Reykjavík - 06.05.1905, Blaðsíða 1
► v>
Utgefandi: hlutafklaoib „Rkykjavík"
Ábyrgðarmaðlir: Jón Olafsson.
. J J > '■ -•' i ■ •1 .
Afgreiðandi: Sigríbur Ólafsson
(búð Jóns Ólafssonar, Kyrkjutorgi).
-m ii i
Útbreiddasta blað landsins. — Bezta fréttablaðiði
Upplag
r
VI. |ák)gaingur.
Laugardaginn 6. Maí 1905.
Fáein orö
tfK)8 J L . A...
ritsíma o<r talsíma
Eftir Jöm Jónsson lækni á Vopnaflrði.
Jf
W .1116.10v ÖW,; *. .
Po eg fuslega jati, ao þekkinf
mín á þessu máli sé næsta ófull-
komin, vil ég taka til íhugunar
og láta í ljósi skoðun mína á
þess’
mestm- agreimngur hefir •
um.
í''fl. SHmþ'áiftlið*1 VÍð ‘frtlönd.
Eg er fyllilega sannfærður um
áðávélitfiQg;jþyggilégt í alla staði
haíi verið að velja sæsíma held-
ur en Marconis-Ioftrita, þó kost-
ur hefði verið á báðum. Marconis-
loftriti getur alls ekki talist áreið-
aðþann geti orð-
íð þao nokkurn tíma. Pannig
þefir t, d. ekki tekist að varna
þfv’r,')áð> aðHr lá'ki’ Skevti en þeir
sem þau eru ætluð. Þetta sýndi
íígitþjRgar 3'iV^þffkjfilotinn skaut
a ensku fiskiskipin í norðursjón-
um. Þoka var á, og skiftust rúss-
nesku herskipin á loftskeytum, en
á ströndum Englands eru viða
þá svo
ffl, að eflElofískeytio lenti á land
upp til Englendinga. Auðvitað
gæti hið gagnstæða átt sér stað
og loftskeyti þau er fara ættu til
Islandjrlejitu á skmum þeim er
á sÁÍjtáðínu siffim, -þf þátr hefðu
Marconi-stöðvar. Ennfrcmur geta
rafstraumar í loftinu gert skeytin
ögmgg:1 éðá éyOTIíigt ~]iáu til fulls.
2. Hvar á að leggja sæsímann
ftdaiúl fiimod ún t> :
í ÞíYííj ninji íjwtt::stogíð. föstu, að sæ-
siminn liggi .i ,land á Austfjörð-
um, og parf ekki að telja upp á-
stæftnrufÁtrir þöiinjC ráðstafun. Kit
hvortf)yelja s.$JvulSeyðjsljörð eða
uéýð'arfjorð m’á flestum á Sama
standa, því viðvíkjandi má ekk-
ert taka til greiua-nejna á hverj-
um staðnum'Váðurinn sé óhult-
atb-f|fÍlí-:ÍR> Pg? dtt-tninv;. og cr ,ntvr
sagt, að þá sé sjálfsagt að velja
taMljiiXÖ.—íkjLÖiu'ð i ngar telja
sjer lífsspursmál að fá sæsímann
'í íá*nd: hjtv kjer,i=tig /cr þeiin það
ekjbi^JáancUpfeffíþaiði'Cr satt að þeir
mjviaV.óiðt'fasteignir allar muni
sMtíáþar,fverði 2>í(U.cða .'Jfalt, ef þeir
ffinbVW'i’.tifk tsitffi. • u.p.pfylta. Væri
Kí?íí#y , þugarburður, þá
^(h!áiða^^ciga sér stað í
eýðaifn ði og væi’i þaðsístskaði
fyrir landið. Ástæðulaust er áð
óttast snjóflóð á Fagradal í þessu
SÁUUJlUlldÍ. þvi á |)eim slað i daln-
Tinf'séni íikTTráuTin ér í hætln
fyrir skriðum og snjóílóðum má
iP.i
8
leggja símann hinumegin í daln-
um, ef þess þætti þörf.
3: -Sambandið itmanlands.
Fyrir utan aðalstöð hér eystra
eiga að vera fjórar aðrar ritsíma-
stöðvar í landinu: Akureyri,
Borðeyri, ísafjörður og Reykjavík.
Fleiri múriu ekki ráðgerðár að
sinni.
