið í ró. Kg er flótta-maður mæddur, mosató er livílan mín, dauðasekur, dularbúinn, dökkur svelgur við mérgín. Þegar nóttin hauður hylur, hjúpa skuggar fjallabrún, svefninn þrái’ eg, sofið get ei: sífelt grimmúðg vælir hún. E-1 n ss og :11! i i- vita, |>:■ ern ^ Sumarpáskarl sjaldgæfir — en — hitt vita kannske ekki allir, ’að það er ekki sjaldgæft að verzlunin ^ liafi smekklegasta, ódýrasta og sterkasta muni hentuga til ^ 5umargjafa í ár eru sumarpáskar — og í ár er verzlunin Edin- ^ borg í Reykjavík ÍO ára gömul, hefir hún nú líka i áp ár gert meiri happakaup en vanalegt er á öllum vöruni, einkum þó vefnaðarvöru, enda er nú betra húsrúm að sýna þær í en áður. Getur hún því í ár boðið viðskifta- vinum sínum nær og fjær jafnvel betri kaup en nokkru ^ sinni áður, móti peningum út í hönd, því allir þekkja meginreglu Edinhorgar: ^ Lítill á<i’óði I Fljót skil! C Óskandi öllum góðs og g’leöileg's Ásgeir Sigurðsson. I & Og íslandi er gott að þú elskar hvern dal og ætlar liér stríðið að heyja. En förin er ill um þann öræfa val, þar sem aldirnar stirðnaðar þegja — Skyldi jökull og bál eyða eins okkar mál, skal sá ómur ei neinum þá mætur, þegar Fjallkonan næst blæju bláhvitri glæst sofnar blund sinnar isaldarnætur? En við gleymum því, Helgi, og við gleðjumst með þér, það er gaman hA7e örugt þú stendur; við sjáum liann siná-fríkkar hóp- urinn hér við hvern ham, sem er tekinn og brendur. Kannske leysumst við öll bæði um bygðir og fjöll, kannske bráðnar vor álaga klaki. Þú átt skínandi von, vorsins vígdjarfi son, þú átt vorsól að snjóskýja baki. ★ ★ ★ Þér ég bölva, blóðský þrungna bláum vesturleiðum á! Hefur blóðið hans, sem myrti hönd mín, stigið jörðu frá? Er það hefnd af himni’ að kalla? — Hví er svona rauðleit slóð? Guð minn! — ó, það er að rigna yfir mig lians dauðablóð! Það rauk afhelblóðga hnífnummjóa, úr hjarta hans sem jeg (lró. Eg fleygði’ onum. Hvað? — Það rýkur, rýkur úr rauðbleikri mosa-tó! Er knífurinn máske kominn hingað? — Það korraði í barka hans—, ég sting í eyrun: ég heyri, heyri nú helstunur deyjandans! Hvað gnæfir þarna? — Ó, það er gálginn! — Nei, þetta. er gömul eik. Ég skeif, ég titra, mig þjáir þorsti og því er nví kinn mín bleik. Að vatninu lilóðkeim fullvel finn ég: ég fleygði líkinu’ í hyl! Ég man það, ranghverfum ógnar- augum í andláti’ bann leit mín til! Uglan vælir, ýlfrar, gólar inni’ í skógi dag og nótt. Ó, að haus úr hálsliðunum hennar snúið gæti’ eg skjótt! Hvergi sést hún, en liún eltir alltaf skelfdan flóttamann og frá draumum óttalegum ýlfrið bölvað vekur hann. Ertu vondur voða-andi? Viltu um eilífð kvelja mig? Hafa vítis árar argir inn í skóginn senda þig! Nei, við skulum skilja! — Dauðinn skilur okkur, vænti’ eg, þó! Fyrir handan, árans ugla, er ég fyrir þjer í ró! »Úb-hú!« vælir uglan inní’ myrkum skóg, — aldrei sefur morðinginn fyrir henni í ró! KORT, Fermingar- Afmælis- Giftingar- mikið úr að velja, margbreyttar, fallegar sortir. Amtmannsstíg 5, Guunþ. Ilíillílói'wdóttir'. Til Aldrei hefir kjötbúð Jóns Pórðarsonar vevið eins vel birg af alls konai góðgæti sem nú: Nýtt tlesk af heimaöldum svínum, Nýtt kimlrtkjöt aí velöldu vetur- urgömlu fé. Reykt og saltað saiiftakjöt. Nýtt kvígukjöt, Nýtt smjör, Egg, Rullupylsur og margar aðr- ar tegundir af pylsuin o. fl. o. fl. Morpnbæn Jóns Jónssonar. Blessaður sé Ben. S. Þór, björg sem þyrstum veitir næga, því hann selur beztan bjór og brennivínið þjóðarfræga.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.