Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 13.05.1905, Blaðsíða 2

Reykjavík - 13.05.1905, Blaðsíða 2
100 Hingað og ekki lengra. I-ytíi 1> 1.TÍÍÍ ofan frá Einari Hjörleifssyni. »Fíflinu skal á foraðið etja«. Ekki er svo að skilja, að hr. E. H. sé fífl at guðs eða náttúrunn- ar hendi, En »það er livers list -sem hann leikur«, og það er svo að sjá sem hann sé fúsari en aðrir floklcsbræður lians á að »leika« fíflið — eða þá samvizku- harðari lil að ríða á vaðið með liverja Jygi sem vera skal. Hann liefir í morgun hirt rit- gerð, 20 bls. langa, til svars rit- gerð minni um ritsímamálið. Fyrst skal ég gera dálitla við- urkenning, sem hr. E. H. reynd- ar kemur að engu haldi. Hann segir það rangt lijá mér, að boðið hafi verið loflrita-sam- hand til Reykjavikur. í þessu cr það eitt satt, að ég liefi sagt, að Marconifél. hcfði l>oðið loftrita- samband til Regkjavíkur, en ná- kvæmara hefði verið að scgja: samband með loftrita til Reykja- ness og þaðan með ritsíma til Rvíkur. En þetta stendur auðvit- að á engu. Hitt er í fljótu bragði meiri ó- nákvæmi, að ég hefi sagt (á 5. bls. í riti mínu); »Með þessu móti nær samhandið hvorki til Seyðisfjarðar, Akureyrar né ísa- fjarðar. Við þá staði vill félagið alls ekki fást með loftritun, en réð til að ritsími yrði lagður frá Vatnsf. til ísaf. og frá Gjögurlá til Akureyrar. Það er rétt hjá E. H.: að rit- símasamband við þessa staði (og Seyðisfj.) mun hafa átt að vera fólgið f boði félagsins, sem.ég til greini. — En þar sem eg hvergi reikna eins egris aukakostnað fgr- ir þetta — þá gerir það ekki til eðu frá. Kostnaðurinu verður sá semégskýrði frá (980,130 kr.). Svo ánægjan fyrir hr, E, H af þessu verður ofur-mögur. Með þessu er og upp falið alt, sem hr. E. H. hefir nokkurn fót fyrir sér i, þar sem hann bregð- ur mér um ranghermi. IJað er þessi ónákvæmni i orðalagi, sem ekki munar einum egri í sjálfu sér og engin áhrif liefir á málið!1 Þar sem aftur hr. E. H. segir, að fél. »gefi sérstaklega í skyn« í hréfi sínu 3. Sept., að það sé »samnings- atriði, hvort það færi sig ekki til muna niður«, þá er þess aðgeta, að í bréfinu stendur ekkert slíkt l.Ég get ekki verið að gera neitt úr þvi, að hr. E. H. fer rangt með, er hann segir fél. hafi ætiað að tengja þessa staði með /«/-síma við loftrit- stöðvarnar. Pað var með /7/-síma (telegraph) en ekki /«/-síma(telephone). Petta er jafn-þýðingartaust, cins ogþað sem hanu /innnr að hjá mér. eða neitt í þá átt. Það eina sem fél. gefur í skyn, að það hafi á- ætlað ríflega (og gæti því Aerið talsmál með lækkun á), er flutn- ingskostnaður áhaldanna. Nú eru áhöld við loftritun, sem flytja þarf, sára-umfanglítil, og kostnaður við flutning þeirra sárlitill, þó staurar og simi til þessara 4 smábúta sé talið með. Mismunur þess sem félagið hefir áœtlað, og þess sem orðið hefði, gat aldrei munað þeim 32,130 kr., sem vóru um fram 900,000 kr. Og þó þeim 32,000 kr. sé kast- að frá, þá er kostnaðarmunurinn fyrir oss svo gífurlegur samt, að þctla er eins og krækiber í tunnu — alveg' þýðingarlaust. En vert er að geta þess, að fé- lagið gefur þelta aldrei í skyn fyrri eu 3. Sept., eftir að ráð- herrann hefir verið i Lundúnum fyrir fám dögum og gert siðustu tilraun til að semja við það. Þá fyrst sendir það honum þetta bréf til Kaupmannahafnar, meðan hann er þar. Félagið vissi sjálft, hverjum þunga það nam, sem það þurfti að senda; það vissi ráðherrann ekki. Það var sjálft í Lundún- um og þurfti ekki að leita upp til íslands um það, hvað skip fengist fermt fyrir frá Lundún- um til íslands. Það var auðvitað þess sök, að afla sér vitneskju um, hvað það verk kostaði, sem það sjálft bauðst til að vinna. Eélagið gerði hoð um, hvað 