Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.04.1905, Blaðsíða 1

Reykjavík - 18.04.1905, Blaðsíða 1
Útgofandi: hlutafélagib „REyKjAVÍK0 Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Afgreiðandi: Sigbíbur Ólafsson (búð Jóns Ólafssonar, Kyrkjutorgi). Kostar um árið 60—70 tbl.) 1 kr. (erlendis kr. 1,50 — 2 sh. — 60 cts). Telefónar: Nr. 29 (Aðalstr. 16) og 80 (þinghúsið) — 71 (Prentsmiðjan). Útbreiddasta blað landsins. — Bezta fréttablaðið. - Upplag 3100. VI, árgangur. Þriðjudaginn 18. Apríl 1905. 21.. B. tölublað. HF" ÁLT FÆST I THOWSSENS MAGASÍNI. ~Wf Ofnor nrr olrlouólor -’áta aIlir a5 bezt og ódjrast sé hjá steinhöggvara Júl. Schau ; eða getur nokkur mótmaelt því? ^Jorzíunin hefir alt af haft stærstar birffdir hór í bæ af OJt'H'UM, ELDAVÉLITIH, og öllu öðru steypig'ózi. Það vita orðið flestallir, en það sem enn þá ckki allir vita er, að nú með vorinu fær hún enn STÆRRI 0G FJÖLSKRÚÐUGRI BIRGÐIR af þessum vörutegundum, og verður það héðan af ÚRVAL frd beztu verksmiðjum á Nordurlöndum, svo ekki þurfi að hampa að eins einni tegund framan í kaupendur. Til þess að rýma fyrir þessum nýju birgðum, selur verzlun- in flest af því sem fyrir hendi er af ofnum m. m. með 10—20% afslætti frá hennar alþekta núverandi lága verði. Þetta er ekkert „dót“, sem boðið er, því að eins þarfar, góðar og ódýrar vörur selur verzlunin ,&oöífiaa6‘. hangikjot ágætt, fæst hjá Jcs Zimsen. '1»/:r• ■$? .v;r* • va^' -. • , PALMASAPA Hvar á að kaupa öl og vin? En i Thomsens magasín. Sumargj {liíi*. Ferming,arg]aíir, Tælíifæris gj aíir, fást fjölbreyttastar og ódýr- ástar í Bazardeildinni í Jhomsens Jltagasíni. gtóð-appelsinur Og Java-appelsínur komu með „Laura“ til verzl. Jóns Pórðarsonar. Ö on nn ii Ö 11. sortir fást á Liaug'aveg'i 12. I fjarvcru niiuni veitir hr. Charles Nielsen ijósmynda- verkstofu minni forstöðu. Rvík 17. April, 1905. [— 22 I *. Brynj ólfsson. VERZLUN * 5.1 örns Pórðarsonar á Laugavegi í Reykjavík heflr fengið mcð síðustu skipa- ferðum birgðir af álna og nauðsynja- vörnm. Hvegi betra að verzla, en í verzlun Rjörns Tórðarsonar. Súkkulade, Appelsínur, llveiti, Rúsínur og annað góðgæti sem þarf til að gjöra sjer Gleðilegt sumar og góða páska. Fæst hjá JEZ ZIMSEN. Beina leið frá Ameríku til Rcykjavíkur. Gufuskip verður sent beina leið frá Ameríku til Reykjavikur á næst- komandi sumri, hlaðið með liveiti, bankabyggi, kurluAum hölriiin. og baunum (og fleiru, ef óskað er eftir). 1 Moi Y firfrakkar hlýir og sterkir, að eins fyrir 6 Rrónur ásamt mjög ódýrum XarlnunnafatnaSi nýkomið í verzlun Björns Þórðarsonar. Myndaran iinar fást áreiðanlega hvergi ramlaðri, og þó ótrúlega ódýrir, en á Lanfás- vegi 37. [ah.—25. c7ónas A *2ónasson. sem viija panta ofangreindar vöru tegundir, gjöri svo vel að snúa sér til hr. kaupmanns Jóns Þórðarsonar, Meykj avík, sem annast um afhendingu á vörun- um og tekur á móti borgun. Treystandi fylgis yðar á þessu nýja fyrirtæki er og yðar með virð- ingu. Finnur Olafsson 18 Dalmany Street, Leith. 15»®: Um þetta fyrirtæki verður nánara getið í næstu viku. cffljöcj síórí úrvaí af mjög margbreyttri vefnaðar- vöru, sem er sérlega heppilegt í sumargjafir. Nýkomið til Louise Zimsen.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.