Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 27.05.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 27.05.1905, Blaðsíða 4
108 Veðurathuganir i Reykjavík, eftir Sigríbi Björnsdótttjr. 1905 Maí Loftvog millim. Hiti (C.) -U *o æ •s *o 0> í> Ö fao cö a Aá m cð . a b O 'JO ■0e Fi 18. 8 767,3 8,6 E 1 9 0,7 2 768,5 11,1 E 1 7 9 770,3 10,5 E 1 10 Fö 19. 8 771,9 12,9 0 9 2 773,2 18,2 SE 1 3 9 773,6 14,6 0 3 Ld 20. 8 774,7 10,3 0 10 2 773.2 11,6 0 10 9 772,0 8,9 0 10 Sd 21. 8 769,2 7,7 0 10 2 768,9 7,6 0 10 9 768,6 7,3 0 10 Má 22. 8 767,2 7,5 0 10 2 766,8. 9,6 NW 1 10 9 765.8 9,1 W 1 10 Þr 23. 8 763.6 6,8 NE 1 10 2 763,9 9,3 SE 1 7 9 763,9 8,0 NE 1 5 Mi 24. 8 765,1 4,8 0 0 2 761,6 7,8 N 1 3 9 762,2 5,1 E 1 5 Ágætt Súkkulaði, Xakao og Te fæst í verzlun Guðm. Böðvarssonar. i Austurstrœti 1. má sjá á þessum smáklippingum: Krampi í kroppnum í 20 ár. Eg heíi nú brúkað elixírið í heilt ár og er nú svo að segja laus við þessa plágu, enda frnst mér ég nú vera eins og endurfæddur. Eg held þó stöðugt áfram með bitt- erinn og ílyt yður mína beztu þökk fyrir þau gæði sem ég á honum að þakka. Nörre Ed. Sver- rig. Karl J. Anderson. Taugaveiki, svefnleysi og mat- ai'lystarleysi. Hefi leitað margra lækna, en árangurslaust. Eg reyndi þá Waldemars Petersens ekla kína- lífs-elixír og merkti töluverðan bata undir eins og tveim fyrstu flöskunum var lokið. Reykjavík, Smiðjustíg 7, 9. Júní 1903. Guðný Árnadóttir. Máttleysi. Eg sem er 76 ára hefi í V/i ár hvorki getað gengið né neytt handanna, en við það að nota elixírið hefir mér hatnað svo, að ég get nú gengið að skógar- vinnu. Ryemark, Roskilde, Mars 1903. P. Isaksen. Síðan ég var á 17. ári hefi ég þjáðst af bleiksótt og magakvefl og hefi leitað ýmissa lækna og fylgt ráðum þeirra án þess að mér hafi batnað. Eg brúkaði þá Waldemars Petersens ekta Kina- lífs-elixír og er nú heilbrigðari en nokkru sinni áður og er viss um að mér albatnar við það. Hotel Stevns, St. Heddinge, 29. Nóv. »1903. Anna Christensén, (26 ára). Biðjið skýrum orðum um ekta kína-lífs-elixír frá Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn — Koben- havn. Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. Varist eftirstælingar. Karlmanna,- kvenna- dí kraa- STÍGVÉL, mjög góð og falleg, fást nú áreiðanlega 0DYRUST hjá frú Laura B. Nielsen. Austurstrætl 1. vel verkaður, er keyptur hæsta verði, gegn peningum í Y E Ii Z L TJ N EDINBORG. Þeir, sem vilja fá sér falleg, vönduð og eftir gœðum mjög ódýr Orgel-Harmonia ættu að tala við mig áður en þeir panta annarstaðar. Verðlistar með myndum til sýnis. Fyrst um sinn er mig að hitta í Báruhúsinu frá kl. 3—4 og á Laugavegi ur. 20 B. frá kl. 4 -5 e. m. Mýrarhúsaskóla, 23. Maí 1905. Einar G. Pórðurson. EDINBORG hefir verið svo óheppin að fá2 tegundir af skófatnaði, sem ekki hafa reynst vel. Hún vill því hér með tilkynna heiðruðum við- skiftamönnum, að þessar teg- undir eru nú enclixrsendai* til verksmiðjunnar m UndirsStrifaður óskar eftir atvinn n, frá 1. eða 10. Júní til 30. Sept. n. k., við skriftir, bókfærslu, almenn verzlunarstörf eður eitthvað því iíkt. Mig er að hitta á hverjum degi til 1. Júní í Báruhúsinu frá kl. 3—4, og frá kl. 4—5 e. m á Lauga- vegi nr. 20. B. Mýrarhúsaskóla, 23. Maí 1905. Einar Gr. Pórðarson, kennari. ALNAVARA hefi ég nú fengið með síðnstu ferðum, sem ekki ei' hægt að tetja hér. Eg vil að eins nefna til fermingarinnar: Kvíta Kliita, Ilvíta Koltka, Ilvít sjöl. Blúndur og Silkibönd o. fl. Ennfremur BARNAFATNAÐ alls konar: Kápur, Treyjur, Sokka o. íl. Millipils. Lífstyklu. Höfuðsjöl, STÓRT ÚRVAL. Louise Zimsen. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦ og yfir höfuð :t 1 ltti’ íslenzkar vörur eru keyptar h æ 8 í a verði fyrir PENIN6A út í bðnfl Yið J. P. T. BRIDE’- V I. R * L U M í REYK.JA YÍK. ♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Regiililífar, klæddar með nýju, Sóllililat' sömul., ef lagt er lil efni. Ilanzlvar þvog'iiir. L0UISE 2IWISEN. ,,R:iti <xt’án til að pianta á leiði, fæst keypt á Laugavegi Í6. eru seld með 20-- afelætti hjá LOUISIl /IMSIvl. StráiMsliir þríkveikjaðar á 5 kr., tvíkveikjaöar á 4 kr. fæst í J.P.T.j3ryde’8 verzlun í lteykjiivík. Áretöanlega gott og vandað 14 AI!LM \UK.« U I4.I Bt fæst keypt með mjög sanngjörnu verði hjá N. lí. Nilscn, Austurstræti 1. M J. P. T. 11P ycrzlnnar í Reykj ayít, eru nýkomin Sumarsjöl, mjög falleg en þó ódýr Lífstjli ög Dameliv úr silki, ull og bómulll. Nokkrir einlit- ir, ung’ir og ó- gallaðir hestar verða keyptir H. P. Duus Reykjavík. Mikið úrval nýkomið af leir- og glervarningi, ennfr. alls konar emailleruðiini vörum o. s. frv. Vörurnar eru til sýnis í búð- inni í bryggjuhúsinu. Stálbrýr, allar stærðir og ódýrar mjög, útvegar S B. Jónsson kaupm. í Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenborg. Pappírinn frá Jóni OlafsByni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.