Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 06.05.1905, Blaðsíða 2

Reykjavík - 06.05.1905, Blaðsíða 2
94 milli íslands og Ameríku og er ekki að efa, að verzlun okkar hefir gott af því. Litaðar Ijósmyndir. Mér var hér um daginn boðið að líta inn á Atelier Moderne (Chr. B. Eyjólfsson), og skoða þar litaðar ijós- myndir. Hér eru nú 4 góðar Ijósmynda- stofur í bænum, sjálfsagt hver ann- ari betri — að minnsta kosti hefi ég séð góðar eða ágætar myndir úr þeim öllum. En ég hefi ekki orðið var við, að ljósmyndir fengjust litað- ar náttúrlegum litum í neinni nema þessari. Auðvitað er það með hendi gert, og það er norski blaðamaðurinn Aall- -Hansen, sem gerir það. Myndirnar vóru frábærlega vel litaðar. Sérstak- lega dáðist ég þar að mynd af einni ungri og fríðri frú hér í bænum. Það var nærri því eins og að sjá andlitið lifandi. Meðal annars! Ég hefi einhver- staðar nýlega lesið í auglýsing frá einhverri Ijósmyndastofunni hér, að hún tæki platínu-ijósmyndir. En ég hefi ekki séð neinar af þeim enn. Yæri ekki vert að fara að lofa mönn- um að sjá dálítið sýnishorn af þeim hér. Þegar þær eru vel teknar, þá eru þær fullkomnustu ljósmyndir, sem til eru. Ég hefi nýlega fengið tvær vestan frá Ameríku — hrein listaverk. Þær standa ekki á baki fínustu stáistungu. KvíR. og grend. Engin fleiri mislinga-tilfelli vóru enn komin fram í morgun, en þessi tvö. Af lygasögum ganga ósköpin öll um bæinn, og skyldi enginn trú á leggja. Þannig vóru i fyrradag sagðir mislingar í hús- um H. Andersens og L. G. Lúð- vígssonar — hvorutveggja skrök- saga. ______________ Veðurathuganir i Rejkjavík, eftir Sioríbi Björnsdóttur. 1905 April Mai Loftvog 1 millim. Hiti (C.) *o 8 f-CJ 1 ll G bo CÖ a riA VI Cð . a a o ^ ^a £ 6 Fi 26. 8 760,8 6,0 NW 1 6 2 759,6 7,6 N 1 5 9 757,3 6,7 0 4 Fö 27. 8 758,9 5,1 NE 1 7 2 758,5 6,2 NE 1 9 9 758,2 4,5 ENE 1 10 Ld 28. 8 758,6 4,1 NE 1 J0 2,2 2 758,7 5,8 NE 1 10 9 757,9 2,4 0 10 Sd 29. 8 760,8 2,2 0 O 2 760,3 4,5 NE 1 8 0,1 9 758,8 3,7 0 10 Má 30. 8 759,8 2,5 NE 1 10 2 759,4 4,8 ESE 1 10 9 758,2 3,7 E 1 10 00 i V. A 761,7 2,9 E 1 9 2 762,3 4,6 S 1 7 9 762,8 2,9 sw 1 5 Mi 2. 8 764,5 2,6 SE 1 7 2 765,8 6,6 E 1 9 9 760,0 4,5 E 1 10 Til allra landsmanna. Sparið sKófatnað yðar og pen- inga með því að panta yður nýtt skótau og eins allar viðgerðir á gömlum skófatnaði hjá Ármanni Eyjólfssyni, Laugaveg 27 sem smíðar ið lang-fínasta, en um leið ið lang-sterkasta skótau af öll- um skósmiðum bæjarins, og munið það, að hann er víst sá eini af skó- smiðum iandsins sem hefir viðurkenn- ingu (medalíu) fyrir skósmíði. Armann Eyjólfsson, Laugaveg 27. Frá brjóstsykursverksmiðjunni á Fráskrúðsfirði, komu nýjar birgðir af brjóstsykri með „Kong Inge,“ sem verður seldur til kaupmanna með sama lága verði og áður, þrátt fyrir sykur-verðhækk- unina. Notið tækifærið meðan það býðst. Jön Þórdarson kaupm. Skinke, reykt síðuflesk, servel- at-, spege- og salomi pylsur, ennfrem- ur