8 stunda, lOstundaog 24stundaþjón- usta á sólarhring kostaði um árið. Eg tók þar miðtöluna, 103,320 kr. En ekki kann hr. E. H. að reikna, þótt hann hafi tölurnar fyrir sér. Hann segir 8 stunda þjónusta liafi átt að kosta 64,520 kr. Félagið sagði £ 3,610, og þar sem £ 1 = kr. 18,20, þá er £ 3,640 = kr. 66,248. Munurinn er því 37,072 kr., en ekki 48,800 kr. — En þó að tala E. H. (64,520 kr.) væri rétt, þá getur hvert barnaskólabarn sett upp dæmið: 103320 (>4 520 — 3 8 8 0 0" Það er bara um 10,000 kr. að hr. E. H. reiknar vitlausí. En þó reiknuð sé 8, stunda þjónusta að eins, yrði fnin miklu dýrari, en það sem vér nú fáum. Hvernig sem hann veltír samn- ingnum, verða Marconi-tilboðin oss ávalt miklu dgrari. Auk þess er þjónustan svo ó- áreiðanleg, að hver sem sam- kynja tæki hefir, getur lu'emt öll hraðskeytin. Þetta er margreynt, nu síðast i stríðinu aftur og aftur. Loks segir E. H.: »Félagið segir, að elcki þuríi nema 1 2 menn með sérstakri þekking á loftslaginu á Iwerri loftskegtastöð. Hinir geta eftir stuttan námstíma varið íslending- ar, sem aldrei hafa áður við neins konar hraðskeyti fengist. Það er mjög vel í lagt, þó að þessi kost- naður sé færður niður um helm- ing«. Félagið liefir í bréfum sínum til ráðherrans ekki sagt eitt orð í þe.ssa átt. Það er uppspuna- lygí- Hitt minnir mig að ráðherrann segði mér, að félagið gæfi honum í skyn í Lundúnum, að starfs- mennirnir yrðu að fá hœrri laun, er stundir liðu — kostnaðurinn mundi aukast. En ekki fullyrði ég það samt. Hvert orð, sem hr. E. H. segir um viðhaldið, er og uppspuna- ósannindi. Alt bullið um skilning fjárveit- ingar Alþingis er marghrakið áð- ur, og þarf ekki að endurtaka það. Endurprentunin á ritgerð Jóns Jenssonar sannar ekkert annað en það, að sé þar ekki hvert orð ritað gegn betri vitund, þá vildi ég ekki eiga mál undir vits- munum annars eins dómara. Sú var líka tfðin, að lir. Ein- ar Hjörl. taldi hr. Jón Jens- son svo réttsýnan eða skarpskygn- an, að ef borið væri upp á menn »svik, prettir« o. s. frv., þá mundi hr. .Tón Jensson, ef lil kæmi, dæma, að þetta væri lrrós. [Lögberg, 5. Des. 1888, 1. dálk, 2. hls.J. Hr. E. II. tclur það »einveldi«, »kúgun« og »svívirðilegt«, að því sé haldið fram, að þing sé bund- ið við samþyktir sjálfs sín. Yelkomið er sæmdarmanni þess- um að hafa slíkt siðalögmál fyr- sjálfan sig. En hann á enn eftir að ala Al- þingi íslendinga upp til þeirrar siðferðisfullkomnunar. /. Ól. Veðurathuganir i Ilcykjavik, eftir Sioríbi Björksdóttur. 1905 Maí Loftvog millim. Hiti (C.) Átt *o æ 3 *o 0) > £ b0 cö a -w cn a . a a o » •Þ B Fi 4. 8 758,4 6,8 E 2 6 6,6 2 756,8 9,6 SE 1 10 9 755,4 7,7 SE 1 9 Fð 5. 8 754,6 7,6 SE 1 10 0,5 2 751,7 8,1 0 10 9 749,1 5,7 W 1 10 Ld fi. 8 751,5 5,6 0 7 1,1 2 751.6 8,1 NW i 6 9 749,3 4.5 NW í 7 Sd 7. 8 755,2 5,1 sw í 3 6,0 2 756,0 7,7 ENE i 7 9 758.0 5,7 0 5 Má 8. 8 759,7 5,3 SW 1 10 2 755,8 6,6 S 1 10 9 749.3 7,7 S ' 1 10 Þr 9. 8 .743:3 9,9 E 1 10 2 743.2 9,4 SE 1 10 ■9 740,8 6,0 SE 1 6 aii io. 8 .740.9 6,8 SW 1 7 2 741.2 7,2 sw 1 9 .9 742,0 6,6 w 1 10 Lesið ritgerð Jte Dlafssoiar u m Hiiii íVest lijsi Sigf. Eýmundssyni og í aio reiðslust. „Reykjavíkuru. íbúð til leigu frá 14. Maí við miðbæinn. cJlé sníéa kjóla og barnaföt tekur undirrituð að sér. 9iifríður Itenediktsson^ Lækjargötu 4. Tapast hefir í dag 13. Maí á Lauga- vegi úrkeðja með kapseli. Finnandi skili í prentsmiðjuna (jutenborg. Lesið! Muniö! °g Breytið eftir! Allir kaupendui* Reykjavíkur í bæn- um, sem skifta um bústað 14. þ. m., eru beðnir að tilkynna bústaða-skiftii míii á afgreiðslustofú blaðHins. Prent8miðjan GutenberB. Pappírinn frá Jóni ÓlafsByni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.