Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 27.05.1905, Blaðsíða 3

Reykjavík - 27.05.1905, Blaðsíða 3
107 RUBEROIX). Hvað er það? t’að er pappi, sem íslendingar eiga að brúka í stað þakjárns, því hann er ódýrari og endingarbetri, auk margra ann- ara kosta. Hann fæst af 4 mismunandi þyktum (Nr. V2—1—2 & 3). í hverri rúllu eru 216 [~J fet. Kaupmönnum gefst kostur á að sjá sýnishorn af þessum pappa og verðlista, á sýnishornasafni okkar í Reykjavík. tS. Siíslason & úCaijj Leith. r Skófatnaðarverzlun W. Scháfer’s & Co. í Kaupniannahöfn býr til alls konar skófatnað, sem er viðurkendur að gæðum og með nýtízku sniði og selur hann með mjög lág-u veröi. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykja- |j vík hjá herra Stefám Gtmnarssynl í AUSTURSTRÆTI 3. ~ ______________ _______________^ (frá, Eyrarbakliu), sem nú er seztur að á Bergstaðastíg’ X, §MÍÐAK og §i:U I{ Alls konar skófatnað, mjög vandaðan, við vægu vordi. Vetrarvertíð þilskipanna. Eins og fyrri hefir hr. konsúll Th. Thorsteinsson gefið „Reykjavík" skýrslu um aflabrögð þilskipanna hér á umiiðinni vetrarvertið. Skýrsla þessi tekur með samanburð siðustu sjö undanfarinna ára. Auðvitað telja öll skip afla sinn eftir fiskatölu (í þús- undum). En hr. Th. hefir ætlast á um skippundatöluna með því að teija að jafnaði sjö skippund úr þúsund- inu, og eftir því er hér talin áætiuð skippundatala ár hvert. Svo er og verð sett á fiskinn eftir því sem næst verður komist að verið hafi ár hvert. i ár er talið sama verð sem í fyrra, en auðvitað er það áætlun ein, sem getur breyzt, en þó ekkert ólíkleg eftir því sem horfist enn. Ár. Skip Afli í þús. Skpd. Yerð Verð alls tals. alls á skip. alls. kr. kr. 1898 31 430 14 3000 42 126,000 1899 30 304 10 2000 63 126,000 1900 34 488 14V.3 3400 68 197,000 1901 43 623 141/2 4300 55 236,000 1902 37 679 18Va 4700 60 282,000 1903 39 622 16 4300 62 266,000 1904 31 542 18 3c00 68 258,000 1905 34 515 15 3600 68 244,000 Þetta er vertið þilskipanna hér úr Reykjavík Og hefir hún orðið heldur rýrari en í meðalári, en þó engan veginn í iakasta lagi, svo sem sjá má af samanburði áranna. Þannig er sami þilskipafjöldi í ár eins og árið 1900, en aflinn þó munum meiri í ár bæði að tölu og verði. Sé iitið á, hver tala hefir komið á skip, þá sézt, að öll fyrstu árin fjögur hefir það verið minna en í ár, og sama verður ofan á, þó litið sé á andvirði aflans alls. Fyrst á þessaii vetrarvertíð viðraði ^æmilega, en afli var þó sárlítill, og var þó nægur flskur í sjónum, en svo var mikil loðna, að fiskurinn elti hana upp í landsteina og fókst ekki á færi. Síðari hluta vertíðarinnar vóru rosaveður og stormar. Allur var fiskurinn á vertíðinni vel vænn. Auk þessa flota úr Reykjavík hafa þessa vertíð gengið 10 skip af Sel- tjarnarnesi og fengið alls um 127 þúsund, eða 12,700 á skip. 15 þiiskip hafa gengið