Þetta álít ég alísendis ónóg. >
Fjarlægðirnar milli þessara
staða eru alt of mikJar til þess
að þétta geti orðið landinu í heild
sinni að meir en hálfu gagni.
Jeg álít óhjákvæmilegt að hafa í
sambandi við ritsímann til þess-
ara aðalstöðva talsíma lil allra
kauptúna lándsins, þar sem þvi
getur mögulega orðið við komið.
Pannig tel ég sjálfsagt að hafa
talsíma frá Rvík austurtil Eyrar-
bakka og Víkur, og frá aðalstöð-
inni hér eystl-a suðrir til Hörna-
fjarðar og hinna annara kaup-
túna og svo framvegis. Kostnað-
inn við talsímalagninguna álít ég
sjálfsagt að landsjóður eigi að
bera að mestu ef ekki að ðllu
leyti; en ekki heimta ég að tal-
sími yrði Iagður um alt land
samtímis, til þess mundi sennilega
vanta fé. En hitl þyrfti að athuga
þegar í byrjun, að haga svo lagn-
ingu ritsímans að sem mestan
léttir megi fá á eftir við lagning
talsímans.
Ég vil nú útskýra þetta lítið
eitt náriar:
Eg geri ráð fyrir, að þcir sem
mest nota hraðskeyti séu kaup-
mennirnir, J)ar na^st skipstjórar
og útgerðamenn; með öðrum
orðum þeir menn er við sjávar-
síðuna búa. Þegar nú er lagður
stauragarður undir ritsímann lrá
Reyðarlirði norður um land til
Revkjavíkur, J)á tel ég sjálfsagt,
að hyggilegt Sé að leggja hann
sein næst fjarðabotnunum á öll-
urn höfuðfjörðum norðanlands og
vestan að unt er, því þá má
nota sömu staurana fyrir talsím-
ann víðast hvar. T. d. álít ég
allsendis óhafandi að láta ritsim-
ann liggja beinlínis af Revðar-
firði til Akureyrar, þareð hann
þá mundi liggja mestleiðis yfir
tjöll og óbygðir.
Þetta mundi hafa í för með
scr að setja þyrfti annan staura-
garð undir talsíma milli kaupstað-
anna, er mundi kosta jafnnrikið,
eða meir. Þetta væri ófýrfl gefan-
leg fjárhagsleg vanhygíri, í stað
þess að sameina sem mest þessar
slefnur. Vitanlega mundi það
lengja ritsimann um 3 nrilur, en
eins og alþm. Jón Jónsson i Múla
hefur sýnt fram á (Austri í dés.
f. á.), yrði kostnaðurinn mjög
lítill á lagning ritsímans sjálfs, en
um leið fengist talsími út til
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þistil-
fjarðar, Axarfjarðar og Skjálfanda-
flóa með mjög litlum kostnaði.
Svo í raun rjettri er hjer um
stórmikinn sparnað að ræða, og
það engu síður J)ó landsjóður
tæki engan þátt í lagning talsím-
ans. Frá Akureyri ætti svo rit-
síminn að Hggja sem næst Sauð-
árkróki og Blönduósi, yíir Hvamms-
tanga til Borðeyrar. Hvernig unt
yrði, að koma kauptúnunum á
Vestjörðum og Snæíellsnesi í tal-
símasamband skal ég ekki gera
tillögur rim.
Aftur á móti vildi ég' benda á,
hve afarmikla þýðingu Jiað hefir,
að talsími með sem þéttustum
stöðvum sé lagður á sama staura-
garð og landsíminn. Við hvers-
konar bilun er verða kann á
leiðslu ritsímans má með talsím-
anum imdireins fá áreiðanlega
að vita um, hvar og hvernig rit-
síminn er bilaður.
Þessar talsímastöðvar eiga að
sjálfsögðu að vera í kauptúnun-
um. Fyrst vegna þess, að þar
yrði talsíminn mest notaður, og
svo vegna kostnaðar við vöktun
talsímans. Ég gera ráð fyrir að
í fyrstu mundi nægja að hafa tal-
símastöðina við verslunarbúð og
fá hann þar passaðan, án Jiess að
þurfa að launa það mjög mikið,
t. d. halda sérstakan mann, þar til
þörfin heimíaði meir. En auk
þessa mætti í kauptúnum eiga
sér vísa menn til þess tafarlaust
að fara að gera við skemdir á
ritsímanum, ef hann skyldi bila.