niðursoðin matvæli og ávextir fæst nú nýtt og mjög ódýrt í J. P, T. Brydes-verzlun í Reykjavík. Til j. p. T. jjryíes-verzl. í Reykjavík eru nýkomin ógrynni af alskonar vörum, svo sem: f'ataefni mjög ódýr, sjöl, kjólatau, enskt vaðnxál, flaueþtvisttau, silki- bönd, sii’z, borðdúkar, rúmteppi, lífstykki, sólhlífar, regnhlífar, hanzkar, háislín, hattar og húfur. Nýtt Orgel til sölu með afslætti. Rit- stjóri ávísar. „FESTKI“ er eina blaðið, sem kemur út á Vestur- landi (ísafirði) og flytur fréttir, fróðlcik og iandsmálaritgerðir. Hann er blaða útbreiddastur á Vesturlandi, og pvi bezta blað tíl að birta í honum auglýsingar þar. Árg. er 52 tölubl., hvert 4 síður 3- dálkaðar, og kostar hérlendis 3 kr. 50 au. Erlendis 4,50; í Ameríku 1,50.— Ritstj. Kr. H. Jónsson, ísafirði. „Gjallarliorn^ kemur út á Akureyri — 52 tbl. um árið, hvert 4 siður fjórdálkaðar. Það er fjör- ugt ritað og einart blað, og segir stjórn- fjendum ol't vel til syndanna. Frétta- blað gott og flytur einatt myndir af innlendum og útlendum mönnum. Árg. kostar kr. 2,50. Lesið og kaupið »Gjallarhorn« og auglýsið í því! — Smáleturs-auglýsingar, mcð fyrsta orði feitu, kosta 3 au. orðið (ekki yfir 15 stafi); minsta auglýsmg 25 au. Þær verður að borga fyrir fram. n : ibiitfbt-j.il) » Á þriðjudaginn kemur út: Ritsíiafflílii." Bftir Jón Ólafsson, : i'f ritstjóra „Reykj avíkur.11 Ritið er á 3. örk í stóru 8 bl. broti og verður sent ’ r . ,5 . út um alt land — í hverja sveit. Rar er rakin ítarlega öll saga ritsímamálsins og öll skjöl og skilríki orðrétt til greind, sem nauðsyn er að þekkja til að fá Ijósa hugmynd uin málið og dæma rétt um það. Ályktanir og rökleiðslur höfundarins eru alveg sér, og saga og skilríki málsins sér. Því tvennu er hvcrgi blandað saman, þó að ályktanirnar komi fram í köflum á milli frásagnar-kaflanna. Hver lesandi getur greint það tvenl að og hygt döm sinn á skilríkjunum. Petta rit ætti hvert mannsbarn að lesa. ^^"1% Fyrsta tölublaðið af Óðni er nú komið út og verður sent út um land í þessum mánuði. í þvi eru tvær myndir stórar, af Kristjáni kon- ungi IX. og ullarverksmiðjunni »Iðunni« í Reykjavík. Blaðið er vandaðra að frágangi en nokkurt biaðr sem áður hefur komið út hér á landi. Spyrjist fyrir eftir næsta útsölumanni Óðins og áskrifendur bladsin.s. Q,uo vadis, heimsfræg skáldsaga, sögulegs efnis, keníur út d þessum mánuði í íslenskri þýðingu, eftir þorstein Gislason. Sagan gerist á tímum Nerós keisara í Rómaborg og segir frá útbreiðslu kríst- innar trúar með Rómverjum og ofsóknum Nerós keisara gegu krisn- um mönnum. Sagan lieíir veiúð þýdd á flest túnguinál lxins mentaða heims og hefir hvervetna getið sér góðan orðstír. Höfundur sögunndr. Henryk Lienkiewicz, er höfuðskáld Pólverja og einn hinn frægasti skáldsagnahöfundur, sein nú cr uppi. Pientsmiiljan Outenbcrg, | Pappírinn tri, J6ni Ólafsayni. — .. i f)

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.