úr Hafnar- firði. Afli 150 þús. (10 þús. á skip að meðaitali). En ekki þar með tal- ið botnvörpungaskip, er þaðan geng- ur, og ýmsir menn, flestir héðan úr Reykjavík, eiga, og vonum vór að geta skýrt frá afla þess næst. Það skip, sem bezt hefir aflað, er „Esther" frá Engey, 26 þús. Næst er „Sjana", eign (-ieirs Zoega kaupm., 231/2 þúsund. Þriðja er „Golden Hope“ (Sigurður Þórðarson) 22 þús. Fiest skip á Geir Zoega kaupm., 7 alls (afli í ár 97x/2 þúsund; í fyrra 123 þúsund). Næstur er Th. Thor- steinsson með 5 skip (afli 76 þúsund í ár, 103 þúsund í fyrra). — Duus-verzlun er með 3 skip (afli 34 þúsund). Þá er Jes Zimsen kon- súll o. fól. með 2 skip (afli 35 þús.). •X af mismunandi stærðum nýkomnir í verzlun 11. P. Duus. AL uppboði í flclg-aðnl 2. Júní kl. 1 siðd. seljast iMiMiiiuuir, tainin Iiross, tryppi, vetrungar og kálfúr. Hreppstjóri Mosfellshr. Laukur á 15 aura pundið hjá <mm. BÖÐFAimrNL Uóö saft, mírogsæt, í verzlun Guöm. Böðvarssonar. Brent og malað kaffi af beztu tegund, selur Guðm. Böðvarsson. í miðbsenum er til leigu nú þegar 2—3 lierbergi ásamt eldhúsi og góðu geymsluplássi. Ritstjóri ávísar. ..... ... LAUGAYEG 33 ................. verzlun Tlieódórs Á. Matliiesens. U*ax* fsests Allflestar kornteg., kaffi brent og malað, kaffi, kandís, melis, púðursykur, exportkaffi, súkkulaði margar teg., kokoa, rúsínur, sveskjur, súr saft, rulla, rjól, reyktóbak, vindlar, reykjarpíp- ur, haudsápur margar teg.; þar á meðal hin nafnfræga kínósólsápa, grænsápa, stangasápa, sóda, blegsóda, þvottabretti, skósverta, ofn- sverta, ofnhlýant, ofnbustar, fatabustar, naglabustar, kramvara, silki- tvinni, maskínutvinni, hörtvinni, skógarn, heklugarn, kínalífselixír, límónaði, ofnbrauð, hveitibrauð, nýmjólk frá Yiðey. |"—28 Agætt íslenzlct srnjör. Sakir innar miklu samkepni hér í bænum höfum vér búið til nýja teg’und af rúgbrauði, sem er samsett á sérstakan hátt, heldur sér sem ný dögum saman og er frábærlega bragðgóð, alveg laus við þann sýrukeim, sem er svo óbollur fyrir magann. Einnig mælum vér með franskhrauði voru, sem gert er ein- göngu úr nýmjólk og fínasta lvveiti. — Alt Brauö nýtt kl. t> ár- degis. K.öliur kl. IOV2. Tvíbökur 30 au. og 38 au. Iianpinenn fá hjá oss meiri afslátt á tvíbökum og kringlum en nokkursstaðar annarstaðar í bænum. Virðingarfylst Sausí & deppesen. Fischerssund. J. P. T. BRTDE’5 yerzlu í REYKJAYÍK fæst nú: MOCCA-I4.AFF1 1,40 pr. pd. 40 aur. pr. V* pd. JAV A-RAFFI 1,20 — — 35 — — — — REO-IiAFFI 0,80 — — 22 — — — — Þetta KAFFI cr sambland af beztu kafflteg'unduin sem þekkj- ast og er þegar reynt af mörguin lielztu liúsmæðrum Diæjaxins, sem allar brósa því fyrir þægilcgt bragð og gott verð, þar eð mun miiina þarf að brúka af því í hvert skifti en öðru kaffi. Brensla og mölun verður vönduð framvegis sem unt er.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.