Með þessu fengist þess vegna in
he/ta trvgging fyrir því, að suður-
og vestur-landið liefði eins gott
hraðskeytasamband við útlönd og
austiir- og norður-land.
k. Kostnaðurinn.
Mörgum mun vaxa í augum
kostnaðurinn við talsíma, og síst
er ég fær um að gera þá áætlun
um hann er byggjandi sé á. En
við lagningu ritsímans fæst reynsla
fyrir þessu og má þá haga sér
þar eftir. Að ætla hinum einstölui
sýslufélögum að annast lagningu
talsíma innan sinna endimarka,
er mjög ósanngjarnt.. Fyrst og
fremst er eðlilegast að landsjóður
eigi bæði talsímann og ritsímann
og haíi alla umsjón og eftirlit með
hraðskeytasambandinu, alveg eins
og hann hefir allan veg' og vanda
af póstgöngum. í öðru lagi mundi
sumum sýslum nærri ókleift að
standast þau gjöld sem lagning
talsímans hcfir í för með sér, og
seinast en ekki síst, j)á kæmi til-
Kostar um árið 60—70 tbl.) 1 kr.
(eriendis kr. 1,M) — 2 sh. — 50 cts),
Telefónar: Nr 29 (Aðalstr. 16)
og 80 (þinghúsið) — 71 (Prentsmiðjan).
3100.
23 B. tölublað.
kostnaður ákaflega ójafnt niður
á sýslurnar.
Þannig mundu Árnes og Rang-
árvalla, Skaftafells og Barða- /
strandasýslá, Sriæfetlsness og
Dalasýsla að öllu leyti þurfa að
kosta talsíma en hiiiar aðrar sýsl->
ur slippu við það að meír eða
nrinna leyti. Þvki ástæða að
lcggja eitthvað af kostnaðimun
við lagning talsímanS: yfir á.sýstu-
sjóðina, þá virðist mér að þeim
kostnaði ætti þá að jafna hlut-
fallslega niður á sýslur á landinu,
Þetta finst mér nauðsynlegt að(
menn geri sér fyrirfram Ijóst og
ætti áð taka ákvörðun uni þettá
þegar á næsta þingi svo þetta niáí
verði ekki til að vekja sundrung
og fíokkadrætti síðár meir.
Bein verzlunarviðskifti við
Ameríku.
Hinn ungi islen/ki umboðssatí
í Skotlandi, Garðar Gíslasön,' er
fyrir löngu orðinn kúhnur sém
dugandi ver/llinarmaðtir, og nú
nýlega hefir hann sett á sfofn búð
hér í Reykjavik með sýnishornurti
af skotskum vörlim, er telja nfá
mjög þarflegt fyrirtæki.
Nýlega stóð auglýsing hér i
blaðinu frá öðruin ungum íslend-
ingi í Skotlandi, Finni Ólafssyni
frá Fellsenda í Dalasýslu, og' skýrir
hann þar frá, að hann ætli að fá
vöruskip hingað beina leið frá
Ameriku.
Hr. Finnur ólafsson Irefir verið
á skrifstofu hjá Sigurðí kaupni.
Jóhannessyni í Kanpmannahöíri,
síðan á verzlunarskrifstofu í Lorig-
don og nú síðast í Leitli. Fyrir-
tæki hans, að koma á beinum
verzlunarviðskiftum milli íslands
og Ameríku, er mjog þarflegt og
ættu íslenzkir kaupmenn að nota
sér það sem bezt. Margar korn-
vörriteguridir fást ódýrari 'á þenn-
an hátt, en nú gerist. Og fleiri
vörutegundir má bendaá, svo sem
alla stálvöru og ýmsan smávarn-
ing. Aktígi öll má fá miklu hent-
ugri ög betri frá Aineriku', en þau
sem nú tíðkast hér, léttari, en þó
fult svo sterk. Póstvagnárriir hérna
eru gott dæmi Jvess. Þeir eru
pantaðir frá Ameriku, og mikíu
léttari en samskonar vagnar ger-
ast á Norðurlöndum.
Gangi Jietta fyrirtæki hr. Finns
ólafssonar vel i byrjun, getur Jiað
orðið byrjun til mikilla verzlunar-
viðskifta og beinna samgangna